Vísir - 06.03.1976, Síða 10
10
Laus staða
Staða skrifstofustjóra við lögreglustjóra-
embættið i Reykjavik er laus til umsókn-
ar.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna
rikisins.
Umsóknir með upplýsingum um menntun
og starfsferil skulu hafa borist embættinu
fyrir 31. mars nk.
Lögreglustjórinn i Reykjavik,
3. mars 1976.
Útboð
Tilboð óskast í smiði á gufuskiljum, raka-
skiljum og hljóðdeyfi vegna Kröfluveitu
fyrir Orkustofnun.
Útboðsgögn verða afhent gegn 5.000 kr.
skilatryggingu hjá Virki h.f., Verkfræði-
stofu Guðmundar og Kristjáns, Laufásveg
19 og Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen
s.f., Ármúla 4, Reykjavik.
Tilboðum skal skilað 22. mars 1976.
Verkfræðistofa Guðmundar og Kristjáns.
Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen s.f.
Fasteignatorgid
GRÓFINN11 SÍMI: 27444
Sölustjóri: Kari Jóhann
Ottósson
Heimasimi 17874
Jón Gunnar Zoega hdl. Jón
Ingólfsson hdl.
Smáauglýsingar Visis
Markadstorg
tækifæranna
Visir auglýsingar
HverfisgUtu 44 sími 11660
Leiga á
STÁLRÚLLU PÖLLUM
til úti og inni vinnu.
Hæð að eigin vali.
Einnig StÁLVERKPALLAR.
Húsakoup, íbúðarkaup
Einbýlishús, raðhús, ibúöir,
allar stærðir, kaup, sala,
eignaskipti, háar útborganir.
Haraldur
Guðmundsson,
löggiltur fasteignasali,
Hafnarstræti 15.
Simar 15414 og 15415.
ÞÆGILEG 0G
ENDINGARGÓD fij
Kíiiíiiiiiiifií
Keppnin hefst
kl. 2 í dag við
Þingvallaveg
Leiðin er vel
merkt —
Uppl. í síma 44724
VERKPALLAR F
Bílastœði eru góð
Gunnar og Rúnar stofna
sítthvort útgófufyrírtœkið
Eins og fyrr hefur
komið fram hér á sið-
unni, hefur nú slitnað
uppúr löngu samstarfi
þeirra Rúnars Július-
sonar og Gunnars
Þórðarsonar, þ.e. út-
gáfufyrirtækið Hljóm-
ar h/ f hefur verið leyst
upp.
Þeir félagar hafa nú stofnað
sitt útgáfufyrirtækið hvor, og
munu þeir væntanlega einnig
skipta með sér útgáfuréttindun-
um á fyrri plötum Hljóma h/f.
Gunnar nefnir fyrirtæki sitt
ÝMIR, og fyrsta platan frá þvi
fyrirtæki er væntanleg með
sumrinu, væntanlega sóló-plata
Engilberts Jensen
Engilbert tjáði Tónhorninu
það nú i vikunni, að plata þessi
komi til með að innihalda lög á
,,soul-linunni”.
Rúnar ætlar sér ekki að verða
eftirbátur Gunnars að svo
stöddu, því hann er um þessar
mundir önnum kafinn i New
York við hljóðritun sóló-plötu
sinnar.
SU plata mun þá væntanlega
koma út hjá hinu nýja fyrirtæki
Rúnars GEIMSTEINN, nokkuð
háfleygt nafn, ekki satt.?.
Fyrsta platan
í ár er góð
Mörgum er i fersku
minni sjónvarpsþáttur-
inn ,,Með pálmann i
höndunum” sem send-
ur var út föstudaginn
27/2 f.m. með hljóm-
sveit Pálma Gunnars-
sonar o.fl.
Að áliti Tónhornsins var
þarna um góðan þátt að ræða,
tónlistin fyllilega frambærileg
og athygli áhorfandans haldið
við þáttinn með liflegum „sen-
um”, i stað þess að byggja hann
upp á „hráum” sviðsmyndum.
Hvað um það, nú eru öll lögin
úr þætti þessum komin á
markaðinn á nýrri hljómplötu
hljómsveitar Pálma Gunnars-
sonar, „Mannakorn”.
Fyrsta plata ársins 1976 á ef-
laust eftir að vekja athygli, þvi
hún er góð.
011 lögin utan eitt („Lilla
Jóns” — eftir Ray Sharp) eru
eftir Magnús Eiriksson, og
aldrei þessu vant þá virðist
Magnús vera fyrir ýmsum öðr-
um áhrifum en „blues” i þetta
sinn, þvi platan er fjölbreytileg.
Ekki er söngurinn af verri
endanum, þvi aðalsöngvari er
Pálmi Gunnarsson og Vilhjálm-
ur Vilhjálmsson á skinandi fint
„come-back” i þremur lögum,
en auk þeirra syngja þeir
Magnús E, og Baldur Már Arn-
grimsson tvö lög
Auk fyrrtaldra koma fram
Svipmyndir frá blaðamannafundinum sem haldinn var i tilefni af
útkomu „Mannakorna".
þeir Björn Björnsson, Úlfar Sig-
marsson og ótalinn fjöldi að-
stoðarhljóðfæraleikara.
Þá má nefna plötualbúmið, en
i það hefur verið lögð smekkleg
vinna, sömuleiðis fylgir hverri
plötu textablað.
Nánar verður ritað um
„Mannakorn” siðar.
Orp.
Frá blaðamannafundinum þegar „Mannakorn” var kynnt.