Vísir


Vísir - 06.03.1976, Qupperneq 22

Vísir - 06.03.1976, Qupperneq 22
22 Laugardagur 6. mars 1976. VISIR TIL SÖLIJ Forhitao! frystikista. Laval forhitari, stærð 18x45 sm. Frystikistan þarfnast lagfæring- ar. Stærð u.þ.b. 3501. Uppl. í slma 41351. Önotaður klassiskur kassagítar, með tösku, til sölu, verð 22 þús. Hringið I sima 50626. Riffill. Til sölu Winchester riffill cal. 243. Uppl. i sima 95-4283 eftir kl. 7 á kvöldin. Automatic skfði 1,90 sm og skór og stafir til sölu. Uppl. I sima 27489 eftir kl. 6. Innbii til sölu. Sérsmiöaðar stofuhillur, sófasett og sófaborð, eldhúsborð, 4 stóiar og 4 kollar, kassarúm 1,60x74 sm, kommóða, barnarimlarúm, hár barnastóll, göngugrind, kassa- hjónarúm með náttborðum (sér- smiðað), vel með farin barna- kerra, rafmagnsgitar og skrif- borðsstóll. Uppl. I sima 30687. Þjóðhátiðarútgáfa feröabókar Bjarna og Eggerts, tölusett og árituð, til sölu. Tilboð sendist augld. Visis fyrir 13/3 merkt ,,E-17”. Stálvaskur, flugvélasæti og oliumiðstöð i bil, til sölu. Uppl. i sima 40869eftir kl. 5. Til sölu er Helioprint Duplix vél fyrir Con- tact kóperingar, tvöfaldur velti- rammi, stærð ramma er 65x75 sm. Uppl. í sima 84646 milli kl. 18 og 20 I kvöld og næstu kvöld. Savage riffill 22 cal. magnum, litið notaður, einnig er til sölu Swallow kerru- vagn, vel með farinn. Simi 32994. Kerrur — vagnar. Fyrirliggjandi grindur og öxlar i allar stærðir vagna. Einnig nokkrar tilbúnar kerrur. VAKA hf. simi 33700. Hjónarúm, snyrtiborð, skenkur, skatthol, Siri sófi, eldhúsborö, barnakerra (vagn) og fl. til sölu. Uppl. i sima 10751 eftir kl. 1 i dag. Til sölu sem ný Erby tvihleypa á kr. 37 þús. Uppl. i sima 23741, sunnudag. Húsdýraáburður. Við bjóðum yður húsdýraáburð á hagstæðu verði og önnumst dreif- ingu hans, ef óskað er. Garða- prýði. Simi 71386. Húsdýraáburður (mykja) til sölu. Uppl. i sima 41649. Til sölu eru u.þ.b. 400 rúmmetrar af heyi, rúma 100 km frá Reykjavfk. Hey- ið er verkað laust i hlöðu, smá- gert og myglulaust, selst bundið. Tilboð I allt heyið eða hluta þess sendist augld. VIsis merkt „Hey 6362”. fyrir miðvikudaginn 10. mars. Askilinn réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Skrautfiskasala. Ekkert fiskabúr án Guppy og Xipho (Sverðdrager, Platy). Selj- um skrautfiska og kaupum ýmsar tegundir. Simi 53835 Hringbraut 51, Hafnarfirði. ÖSILIST KEYPT Stór svalavagn óskast (útlit og aldur skiptir ekki máh) og einnig barnabilastóll (aðeins viðurkenndur örýggisstóll) og kringlótt eldhúsborð og stólar með baki (mega vera úr tré). Uppl. i sima 53633. Hver vill selja sklði og skó? Mega vera not- aöir en passa á stúlku sem er 170 sm á hæð og notar skó nr. 39—40. Uppl. i sima 12599. Hjónarúm úr massivu efni, má vera málað óskast, skilyrði massivt efni. Uppl. i sima 10485 milli kl. 9 og 6. Strandamenn eftir Jón Guðnason óskast keypt. Simi 26086. VEllSLIJN Sparið, saumið sjálfar. Nýtt snið, tilsniðnar terelyne dömubuxur og pils, einnig til- sniðnar barnabuxur, Góð efni. Hægt er að máta tilbúin sýnis- hom. Urval af metravöru. Póst- sendum. Alnavörumarkaðurinn, Austurstræti 