Vísir - 21.02.1976, Side 6

Vísir - 21.02.1976, Side 6
Laugardagur 21. febrúar 1976 vism Umsjón: Jóhann Örn Sigurjónsson. 25 svehir túka þótt í skók- keppni stofnona — sem hófst síðastliðinn mónudag Skákkeppni stofnana hófst s.l. mánudag með keppni i A-flokki. Þar tefia 25 fjögurra manna sveitir 7 umferöir eftir Monrad-kerfi, og ef aö likum læt- ur má búast viö mjög jafnri og tvisýnni keppni. 11. umferð unnu þessar sveitir andstæöinga sína 4:0. Útvegsbankinn (Björn Þorsteins- son, Gunnar Gunnarsson, Jóhannes Jdnsson Bragi Björns- son.) Menntaskólinn viö Hamrahliö (Ingvar Ásmundsson, Stefán Briem, Bragi Hallddrsson, Jón Otti Jónsson.) Skákprent (Helgi Ólafsson, Jtínas Þorvaldsson, Jóhann Þ. Jónsson, Birgir Sigurösson) Kennaraháskdlinn (Július Friöjdnsson, Jón Þorvarðarson, Björn Jóhannesson Ingimar Jdnsson) Flensborg (Ásgeir Asbjörnsson, Jdnas P. Erlingsson o.fl.) Hvitt: Hilmar Viggósson Svart: Friðrik ólafsson Grunfelds-vörn. 1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. e3 Bg7 5. Rf3 0-0 6. Be2 b6 (Boleslavsky gefur leiknum 6. ... dxc4 upphrópunarmerki, og Botvinnik lék honum i 5. einvigis- skák sinni viö Petrosjan 1963. En Botvinnik hefur einnig beitt likri uppbyggingu og Friörik er hann tefldi við Sokolsky á 11. meistara- móti Sovétrikjanna. Þar var leik- ið 6. ... e6 7. 0-0 b6 8. cxd5 exd5 9. b3 Bb7 10. Bb2 Rb—d7 og svartur náði fljótlega betri stöðu.) 7. 0-0 Bb7 8. b3 e6 9. Bb2 Rb—d7 10. Hcl a6 11. Dc2 De7 12. Hf—el Hilmar Viggdsson Friörik ólafsson Allar þessar sveitir gætu sigrað i keppninni, en auk þeirra verða stjórnarráðið og Búnaðarbank- inn aö teljast likleg til stórræða. Lið Stjórnarráðsins skipa: Friðrik Ólafsson, Margeir Pétursson, Baldur Möller og Högni Isleifsson. I liði Búnaðar- bankans tefla: Bragi Kristjáns- son, Hilmar Karlsson, Stefán Þormar og Guðjón Jóhannsson. Bragi tefldi ekki með bankanum i 1. umferð, og urðu bankamenn að láta sér lynda jafntelfi við Sveins- bakari, 2:2. Guðmundur Ágústs- son og Hilmar Karlsson gerðu jafntefli á 1. borði, en á 2 borði vann Þórarinn Guðmundsson skák sina við Stefán Þormar. Stjórnarraðið vann Landsbank- ann 2 1/2:1 1/2 og þar gerðu Friðrik Ólafsson og Hilmar Viggósson jafntefli eftir aðeins 16 leiki. „Stórmeistarajafntefli”, sögðu ýmsir, en við skulum sjá hvernig það vildi til. (Hilmar biður átekta og lætur andstæðinginn um frekari að- gerðir.) 12.... Ha—c8 13. a4! (Með 14. a5 i huga.) 13. ... Re4 14. Rxe4 dxe4 14. Rd2 f5 16. c5 fi fi® il 4# JLl 11 1 1 É 1 É É i É É &&&&ÉÉÉ s s ®

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.