Vísir - 10.02.1976, Blaðsíða 22

Vísir - 10.02.1976, Blaðsíða 22
22 Þriðjudagur 10. febrúar 1976 VISIB TIL SÖLII Til sölu vegghreingerningavél. Uppl. í sima 96-22028 á kvöldin. ' Til sölu rúm, lengd 2 m, hæð 0,56 m kr. 15 þús. Tveir páfagaukar og búr kr. 5 þús. Simi 35183 eftir kl. 15. Myrkraherbergistæki til sölu. Uppl. i sima 82794 eftir kl. 4. Stórkostlegt tækifæri. Til sölu svo til ónotuð Kowa-Six myndavél, vélin er Reflex og með skiptanlegum linsum. Er seld með 85 mm, f-2,8 linsu. Gott tæki- færi til að eignast góða vél sem gefur frábæran árangur. Uppl. i sima 34829. Af sérstökum ástæðum er til sölu ný rafmagns- ritvél, Broder gerð. Uppl. í sima 41189 eftir kl. 6 i kvöld og næstu kvöld. Til sölu er notað teppi ca. 35 ferm. Uppl. i simá 81992. Tii sölu litið notaður Franus rafmagns- gitar. Uppl. i sima 51913. Til sölu þvottahús i fullum gangi á góðum stað i borginni. Starfsemin er i leigu-húsnæði, heppilegt fyrir samhenta fjölskyldu, sem vill skapa sér góðar tekjur. Uppl. daglega i sima 13040. 47 ferm teppi til sölu. Uppl. i sima 82142 eftir kl. 7. Til sölu oliukynditæki 4 l'erm. SE-ketill með spiral, tilheyrandi brennara og kynditækjum. Á sama stað er til sölu 150 litra fiskabúr með öllu tiiheyrandi. Simi 43719. Tveir fintm vctra tamdir hestar tii sölu, hafa allan gang. Uppl. i sima 38337 eftir kl. 18 á kvöldin. OSKAST KUYPT Óska eftir að kaupa ámoksturstæki og skóflu á B-250 International dráttarvél. Uppl. i sima 33790 eftir kl. 6. Óskast keypt frystikista eða frystiskápur, einnig stálvaskur með löngu borði. Simi 99-3310. Vinn uskúr. Óska eftir að kaupa störan vinnu- skúr. Uppl. i simum 19080 og 24041 og i sima 53107 á kvöldin. Óska eftir aö kaupa hljómsveitarorgel. Uppl. i sima 15637 eftir kl. 4. Vil kaupa gamalt leirtau, bakka, lampa, járnpott og fl. Simi 27214 um helgina og á kvöldin. VKRSLIJN Barnið 20%. 20% afsláttur af öllum vörum út þessa viku. Athugið allt nýlegar vörur. Verslunin Barnið Dunhaga 23. Iðnaöarmenn og aðrir handlagnir. Úrval ai hand- verkfærum fyrir tré og járn, raf- magnsverkfæri, t.d. hjólsagir, fræsarar, borðvélar, málningar- sprautur, leturgrafarar, li'mbyss- ur o.fl. loftverkfæri margar gerð- ir, stálboltar af algengustu stærð- um og geröum, draghnoð, o.m.fl. Litið inn. S. Sigmannsson og Co. Súðarvogi 4, Iðnvogum. Simi 86470. Illjómplötur. Sérstaklega ódýrar notaðar hljómplötur þessa viku verð pr. stk. kr. 200,300 400, 600 og 700. Safnarabúðin, Laufásvegi 1. Simi 27275. Ilúsgagnasmiðir. Höfum til sölu plastskápasmeil- ur. Gardinubrautir Langholtsvegi 128. Simi 85605. Rauðhetta auglýsir: 20% afsláttur af öllum fatnaði og bleyjum. 