Vísir - 20.03.1976, Blaðsíða 11

Vísir - 20.03.1976, Blaðsíða 11
11 vism Laugardagur 20. mars 1976 íslandsmót í ein I.■ i >i ' ■'r ' ' • 1 • .. . - mennmgskeppm stendur yfir islandsmót i einmennings- keppni.sem jafnframt er firma- keppni Bridgesambands is- lands, liófst fyrir stuttu. Fer keppni þannig fram. að spilaðar cru þrjár umferðir um íslands- meistaratitilinn, en aðeins ein umferð fyrir firmuna. Eftir fyrstu urnferð eru þessir eftir i íslandsmótinu: 1. Baldur Kristjánsson 115 2. Þórarinn Sigþórsson 113 3. Sigfús Árnason 112 4. Jón Páll Sigurjónsson lll 5. Ingólfur Isebarn 109 6. Sigriður Ingibergsdóttir 109 7. Guðmundur Pálsson 108 8. Jón Arason 108 9. Oddur Hjaltason 107 Næsta umferð verður mánu- daginn 22. mars i Domus Medica og hefst kl. 20. Það er sérstök kúnst að spila i einmenningskeppni og oft vilja lokasamningarnir bera keim.af þvi, að óvanir menn bera ábyrgð á þeim.- Hér er skemmtilegt spil, sem kom fyrir i siðustu umferð. Staðan var a-v á hættu og norður gaf 4 10-6 ¥ A-G-9-6-5-4 ♦ D-2 A 9-8-7 4 A-K-D-9-7-4 ¥ 7-3-2 ♦ 10-5-3 * A 4 G-8-5-3-2 * D-8 4 9-6 K-D-G-2 4 enginn ¥ K-10 + A-K-G-8-7-4 £ 10-6-5-4-3 Sagnirnar gengu þannig: Norður Austur Suður Vestur P P 1 ♦ D P 1 4 2 * 4 4 P P 5* P P D P P P D P P Vestur spilaði út spaðaás og sagnhafi trompaði galvaskur. Þá kom tromp. sem vestur drap með ásnum. Hann spilaði siðan spaðadrottningu, sem sagnhafi gaf eftir nokkrar þenkingar. Nú kom meiri spaði, trompaði i blindum og siðan spilaði sagn- hafi tiglum og hjörtum til þess að stytta austur i trompinu. A-v fengu þvi fljóra slagi'á tromp og einn á snaða, þrir niður doblaðir 500. Þótt n-s geti unnið slemmu i hjarta og tigii eins og spilið ligg- ur, þá var þetta slæmt spil fyrir a-v, þvi tvö borð höfðu betri tölu og aðeins eitt verri. Takið hins vegar eftir hvað gerist ef vestur spilar lágspaða i þriðja slag. Nú getur sagnhafi ekki gefið slaginn, þvi þá tekur austur af honum trompin og sið- an alla spaðaslagina. Það eru sjö niður doblaðir. Velji sagn- hafi hins vegar að trompað, þá fær hann sex slagi, en er samt fimm niður doblaða. r r SVEIT OLAFS H. OLAFSSONAR SIGRAÐI í 1. FLOKKI HJÁ TBK Aðalsveitakeppni Tafl- og bridgeklúbbsins er nú lokið, en sem kunnugt er sigraði sveit Tryggva Gislasonar I meistara- flokki. t fyrsta flokki urðu efstar eftirtaldar sveitir og spila I meistaraflokki að ári: Sveit Ólafs H. Ölafssonar 165 Sveit Rafns Kristjánssonar 153 Sveit Gests Jónssonar 147 Sveit Ragnars Óskarssonar 133 A meðan fyrsti flokkur lauk keppni spilaði meistaraflokkur tvlmenning i tveimur tiu para riðlum og uröu úrslit þessi: A-riðill: Baldur — Zophonias 254 Guðjón — Kristján 247 Guðmundur — ólafur 241 B-riðill: Erla—Gunnar 247 Arni —Ingólfur 246 Höröur —Þórir 