Vísir - 10.02.1976, Blaðsíða 15

Vísir - 10.02.1976, Blaðsíða 15
m VISIR Þriöjudagur 10. febrúar 1976 15 Rauðsokkahreyfingin seg- ir: Starfshópur Rauðsokka um verkalýðsmál skorar á samninganefndir ASÍ og BSRB að standa fast um þá kröfu i þeim kjarasamningum, sem nú fara fram, að lægstlaunuðu hóparnir i þjóðfélaginu hækki meira en aðr- ir. Meirihluti láglaunahópanna eru konur, og eigi að vinna að launajafnrétti i landinu, er brýn nauðsyn að bæta kjör þeirra. Fyrrverandi sendiherra- frú látin Fyrrverandi sendiherrafrú Bandarikjanna i Reykjavik, Anne Penfield, lést af krabbameini fyrir nokkru. Jarðarför hennar hefur farið fram. — Þau Penfield hjónin áttu mjög marga vini og kunningja hér á landi og nutu mikilla vinsælda. Heimilisfang James Penfield er: Box 375, Longbranch, Washington.98351, U.S.A.. 2468 íslendingar heim t janúar á þessu ári komu 2468 islendingar hingað til lands. I sama mánuði i fyrra var fjöldinn 2404, og hefur þvi litil breyting orðíð á ferðalögum islendinga til útlanda á milli ára. 1 janúar komu 2271 útlendingar til tslands, en 2762 i sama mánuði i fyrra, og hefur þeim þvi fækkað talsvert. SINFONIUHUOMSVEiT ISLANDS Tónleikar i Háskólabiói fimmtudaginn 12. febrúar kl. 20.30. Stjórnandi KARSTEN ANDERSEN Einleikari JOHN MC CAW klarinettuleik- ari. Efnisskrá: Bach — Brandenborgarkonsert nr. 3 Weber — Concertino f Es-dúr M. Seiber —Concertino Dvorak — Sinfónia nr. 7. ^mJi ¦¦ AÐGÖNGUMIÐASALA: Bókabúð Lárusar Blöndal Skólavörðustig Símar: Bókaverzlun Slgfúsar Eymundssonar Austurstræli 18 Simi: 13135 SINFONIl'HU()\ISVHT ISLANDS KÍKISl TWRI'H) Aðalfundur K.D.R. verður haldinn miðvikudaginn 18. febrúar kl. 20.30 að Hótel Esju. Félagar eru hvattir til að mæta. Stjórn K.D.R. LEIÐIN LIGGUR Tlb JÚGÓSbflUÍU Ferðaskrifstofa okkar efnir til orlofsferða til Júgóslavíu í sumar á baðstrandarstað- inn Portoroz við Adríahaf. Flogið verður í beinu leiguflugi til flugvaHarins í Ljubljana í Slóveníu og ekið þaðan í bifreiðum til Portoroz. Við bjóðum upp á fyrsta flokks hótel, hálft fæði, aðgang að góðum baðströndum ,sundlaugum o. fl. Verð -verður frá kr. 54.000.00. Leiðsögn góðra og kunnugra leiðsögumanna. Eigin skrifstofa á staðn- um. Aðstaða er til margra skoðunarferða. m. a. til Feneyja á ítalíu og um Slóveníu failegasta hluta Júgóslavíu. Undanfarin 5 ár hafa íslendingar í auknum mæli sótt á þennan stað, sem er orðinn mjög vinsæll. Sumir hafa jafnvel gengið svo langt að telja þetta bestu sumarleyfin sín. Á staðnum er aðstaða til þess að fá ýmis konar læknis- meðferð (Spatreatment) svo sem við Psoriasis, asthma, gigt, hjarta- og taugasjúk- dómum svo nokkuð sé upp talið. Ennfermur er möguleiki á að skipuleggja ferðir um Júgóslavíu og nærliggjandi lönd, þar sem örstutt er að aka til þeirra frá Portoroz. Bílaleigubifreiðir og langferðabifreiðir erutil staðarvið skrifstcfu okkar.Hafið samband við skrifstofu okkar sem veitir nánari upplýsingar. LANDSYN ALÞYftUORLOF Ferðaskrifstofá launþegasamtakanna SKÓLÁVORÐUSTÍG 16 SÍMI 28899™ ÞJÓDLEIKHOSID SPORVAGNINN GIRND miðvikudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. GÓÐA