Vísir - 10.02.1976, Side 16

Vísir - 10.02.1976, Side 16
16 Þriðjudagur 10. febrúar 1970 vism GUÐSORÐ DAGSINS: Þvi að náð Guðs hefur opinberast sáluhjálp- leg öllum mönnum. Titus 2,11 Uauðsokkahrcyfingiu. Starfsmaður er við mánudaga 5-7 og föstudaga 2-4. Opið hús kl. 8.30 fimmtudaginn 5. febrúar. Soffia Guðmundsdóttir segir frá kvennabaráttunni á Akureyri. Hér er skemmtilegt spil, sem kom fyrir i keppni um meistara- titil S-Ameriku. Vestur gefur, n-s á hættu. * D-8-2 V K-8-3 * G-9-5-2 * A-K-2 4 K-10-7-6-5-4 4 G-9 V D-G-10 V A-2 ^ 4 ♦ D-10-8-7-3 + G-7-4 * 10-8-6-3 4 A-3 V 9-7-6-5-4 4 A-K 6 4 D-9-5 Sagnir gengu þannig: Vestur Norður Austur Suður P 1T P 1 H 1S P P 2 G P 3 G P P P Vestur spilaði út spaðasex, og sagnhafi, Pedro Assumcao frá Brasiliu, lét drottninguna meðan austur lét gosann. Það voru að- eins sjö toppslagir. Það var ólik- legt að einhver kraftaverk gerð- ust i tigullitnum og sagnhafi ákvað að fara i hjartað. Assumpcaofórþviheim á tigul, spilaði hjarta og tian hjá vestri átti slaginn. Hvað nú? Vestur sá, að ef hann sækti spaðann, þá gæti sagnhafi ekki farið vitlaust i hjartað. Eigi vestur ásinn þá er allt glatað. Hann spilaði þvi laufi, sem sagnhafi drap. Siðan var Assumpcao ekki i vandræðum með hjartaiferðina, vestur gat ekki átt ásinn, þvi þá hefði hann sótt spaðann. Besti möguleiki vesturs var einmitt að spila spaöa og láta sið- an hjartadrottningu, þegar sagn- haii spilar hjarta. Nú gæti hann látiðkónginn úr blindum þvi vest- ur gæti átt D-10. En það var raunverulega aust- ur, sem missti af tækifærinu. Hann á að drepa hjartatiu með ásnum og nú er engin leið að vinna spilið. FÉLAGSLÍF Kvenfélag Kópavogs.-Fúndur verður i Félagsheimilínu 2. hæð fimmtudaginn 12. febr. kl. 8,30. Erna Ragnarsdóttir innanhúss- arkitekt ílytur erindi og sýnir myndir. Jöklarannsóknafélag islands Aðalfundur félagsins verður haldinn iTjarnarbúð niðri þriðju- daginn 10. febrúar 1976, kl. 20:30. — Dagskrá: 1. Venjuleg aðal- fundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. Kaffidrykkja. 4. Guttormur Sig- bjarnarson sýnirog skýrir mynd- ir af jöðrum og jaðarsvæðum Vatnajökuls. Félagsstjórnin. Sjálfsbjörg Reykjavik Spilum i Hátúni 12, þriðjudaginn 10. febrúar kl. 8.30 stundvislega. Fjölmennið. Ilúsm æðra félag Reykjavikur. Fundur verður haldinn miðviku- daginn 11. þ.m. kl. 9.30 i Félags- heimilinu Baldursgötu 9. Spilað verður bingó. Fjölmennið og tak- ið með ykkur gesti. ÝMISUEGT Ungmennafélagið Stjarnan, Garðabæ. Æfingar knattspyrnudeildar. Meistaraflokkur -F II. flokkur þriðjudagar kl. 9.10 inni fimmtudagar kl. 7.30 úti. III. flokkur kl. 15.50 laugard. IV. flokkur kl. 10.50 laugard. V. flokkur kl. 19.10 laugard. VI. flokkur kl. 16.40 laugard. Borgarspitalinn : m án u- daga-föstud. kl. 18:30-19:30, laugard. og sunnud. ki. 13:30-14:30 og kl. 18:30-19. Grensásdeild : kl. 18:30-19:30 alla daga og kl. 13-17 laugardaga og sunnudaga. Ileilsuverndarstöðin: Alla daga kl. 15-16 og 18:30-19:30. Hvitabandið: Mánud.-föstud. kl. 19-19:30, á laugardögum og sunnudögum einnig kl. 15-16. Fæðingarheimili Ueykjavikur: Alla dagakl. 15:30-16:30. Klepps- spitali: Alla daga kl. 15-16 og 18:30-19:30. Flókadeild: Alla daga kl. 15:30-17. Kópavogshæli: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgi- dögum. Landakotsspftali: Mánu- daga-föstud. kl. 18:30-19:30, laugard. og sunnud. kl. 15-16. Barnadeildin: Alla daga kl. 15-16. Landspitalinn : Alla daga kl. 15-16 og 19-19:30. Fæðingardeild Lsp.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19:30. Barnaspitali Hringsins: Alla daga kl. 15-16. Sólvangur: Mánud.-Iaugard. kl. 15-16 og 19:30-20. Vif ilsstaðir: Alla daga kl. 15:15-16:15 og 19:30-20. ÁRBÆJARHVERFI Hraunbær 162 — þriðjud. kl. 1.30-3.00. VersL Hraunbæ 102 — þriðjud. kl. 7.00-9.00. Versl. Rofabæ 7-9 — þriðjud. kl. 3.30.-6.00. BRKIÐHOLT Breiðholtsskóli — mánud. kl. 7.00-9.00, miðvikud. kl. 4.00-6.00, föstud. kl 3.30-5.00. Hólagarður, Hólahverfi — mánud. kl. 1.30-3.00, fimmtud. kl. 4.00-6.00. Versl. Iðufell — fimmtud. kl. 1.30-3.30. Versl. Kjöt og fiskur við Engjasal föstud. kl. 1.30-3.00. Versl. Straumnes — fimmtud. kl. 7.00-9.00. Versl. ’við Völvufell — mánud. kl. 3.30-6.00, miðvikud. kl. 1.30-3.30, föstud. kl. 5.30-7.00. HAALEITISHVERFI Álftamýrarskóli — miðvikud. kl. 1.30.