Vísir - 01.03.1976, Blaðsíða 22

Vísir - 01.03.1976, Blaðsíða 22
22 Mánudagur 1. mars 1976 VISIR TIL SÖLU Til sölu „Atomic Exellent” skiöi, stærð 180 cm. Caber skiðaskór og stafir. Verð 45 þús. Uppl. i sima 16686. Lyftingatæki til sölu, Plastvarin, 100 lbs. og gúmmibát- ur með 20 ha. utanborðsmótor, kerra getur fylgt með. Simi 30354 eftir kl. 19. Hey til sölu. Uppl. i sima 34130. Bátavél, disel, 22 ha. litiö notuð með gir, einnig girkassi við bátavél. Uppl. i sima 31036 og 36908. HEY. Gott vélbundiðhey tilsölu. Uppl. i sima 38398 e. kl. 6 e.h. Húseigendur takið cftir. Húsdýraáburður til sölu, dreifi á lóðir ef þess er óskað, áhersla lögð á snyrtilega umgengni. Geymið auglýsinguna. Simi 30126. Húsdýraáburður til söiu. útvegum húsdýraáburð og dreifum úr, ef óskað er. Uppl. i sima 41830. Skrautfiskasala. Ekkert fiskabúr án Guppy og Zipho (Sverðdrager, Platy). Selj- um skrautfiska og kaupum ýmsar tegundir. Simi 53835 Hringbraut 51 Hafnarfirði. (KSKilST KEYPT Sumarbústaðaland. Öska eftir að kaupa land eða sumarbústað i nágrenni Faxa- flóa. Simi 52694. VEllSMIN Prjónagarn Leithen Sankt-Morits og Alaska, lækkað verð. Opið i verkfallinu. Faldur Austurveri, sirni 81340. llljómpiötur. Sérstaklega ódýrar og litið notaö- ar, verð kr. 300-400-600 og 700 kr. Safnarabúðin Laufásvegi 1. Simi 27275. Iðnaðarmenn og aðrir handlagnir. Úrval af hand- verkfærum fyrir tré og járn, raf- magnsverkfæri, t.d. hjólsagir, fræsarar, borðvélar, málningar- sprautur, leturgrafarar, li'mbyss- ur o.fl. loftverkfæri margar gerð- ir, stálboltar af algengustu stærð- um og gerðum, draghnoð, o.m.fl. Litið inn. S. Sigmannsson og Co. Súðarvogi 4, Iðnvogum. Simi 86470. Körfugerðin, Ingólfsstræti 16 auglýsir: Brúðuvöggur, kærkomnar gjafir, margar tegundir af barna- vöggum, þvottakörfur, brefa- körfur og hjólhestakörfur. Körfu- gerðin Ingólfsstræti 16. Kaupum seljum og tökurn i urnboðssölu alls konar hljóðfæri, s.s. rafrnagnsorgel, pianó og hljórntæki af öllurn teg- undurn. Uppl. i sirna 30220 og á kvöldin I sirna 16568. Hljómplötur. Sérstaklega ódýrar notaðar hljómplötur þessa viku verð pr. stk. kr. 200,300 400, 600 og 700. Safnarabúðin, Laufásvegi 1. Simi 27275. Kauðhetta auglýsir. Höfum fengið aftur vinsælu barnafrottegallana, verð 640 kr. Mikið af fallegum barnafatnaði til sængurgjafa, barnahandklæði, straufri sængurverasett fyrir börn og fullorðna. Gerið góð kaup. Hjá okkur er mikið úrval af barnafatnaði. Rauðhetta, Hall- veigarstig 1, Iðnaðarmannahús- inu,. MIMDIJK Til sölu nýr loðfóðraður leðurlikisjakki á 11-13 telpu. Uppl. i sima 73443. IlOSGÖGN Smiðum húsgögn, og innréttingar eftir þinni hug- mynd. Tökum mál og teiknum ef óskað er. Seljum svefnbekki, rað- stóla og hornborð á VERKSMIÐJUVERÐI. Hag- smiði hf. Hafnarbraut 1. Kóp. Simi 40017. Smiðum húsgögn og innréttingar eftir yðar hug- mynd. Tökum mál og teiknum ef óskað er. Seljum á lágu verði: Fataskápa, 6 stærðir, skrifborð með hillum og án, 5 