10% af öllum sængur- fatnaöi. Höfum til sænska, strau- fria sængurfatnaðinn. Gerið góð kaup. Barnafataverslunin Rauð- hetta, Hallveigarstig 1, Iðnaðar- húsinu Til sölu nýlegur Svallow barnavagn með kerrupoka ásamt barnavöggu. Uppl. i sima 36707. Skermkerra til sölu. Simi 74239 á kvöldin. MTMMJll Fermingarföt. (Faco) til sölu. Uppl. i sima 82045milli kl. 5 og 7 á daginn. Halló dömur! Stórglæsiieg nýtisku, hálfsið pils til sölu — úr flaueli, tweed og tereline, i öllum stærðum. Mikið litaúrval. Sérstakt tækifærisverð. Uppl. i sima 23662. Fermingarföt til sölu, einnig tveir siðir kjólar nr: 42-44. Simi 16018. HEIMIUSTffiKI isskápur til sölu. Uppl. I sima 92-3084 eftir kl. 7 á kvöldin. IIIJSIvÖKN Sófasett sem er 4ra sæta sófi, 2ja sæta og stóll, verð kr. 100 þús. við staðgreiðslu eða kr. 120 þús með 10 þús kr. mánaðargreiðslu. Uppl. i sima 38922 milli kl. 6 og 10. Smiðum húsgögn, og innréttingar eftir þinni hug- mynd. Tökum mál og teiknum ef óskað er. Seljum svefnbekki, rað- stóla og hornborð á VERKSMIÐJUVERÐI. Hag- smiði hf. Hafnarbraut 1. Kóp. Simi 40017. Til sölu sófi og tveir sólar. Simi 23127 i dag og næstu daga. Gott skrifborð til sölu. Uppl. i sima 37181. Til sölu 2ja manna svefnsofi, þarfnast viðgerðar, ódýr. Simi 12599. Smiðum húsgögn og innréttingar eftir yðar hug- mynd. Tökum mál og teiknum ef óskað er. Seljum á lágu verði: Fataskápa, 6 stærðir, skrifborð meðhillum og án, 5 gerðir, skrif- borðsstólar úr brenni, mjög ódýr- ir, 6 litir. Pira hillur og skápa, kommóður o.m.fl. Seljum einnig niðursniðið efni. Hringið eða skrifið eftir myndalistum. Stil — Húsgögn h.f., Auðbrekku 63, Kópavogi, simi 44600. Ódýrir svefnbekkir og svefnsófar til sölu, Oldugötu 33, sendum út á land. Uppl. i' sima 19407. Smíðurn húsgögn og innréttingar eftir þinni hug- mynd. Tökum mál og teiknum ef óskað er. Seljum svefnbekki, rað- stóla og hornborð Á VERK- SMIÐJUVERÐI: Hagsmiði hf. Hafnarbraut 1. Kóp. Simi 40017. Fu ru húsgögn. Til sýnis og sölu sóíasett, vegg- liúsgögn. borðstofusett. kistlar ný gerð al hornskápum og pianó- bekkjum. Komið og skoðið. Hús- gagnavinnustofa Braga Eggerts sonar. Smiðshöfða 13. Simi 85180 Stórhöfða-megin. BÍLAVIIISKIPTI Bronco—Bronco. Óska eftir að kaupa Bronco, góðan bil, árg. ’66-’70. Góð út- borgun eða staðgreiðsla. Uppl. i sima 36580 eftir kl. 5. Hillman Hunter '67 til sölu, með ónýtri vél. Uppl. i sima 26912 eftir kl. 19 daglega. Óska eftir góðum ameriskum fólksbil, árg. ’69-’71, helst sjálfskiptum. Góð út- borgun. Uppl. isima 40540 eftir kl. 7 á kvöldin. Fiat 128 rally árg. ’72, ekinn 43 þús. km, skoðaður ’76 til sölu. Uppl. i sima 40468 eftir kl. 19. Opel Record Olympia til sölu, árg. 1963-64, gangfær. Tilboð óskast. Simi 12159 frá kl. 18,30-21. Takið eftir. Til sölu góður Scout-jeppi árg. ’67, litið ekinn, óryðgaður, en óklædd- ur. Hagstætt verð ef samið er strax. Uppl. i sima 99-4442. Vil kaupa bil gegn greiðslu með rúmlega 5 ára skuldabréfum (430 þús. fast- eignatryggð). Fyrsta afborgun 1. júli n.k. rúmlega, 100 þús. kr. Uppl. I sima 27380. Til sölu 4 cyl Perkins disilvél, Comp. Uppl. i sima 22104 til kl. 19 á daginn og 18826 eftir kl. 19. Vil kaupa bil árg. ca. ’63-’73, billinn má þarfnast emhverrar viðgerðar. Vinsamlegasthringið i sima 26763 milli kl. 1 og 6. .Citroen DS 21, *árg. '70 til sölu, er i skiptum fyrir Volvo ’67-'70, aðrar tegundir koma til greina. Uppl. á Bilasölu Matthiasar v/Miklatorg. Simi 24540. Krani. Viljum kaupa bilkrana eða hjóla- krana með 15-20 tonna lyftigetu. Uppl. i sima 96-21441,92-21599 og á vinnutima 96-21909. Framleiðum áklæði á sæti á allar tegundir bila. Vals- hamar hf. Lækjargötu 20, Hafnarfirði. Simi 51511. SMAIUM Kaupum ónotuð frlmerki: Flug 1959 3.50 kr., Lax 1959 5 kr., Flóttam. 