241 Næsta keppni félagsins verður barometer og hefst eftir hálfan mánuð fimmtudaginn 1. april. Þátttökutilky nningar þurfa að berast fyrir 29. mars I sima 16548 eftir klukkan 19. Þeir sem ekki tilkynna þátttöku fyrir þann tíma geta ekki búist við að fá að vera með — og kemur þessi ákvörðun til vegna skipu- lagsatriðis. A fimmtudaginn veröur ekki spilað i félaginu vegna firma- keppninnar en spilarar eru hvattir til að fjölmenna. Hansen og ísberg efstar hjá Bridge- félagi kvennanna Bridgefélag kvenna hélt fyrir stuttu hraðsveitakeppni, sem var undaltkeppni fyrir aðalsveitakeppni félagsins. Að henni lokinni var sveitunum skipt i tvo riðia eftir úrslitum undankeppninnar. Fjórum umferðum af sjö er nú lokið og er staða efstu sveitanna i hvorum riðli þessi: A-riðill: 1. Alda Hansen 63 stig 2. Hugborg Hjartardóttir 60 stig 3. Guðrún Einarsdóttir 47 stig 4. Guðrún Bergsdóttir 42 stig 5. Margrét Asgeirsdóttir 42 stig B-riðill: 1. Gerður tsberg 70 stig 2. Aldis Schram 58 stig 3. Sigriður Jónsdóttir 48 stig 4. Guðbjörg Þórðard stig 5. Sigrún Pétursdóttir 43 stig. Næsta umferð er 29. mars en þá spila sveitirnar i A-riðli. saman m.a. tvær efstu Jöfn barometer- keppni hjá Bridge- félagi Kópavogs Hjá bridgefélagi Kópavogs stendur yfir barometerkeppni og er keppnin vel hálfnuð. Staða efstu para er nú þessi: Haukur Hannesson — Valdimar Þórðarson 255 Ármann J. Lárusson — Sigurður Helgr.son 244 Sævin Bjarnason — Ragnar Björnsson 186 Rúnar Magnússon — Böðvar Magnússon 139 óli Andreasson — Guðmundur Gunnlaugsson 129 Einar Halldórsson — Páll Dungal 127 Arnór Ragnarsson — Jóhann Lúthersson 120 Þórir Sveinsson — Tryggvi Tryggvason 113 Karl Stefánsson — Birgir tsleifsson 72 Bjarni Pétursson — Gylfi Gunnarsson 59 TILRAUNAUÐ Póls hélt velli Tilraunalið landsliðseinvalds- ins I unglingaflokki, Páls Bergs- sonar, sigraði fyrstu áskorenda- sveitina, sveit nvbakaðra Reykjavikurmeistara, með 13 IMPum fyrir stuttu. t ráöi er að tilraunaliðiö spili óbreytt við sveit menntaskóla- nenta frá Laugarvatni i dag. i tilraunaliði Páls eru Guðniund- ur Sveinsson og Þorgeir Eyjólfsson, og Helgi Jónsson og Helgi Sigurðsson. Hjónin efst hjó breiðfirðingum Eftir fimm kvölda spilamennsku I barometerkeppni Bridge- deildar breiðfirðinga er staðan þessi: 1. Ingibjörg Halldórsdóttir — Sigvaldi Þorsteinsson 442 2. Einar Arnason — Þorsteinn Þorsteinsson 409 3. Þorvaldur Matthiasson — Guðjón Kristjánsson 331 4. Halldór Jóhannsson — Ólafur Jónsson 286 5. Guðrún Bergs — Kristjana Steingrimsdóttir 259 6. Jón Stefánsson — Þorsteinn Laufdal 252 7. Ólafur Gislason — Kristján Ólafsson 210 8. Jón Magnússon — Hilmar Ólafsson 202 Spilað er á fimmtudögum i Hreyfilshúsinu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.