Vísir - 10.02.1976, Blaðsíða 16

Vísir - 10.02.1976, Blaðsíða 16
Þriðjudagur 10. febrúar 197G VISIR Hérna er smávinna handa þér, elskan. Stoppaðu í ¦sokkana ogrippaðu samarív: ^rifurnar á peysunni a tarna'' Hann fær mann oft til að 'gleyma áhyggjunum, — og lika þvi, að hann þurfi að bjóða ' mér upp á glas eða leyfa mér aðfara á bingó. GUÐSORÐ DAGSINS: Þvi að náð Guðs hefur opinberast sáluhjálp- leg öllum mönnum. Titus2,ll Hér er skemmtilegt spil, sem kom fyrir i keppni um meistara- titil S-Ameriku. Vestur gefur, n-s á hættu. 4 D-8-2 V K-8-3 « G-9-5-2 X A-K-2 4 K-10-7-6-5-4 4 G-9 V D-G-10 ? 4 * G-7-4 V A-2 4 D-10-8-7-3 X 10-8-6-3 4 A-3 ff 9-7-6-5-4 + A-K 6 4 D-9-5 Sagnir gengu þannig: Vestur Norður Austur Suður P 1T P 1H 1S P P 2G P 3G P P P Vestur spilaði út spaðasex, og sagnhafi, Pedro Assumcao frá Brasiliu, lét drottninguna meðan austur lét gosann. Það voru að- eins sjö toppslagir. Það var ólik- legt að einhver kraftaverk gerð- ust i tigullitnum og sagnhafi ákvað að fara i hjartað. Assumpcao fór þvi heim á tigul, spilaði hjarta og tian hjá vestri átti slaginn. Hvað nú? Vestur sá, að ef hann sækti spaðann, þá gæti sagnhafi ekki farið vitlaust i hjartað. Elgi vestur ásinn þá er allt glatað. Hann spilaði þvi laufí; sem sagnhafi drap. Siðan var Assumpcao ekki i vandræðum með hjartaiferðina, vestur gat ekki átt ásinn, þvi þá hefði hann sótt spaðann. Besti möguleikí vesturs var einmitt að spila spaða og láta sið- an hjartadrottningu, þegar sagn- hafi spilar hjarta. Nú gæti hann látiðkónginn úr blindum þvivest- ur gæti átt D-10. En það var raunverulega aust- ur, sem missti af tækifærinu. Hann á að drepa hjartatiu með ásnum og nú er engin leið að vinna spilið. FÉLAGSLlF Kvenfélag Kópavogs.-Fundur verður i Félagsheimilinu 2. hæð fimmtudaginn 12. febr. kl. 8,30. Erna Ragnarsdóttir innanhúss- arkitekt flytur erindi og sýnir myndir. Kauðsokkahreyfingin. Starfsmaður er við mánudaga 5-7 og föstudaga 2-4. Opið hús kl. 8.30 fimmtudaginn 5. febrúar. Soffia Guðmundsdóttir segir frá kvennabaráttunni á Akureyri. Jöklarannsóknafélag tslands Aðalfundur félagsins verður haldinn i Tjarnarbúð niðri þriðju- daginn 10. febrúar 1976, kl. 20:30. — Dagskrá: 1. Venjuleg aðal- fundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. Kaffidrykkja. 4. Guttormur Sig- bjarnarson sýnir og skýrir mynd- ir af jöðrum og jaðarsvæðum Vatnajökuls. Félagsstjórnin. Sjálfsbjörg Reykjavik Spilum i Hátúni 12, þriðjudaginn 10. febrúar kl. 8.30 stundvislega. Fjölmennið. Ilúsmæðrafélag Reykjavikur. Fundur verður haldinn miðviku- daginn 11. þ.m. kl. 9.30 i Félags- heimilinu Baldursgötu 9. Spilað verður bingó. Fjölmennið og tak- ið með ykkur gesti. YMISLEGT Stjarnan, Ungmennafélagið Garðabæ. Æfingar knattspyrnudeildar. Meistaraflokkur + II. flokkur þriðjudagar kl. 9.10 inni fimmtudagar kl. 7.30 úti. III. flokkur kl. 15.50 laugard. IV. flokkur kl. 10.50 laugard. V. flokkur kl. 19.10 laugard. VI. flokkur kl. 16.40 laugard. HEIMSÓKNARTÍMI Bo rga rs p i ta li nn : mánu- daga-föstud. kl. 18:30-19:30, laugard. og sunnud. kl. 13:30-14:30 og kl. 18:30-19. Grcnsásdeild:kl. 18:30-19:30 alla daga og kl. 13-17 laugardaga og sunnudaga. Ilcilsuverndarstöðin: Alla daga kl. 15-16 og 18:30-19:30. Ilvit'abaridið: Mánud.-föstud. kl. 19-19:30, á laugardögum og sunnudögum einnig kl. 15-16. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alladagakl. 15:30-16:30. Klepps- spítali: Alla daga kl. 15-16 og 18:30-19:30. Flókadeild: Alla daga kl. 15:30-17. Kópavogshæli: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgi- dögum. Landakotsspitali: Mánu- daga-föstud. kl. 18:30-19:30, laugard. og sunnud. kl. 15-16. Barnadeildin: Alla daga kl. 15-16. Landspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 19-19:30. Fæðingardeild Lsp.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19:30. Barnaspitali Hringsins: Alla daga kl. 15-16. Sólvangur: Mánud.-laugard. kl. 15-16 og 19:30-20. Vifilsstaðir: Alla daga kl. 15:15-16:15 og 19:30-20. BQKABÍLUNN ARBÆJARHVERFI Hraunbær 162 — þriðjud. kl. 1.30-3.00. Vers!. Hraunbæ 102 — þriðjud. kl. 7.00-9.00. Versl. Rofabæ 7-9 — þriðjud. kl. 3.30.-6.00. BREIÐHOLT Breiðholtsskóli — mánud. kl. 7.00-9.00, miðvikud. kl. 4.00-6.00, föstud. kl 3.30--5.00. Hólagarður, Hólahverfi — mánud. kl. 1.30-3.00, fimmtud. kl. 4.00-6.00. Versl. Iðufell — fimmtud. kl. 1.30-3.30. Versl. Kjöt og fiskur við Ehgjasal föstud. kl. 1.30-3.00. Versl. Straumnes — fimmtud. kl. 7.00-9.00. Versl. Við Völvufell — mánud. kl. 3.30-6.00, miðvikud. kl. 1.30-3.30, föstud. kl. 5.30-7.00. HAALEITISHVERFI Alftamýrarskóli — miðvikud. kl. 1.30.