Vísir - 06.03.1976, Page 4

Vísir - 06.03.1976, Page 4
Laugardagur 6. marz 1976. vism Fréttir frá Bridgesambandi íslands: Firmakeppni sambandsins Firmakeppni Bridgesam- bands tslands, sem jafnfra mt er tslandsmót I einmennings- keppni veröur spiluö dagana 17. mars, 22. mars og 25. mars. Keppni þessi er undirstaða fjárhags Bridgesambands Is- lands, en um langt árabil hafa fjölmörg fyrirtæki styrkt bridgesamtökin með þátttöku i firmakeppninni. Meistaratign Hinn 1. mars s.l. tóku gildi reglur BSt um meistarastig. Er þetta I annað sinn sem úthlutað er meistarastigum fyrir unnin afrek innan bridgesamtakanna. Ekki er ljóst hvers vegna hin fyrri tilraun fór út um þúfur, nokkurt fé safnaðist i meistara- stigasjóð, en samt lognaðist hún út af. t þetta sinn eru reglurnar sniðnar eftir sænskum og dönskum fyrirmyndum og við fyrstu sýn virðist stjórn BSl hafa hitt naglann á höfuðið. Er ekki vafi að þessar reglur munu stuöla aö auknu starfi bridge- félaganna og auka tekjur Bridgesambandsins, sem stöð- ugt á við fjárhagserfiðleika að stríða. í fyrstu lotu verður aðeins hægt að vinna til svokallaðra bronsstiga, sem úthlutað er af hinum ýmsu bridgefélögum. Kaupa þau stigablokkir af BSt og afhenda siðan félögunum miða til staðfestingar á unnum árangri. Félagsmeistari verður siðan sá, sem unnið hefur til 200 bronsstiga. Síöan er hægt aö ávinna sér stjörnu meö þvi að komast upp i 500 bronsstig og tvær stjörnur þegar 2000 brons- stigum er náö. A næsta keppnistimabili er siðan hægt að vinna sér silfur og gullstig i ýmsum stórmótum og verður það nánara kynnt siðar. Astæða er til þess að hvetja öll bridgefélög innan bridgesam- bandsins til að taka upp meistarastiga reglurnar, bæði mun það auka áhuga félaganna, tekjur félagsins og siðast en ekki sist tekjur Bridgesam- bands Islands, sem aftur skilar þeim með aukinni þjónustu við félögin. Upplýsingar um meistara- stigin er að fá á skrifstofu BSÍ, Laugavegi 26, simi 18350. Opið er alla laugardaga kl. 10-12. Unglinga- landsliðsval Evrópumeistaramót i bridge, fyrir unglinga 1976 verður hald- ið i Lundi, Sviþjóð, f ágústmán- uði. Valliðs til keppni á móti þessu mun fyrirliöi þess, Páll Bergs- son, annast. t fyrstu mun hann velja tilraunalið og hefur nú valið fyrsta liðið en það er skip- að þessum mönnum: Helgi Jónsson — Helgi Sigurðsson og Guðmundur Sveinsson — Þor- geir Eyjóifsson. Skrifstofa B.S.I. og fyrirliði liðsins.Páll Bergsson, mun taka við áskorunum á lið þetta og önnur slik er verða mynduð, en Páll mun ákveða hvort og hvaða áskorunum verður tekið. Rétt er að taka það fram að sigur áskoranda á sliku tilraunaliði veitir ekki rétt til veru i lands- liði. Keppendur á Evrópumóti þessuskulu vera fæddir 1. jan. 1951 eða siðar og þurfa dskor- endur eðlilega að uppfylla það skilyrði. Siguröur Sverrisson Helgi Jónsson Helei Sigurðsson Sveit Jóns Baldursson- ar Rvíkurmeistarar '76 Sveit Jóns Baldurssonar frá Bridgefélagi Reykjavikur sigr- aöi i einvigi við sveit Jóns Hjaltasonar um Reykjavikur- meistaratitilinn. Þótt aðeins einn IMPi skildi sveitirnar aö þegar upp var staðið, voru ungu mennirnir, allir um eða yfir tvl- tugt, vel að sigrinum komnir. Auk Jóns eru I sveitinni Guð- mundur Arnar$on, Helgi Jóns- son, Helgi Sigurðsson, Siguröur Sverrisson og Sverrir Armanns- son. 1 Urslitunum voru spiluð 64 spil i tveimur lotum og stóðu leikar 69-68 fyrir Jón Baldurs- son eftir þá fyrri. Seinni lotan var siöan jöfn og sigraði Jón þvi meö 141-140. Leikurinn var sýndur á sýningartöflunni og skemmtu áhorfendur sér hið besta, enda leikurinn tvisýnn og jafn allan timann. Er ég ekki frá þvi, að þessi úr- slit auöveldi landsliöseinvaldi unglingalandsliðsins starf sitt verulega. Mörg skemmtileg spil komu fyrir og langt var frá þvi, að leikurinn væri villulaus. Ég var hrifinn af sögnum ungu mann- anna i þessu spili. Staðan var allir utan hættu og vestur gaf. 4 A y A-K-D-8-6-4-3 4. 