Vísir - 10.02.1976, Blaðsíða 19

Vísir - 10.02.1976, Blaðsíða 19
VlSHt Þriöjudagur 10. febrúar 1976 19 Páll Heiðar Jónsson skrifar: Aldrei þessu vant er enginn vafi á þvl, hvert hafi verið aðalum- ræðuefni blaðanna i seinustu viku — og það svo mjög, að stærstu mál, eins og landhelgisdeilan, Kröfluvirkjun, Borgarleikhiisið og skólatannlækningar hafa al- gjörlega horfið i skuggann. Og á sama hátt er heldur enginn vafi á hverjir voru „menn siðustu viku" — það er nánast óþarfi að nafn- greina þá — þó það sé nú gert til þessaðenginn vafileiki lengur á, hvert verði höfuðefni þessa greinarkorns. Þeir Ólafur Jó- hannesson dómsmálaráðherra og Vilmundur Gylfason kennari hafa leikið aðalhlutverkin i þvi mikla drama, en meðal aukaleikara má tilfæra Gunnar Thoroddsen iðnaðarráðherra og að þvi er manni skilst, fyrrverandi stjórnarmann I Reykjaprenti h.f;, Þorstein Pálsson ritstjóra, Sig- hvat Björgvinsson alþingismann, en statistahlutverkin fylla aðilar eins og „Visis-Mafían", „Kauð- inn", og Sigurbjörn I Klúbbnum að ógleymdum þeim Kristni Finnbogasyni og Guðjóni Styrkárssyni. Þróun málsins: En þaö er best að reyna fyrst að rekja þróun málsins frá þvl á mánudaginn I fyrra viku, þegar dómsmálaráðherra svaraði Sig- hvati Björgvinssyni I eftirminni- legri ræðu utan dagskrár á Alþingi, þar sem niðurstaðan, hvað gagnrýni og raunar fullyrðingar Vilmundar Gylfa- sonar um embættisfærslu ráð- herrans fengu endanlega af- greiðslu. Veröur ekkí annað séð en ásakanir Vilmundar I garö ráðherrans og ráðuneytisins séu — hvað málsatriðin sjálf áhrærir — nú ógiltar með öllu — en eftir stendur engu að siður það atriöi I málflutningi hans, hvað varðar þann óheyrilega seinagang, sem er gjarnan á málum I, dómskerf- inu — og dómsmálardðherra ekki einungis viðurkenndi a „Beinni linu" sællar minningar — heldur og boðaði þar frumvörp sem ættu að bæta ástandið. En mál þetta allt breyttíst I fyrri viku úr þvi að vera bundið við meðferð tiltekins mals I hönd- um dómsmálaráðuneytisins, I það að verða pólitiskasta málið á nýja árinu — og skal sú þróun — eins og hún birtist i leiðurum blaðanna — rannsökuð eilitið nánar: Það má segja, að leiðari Tim- ans á þriðjudag, gefi okkur strax tóninn: ? bersí nilégiTáo'ryöjaTirve^iTieim manni, sem viss _ istjórnmálaöfl I Alþýðuflokknum og Sjalfstæois-' , flokknum telja nú vera sér mestan Þránd I Götu. En i hvernig sem þau reyna a6 sverta ölaf Jóhannesson, , mun þaö ekki hagga þeirri staðreynd, afi hann er níi < (sá stjórnmálamafiur, sem nýtur mests traustsi þjöoarinnar. —^-. . ¦rtifirf mif ft Þvi miður voru engar frekari upplýsingar gefnar um það, hver þessi „vissu stjórnmálaöfl" I Sjálfstæðisflokknum og Alþýðu- flokknum væru — en slikt er þvi miður ekkert einsdæmi um þenn- an leiðara — það væri sennilega nær að segja, að lauslegar ábendingar væru þeirra vöru- merki, þegar best lætur. Það er þessvegna án ábyrgðar — en von- andi einhverjum lesanda til upp- lýsinga — að hér fylgir með úr- klippa úr „Klipptu og