Vísir - 01.03.1976, Síða 15
vism Mánudagur 1. mars
Laugardaginn 27. des . s.l. voru
gefin saman i hjónaband Elma
Ósk Hrafnsdóttir og Benóný
Ólafsson, einnig Sólveig Hrafns-
dóttir og Ásgeir Þorvarðsson.
bau voru gefin saman af séra
Arngrimi Jónssyni i Háteigs-
kirkju. (Ljósmynd: Colour Art
Photo Mats Wibe Lund).
7. febr. voru gefin saman i Dóm-
kirkjunni af séra Óskar J.
Þorlákssyni Asgerður Jóhannesd.
og Ægir Lúðviksson. Heimili
þeirra er að Barónsstig 11.
(Stúdió Guðmundar Einholti 2).
Nýlega voru gefin saman i Mos-
fellskirkju af séra Bjarna
Sigurðss. Guöbjörg Sigfúsd. og
Einar Kristjánss. Heimili þeirra
erað Arkarholti 14, Mosfellssveit.
(Stúdió Guðmundar Einholti 2).
Gefin hafa verið i hjónaband í
Dómkirkjunni af séra Þóri
Stephensen Erna Þ. Arnadóttir og
Benedikt Sigmundsson. Heimili
þeirra er að Faxastig 18, Vest-
mannaeyjum. (Studió Guðmund-
ar Einholti 2).
1976
Orðsending til hreppstjóra
Að gefnu tilefni skulu hreppstjórar minntir á eftirfarandi:
Þeir bændur, sem óska eftir endurgreiðslu á innflutnings-
gjaldi af bensini, sem notað hefur verið á dráttarvélar
skulu skv. reglugerö 284/1975 láta eftirtalin gögn fylgja
umsókn:
1. Kvittaðir sölureikningar eða afhendingarnótur.
2. Staðfest afrit af kvitfun fyrir greiðslu lögboðinnar
ábyrgðartryggingar bensinknúinna dráttarvéla.
Umsóknir verða ekki teknar til afgreiðslu nema framan-
greind gögn fylgi.
Sem fyrr er skilafrestur tii fjármálaráöuneytisins til 15.
mars n.k.
Fjármálaráðuneytið, 23.02. 1976.
Útboð — Jarðvinna
Tilboð óskast i jarðvegsskipti undir
sökkla, ásamt lagningu skolpheimæða að
Flyðrugranda 2-16 alls 12 stigahús.
Útboðsgögn eru afhent á teiknistofunni
Óðinstorgi, óðinsgötu 7.
Tilboð verða opnuð 9. mars n.k.
Auglýsin um aðalskoðun
bifreiða í lögsagnarumdœmi
Reykjavíkur
Mánudagur 1. mars. R-3001 til R-3300
Þriðjudagur 2. mars. R-3301 tilR-3600
Miðvikudagur 3. mars. R-3601 til R-3900
Fimmtudagur 4. mars. R-3901 til R-4200
Föstudagur 5. mars. R-4201 til R-4500
Mánudagur 8. mars. R-4501 til R-4800
Þriðjudagur 9. mars. R-4801 tilR-5100
Miðvikudagur 10. mars. R-5101 tilR-5400
Fimmtudagur 11. mars. R-5401 til R-5700
Föstudagur 12. mars. R-5701 til R-6000
Mánudagur 15. mars. R-6001 til R-6300
Þriðjudagur 16. mars. R-6301 til R-6600
Miðvikudagur 17. mars. R-6601 til R-6900
Fimmtudagur 18. mars. R-6901 til R-7200
Föstudagur 19. mars. R-7201 tilR-7500
Mánudagur 22. mars. R-7501 til R-7800
Þriðjudagur 23. mars. R-7801 tilR-8100
Miðvikudagur 24. mars. R-8101 tilR-8400
Fimmtudagur 25. mars. R-8401 tilR-8700
Föstudagur 26. mars. R-8701 tilR-9000
Mánudagur 29. mars. R-9001 tilR-9300
Þriðjudagur 30. mars. R-9301 tilR-9600
Miðvikudagur 31. mars. R-9601 tilR-9900
Bifreiðaeigendum ber að koma með bifreiöar sinar til
bifreiðaeftirlitsins, Borgartúni 7, og veröur skoðun fram-
kvæmd þar alla virka daga kl. 8.45 til 16.30.
Bifreiðaeftirlitið er iokað á laugardögum. Festivagnar,
tengivagnar og farþegabyrgi skulu fylgja bifreiðum til
skoðunar.
Viðskoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram full-
gild ökuskirteini. Sýna ber skilriki fyrir þvi, að bifreiða-
skattur og vátrygging fyrir hverja bifreið sé i gildi.
Athygli skal vakin á þvi, að skráningarnúmer skulu
vera læsileg.
Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunariá aug-
lýstum tima verður hann látinn sæta sektum samkvæmt
umferðarlögum og bifreiðin tekin úr umferð hvar sem tií
hennar næst.
Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli.
Lögreglustjórinn i Reykjavik,
24. febrúar 1976.
Sigurjón Sigurðsson.
15
mmm ÁSKÚUBjö| » Simi 22IH0
I
Veðlánarinn
(The Pawnbroker)
Heimsfræg mynd sem alls stað-
ar hefur hlotið mejtaösókn.
Aðalhlutverk
Rod Steiger og
Geraldine Fitzgerald.
Tónlist Quincy Jones.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
£71-89-36
40 karat
Bráðfyridin, afburðavel leikin
ámerisk litkvikmynd.
Aðalhlutverk: Liv Ullman, Ed-
ward Albert og Gene Kelly.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
AIISTUrbæjaRRÍíI
Valsinn
Hispurslaus frönsk litkvikmynd
um léttúð og lausahlaup i ást.
Sýnd kl. 9.15.
TÓNABÍÓ
Sími31182
Að kála konu sinni
BRING THE LITTLE WOMAN ... MAYBE SHE'LL DIE LAUCHIHG!
JACKLEMMON
V1RNALISI ,
'HOVUTO 'V</
MURDER
VOURWIFE /•
TECHNIC0L0R UNITED ARTISTS -f~ ^
T H e A T R E__________^
Nú höfum við fengið nýtt eintak
af þessari hressilegu gaman-
mynd með Jack Lemmon i
essinu sinu.
Aðalhlutverk: Jack Lemmon,
Virna Lisi, Terry-Thomas.
Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.20.
Átta harðhausar
Hörkuspennandi og viðburðarik
ný bandarisk litmynd.
ÍSLENSKUR TEXTI
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
99 44/100 Dauður
frelaB PANAVlStON® C010R BY DELUXE'
ISLENSKUR TEXTI
Hörkuspennandi og viðburða-
hröð ný sakamálamynd i
garnansörnurn stil.
Tónlist: Henry Mancini.
Leikstjóri: John Frankenheim-
er.
Aðalhlutverk: Richard Harris
Edmund O’Hara, Ann Turkel
Chuck Connors.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LAUGARA8
B I O
Simi 32075
Mannaveiðar
Æsispennandi mynd gerð af
Universal eftir metsölubók
Trevanian.
Leikstjóri: Clint Eastwood.
Aðalhlutverk: Clint Eastwood,
George Kennedy og Vanetta
McGee.
Islenskur texti.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
ðÆjpnP
~ 1 Simi 50184
ókindin
Sýnd kl. 10.
Bönnuð innan 16 ára.
Leikur við dáuðann
Æsispennandi mynd frá Warner
Brothers.
Sýnd kl. 8.
Bönnuð innan 16 ára.
Laus staða
Dósentsstaöa i brjóstholsskurðlækningum við læknadeild
Háskóla íslands er laus til umsóknar. Staða þessi er hlutastaða
og fer um veitingu hennar og tilhögun skv. ákvæðum 2. gr. laga
nr. 67/1972, um breytingu á lögum nr. 84/1970, um Háskóla
íslands, m.a. að þvi er varðar tengsl við sérfræðistörf utan
háskólans. Gert er ráð fyrir, að væntaniegur kennari hafi jafn-
framt starfsaðstöðu á sjúkrahúsi i Reykjavik.
Umsóknarfrestur er til 1. april n.k.
Laun skv. gildandi reglum um launakjör dósenta i hlutastööum i
læknadeild i samræmi við kennslumagn.
Umsækjendur um dósentsstöðu þessa skulu láta fylgja umsókn
sinni rækilega skýrslu um visindastörf þau, er þeir hafa unnið,
ritstmiðar og rannsóknir, svo og námsferilsinn og störf.
Menntamálaráðuneytið,
24. febrúar 1976.
Húsbyggjendur
Einangrunarplast
Getum afgreitt einangrunarplast á
Stór-Reykjavikursvæðið með stuttum
fyrirvara.
Afhending á byggingarstað.
IIAGKVÆMT VEKD.
GREIDSLUSKILM ALAR
Borgarplast hf.
Borgarnosi simi: 93-7370
Kvöldsimi 93-7355.
Smáauglýsingar Visis
Markaðstorg
tækifæranna
Vísir auglýsingar
Hverfissötu 44 sími 11660