17. Simi 21780. Prjónakonur. Þriþætta plötulopann þarf ekki að vinda, hann er tilbúinn beint á prjónana, verð 1 kg. 1220,- kr., i búnti 1120 kr. kg., 10 kg. á 1000,- kr. kg. Póstsendum. Álnavöru- markaðurinn, Austurstræti 17. Simi 21780. Hljómplötur. Sérstaklega ódýrar notaðar hljómplötur þessa viku verð pr. stk. kr. 200,300 400, 600 og 700. Safnarabúðin, Laufásvegi 1. Simi 27275. Itauðhetta auglýsir. Höfum fengið aftur vinsælu barnafrottegallana, verð 640 kr. Mikið af fallegum barnafatnaði til sængurgjafa, barnahandklæði, straufri sængurverasett fyrir börn og fullorðna. Gerið góð kaup. Hjá okkur er mikið úrval af barnafatnaði. Rauðhetta, Hall- veigarstig 1, Iðnaðarmannahús- inu,. Prjónabúðin Hlín útsala, allt á að seljast. Hlin, Skdlavörðustig 18. Kaupum — seljum Notuð vel með farin húsgögn, fataskápa , isskápa, útvarpstæki, gólfteppi og marga aðra vel með farna muni. Seljum ódýrt nýja eldhúskolla og sófaborð. Sækjum. Staðgreiðsla. Fornverslunin Grettisgötu 31. Simi 13562. Körfugerðin, Ingólfsstr. 16. augýsir: Hinir vinsælu klæddu körfustólar sem framleiddir hafa verið af og til siðast liðin 50 ár eru nú komnir aftur. lika eru til körfuborð og te- borð með glerplötu. Körfugerðin Ingólfsstræti 16. Kaupum seljum og tökurn i urnboðssölu alls konar hljóðfæri, s.s. rafrnagnsorgel, pianó og hljórntæki af öllurn teg- undurn. Uppl. i sirna 30220 og á kvöldin I sirna 16568. Iðnaðarmenn og aðrir handlagnir. Handverkfæri og rafmagnsverk- færi frá Millers Falls i fjölbreyttu úrvali. Handverkfæri frá V.B.W. Loftverkfæri frá Kaeser. Máln- ingasprautur, leturgrafarar og limbyssur, frá Powerline. Hjól- sagarblöð, fræsaratennur, stál- boltar, draghnoð og m.fl. Litið inn. S. Sigmannsson og Co, Súðar- vogi 4. Iðnvogum. Simi 86470. HlJSGÖI.'ft Klæðningar og viðgerðir á bólstruðum húsgögn- um. Greiðsluskilmálar á stærri verkum. Simastólar á fram- leiðsluverði, klæddir með pluss og fallegum áklæðum. Bólstrun Karls Adolfssonar, Hverfisgötu 18, kjallara. Simi 11087. Til sölu notað tekk hjónarúm með náttborðum, verð kr. 20 þús. Simi 43032. Til sölu skrifstofuhúsgögn, skrifborð, skrifborðsstóll, afgreiðsluskenk- ur og stólar, tækifærisverð. Uppl. isima21682og52844eftir kl. 5 e.h. Smiðum húsgögn og innréttingar eftir yðar hug- mynd. Tökum mál og teiknum ef óskað er. Seljum á lágu verði: Fataskápa, 6 stærðir, skrifborð með hillum og án, 5 gerðir, skrif- i borðsstólar úr brenni, m jög ódýr- ir, 6 litir. Pira hillur og skapa, kommóður o.m.fl. Seljum einnig niðursniðið efni. Hringið eða skrifið eftir myndalistum. Stil — Húsgögn h.f., Auðbrekku 63, Kópavogi, simi 44600. Smíðum húsgögn, og innréttingar eftir þinni hug- mynd. Tökum mál cg teiknum ef óskað er. Seljum svefnbekki, rað- stóla og hornbojð á VERKSMIÐJUVERÐI. Hag- smiði hf. Hafnarbraut 1. Kóp. Simi 40017. Svenhúsgögn. Svefnbekkir, tvibreiðir svefnsóf-' ar, svefnsófasett. Nett hjónarúm með dýnum, verð aðeins frá kr. 28.800. — Sendum i póstkröfu um allt land. Opið frá kl. 1—7 e.h. Húsgagnaþjónustan Langholts- vegi 126, simi 34848. Furuhúsgögn. Til sýnis og