Vísir - 20.03.1976, Blaðsíða 7
Höfundur forustugreinar
þeirrar, sem Kirkjusi&an
birtir i dag, er Arni Sigur-
jónsson, bankafuiltrúi i
Landsbankanum.
Arni er fæddur i Reykjavik
22. febr. 1916, sonur Sigur-
jóns Jónssonar bóksala, og
konu hans, Guðlaugar Arna-
dóttur. Sigurjón var á sinum
tima útgefandi Æskunnar og
kunnur maður fyrir störf sin
i þágu bindindis- og kristin-
dótns'mála.
Arni fór að vinna i Lands-
bankanum, þegar hann var
15 ára gamall. Hefur hann
starfað þar ætið siðan við
vaxandi trúnaðarstörf.
Arni hefur lengi veriö trú-
fastur félagi i K.F.U.M. frá
þvi að hann i bernsku gekk i
Vinadeildina hjá sr. Friðrik.
Mörg undanfarin ár hefur
hann verið i stjórn félagsins
og siðan Bjarni Eyjólfsson
andaöist árið 1972 hefur hann
verið formaður þess.
Syngið
DROTTNI
Ritningu, og túlkar fagnaðarer-
indið um Jesúm Krist á einn eða
annan hátt.Það gefursöngvurun
um ævarandi gildi, og vist er um
það, að margir þeirra eru ávallt
,,sem nýir af nálinni” i' hvert
sinn, sem þeir eru sungnir, þrátt
fyrir áratuga notkun.
Sá ritningarkafli, sem oftast
er lesinn á hátiðarstundum i fé-
lögunum, mun vera 100. sálmur
Daviðs. Þar er tæplega tilviljun
ein, heldur túlkarhann það, sem
inni fyrir býr:
Þakka þér íyrir þessa stund
þrautabesti vinur.
Er það ekki einmitt þetta.
sem presturinn þarf að vera:
Þrautabesti vinur?
Snæbjörn Thoroddsen.
Langlífi
1 timariti amerisku Rotaryfé-
lagann? var ekki alls fyrir löngu
grein með yfirskriftinni:
Hversu ianglifur verður þú?
Höfundur greinarinnar leggur
þeim, sem vilja verða langlifir.
einkum þrjár lifsreglur:
l
1. Varðveittu hugarró þina. §
2. Farðu i kirkju.
3. Varpaðu frá þér áhvggjum 2
>
Pempiur og prests- j
kosningar
Þjóðviljinn hefur það eftir I
Jónasi Arnasyni i umræðum á |
Alþingi um prestskosningar. að ;
úti i strjálbýlinu gegndu prest- t
arnir mjög þýðingarmiklum j
störfum við hliðina á hinum i
eiginlega prestskap. Þeir væru f
oft og tiðum stólpar i félagsmál j
um, stæði i ýmsu veraldiegu s
vafstri og jafnvel vélaviðgerð- j
um. Gamla fyrirkomulagið um «
veitingu prestakalla tryggir ij
okkur strjálbýlisfólki betur þa ^
sannmenntuðu og fjölhæfu *
presta. sem við höfum þörf I
fyrir, sagði Jónas. Pempian. p
sem veigrar sér við að ganga út |
i kosningar, er likleg til að jj
veigra sér við þátttöku i lifi |
fólksins.
Þeir, sem leið eiga um Amt-
mannsstlg I Reykjavik, hvort
heldur er á sunnudegi eöa sið-
degis á virkum degi, heyra
gjarna söng berast aö eyrum
sér. Oft er um að ræða hressi-
legan drengjasöng, eða skærar
telpnaraddir, en einnig rámar
og óþroskaðar unglingaraddir.
Stundum heyrist einnig þrótt-
mikill söngur fullorðinna, karla
eða kvenna eða hvort tveggja
saman. ósjaldan heyrist lika
margradda söngur æfðra kóra.
ókunnugir nema e.t.v. staöar,
hlusta og spyrja: Hvaöan er
þessisöngur? eða: Hvaö er ver-
iö að syngja?
Kunnugum kemur þessi söng-
ur ekki á óvart. Þeir vita að
hann kemur úr salarkynnum
K.F.U.M.og K. ihúsinu nr. 2B.
Þeir vita einnig, að „þar er allt
á sömu bókina lært” I þessum
efnum. En bókin sú er æði fjöl-
skrúðug bæöi að efni og inni-
haldi. Hún hefur að geyma
þröttmikla æskulýðs- og hvatn-
ingarsöngva, hugljúfa bæna-
söngva, lofsöngva og sigilda
sálma kristinnár kirkju.