9-8-5-4-2 ekkert 4k K-10-8-6-4 ♦ D-G-3-2 m 10-5 V ekkert A A-3 ♦ 10-7-6 ^ K-10-7-6 4» A-9-8-5-3-2 4 9-7-5 V G-9-7-2 ▲ K-D-G * D-G-4 I lokaða salnum sátu n-s Guð- mundur Pétursson og Karl Sigurhjartarson, en a-v Sigurð- ur Sverrisson og Sverrir Ár- mannsson. Þar gengu sagnir á bessa leið: Vestur Norður Austur Suður j P l4 P 1 G P 4* P P P Afleitt, en erfitt fyrir norður að mæta grandsögn suðurs. I opna salnum á sýningartöfl- unni sátu n-s Guðmundur Arnarson og Jón Valdursson, en a-v Jón Hjaltason og Jón As- björnsson. Nú var meira fjör i þvi: Vestur Noröur Austur Suður p iv P 2 V 2 ♦ 4* D 4 ♦ 4 V 4 + D 6 V P P P 1 þessu spili sem mörgum öðrum var titillinn i seilingar- fjarlægð frá a-v, en það er auð- velt að taka rangar ákvarðanir i skiptingarspilum sem þessum. Sveit Tryggva oruggur sigurvegari Aðalsveitakeppni TBK er nú lokið i meistaraflokki og sigraði sveit Tryggva Gislasonar örugglega, hlaut 133 stig. I sveit Tryggva eru ásamt honum Sig- tryggur Sigurðsson, Sigurjón Tryggvason, GisU Tryggvason, Björn Kristjánsson og Þórður Eliasson. Röð sveitanna varö annars þessi: Sv. Bernharðs Guð- mundssonar 118 Sv. Braga Jónssonar 112 Sv. Þórhalls Þorsteinssonar 110 Sv. Þórarins Arnasonar 104 Sv. Erlu Eyjólfsdóttur 90 Sv. Kristjáns Kristjánssonar 56 Sv. KristinarÞórðardóttur 54 Sv.Sigriðarlngibergsdóttur 50 Sv. Kristinar ólafsdóttur 48 Fjórar neðstu sveitirnar spila i fyrsta flokki að ári. 1 siðustu umferö fóru leikar þannig i meistaraflokki: Sveit Þórhalls vann Kristfnar Þ. 14-6. hjá TBK Sveit Sigriðar vann Kristjáns 14-6. Sveit Kristinar Ó. vann Erlu 11-9. Sveit Bernharðs vann Tryggva r17-3. Sveit Braga vann Þórarins 12-5. Órslit leikja i fyrsta flokki: Sveit Karls vann Guðlaugs 14-6. Sveit Rafns vann Bjarna 20-0. Sveit Gests vann Arna 18-2. Sveit Gunnars vann Jósefs 12-8. Leik Ragnars og Ólafs var frestað. Keppni er ekki lokiö i fyrsta flokki en staða efstu sveita er nú þessi: Sv. RafnsKristjánssonar 122 Sv. Ragnars óskarssonar 118 (Hefir spilað einum leik færra). Sv. Gests Jónssonar 117 Næsta fimmtudag lýkur keppninni en þá spilar meistaraflokkur tvimenning eins kvölds og eru aUir vel- komnir i þá keppni. Þátttökutilkynningar berist i sima 16548 eftir kl. 19 á kvöldin. Ármann og Sigurður efstir í Kópavoginum lOumferðum er lokið i sex kvölda tvimenningskeppni, baromet- er og er staða efstu para þessi: Armann J. Lárusson — Sigurður Helgason 192 Jónatan Lindal — Vilhjálmur Vilhjálmsson 142 Ragnar Björnsson — Sævin Bjarnason 109 Haukur Hannesson — Valdimar Þórðarson 76 Einar Halldórsson — PállDungal 75 Jóhann Lúthersson — Arnór Ragnarsson 72 Grimur Thorarensen — Guðmundur Pálsson 69 Næstu umferðir verða spilaðar á fimmtudaginn kemur — Spilað er i Þinghól við Alfhólsveg. Bragi og Ríkarður efstir í Bulternum Aö tveimur umferðum loknum I Butlertvlmenningskeppni Bridgefélags Reykjavikur er röð og stig efstu para þessi: 1. Bragi Erlendsson — Rikarður Steinbergsson 139 2. Simon Simonarson — Stefán Guðjohnsen 128 3. Einar Þorfinnsson — Páll Bergsson 123 4. Guömundur Arnarson — Jón Baldursson 123 5. Guðmundur Sveinsson — Þorgeir Eyjólfsson 119 Að auki verðlauna fyrir efstu sætin, er spilað um titilinn „Besta par BR 1976” en hann er veittur fyrir besta samanlagða árangur úr meistaratvimenningi félagsins og þessari keppni. Spilaö er á miðvikudögum I Domus Medica.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.