sölu sófasett, vegg- húsgögn. borðstofusett, kistlar ný gerð af hornskápum og piánó- bekkjum. Komið og skoðið. Hús- gagnavinnustofa Braga Eggerts- sonar. Smiðshöfða 13. Simi 85180 Stórhöfða-megin. Til sölu 10 árgangar Skirnis (1905—1915 innbundið skinn) ennfremur timarit sam- vinnufélaganna 1896—1926 og Samvinnan 1926—1966 innbundið i skinn. Tilboð óskast i hvert fyrir sig I Pósthólf 249 Akureyri merkt „Skirnir”. Kaupum óstimpluð frímerki: Stjórnarráð 2 Kr. 1958, Hannes Hafstein, Jöklasýn 1957, Lax 5 kr. 1959, Jón Sig. 5 kr. 1961, Evrópa 5 kr. 1965, Himbrimi, Hreiður, Jón Mag. 50 kr. 1958, Evrópa 9.50 kr. 1968 og 100 kr. 1969 og 1971. Fri- merkjahúsið, Lækjargata 6A, simi 11814. Kaupum notuð isl. frimerki á afklippingum og heilum um- slögum. Einnig uppleyst og ó- stimpluð. Bréf frá gömlum bréf- hirðingum. S. Þormar. Simar 35466, 38410. Kaupum islensk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjpmiðstöðin, Skóla- vörðustig 21 A. Simi 21170. Ný frimerki útgefin 18. mars 1976. Áskrifend- ur að fyrstadagsumslögum vin- samlegast greiðiið; fyrirfram/ Kaupum islensk frlmerki, fyrsta- dagsumslög og seðla. Frimerkja- húsið, Lækjargötu 6A, simi 11814. IIEIMILISTÆKI Frystikista, isskápur. Til sölu er 270 litra frystikista og Kristal King isskápur. Uppl. i sima 50899. ar að einhverju leyti. Vinsamleg- ast hringið i sima 1712 Keflavik eftir kl. 7 á kvöldin. Ung stúlka með barn óskar eftir 1-2 ja her- bergja ibúð. Einhver fyrirfram- greiðsla. Uppl. i sima 16522. Ungt reglusamt par óskar eftirað taka á leigu 2ja her- bergja ibúð, einhver fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 36631 milli kl. 16 og 19. Kona óskar eftir litilli ibúð strax. Húshjálp kemur til greina. Uppl. i sima 14630. Roskin kona óskar eftir 2ja herbergja ibúð sem fyrst. Uppl. i sima 86713 eftir kl. 6 á kvöldin. 2ja-3ja herbergja ibúð óskast i Hafnarfirði eða Kópa- vogi. Uppl. i sima 53917. 3 hjúkrunarkonur óska eftir 3ja-4ra herbergja ibúð sem fyrst. Uppl. i sima 22705 og 21127. Einstaklings- eða litil 2ja herbergja ibúð óskast. Uppl. i sima 36425 i kvöld og laugardag. HIISAÆIM Í »01)1 T Þriggja herbergja ibúð til leigu strax i Kópavogi. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 40318 eða 53528. Herbergi. Til leigu gott herbergi i Háaleitis- hverfi. Uppl. i sima 36618. Utanbæjarmaður. Utanbæjarmaður getur fengið leigt herbergi með húsgögnum, á góðum stað i bænum. Tilboð merkt „Reglusamur.” leggist i Póstholf 294 Reykjavik. Háseta vantar á 62 tonna bát frá Grundarfirði, sem er að hefja veiðar með net. Uppl. i síma 93-8717 á kvöldin. AITIXXA ÓSKAS l 21 árs gömul stúlka óskar eftir atvinnu. Er vön afgreiðslu. Uppl. i sima 35739. Tveir trésmiðir geta tekið að sér innivinnu, ný- smiði eða breytingar. (útivinna kemur til greina). Uppl. i sima 36808 sd. Unglingsstúlka óskast strax til að gæta ársgam- als barns frá kl. 8-5 frá mánudegi til föstudags. Uppl. i sima 34207. Óska að taka barn i gæslu, 1—2 ára, 4 tima á dag, má vera eftir samkomulagi fyrir eða eftir hádegi. Uppl. gefn- ar i sima 36582. Get setið hjá