skornu" Þjóðviljans frá þvl á föstudag: isis-mafian" srm"Oláfur ^.lóhannesson kallar svo. er i andstöftu vift rfkisstjórnina á^ >köflum og þar meft vift þafti (:t 0 :i 1 lll u r k m i ft (lcirs llallgrfmssonar aft halda^ Istjórninni saman, enda væri *hans formannsferli lokift ef hanii tapafti stiiftu forsætisráft-^ , hei'ra eins og nð standa sakir. Vfirfshópurinn hefur mikil itök ' i horgarstjörnarflokki ihalds- , ins og einnig meftal áhrifa- mikilla kaupsvslumanna, sem i veitt Sjáifstæftisflokknum uftning. En þá er að rekja annan þráð I málinu — kröfuna, sem ritstjóri Vísis setur m.a. fram I rit- stjornargrein s.l. miðvikudag: Dóm úeUua imsm&laraðherra þarf afi sjálfsögðue vikja vegna ásakana, er fram komu I höfundar- grein hér í blafiinu i sifiustu viku. En engum inunni kemur til hugar að hann geti setifi eítir þxr,ruddaleguoggrðfuásakanir, semhannhefur ' iMWjriUQSn og útgefendui hessa blaös. I leiðara Timans á fimmtudag er enn á ný fjallað um þessi mál — i bland til þess að hrósa dreng- lyndi Gunnars Thoroddsen, en I lokin má kannski lesa — ja hvað skal segja: „vinsamlega viðvör- un til samstarfsmanna i rikis- stjórninni: ' ^FSlyroamáTá^fSrsætSra^hérTammiiTálaPeáSa^ 'hótun VIsis sem vind um eyru þjóta. útgefendur ] "VIsis verfia aö sœtta sig viö, aö þeir eru ekki al- * ' máttugir, þó aö þeir gefi út æsifréttablaö. Enginn i 'skyldi þð vanmeta vafasðm ahrif sllkrarútgafu-1 * starfsemi. „Frjáls blaðamennska" 1 þessu sambandi hafa menn rættmargt og mikið um fyrirbær- ið „frjálsa blaðamennsku" og virðist nú svo, að flestir séu þvi sammála að þetta fyrirbæri sé eiginlega alveg splunkuný upp- finning hér á landi — fram til þessa hafi blaðamennskan væntanlega verið ófrjáls. Mörgum þykir það alveg fráleitt, að menn geti skrifað að staðaldri I tiltekið blað án þess að ritstjóri þess hljóti að vera slikum skrif- um sammála — a.m.k. I höfuðat- riðum — og þetta viðhorf kemur ágætlega fram I Viðavangi a.þ. á fimmtudag: hdl., sem birtist I fyrirsögn greinar hans s.l. fimmtudag — sem „stefnu" er ritstjórn VIsis beri „siðferðilega" ábyrgð á? I Dómsmálaráðherra ItDoms Taraftherra , ekki' i málshöfftunarhugleift- ingum. eins og stjórnarmenn VIsis, heldur er hann aft benda á. aft hvorki ritstjóri VIsis, né aftrir aftstandéndur hlaftsins. ge<i skotift si'i iiikI:iii þeirri iihvrgft afi hafa leyft sorpskrif Vilinundur Gylfasonar. Þaft er til nokkuö. sem heitir siftferði- leg'iibyrgft. Vilmundur skrifar hvorki eitt né neitt i Visi. án þess að upp á þaft sé skrifaft af stærri fuglum en þúfutittling- "m"-------------^^^^^ var rétt oq skylt að aflétta lokun Klúbbsins Það er vert að gefa þvi gaum, að hvernig sem ég hefi leitað i úr- klippusafninu, kem ég hvergi auka á viðhorf ritstjórans til efnisatriða i skrifum Vilmundar Gylfasonar að undanförnu, I leið- urum þess, en hinsvegar lásum við þessa „skýringu" á stefnu blaðsins á þriðjudaginn var: ' Páerþesseinnigao^etáaö visirheíufTtapp^oTÍ^ ' ;iD aö Ijá mðnnum mefi ólikar þjoðmálaskofianir, 'iuni a slðum blafisins. Algengt er, afi f *"' ibAafisins sé vtsafi a sllkar greinar. Svo var e Igrein, sem birtist slbastlibinn föstudag o^ ,nl!.i]>\ t hefur vaidifi, en hun fjallaði um < .færslu Olafs Jóhannessonar. En kjósi menn hinsvegar að gera viðhorf a.