-3.00. Austurver, Háaleitisbraut —' mánud. kl. 1.30-2.30. Miðbær, Háaleitisbraut — mánud. kl. 4.30-6.00, miðvikud. kl. 6.30-9.00, föstud. kl. 1.30-2.30. HOLT — HLIÐAR Háteigsvegur — þriðjud. kl. 1.30-2.30. Stakkahlið 17 — mánud. kl. 3.OO-4.00, miðvikud. kl. 7.00-9.00. Æfingaskóli Kennaraháskólans — miðvikud. kl. 3.50-5.30. LAUGARAS Versl. við Norðurbrún — þriðjud. kl. 4.30-6.00. LAUGARNESHVERFI Dalbraut/Kleppsvegur — þriðjud. kl. 7.00-9.00. Laugalækur/Hrisateigur — föstud. kl. 3.00-5.00. SUND Kleppsvegur 152 við Holtaveg — föstud. kl. 5.30-7.00. ,TUN Hátún 10'.— þriðjud. kl. 3.00-4.00. VESTURBÆR Verzl. við Dunhaga 20 — fimmtud. kl. 4.30-6.0Ö. Minningarspjöld Lágafellssóknar fást i versluninni Hof, Þingholts- stræti. Minningarkort Félags einstæðra foreldra fást á eftirtöldum stöð- um: A skrifstofunni fTraðarkots- sundi 6, Bókabúð Blöndals Vesturveri, Bókabúð Olivers Hafnarfirði, Bókabúð Keflavikur, hjá stjórnarmónnum FEF Jó- hönnu s. 14017, Þóru s. 17052, Agli s. 52236, Steindóri s. 30996, Stellu s. 32601, Ingibjörgu s. 27441 og Margréti s. 42724, svo og hjá stjórnarmönnum FEF á ísafirði. s Tí ) 1 dag er þriðjudagur 10. febrúar, 41: dagur ársins. Árdegisflóð i Reykjavik er kl. 01.32 og siðdegis- flóð er kl. 14.05. HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: simi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður, si'mi 51100. TANNLÆKNAVAKT er i Heilsu- verndarstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18, simi 22411. LÆKNAR Læknar: Reykjavik—Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags, ef ekkí næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17.00-08.00 mánudag-fimmtud. simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lok- aðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður — Garðahreppur Nætur- og helgidagagæsla: Upp- lýsingar á Slökkvistöðinni, simi 51100. APÓTEK Kvöld- og næturvarsla I lyfja- búðum vikuna 6.-12. febrúar: Borgar Apótek og Reykjavlkur Apótek. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörsluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörslu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almenn- um fridögum. Kópavogs Apóteker opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudága lokað. SLÖKKVILH3 Reykjavik:Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, Sjúkrabifreið simi 51100. TILKYNNINGAR Skrifstoíá félags einstæðra foreldra Traðarkotssundi 6, er opin mánu-; daga og fimmtudaga kl. 3-7 e.h. þriðjudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 1-5. Simi 11822. A fimmtudögum kl. 3-5 er lögfræð- ingur FEF til viðtals á skrifstof- unni fyrir félagsmenn. MINNINGARSPJÖLD „Samúðarkort Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra eru til sölu á eftirfarandi stöðum: Skrifstofu félagsins að Háaleitisbraut 13, simi 84560, Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafnarstræti 22, simi 15597, Steinari Waage. Domus Medica, Egilsgötu 3, simi 18519, Hafnarfirði: Bókabúð Oli- vers Steins, Strandgötu 31, simi 50045 og Sparisjóð Hafnarf jarðar, Strandgötu 8-10, slmi 515J5." BILANIR Rafmagn: t Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. í Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanirsimi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8árdegisogá helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Tekið við tílkynningum um bilan- ir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn.Þingholtsstræti 29, simi ¦ 12308. Opið mánudaga til föstu- daga kl. 9-22. Laugardag kl, 9-18. Sunnudaga kl. 14-18 Bdkbilar, bækistöð I Bústaða- safni, simi 36270. Bókin Heim.Sólheimasafni. Bóka og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýsing- ar mánud. til föstud. kl. 10-12 i slma 36814. Farandbókasöfn. Bókaksssar lánaðir til skipa, heilsuhæla, stofnana o. fl. Afgreiðsla I Þing- holtsstræti 29 A, simi 12308 Engin barnadeild er lengur opin en til.kl. 19. Bústaðasafn.Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14-21. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16-19. Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14-21. Laugardaga kl. 13-17. Hvitt : Saprikin Svart : Usacev Sovétrikin 1974 1___ Dd4+ 2. Bd3 Bc3 + 3. Ke2 De3+! 4.Rxe3 Rd4mát. BELLA Er þctta ekki lánadeildin? Nú, þá hlýt ég að geta fengið sinianii lánaðan!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.