1960 4.50 kr., Evrópa 1961, Bygg 1962, Sæsiminn 1962, Hungur 1963, Rjúpan, Hreiður, Haförn, Himbrimi, Jón Mag. 50 kr., Flug 1969 12 kr. og 100 kr. 1969 og 1971. Frimerkjahúsið Lækjar- götu 6A, simi 11814. Kaupum islensk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamiðstöðin, Skóla- vörðustig 21 A. Simi 21170. Kaupum notuð isl. frimerki á afklippingum og heilum um- slögum. Einnig uppleyst' og ó- stimpluð. Bréf frá gömlum bréf- hirðingum. S. Þormar. Simar 35466, 38410. IIIJSIVÆDI í BOIH Til leigu gott herbergi, reglusemi áskilin. Uppl. i sima 81715 milli kl. 6 og 8 sd. Til leigu frá 1. mars 2ja herbergja íbúð i nýlegu fjöl- býlishúsi i Vesturbænum. Tilboð er greini nafn, heimilisfang og sima, fjölskyldustærð leiguupp- hæð og upphæð fyrirfram- greiðslu sendist augld. blaðsins fyrir 20. þ.m. merkt „5930”. 2 samliggjandi herbergi með aðgangi að baði til- leigu i Vesturbænum fyrir reglu- sama og hægláta manneskju. Uppl. i sima 13966. Húsráðendur, er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Húsa- leigan Laugavegi 28 II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og i sima 16121. Opið 10-5. 3ja herbergja kjallaraibúð til leigu strax. Að- eins reglusamt fólk kemur til greina. Tilboð er greini greiðslu- getu sendist augld. Visis fyrir 12. þ.m. merkt „Langholtsvegur 5880”. IIIJSIVÆBI OSIÍ/4ST 2ja herbergja ibúð óskastsem fyrst. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Ein- hver fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 25573 eftir kl. 5. Einstklingsibúð, 2ja herbergja ibúð eða stór stofa og eldhús óskast fyrir eldri konu sem vinnur úti. Mjög góð um- gengni. Algjör reglusemi. Uppl. i sima 23526 og 38346. Tvær reglusamar stúlkur óskaeftir 2ja-3ja herbergja ibúð. Uppl. i sima 21129. Ungt barnlaust par óskar eftir að leigja litla ibúð igamla bænum. Reglusemi áskil- in. Uppl. i sima 35402 eftir kl. 7. Ungt par algjört reglu- og bindindisfólk, óskar eft- ir ibúð. Vinna bæði úti og eru barnlaus. Skilvísum greiðslum og góðri umgengni heitið. Uppl. i sima 28474 eftir kl. 6 á kvöldin. Góð 3ja herbergja ibúð óskast i Reykjavik strax. Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 71838. ibúð óskast 4-5 herb. ibúðóskastá góðum stað i borginni. Helst i Hliðum eða Norðurmýri. Mögulega með sér inngangi. Uppl. i sima 27444. Bilskúr óskast til leigu. Uppl. i sima 74351. Iðnaðarhúsnæði óskast 40-60 ferm, fyrir léttan iðnað á Stór-Reykjavikursvæðinu. Uppl. i sima 21702. Hafir þú ódýrt herbergi til leigu (helst með eld- unaraðstöðu) þá hringdu i sima 37127. Skilvis, ungur maður. Góð 2ja-4ra herbergja ibúð óskast á leigu fyr- ir ung læknishjón. Aðeins