Vísir - 10.02.1976, Blaðsíða 14

Vísir - 10.02.1976, Blaðsíða 14
14 ati Þriöjudagur 10. febrúar 1976 VÍSIR (Ums jón; | Edda Andrésdóttir. J Hótelið hefur verið óbreytt síðan 1854 — aðeins baðher- bergin og sjónvörpin minna á 20. öldina Svona rúm eru i öllum herbergjum hótelsins. Hvert rúm er metið á þrjú þúsund dollara. t>aö er fátitt að inn- réttingar húsa, sem enn eru notuð, séu óbreyttar i meira en eina öld. The National Hotel í Nevada City i Kaliforniu er þó að iillu óbreytt frá þvi árið 1854. Einu breytingarn- ar sem gerðar hafa ver- ið, voru gerðar á bað- herbergjunum og sjón- varpstækin eru ný. Allt annað stendur óbreytt frá þvi hótelið hóf starfsemi sina 1854. Þarna er maöal annars að l'inna stórkostlegt pianó i mót- tökusalnum. Þegar það var flutt i hótelið á sinum tima, var siglt með það frá New York, fyrir Hornhöfða. Málverk frá þvi um 1850. skreyta veggina, og eins og með- fylgjandi mynd sýnir, eru rúmin i Ef hann ætlar inn i leigubil verður annar maður að ýta honum inn og það tek- I ur stundum sinn tíma. Á litlu myndinni sést, hvar hann er þó kominn inn eftir 1 allt saman, en sá sem ýtti honum þurrkar svitann af enninu. Hann getur ekki hœtt að borða Engin venjuleg vigt þolir þunga hans og hann skammast sín svo að hann þorir tœpast út llann fíetur ckki ferðast með strætisvagni, þvi hann kcmst ckki inn i liann. Kf hann ætlar inn i vcnjulegaii bil verður að ýta lionum inn um dyrnár, og það tckur oft sinn tima. Ilann skammast sín svo mikið fyrir þaft hvcrsu feitur hann er, að haiin fer helst ckki orðið út fyrir luissins dvr. Joseph Incles heitir þessi maður og er 41 árs gamall. Hann býr i Corby i Northants i Skotlandi, er giftur og á fjögur börn. Hann er einn af feitari mönnum sem um getur, en hann getur ekki hætt að borða. „Þegar ég fer i bað", segir hann, ,,verð ég fyrst að fara ofan i tómt baðið og láta síðan renna i það. Ef það væri vatn i baðinu þegar ég færi ofan i það, myndivatnið allt flæða uppúr." ,,Ég get ekki sofið i sama rúmi og konan min. Við kom- umst hreinlega ekki fyrir sam- an. Ég hef þegar brotið undan mér tvö rúm, og ég þori varla að hreyfa mig i rúminu sem ég sef i núna, ég er svo hræddur um að brjóta það lika." Þar til fyrir fjórum árum siðan var hann ósköp venjuleg- ur i útliti. En þá fór hann að fitna.og hann getur ekki hugsað sér að, minnka við sig matinn. Læknar eru þó öllu ákveðnari við hann, og hann segir að nú standi til að setja hann i harða og stranga megrun, þar sem hann muni eingöngu nærast á vökva. Eins og er borðar hann að minnsta kosti hálf a tylft af eggj- um og pund af fleski i morg.un- mat. í hadegisverð borðar hann gjarnan nokkra kjúklinga og fimm pund af kartöflum. Ekki grennist hann svo þegar hann sest niður á kvöldin með að minnsta kosti húlían litra af bjór. Þd hann vildi gjarnan vigta sig, gengur það ekki of vel. Hann segir enga venjulega vigt þola þunga sinn. herbergjunum 35 óvenjuleg og mjög verðmæt. Þannig mætti ýfram telja, og það eina sem minnir gestina á að við lifum á 20. öld, eru sem fyrr segir baðher- bergin og sjónvörpin, sem eru i hverju herbergi. 25 dollarar fyrir nóttina Richard Ness heitir núverandi eigandi þessa hótels. Hann segir að leyndardómurinn við að halda öllu óbreyttu i hótelinu sé aðeins sá, að það hefur ekki haft nema ljóra eigendur. ,,Sá sem átti hótelið á undan mér, seldi það með þeim skilmálum að engu yrði breytt." Auðvitað hafa viðgerðir þurft að fara fram á ýmsu i hótelinu, en þær hafa þó engu breytt. The National Hotel varð til upp úr gullleitinni árið 1849. Þá komu nokkrir gullgrafarar sér fyrir á staðnum, en hótelið ekki opnað fyrr en fimm árum siðar. Nú kostar ein nótt þar 25 dollara. The National Hotel hefur verið starfrækt frá 1854. Engu hefur verið breytt. Nú kostar nóttin þar 25 dollara. Nýr fangabúningur, eða hvað? Nei, ekki er það nýr fangabúningur, þó svo mætti kannski ætla. Þetta er búningur ástralska liðsins á Ólympiuleikunum i Innsbruck, og við erum ekkert mjög hissa á þvi að liðið hafi vakið athygli, — aðeins fyrir búninginn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.