börnum, ekki yngri en 3ja ára, á kvöldin, og um helgar eftir samkomulagi. Tilboð sendist Visi merkt „Barn- góð 6447”. Stúlka óskast eitt til tvö kvöld i viku til að gæta barna i Breiðholti. Uppl. i sima 73754. KLNNSLA * s ■ Sniðkennsla. Kvöldnámskeið hefst 9. mars, tvisvar i viku frá kl. 5.30-20. Sænskt sniðkerfi. Innritun i sima 19178. Kennsla. Les með byrjendum ensku, dönsku og islensku. Einnig skák- kennsla og æfingar. Þýðingar. Uppl. f sima 74534 kl. 6-8 virka daga. ÖIUJKLNNSLA Ökukennsla—Æfingatimar. Kenni akstur og meðferð bifreiða, kenni á Mazda 818—1600, árg. ’74. ökuskóli og öll prófgögn á- samt litmynd f ökuskírteinið fyrir þá sem þess óska. Helgi H. Sessiliusson. Simi 81349. Ökukennsla — Æfingatfmar. Lærið að aka bil á skjótan og ör- uggan hátt. Toyota Celica sport- bHl. Sigurður Þormar, ökukenn- ari. Simar 40769—72214. Ökukennsla—Æfingatimar. Mazda 929, árg. ’74. ökuskóli og prófgögn, Guðjón Jónsson. Simi 73168. Ökukennsla—Æfinga timar. Kenni á Cortinu 1600. ökuskóli, útvega öll prófgögn. Jóel B. Jakobsson. Simi 30841 og 14449. ökukennsla — Æfingatímar Kenni á Fiat 132 GLS. ökuskóli og prófgögn. Uppl. i sima 31263 og 71337. Ökukennsla — Æfingatimar, Cortina R-306. ökuskóli og próf- gögn. Vinsamlegast hringið eftir kl. 18. Kristján Sigurðsson simi 24158. Ökukennsla—Æfingatimar. Get nú aftur bætt við mig nokkr- um nemendum. Ný Cortina og ökuskóli ef óskað er. ökukennsla Þ.S.H. Simar 19893 og 85475. FATXiU)lJK Til sölu mjög fallegur brúðarkjóll með slöri, mjög litið númer. Uppl. i sima 75005. Grænn flauelisjakki til sölu, meðalstærð á fermingar- dreng. Simi 30570. Til sölu þrenn jakkaföt með sportlegu sniði á u.þ.b. 9—13 ára drengi (jafnvel litinn fermingardreng), drengja rúskinnsskór nr. 39, skyrtur, vesti, slaufur, slifsi, 2 mittisúlpur og loðfóðraður drengjafrakki á u.þ.b. 7—11 ára og stakur jakki á u.þ.b. 5—8 ára dreng. Selst ódýrt. Uppl. I sima 36084. IflUSIVÆI)! ÓSKIST Vantar 30—50 ferm. húsnæði til viðhalds á tveimur einkabifreiðum, snyrtilegri um- gengni heitið. Uppl. i sima 30599. Óska eftir 2ja—3ja herbergja ibúð nú þegar. Reglusemi og góð umgengni. Ein- hver fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 73394 eftir kl. 13. Óska að taka 2ja—3ja herbergja ibúð á leigu i Keflavik eða Njarðvik strax. tbúðin mætti þarfnast lagfæring- Ungan ábyggilegan mann vantar vinnu nú þegar. Vanur vélum. Uppl. i sima 12163. TAPAI)-FUiYlMI) Litill nankinpoki með Iþróttadóti og fleiru tapaðist aðfaranótt mánudagsins 23/2 á leiðinni milli Framnesvegar og Hjararhaga. Finnandi vinsam- legast hringið i sima 10293. BARMWLi Tek börn i gæslu. Er i Hliðunum. Hef leyfi. Uppl. i sima 21835. Jeppar Land-Rover disel ’75 Land-Rover ’65 Bronco ’66 Dodge Ramcharger ’75 ltange-Rover ’73 opið frá kl. 11-7 laugardaga kí. 10-4 eh. Kjörbíllinn Hverfisgötu 18 - Simi 14660 Afgreiðslustarf Varahlutaverzlun Óskum eftir að ráða vanan mann til af- greiðslustarfa i varahlutaverslun. Tilboð merkt „VINNA 125” sendist auglýsinga- deild Visis fyrir 17. þ.m. 1

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.