Vísir - 05.01.1976, Blaðsíða 6

Vísir - 05.01.1976, Blaðsíða 6
6 (c^ ) SVEINN EGILSSON HF FORD HUSINU SKEIFUNNI 17 SIMI 8Í100 REYKJAVlK , Bílar til sölu Arg. Tegund Verðiþús. 74 Escort4rad........................ 725 75 AustinMini........................ 630 74 Blazer K5.........................2.200 74 CometCustom.......................1.450 74 Hillman Hunter .................... 820 74 LadaStation ..................... 700 74 Toyota Carina....................1.100 75 Morris Marina l-8Coupe............ 900 74 Austin Mini....................... 550 74 Cortina 1600 L..................... 950 73 Toyota MK II......................1.100 73 Cortina 1600 L..................... 790 73 Land Rover diesel................1.100 74 Mercury Cougar...................1.900 72 Chevrolet Malibu..................1.050 72 Volkswagen Fastb.................. 630 75 Fiat 127 ......................... 730 73 Fiat 127 ......................... 460 71 Saab96............................ 650 72 Escort ........................... 510 71 Pivmouth Satelite................1.050 72 Skoda Pardus.................... 380 73 Transit.......................... 850 68 Peugeot404 ........................ 390 70 Ford Pick-up 250 m/drif á öllum...1.300 70 Dodge Challenger................... 990 66 Bronco............................. 529 Sýnmgarsalurinn SVEINN EGILSSON HF FORD-Húsið Skeifunni 17, Rvík Sími 85100 BÍLAVARAHLUTIR Notaðir varahlutir í flestar gerðir eldri bíla t.d. Rambler Classic, Chevrolet Biskvæn, Impala og Nova árg. ’65. Vauxhall Victor '70. BÍLAPARTASALAN Höfðatún 10, simi 11597. Opiö frá kl. 9-6.30, laugardaga kl. 1-3. UHIJHANN EFSTUR f HASTINGS t sjöttu umferö skákmótsins I Hastings tefldi Guftmundur Sigurjónsson viö Ilartston frá Bretlandi og valdi Sikileyjarvörn meö svörtu mennina. Skák þeirra fór i biö. — Hartsfon, Guömundur og fjórir til viöbótar eru jafnir meö tvo vinninga, meöan tiundi maöur er meö 2 1/2 vinning. Þátt- takendur eru sextán. Uhlmann frá Austur-Þýska- landi náði sér i eins vinnings for- skot i efsta sætinu, þegar hann var eini maðurinn, sem vann skák i sjöttu umferðinni. Tefldi hann við Miles frá Bretlandi, fyrrum heimsmeistara unglinga, og hafði svart. Miles valdi enska byrjun og saumaði að Uhlmann i upphafi skákarinnar, en þjóöverjinn náði siðan gagnsókn. i heiftarlegri timaþröng tefldi Miles veikt og horfði fram á mát, þegar hann ■ gaf. Þrátt fyrir öll jafnteflin i þess- ari umferð, voru margar skákirn- ar töluverðar baráttuskákir. Kor- chnoi var til dæmis kominn með peð yfir á móti Kaplan, en með hörkunni tókst Kaplan að lafa á jafnteflinu. Næstir Uhlmann eftir sex um- ferðir eru Bronstein og Korchnoi með 4 vinninga hvor. Hort, Kaplan og Taimanov eru með 3 1/2 vinning. í fimmtu umferðinni tefldi Guð- mundur við Stean frá Bretlandi, og kom upp Sikileyjarvörn hjá Stean sem hafði svart. Þeir sömdu eftir 16 leiki. — 1 þeirri umferð kom e,nglendingurinn ungi, Robert Bellin — eini þátt- takandinn, sem ekki hefur meistaratitil af einhverju tagi — nokkuð á óvart, þegar hann stóð i heimsmeistaranum fyrrverandi og náði jafntefli við Bronstein. 1 fjórðu umferð átti Guðmundur við að glima kappann Korchnoi, sem tapaði naumlega einviginu við Karpov um heimsmeistara- titilinn og er talinn þriðji sterk- asti skákmaður heimsins i dag. Tefldi Korchnoi drottningarbragð og Guðmundur brá fyrir sig kóngs-indverskri vörn, sem ent- ‘ist honum ekki nema 25 leiki. FASTIR I SKIÐA- LYFTU í OFSAROKI Þrjátiu og nfu manns sátu föst i kláferju i svissnesku Olpunum i fyrrinótt og máttu hirast i ferju- kassanum i niu klukkustundir áð- ur en þeim varð bjargað. Ferjan var á leið niður fjalls- hliðarnar (3,6 km vegalengd), þegar hún festistog komst hvorki upp eða niður. Þar hékk hún i virunum með fólkið innanborðs (mest erlenda ferðamenn) og hefði undir venjulegum kringum- stæðum ekki verið ástæða til að óttast um það. En ofsarok var á laugardags- kvöldið og komst vindhraðinn upp i 150 km á klukkustund i verstu rokunum svo að við lá að virarnir slitnuðu meðan ferjan skókst til og frá. 26 ára svissneskur björgunar- maður lét lifið þegar hann ásamt tveim félögum sinum lenti undir snjóflóði, á leið upp fjallið til þess að róa fólkið. „Mál að þorska- stríðinu linni", skrifar „Daily Mirror'* og varar við því að samningar verði torsóttari ef þorskastríðið kostar mannslíf Breska blaðið /,Daily Mirror" segir í leiðara í dag að Bretland ætti að hætta þorskastriðinu við ísland. ,, Ef einhver lætur líf ið í þessum togara-varð- skipa-herskipaárekstrum mun Bretland ekki njóta neinnar samúðar," skrif- ar leiðarahöf undurinn undir fyrirsögninni ,,Mál að þorskastriðinu linni". Blaðið segir að James Callag- han hljóti að óska með sjálfum sér að Bretland hefði aldrei lent i þessari deilu. Mirror segir að það hafi ekki verið skynsamlegt af bretum að setja sig upp á móti 200milna lögsögunni þegar til breytinganna kom. — Þar er haft i huga að bretar eigna sér sjálfir auðlindir langt utan sinn- ar landhelgi, og að 200 milna lögsagan nýtur mikils fylgis meðal þátttakenda á hafréttar- ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna. „Það er ekki ýkja skynsam- legt'að verja offjár til gagnslit- illar verndar togaranna,” bætir blaðið við. „Herra Callaghan, sem er töluverður mannasættir á sinn máta, ætti að geta komið i kring sæmilegri málamiðlun. Og málamiðlun er auðveldari áður en blóði verður úthellt,” segir svo i leiðaralokum. Húsbyggjendur Getum afgreitt einangrunarplast á Stór-Reykjavikursvæðiö meö stuttum fyrirvara. Afhending á byggingarstað. IIAGKVÆMT VERÐ. GREIÐSLUSKILM ALAR Borgarplast hf. Borgarncsi simi: 93-7370 Kvöldsimi 93-7355. Hárskerasveinn Óskum eftir að ráða hárskerasvein sem fyrst. Kakarastofan Klapparstig Laugavegi 20b. Simi 12725. Minípils dátanna skulu víkja N ý s k i p a ð u r y f i r m a ö u r kven nadeilda israelshers, Ilalia Raz offursti, vill ekki láta undirmenn sina fiika of miklu af kvenlegum yndis- þokka sínum. Hún hefur fyrir- skipaö brcytingar á einkennis- búningum kvendátanna. Minipilsin skulu hverfa af sjónarsviðinu og i staðinn koma vel hnésiö pils og stigvél •angt upp á leggi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.