þrennt i heimili. Uppl. i sima 21296 kl. 9-5 og 42540. Samhjálp, Hlaðgerðarkoti óskar að taka á leigu hús, kjallara og hæð,' eða hæð og ris, undir skrifstofur og móttökustað. Orugg leiga, góð umgengni. Uppl. hjá forstöðu- manni Hlaðgerðarkoti. Simi um Brúarland 66100 og 66148. Óskum að taka á leigu 3ja—4ra herbergja ibúð, helst nálægt miðbænum. Heitum algjörri reglusemi og góðri um- gengni. Vinsamlegast hringið i sima 13212. Einhleypur maður óskar eftir einstaklingsibúð eða 2ja-3ja herbergja ibúð. Stórt og gott herbergi kemur til greina. Má þarfnast lagfæringar. Uppl. i sima 83441. AIYIMA Verkamann vantar til verksmiðjustarfa. Sápuverk- smiðjan Mjöll hf., Þjórsárgötu 9, Skerjafirði. Uppl. á staðnum milli kl. 5og7, eða i sima 15172, á sama tima i dag. Stúlka eða kona óskast til afgreiðslustarfa. Uppl. á staðnum. Veitingahúsið Lauga- vegur 28. Areiðanleg og stundvís kona (karl) óskast til afgreiðslu- starfa i sjoppu, 5 1/2 tima á dag fyrir hádegi. Tilboðum sé skilað til blaðsins merkt ,,G-12”. Áreiðanlegur maður óskast til afgreiðslu og vöruút- keyrslustarfa við heildverslun. Tilboð óskast til afgreiðslu blaðs- ins meö upplýsingum um fyrri störf merkt „Samviskusamur 5812”. ATVLYiYA ÓSIÍ IST Dugleg og samviskusöm stúlka óskar eftir vinnu. Er vön afgreiðslu- og framreiðslustörf- um og fleiru. Vinsamlegast hringið i sima 17938. 19 og 20 ára námsfólk. Piltur og stúlka óska eftir auka- vinnu á kvöldin og eða um helgar. Ekkert skilyrði að þau séu saman Vinsamlegast hringið i sfma 34829. Stúlka óskar eí'tir vinnu frá kl. 9-5. Margt kem- ur til greina. Uppl. i sima 21362 milli kl. 10 og 12 i dag og næstu daga. BAUiYAGÆSLA Vil taka I barn 8 mánaða til eins árs i gæslu hálfan eða allan daginn. Er i Fossvogi. Simi 37532. TILKYYiYLYÍiAU Spákona. Spái i spil og bolla. Hringið i sima 82032 til föstudags. Léttið af ykkur óvissunni með góðum spádómi i spil eða bolla. Uppl. i sima 12697 eftir kl. 5 á daginn. Skrautfiskasala. Ekkert fiskabúr án Guppy og Xipho (Sverðdrager, Platy) Selj- um skrautfiska, gróður og kaup- um ýmsar tegundir. Simi 53835, Hringbraut 51 Hafnarfirði. ÖKIJKLiYiYSIÆ Ökukennsla—Æfingatimar. Kenni á Cortinú' 1600. ökuskóli, útvega öll prófgögn. Jóel B. Jakobsson. Simi 30841 og 14449. Ökukennsla—Æfingatimar. Lærið að aka við misjafnar að- stæður. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Kenni á Mazda 818 — Sedan 1600, árg. ’74. öli prófgögn ásamt litmynd i ökuskirteinið fyrir þá sem þess óska. Fullkom- inn ökuskóli. Helgi K. Sessilius- son. Simi 81349. ökukennsla-æfingatimar. Mazda 929, árg. ’74. ökuskóli og prófgögn, Guðjón Jónsson. Simi 73168. BlLAIÆIOA Akið sjálf. Sendibifreiðir og fólksbifreiðir til leigu án ökumanns. Uppl. i slrna 83071 eftir kl. 5 daglegá. Bifreið. TAPAI) - l'T JiXIHII Tapast liafa lyklar. Vinsamlegast hringið i sima 22803 eða á lögreglustöðina. Smaauglýsingar VÍSIS eru virkasta verðmætamiðlunin Tapað fundið VISIR fVrstui’ með fréttimar

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.