þ. sem vitnað var til hér að framan, aö sinum — ber þá ekki að skoða sjónarmið Jóns Steinars Gunnlaugssonar Ný viðhorf: A sunnudaginn var komu fram I leiðara Timans sjónarmið, sem ekki höfðu sést þar beinlinis fram að þessu, nefnilega: , dagskvöldlo ITfeTíruaF Sat^ÓTáTTir' Johannesson' , fyrír svörum I Beinni linu hjá rlkisutvarpinu. og þa' , þegar skaut upp einhverjum leynihrafni, Arvakrí' Lyfissyni, sem reri a sömu mifi undir þessu falsafia' ná/ni. Mánudaginn 2. februar flutti Sighvatun Björgvinsson sakargiftirnar inn I þingsalina — ab 1 lltt athugufiu niáli afi sjðlfs hans sógn i aheyrn al- i þjöfiar. 1 framhaldi af þessu hefur þess hvafi eftir. > annað verið krafizt 1 forystugreinum I Visi, að Geir^ i Hallgrimsson bœðist lausnar fyrir óiaf Jóhannes- son. Það er eins og unnið sé eftir nakvæmrí hemað- aráætlun, sem gerð haft verið fyrirfram. A baksvið-' . inu er svo sérkennilegur matreiðslumabur hulinnal afla, rikisstarfsmaöur á Keflavlkurflugvelli. Þettal er heil hreiðfylkihg, sem teflt er fram, og hvert peðl og hver ríddárí á slnum stafi. Eins og fyrri daginn, þarf ófreskigáfu til þess að skilja sumt I textanum, en það skyldi þó ^ aldrei vera að þarna hafi „kauði" verið dreginn fram i djgsljósið? Um hvað snýst deilan? Já, það er nú það — eins og maðurinn sagði. Það má reyna að greina eftirtalin atriði i sundur: Asakanir Vilmundar Gylfasonar, sem nú hafa verið hraktar: Mafiukenningu Olafs Jóhannes- sonar sem væntanlega mun reyna á I dómssölum, hin „sið- ferðilega ábyrgð" ritstjóra á greinum einstakra nafngreindra manna í blaði sinu, kra'a Visis- manna um afsögn dómsmálaráð- herra nema hann taki aftur Mafiukenninguna, þá túikun Tim- ans, að á ferönn.isé þrautskipu- lögð herfeið „mafiosa", er tefli þjóðarhagsmunum i voða að ógleymdum viðskiptum Hús- byggingarsjóðs Framsóknár- félaganna við Sigurbjörn Eiriks- son. A meðan blöðin fylla hvern dálk inn eftir annan með fréttum af öllum vigstöðvum þessa mikla máls, tifar klukkan og brátt Hður að þvi, að kjarasamningar renni út og rætt er um yfirvofandi alls- herjarverkfall, en bretar fiska á friðuðum svæðum undir herskipa vernd. Kannski er spurning Lúðviks Jósepssonar I sunnu- dagsblaði Þjóðviljans ekki alveg út í bláinn: |Errikisst5mirnðfalla?l Setning vikunnar: Að venju verður ekki skorast undan þvl að velja setningu vik- unnar — en erfitt er valið þótt enginn vafi leiki á þvi, hvaða ein- staklingur sagði hana, gallinn er bara sá, að Ólafur Jóhannesson dómsmálaráðherra sagði svo ansi margar setningar i seinustu viku. Þó tel ég að af öðrum setningum hans ólöstuðum. hljóti þessi að verða fyrir valinu: p^^m+iw......mmwmm]— „Mafía er hún oa mafía skal hún heita ,ii

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.