-3.00. Austurver, Háaleitisbraut — mánud. kl. 1.30-2.30. Miðbær, Háaleitisbraut — mánud. kl. 4.30-6.00, miðvikud. kl. 6.30-9.00, föstud. kl. 1.30-2.30. IIOLT — HLÍÐAR Háteigsvegur — þriðjud. kl. 1.30-2.30. Stakkahlið 17 — mánud. kl. 3.00-4.00, miðvikud. kl. 7.00-9.00. Æfingaskóli Kennaraháskólans — miðvikud. kl. 3.50-5.30. LAUGARAS Versl. við Norðurbrún — þriðjúd. kl. 4.30-6.00. LAUGARNESHVERFI Dalbraut/Kleppsvegur — þriðjud. kl. 7.00-9.00. Laugalækur/Hrisateigur — föstud kl. 3.00-5.00. SUND Kleppsvegur 152 við Holtaveg — föstud. kl 5.30-7.00. TON Hátún 10.— þriðjud. kl. 3.00-4.00. VESTURBÆR Verzl. við Dunhaga 20 — fimmtud. kl. 4.30-6.00. Minningarspjöld Lágafellssóknar fást i versluninni Hof, Þingholts- stræti. Minningarkort Félags einstæðra foreldra fást á eftirtöldum stöð- um: Á skrifstofunni iTraðarkots- sundi 6, Bókabúð Blöndals Vesturveri, Bókabúð Olivers Hafnarfirði, Bókabúð Keflavikur, hjá stjórnarmönnum FEF Jó- hönnu s. 14017, Þóru s. 17052, Agli s. 52236, Steindóri s. 30996, Stellu s. 32601, Ingibjörgu s. 27441 og Margréti s. 42724, svo og hjá stjórnarmönnum FEF á Isafirði. 1 dag er þriðjudagur 10. febrúar, 41. dagur ársins. Árdegisflóð i Reykjavik er kl. 01.32 og siðdegis- flóð er kl. 14.05. HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: simi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður, si'mi 51100. TANNLÆKNAVAKT er i Heilsu- verndarstöðinni við Barónsstig alla laugardagaog sunnudaga kl. 17-18, simi 22411. LÆKNAR Læknar: Reykjavik—Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17.00-08.00 mánudag-fimmtud. simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lok- aðar, en iæknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður — Garðahreppur Nætur- og helgidagagæsla: Upp- lýsingar á Slökkvistöðinni, simi 51100. Kvöld- og næturvarsla I lyfja- búðum vikuna 6.-12. febrúar: Borgar Apótek og Reykjavikur Apótek. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörsluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörslu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almenn- um fridögum. Kópavogs Apóteker opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudága lokað. Reykjavik:Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, Sjúkrabifreið simi 51100. Skrifstofa félags j einstæðra foreldra Traðarkotssundi 6, er opin mánu-j daga og fimmtudaga kl. 3-7 e.h. þriðjudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 1-5. Simi 11822. A fimmtudögum kl. 3-5 er lögfræö- ingur FEF til viðtals á skrifstof- unni fyrir félagsmenn. ,,Samúðarkort Styrktarféiags lamaðra og fatlaðra eru til sölu á eftirfarandi stöðum: Skrifstofu félagsins að Háaleitisbraut 13, simi 84560, Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafnarstræti 22, simi 15597, Steinari Waage, Domus Medica, Egilsgötu 3, simi 18519, Hafnarfirði: Bókabúð Oli- vers Steins, Strandgötu 31, simi 50045 og Sparisjóð Hafnarf jarðar, Strandgötu 8-10, simi 515J5.” Rafmagn: t Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Símabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Tekið við tilkynningum um bilan- ir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn.Þingholtsstræti 29, simi 12308. Opið mánudaga til föstu- daga kl. 9-22. Laugardag kl. 9-18. Sunnudaga kl. 14-18 Bókbilar, bækistöð i Bústaða- safni, simi 36270. Bókin Heim.Sólheimasafni. Bóka og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýsing- ar mánud. til föstud. kl. 10-12 i sima 36814. Farandbókasöfn. Bókaksssar lánaðir til skipa, heilsuhæla, stofnana o. fl. Afgreiðsla i Þing- holtsstræti 29 A, simi 12308 Engin barnadeild er lengur opin en til kl. 19. Bústaðasafn.Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14-21. Ilofsvallasafn, Hofsvallagötu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16-19. Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14-21. Laugardaga kl. 13-17. H 1 11 1 41 1 & i 1 114 JLÉ 1 8 A B . C # Hvitt : Saprikin Svart : Usacev Sovétrikin 1974 1.. .. 2. Bd3 3. Ke2 4. Rxe3 Dd4 + Bc3 + De3+! Rd4mát. Er þetta ekki lánadeildin? Nú, þá blýt ég að gcta fengið simann lánaðan!

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.