Vísir - 10.02.1976, Blaðsíða 17

Vísir - 10.02.1976, Blaðsíða 17
visra Þriðjudagur 10. fcbrúar 1976 SJÓNVARP: Stundar hugleiðslu á hverjum morgni unester, aðsloöarimmn Uig- regluforingjans, Dillons. í flughernum, háskola — og siðan i leiklist Áður en hann fékk það lilut verk, hafði hann verið tvii ar i flughernum. Siðan gekk hann i háskólann i Oklahoma, og eftir að hala náð sér i gráðu þar, var hann tekinn i Actors Studio i New York. 1951 lékk hann svo hlutverk a Broadway i „Come baek, Little Sheba". Eftir það geröi hann samning viö Universal-Inter- national. Eyrstu árin lofuðu ekki góðu. Universal átti þá þrjár stjörnur, Tony Curtis, Itoek lludson og Jel'l Chandler. Dennis Weaver átti litil tækifæri og keypti sig loks lausan. Eftir það fór að'ganga betur hjá honum. Hann fékk hlutverk i Bridges At Tokio Ri, Ten Want- er Men, Seven Angry Men og Dragnet. Siðan fékk hann hlut- verk Chesters i Gunsmdte og var i þvi i' niu ár samfleytt. Vildi svipað hlutverk og i Gunsmoke Þegar hann sagði skilið við það hlutverk vildi hann fá annað' svipað. Hann fékk hlutverk i myndaflokk sem hét Kentucky Jones. Sá gerði ekki of mikla lukku, en næsti myndaflokkur var Gentle Ben, sem hann kvaðst hafa haft gaman af. En eftir það kom McCloud. „Það hefðu verið mistök að taka hlutverk McClouds um leið og ég hætti i Gunsmoke”, segir Dennis. „Ég þurfti meiri reynslu, sem ég fékk i Kentucky Jones og Gentle Ben.” Mörgum finnst McCloud skemmtileg tilbreyting frá venjulegum hetjum sjónvarps- myndaflokkanna, — sumum finnst hann þó of einfaldur. Hvað um það, menn geta velt þessu fyrir sér i kvöld, þvi McCloud er þá á dagskrá. — EA. Sam McCloud og Dennis Weaver eiga margt sameiginlegt. Dennis reykir ekki til dæmis og hann drekkur ekki heldur. Hann er jurtaæta og er meðlim- ur i trúarbragðahópi i Kaiiforniu. Á hverjum morgni stundar hann hugleiðslu i klukku- tima. Dennis er sagður jafn hreinlyndur og blátt áfram og lögreglumaðurinn McCloud. Hann lifir i hamingjusömu hjónabandi og á þrjá syni, Dennis sem er 27 ára, Rob 22ja ára og Rustin 16 ára. Konan hans heitir Geraldine Stowell og þau hafa verið gift i mörg ár. Þau hittust reyndar þegar bæði voru við nám i Oklahoma Uni- versity 1945. Vinsælasta hlutverkið McCloud nýtur geysimikilla vinsælda i heimalandi sinu. „Þetta er vinsælasta hlutverk sem Weaver hefur fengið”, hefur verið sagt. „Það er eitt- hvað við Sam McCloud sem fólki fellur vel. Hann er alþýð- legur náungi sem hefur talsvert auuummuii íynr Konur. Hann er hreinn alveg i gegn og verður aldrei keyptur.” Dennis Weaver vakti fyrst at- hygli á sér i myndaflokknum Gunsmoke. Menn muna áreiðanlega eftir honum, það er að segja þeir sem hofðu á myndaflokkinn í ameriska sjónvarpinu. Þar lék hann — reykir Hvorki né drekkur og er jurtaœta — Dennis Weaver á margt sameiginiegt með-McCloud 1 - --T I'relUr-og vcðurlregmr. Tilk> nningar 1:{ (»(» Yið \ innuna : Tónlcikar. 14.25 l’islill Irá l.uiiilmuim.Jón B.jiirgvmsson llylur 15.(10 M iðclcgislónlcikar. l'lysso og .lacques Dclccltisc lcika Sonotu fyrir klarincitu og pianó eftir Sainl Sat’ns. Gyorgy Sandor lcikur Tiu þætti fyrir piánó op 12 cltir Prokofjeff. t loveland hljómsveitin lctktir ..Sinfóniskar mynd- brc\ tingar” eftir Hindemith iiui stcl eftir Weber; George S/cll stjórnar. 16.0(1 Fréttir. Tilkynningar. '16.15 Veðurfregnir). Tónleikar. 16.40 Litli barnatiminn.Sigrún Björnsdóttir stjórnar. 17.00 Lagið mitt. Berglind Bjarnadóttir sér um óska- lagaþátt fyrir börn yngri en tólf ára. 17.30 Framburöarkennsla i spænsku og þýsku. 17.60 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- k> niiingar. 19.35 l'.ahaitrúin og boðskapur bcnnar. Svanur Grétar Þor- kelssoii Hyiur erindi. 20 oo i.iíg iinga iolksins.Sverrir SveiTissoii kynnir. 20.50 Frá ýmsum hliðum.Guð- mundur Arni Stefánsson sér um þátt fyrir unglinga. 21.30 Gitar úr gaddavir; siðari þáttur. Halldór Guðmunds- son og Jórunn Sigurðardótt- ir kynna pólitiskan ljóða- söng frá Þýskalandi eftir strið. Gitarleikari; Thomas Ahrens. 21.50 Kristfræði Nýja testa- mentisins. Dr. Jakob Jóns- son flytur áttunda erindi sitt: Hinn fýrri og siðari Adam. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöidsag- an: „í verum” sjálfsævi- saga Theódórs Friðriksson- ar. Gils Guðmundsson les siðara bindi (16). 22.40 Harmonikuiög.Jo Privat og Tony Murena leika með félögum sinum. 23.00 A hljóðbergi.Dr. Watson segir sögu af vini sinum, Sherlock Holmes, og hests- hvarfinu dularfulla, Bsil Rathbone les. 23.55 Fréttir i dagskrárlok. Þriójudagur 10. febrúar 20.0(1 Fréllir og veður. 20.30 Uagskrá og auglýsingar. 20.40 Frá vctrarólympiu- lcikuniim i Innsbruck Kynnir omiir Kagnarsson. (Evróvision-Austurriska sjónvarpið. Upptaka fyrir ísland: Danska sjónvarp- ið). 20.55 McCloud Bandariskur sakamálamyndaflokkur. Þýðandi Kristmann Eiðs- son. 21.10 Utan úr heimiÞáttur um erlend málefni ofarlega á baugi. Umsjónarmaður Jón Hákon Magnúgson. 22.45 Dagskrárlok. SnjÓKEÐACAUAR Tilvalið fyrir þá s láta sér lí&a vel í kuldanum. í frístundum eða við vinnu. > SKATA BUÐIJV Krkin af Hjálftarst'i'il skáia /f rykja vik SNORRABRAUT 58.SIMI 12045

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.