gerðir, skrif- borðsstólar úr brenni, mjög ódýr- ir, 6 litir. Pira hillur og skápa, kommóður o.m.fl. Seljum einnig niðursniðið efni. Hringið eða skrifið eftir myndalistum. Stil — Húsgögn h.f., Auðbrekku 63, Kópavogi, simi 44600. Furuhúsgögn. Til sýnis og sölu sófasett, vegg húsgögn, borðstofusett, kistlar ný gerð af hornskápum og pianó bekkjum. Komið og skoðið. Hús gagnavinnustofa Braga Eggerts soiiar. Smiðshöfða 13. Simi 85180 Stórhöfða-megin. IUÖL-VAGNAR Susuki 50, árg. ’74, til sölu. Hjólið er með löngum gafli og litur vel út, en þarfnast smávægilegrar lagfæringar. Selst ódýrt. Uppl. i sima 42080 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. HIJS\AI)I 11501)1 Herbergi til leigu, fyrir prúða og reglusama stúlku. Simi 82526. Til leigu fjögurra herbergja ibúð á góðum staði miðborginni. Simi, isskápur og nokkuð af húsgögnum fylgir. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist á afgr. Visis merkt „Ibúð 114”. Húsráðendur, er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Húsa- leigan Laugavegi 28 II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og i sima 16121. Opið 10-5. HIJS\/\’1)I ÓSKAS l 2ja herbergja Ibúð óskast til leigu. Einhver fyrir- framgreiðsla. Uppl. i sima 38672. Óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúð nú þegar. Reglusemi og góð umgengni. Einhver fyrirfram- greiðsla möguleg. Uppl. i sima 71754 eftir kl. 7. Kona með eitt barn óskar eftir 2ja herbergja ibúð eða litilli ibúð. Uppl. i sima 28082. Lítil 2ja herbergja íbúð óskast frá 1. april til 30. sept. helst á Melunum eða Högunum. Uppl. i sima 24819. Litil ibúð óskast. Uppl. i sima 15779. Ilerbergi óskast, helst með eldhúsi eða eldunar- plássi. Get tekið að mér að lesa með skólaunglingum ef verkast vill. Uppl. i sima 25193. óska að taka á leigu eitt herbergi með aðgangi að eldhúsi, eða litla ibúð fyrir 1. júni. Reglusemi heitið. Get skilað ibúðinni nýmáiaðri. Simi 15357 eftir ki. 8. Rúmlega fcrtugur, reglusamur maður óskar eftir herbergi sem fyrst. Uppl. i sima 37405 milli kl. 18 og 20. ibúð óskast til leigu. Reglusöm ung kona með 2 börn óskar eftir 2ja herbergja ibúð með aðgangi að þvottahúsi. Góð umgengni og skilvis greiðsla. Uppl. i sima 19342. 24 ára stúlka með 5 ára barn óskar eftir ibúð sem fyrst. Einhver fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Vinsamleg- ast hringið I sima 28251. Einhlcyp eldri kona óskar eftir litilli ibúð, á neðstu hæð helst i gamla aust- urbænum. Simi 19817. Kona óskar eftir ibúð eða stofu og eldunaraðstöðu nú þegar eða fyrir 1. mai. Uppl. i sima 21091. Hjón með 2 drengi 5 og 9 ára, óska eftir að taka á leigu 3ja herbergja ibúð, helst i Vesturbænum. Uppl. i sima 27615. Sjómaður óskar að leigja herbergi, helst með hús- gögnum. Einhver fyrirfram- greiðsla. Uppl. i sima 42177. Ung stúlka utan af landi óskar eftir 2ja-3ja herbergja ibúð. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. i sima 16092 milli kl. 7 og 10 á kvöldin. Kaupum islensk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjgmiðstöðin, Skóla- vörðustig 21 A. Simi 21170. Kaupum óstimpluð frimerki: Stjórnarráð 2 Kr. 1958, Hannes Hafstein, Jöklasýn 1957, Lax 5 kr. 1959, Jón Sig. 5 kr. 1961, Evrópa 5 kr. 1965, Himbrimi, Hreiður, Jón Mag. 50 kr. 1958, Evrópa 9.50 kr. 1968 og 100 kr. 1969 og 1971. Fri- merkjahúsið, Lækjargata 6A, simi 11814. Tilboð óskast i Jóns Sigurðssonar peninginn og liknarpening Bárðar Jóhannes- sonar, gullsett nr: 42. Tilboð merkt ,,6169” sendist augld. Visis. Kaupum notuð isl. frimerki á afklippingum og heilum um- slögum. Einnig uppleyst og ó- stimpluð. Bréf frá gömlum bréf- hirðingum. S. Þormar. Simar 35466, 38410. ATVIINIVA Stúlka óskast i tiskufataverslun, 3 klukkustund- ir á dag frá kl. 13-16. Æskilegt væri að sama stúlka tæki að sér bókhald og verðútreikninga fyrir verslunina eftir samkomulagi. Tilboð sendist i pósthólf 5129 merkt „Tiska” fyrir n.k. mánu- dag. TAPAI)-FUiYIMI) Gullmen á svörtu flauelisbandi tapaðist mánudags- kvöld 16. febr. i Atthagasal eða frá Meistaravöllum að Hofsvalla- götu. Fundarlaun. Uppl. I sima 26531 eða 13236. Vasatölva tapaðist við biðskýli S.V.R. við horn Soga- vegar og Réttarholtsvegar á laugardagskvöld. Fundarlaun. Finnandi leggi nafn sitt og simar- númer hjá augld. Visir merkt „Vasatölva”. KIMSL\ * Námskeiö. Byrja aftur kennslu i flosi, dag- timar, kvöldtimar. Teiknað eftir ykkar vali. Uppl. i sima 84336. Ellen Kristvins. Kenni ensku, frönsku, itölsku, spænsku, sænsku, þýsku. Talmál, bréfaskriftir, þýðingar. Les með skólafólki, bý undir dvöl erlendis. Auðskilin hraðritun á erlendum málum. Arnór Hinriks- son simi 20338. ÖlttJKFYYSLA Ökukennsla—Æfingatimar. Get nú aftur bætt við mig nokkr- um nemendpm. Ný Cortina og ökuskóli ef óskað er. ökukennsla Þ.S.H. Simar 19893 og 85475. ökukennsla—Æfingatimar. Kenni á Cortinu 1600. ökuskóli, útvega öll prófgögn. Jóel B. Jakobsson. Simi 30841 og 14449. Ökukennsla—Æfingatimar. Kenni aksturog meðferð bifreiða. Kenni á Mazda 818 — Sedan 1600, árg. ’74. Öll prófgögn ásamt lit- mynd i' ökuskirteinið fyrir þá sem þess óska. Fulikominn ökuskóli. Helgi K. Sessiliusson. Simi 81349. ÝNISLFtiT Spái i spil og bolla alla daga vikunnar. Simi 82032. Smurbrauðstofan NjálsgStu 49 — ,Simi 15105 heimilistœki sf Hafnarstræti 3—Sætúni 8 STÓRFELLD VERÐLÆKKUN LEITIÐAÐÞl/OTTA VÉL MEÐ STÓRRI HURÐ (auðvelt að hlaða og afhlaða) LEITIÐ AÐ ÞVOTTA VÉL MEÐ STÓRUM ÞVOTTABELG (fer betur með þvottinn-Þvær betur) LEITIÐ AÐ ÞVOTTA VÉL SEM ER ÓDÝR íREKSTRI (tekur bæði heitt og kalt vatn, sparar rafmagn) LEITIÐ AÐ ÞVOTTA VÉL MEÐ DEMPURUM (lengri ending og hljóðlátari) LEITIÐ AÐ ÞVOTTA VÉL SEM ER ÞUNG (meira fyrir peningana, vandaðri vara) o. fl. o. fl. o. fl. o. fl. o. fl. o. fl. o. fl. OG ÞÉR MUNUÐ SANNFÆRAST UM YFIRBURÐI PHILCÖ ÞVOTTA VÉLA NNA. Þess vegna segjum við að þær hafi ViÐGERÐARÞJÚNUSTA OKKAR TRYGGIR YÐAR HAG.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.