SALIN t SESÚAN fimmtudag kl. 20. Siðasta sinn. CARMEN föstudag kl. 20. laugardag kl. 20. KARLINN A ÞEKINU laugardag kl. 15. Litla sviðið: INUK i kvöld kl. 20,30. Uppselt. Miðvikudag kl. 20,30. Miðasala 13.15—20. Simi 1-1200. leikfeiag ykjavíkur: SKJALPHAMRAR i kvöld. — Uppselt. SAUMASTOFAN miðvikudag kl. 20,30. EQUUS fimmtudag kl. 20,30. SKJALDHAMRAR föstudag kV. 20,30. SAUMASTOFAN laugardag kl. 20,30. EQUUS sunnudag kl. 20,30. Miðasalan i Iðnó er opin kl. 14- 20,30. Simi 1-66-20. TÓNABÍÓ Sími31182 Aö kála konu sinni BBING THE LITUE WOHAN... AMM SUÍU 011 UWCHM! ^\ ^JACKLEMMON .& WRNAIISI A. t "HOWTD W MURDER YOURWIFE TECHNIC0L0R •..........UHITEÐ ARTISTS T M E A T R e Nú höfum við fengið nýtt eintak af þessari hressilegu gaman- mynd með Jack Lemmon i essinu sinu. Aðalhlutverk: Jack Lemmon, Virna Lisi, Terry-Thomas. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.20. Oscars verðlaunamyndin Guöfaðirinn 2. hluti Fjöldi gagnrýnenda telur þessa mynd betri en fyrri hlutann. Best að hver dæmi fyrir sig. Leikstjóri: Francis Ford Copp- oiá'. Aöalhlutverk: Al Pacino, Ro- bertDe Niro, Piane Keaton, Ro- bert Duvall. ÍSLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnum. Hækkað verð. Sýnd kl. 5 og 8,30. Ath. breyttan sýningartima. Sýnd kl. 5 og 8,30. Ath. breyttan syningartima. gÆMBiP 1 'Sími 50184 llauoi rúbininn Síðustu sýningar hér á landi, á hínni umdeildu og djörfu kvik- mynd sem gerð er eftir bók Agnars Mykle. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 8 og 10. Islenskur texti. Allra siðasta sinn. Öskubuskuorlof. Cinderellc3 Líberty AN UNEXPECTED LOVE STORY ISLENSKUR TEXTl Mjög vel gerð, ný bandarisk gamanmynd. Aðalhlutverk: James Caan. Marsha Mason. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. Síöustu sýningar. Hennessy Ovenju spennandi og vel gerð ný bandarisk litmynd. — Myndin sem bretar vildu ekki sýna. — tSLENSKUR TEXTI. Leikstjóri: Pon Sharp. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 3,5, 7, 9 og 11,15. LAUGARAS B I O Sími32075 ókindin JAWS Mynd þessi hefur slegið öll að- sóknarmet i Bandarikjunum til þessa. Myndin er eftir sam- nefndri sögu eftir Peter Bench- leysem komin er ú á islensku. Leikstjóri: Steven Spielberg. Aðalhlutverk: Roy Scheider, Robert Shaw, Richard Dreyfuss. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Leynivopnið Big Game Hörkuspennandi og mjög við burðarik, ný itölsk-ensk kvik mynd i Alistair MacLean stil. Myndin er i litum. Aðalhlut- verk: Stephan Boyd, Cameror Mitchell, France Nuyen, Raj Milland. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5.og 9. 3*1-89-36 ^ Crazy Joe tSLENSKUR TEXTI Hrottaspennandi ný amerisk sakamálakvikmynd i litum byggð á sönnum viðburðum úr baráttu glæpaforingja um völd- in i undirheimum New York borgar. Leikstjóri: Carle Lizzani. Aðalhlutverk: Peter Boyle, Paula Prentiss, Luther Ad'ler, Eli Wallach. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Salon Veh óskar eftir hárgreiðslusveini frá 1. april. Uppl. i sima 85305 og 21849.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.