En er þarna einskonar kirkja,
eða e.t.v. sértrúarsöfnuöur?
spyrja ókunnugir. Svo er ekki.
En grein á meiði evangelisk-
lútherskrar kirkju má með
sanni kalla þau félög, sem
þarna ráða húsum. Frjálst
kristilegt sjálfboðastarf er það
stundum kallað, af þvi að það er
ekki háð embættum hinnar
opinberu kirkju, heldur borið
uppi af trúuðum einstaklingum,
einkum úr hópi leikmanna, þótt
prestar séu þar einnig og ekki
allfáir. Markmiðið er, að leitast
nýjan söng
Hús KFUM og K við Amtmannsstig
Lausnargjaldið
Mannssonurinn er ekki heldur
kominn til þess aö láta þjóna
sér, heldur til þess að þjóna og
til þess að gefa lif sitt til lausn-
argjalds fyrir marga.
Mark. 10.45.
Hvað stillir betur.....
Hvað stillir betur hjartans
böl
en heilög Drottins pina og
kvöl?
Hvað heftir framar hneyksli
og synd
en herrans Jesú blóðug
mynd?
(1. Passiusálmur)
Fórn Kristniboðsvina
1 s.l. nóvembermánuði bárust
Kristniboðssambandi tslands
gjafir að upphæð kr. 1.285.180,
en árið 1975 til nóvemberloka
voru gjafirnar alls kr. 7.354.681.-
Þrautabesti vinur
Mér eribarnsminni, er ég var
við nám i Sauðlauksdal, að einn
af búandmönnum prestakalls-
ins kom til prestins. Eitthvað
hafði sjáanlega gengið honum
andsælis og hann virtist niður-
beygður. Hann sat lengi dags
með prestinum, en hvarf svo til
sins heimilis. enda var hann
einyrki, sem varla gat veriö
nóttlangt að heiman. Hann
kvaddi prest sinn með þessum
orðum:
Þinn ég tiðum þrái fund
þegar hjartað stynur.
við að vekja og efla trúarlegt og
siðferðilegt lif ungra manna og
kvenna og hlynna að andlegri og
likamlegri menningu og velferð
þeirra, segir I lögum félaganna.
Söngurinn hefur frá öndveröu
verið óaðskiljanlegur þáttur I
starfi K.F.U.M. og K. Njóta þau
enn i rlkum mæli einstakrar
smekkvisi stofnandans, séra
Friðriks Friðrikssonar, sem
valdi söngvum sinum og sálm-
um frábær sönglög, fengin viða
að. Nokkur samdi hann einnig
sjálfur, þótt hann væri ekki
skólagenginn I tónmennt. Sá
arfur, sem séra Friðrik gaf bæði
samtið sinni og eftirkomandi
kynslóðum með söngvum sin-
um, er dýrmætari en mörgum
er ljóst. Margir fleiri hafa þar
einnig komið við sögu, séra
Magnús Runólfsson, Bjarni
Eyjölfsson, svo að einhverjir
séu nefndir. Söngvar þeirra eru
einnig dýrmætur auöur, sem
lengi mun endast. Og enn verða
til nýir söngvar og nýir tónar
heyrast, sem sumum þykja
betur henta æsku nútimans.
Allir geta verið sammála um,
að söngurinn sé dýrmæt gjöf,
sem mönnum er gefin og auðgar
llf þeirra og menningu. En fyrir
mér er kristinn söngur annað og
meira. Hann er sérstök náðar-
gjöf Drottins, sem hann Hefur
lagt lærisveinum sinum á tungu,
svo aö þakkar- og lofgjörð
þeirra, sem i hjartanu býr, fái
komið fram hindrunarlaust, og
til að glæða samfélagsvitund
þeirra innbyrðis og við Drottinn
sjálfan. Ennfremur til þess að
þeir geti búið bænir sinar bún-
ingi söngs og tóna og til upp-
byggingar kristnum söfnuöi.
Þegar mér varð á orði hér að
framan, að i félagssamtökum
K.F.U.M. og K. væri „allt á
sömu bókina lært” i þessum
efnum, var það ekki alveg út i
bláinn, þvi að segja má, að
kjarni og boöskapur þeirra
söngva, sem þar hljóma tiðast,
erbyggður á orði Guös, Heilagri
Sr. Friörik Friðsiksson stofnandi KFUM