Vísir - 10.02.1976, Blaðsíða 18

Vísir - 10.02.1976, Blaðsíða 18
18 - m - • - - Þriðjudagur 10. febrúar i«»7í> VTSLR Bítlarnir gera saman sjónvarpsþátt! Þá hefur þaö veriö ákveöið aft Bítlarnir komi fram i sjónvarpsþætti saman, sem að sjálfsögðu verður svo sýndur um allan heim. George Harrison sa,mþykkti þetta um helgina samkvæmt nýjustu fréttum, en hann hefur verið sá eini þeirra félaga, sem ekki hefur viljaö koma fram með hópnum. Og það er engin smáræðis upphæð sem er I boði. Riima fimm milljarða fslenskra króna fá þeir fjórir til þess að skipta á niilli sin fyrir þáttinn. Þeir John, Paul og Ringo hafa lengi haft áhuga á þvl að Bitlarnir komi fram sameiginlega að minnsta kosti einu sinni og fyrst að George hefur mi samþykkt það, þá verður peningafúlgan örugg- lega ekki til þess að draga úr þeim. Þeir fjórir eru sagðir spenntir að fá að spila saman aftur eftir margra ára aðskilnað. Sam- vinna þeirra slitnaði 1971 eftir það þeir höfðu gefið lít miiljónir af hljómplötum. Það má búast við þvi aö þvl fylgi einhverjir erfiðleikar að spila saman I sjónvarpsþætti, en vonandi yfirstiga þeir þá. Það er bandariskur framleiðandi.l Bill Sar- gent, sem fengið hefur þá fjóra i sjónvarps- þátt, og s:í þáttur verður án efa eftir- sóttur, — ef þeir fjórir hætta þá ekki við þetta eftir alla saman. Samþykktu þoð fyrir rúma 5 milljarða r«Si c Umsjón: Edda Andrésdóttir Y 5 H\m e Harðviðarklœðning A.il. loftklæðnihg Kirsuberjalamel 1980 kr. ferm. m/söluskatti. Kotolamel 1780 kr. ferm. með söluskatti. Aa Veggklæðning • w»sérframleiðsla. A»C»Harðviðarklæðning er ódýrust. A.G. Verkstæðið, simi 50630 1 Álfaskeiði 50, Hafnarfirði. í Vegghúsgögn Hillur Skápar Hagstœtt verð TOTAL duftslökkvitæki fyrir- liggjandi i ýmsum stærðum og Asbest slökkviteppi. Ennfremur útvegum við hverskonar slökkviútbúnað. Georg Amundason & Co. Suðurlandsbraut 10 simar 81180 og 35277 ngar við ðll tœkifœri Gjafavörur í úrvali Opið alla daga til kl. 6 MICHAELSEN sími 99.4225 v |M|Y|F M HÚSGAGNAVERSLUN Strandgötu 4 — HafnarfirOi — Sími 51818 H Electrolux Sértilboð: Útbórgun 10 þús. kr. eftirstöðvar 6 þús. kr. pr. mán. I 6 mánuði. Gildir til 1. mars. t^j Vörumarkaðurinn Armúla 1A S: 86114 Hófum úrval af hjónarúmum m.a. með bólstruðum höfðagafli (amerískur stíll) Vandaðir svefnbekkir. Nýjar springdýnur I öll- um stærðum og stifleik-' um. Viðgerð á notuöum springdýnum samdæg- urs. Sækjum, sendum. Opiö fr'á kl. 9-7. og laugardaga kl. 10-1. 'SpringdýnuK Helluhrauni 20/ Sími 53044. X......Hafnarfiröj és Hillu- samstœður Sígildar Henta allstaðar Hagkvœm nýjung í verslunarháttum Vöruskiptaverslun og umboðssala á húsgögnum, málverkum, og ýms- um munum fyrir heimilið. " Sýningarsalur leigður fyrir almennar málverkasýningar - OPNUN MEÐ BÓKA- OG MYNDAMARKAÐI Littu inn nœst þegar þú átt leið um '' ' Laugaveginn. Vöruskíptaverslun J Laugavegi 178 sími 25543 NYFORM Húsgagnaverslun Strandgötu 4 Hafnarfirði. — Simi 51818. r MATUR við allra hœfi 'MATSTOFAN cHLEMMTOHgi LAUGAVEGI 116 — SlMI 10312

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.