Vísir - 20.03.1976, Blaðsíða 19

Vísir - 20.03.1976, Blaðsíða 19
vism Laugardagur 20. mars 1976 Markaðstorg tækifæranna Visii* auglýsingar Hverfisgötu 44 simi 11660 Á jóladag voru gefin saman i hjónaband i Hafnarkirkju Höfn Hornafiröi af. sr. Gylfa Jónssyni Sædis Guðmundsdóttir og Andrés A. Guðmundsson. Heimili þeirra verður að Vogagerði 4 Vogum. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars) Þann 27.12. voru gefin saman i hjónaband i Garðakirkju af sr. Braga Friðrikssyni Linda Christine Walker og Gunnar Þor- láksson.Heimili þeirra verður að Kötlufelli 3. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars) Þann 3.1. voru gefin saman i hjónaband af sr. Þorsteini Björnssyni Sveinlaug Júliusdóttir og Gylfi Asgeirsson. Heimili þeirra verður að Barónsstig 43. R. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars) Þann 3.1. voru gefin saman i hjónaband i Þjóðkirkjunni i Hafn- arfirði af sr. Garðari Þorsteins- syni Rebekka Þórisd. og Jónas Hólmgeirsson. Heimili þeirra verður að Hólsvegi 7 Eskifirði. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars) Hallgrimskirkja. Messa kl. 11. Sr. Karl Sigur- björnsson. Fjölskyldumessa kl. 2Sr. Ragnar Fjalar Lárus- son. Kvöldbænir mánudag og þriðjudag kl. 6. La ngholtspresta ka 11 Barnasamkoma kl. 10.30. Sr. Árelius Nielsson. Guðsþjón- usta kl. 2 Sr. Sigurður Haukur Guðjónsson. Óskastund barn- anna kl. 4. Sig. Haukur. Sókn- arnefndin. Árbæjarprestakall. Barnasamkoma i Arbæjar- skóla kl. 10.30 árd. Guðsþjón- usta i skólanum kl. 2. Sr. Guð- mundur Þorsteinsson. Kársnesprestakall. Barnasamkoma i Kársnes- skóla kl. 11 árd. Guðsþjónusta i Kópavogskirkju kl. 11, Litanian verður sungin Arni Pálsson. Fíladelfía Safnaðarguðsþjónusta kl. 14. Ræðumaður Guðmundur Markússon. Almenn guðs- þjónusta kl. 20. Ræðumenn Daniel Glad og Einar J. Gisla- son. Fjölbreyttur söngur. Ein- söngvari er Svavar Guð- mundsson. Hjálpræðisherinn. Laugardagur kl. 14 Laugar- dagaskóli i Hólabrekkuskóla. Allir krakkar velkomnir. Sunnudagur: Kl. 11 Helgun- arsamkoma. Kl. 14 Sunnu- dagaskóli. Kl. 20.30 Hjálpræð- issamkoma. Verið öll hjartan- lega velkomin. Háteigskirkja Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. Sr. Arngrimur Jónsson. Messa kl. 11. Sr. Jón Þorvarðsson. Siðdegisguðsþjónusta kl. 5. Sr. Arngrimur Jónsson. Bústaöakirkja. Barnasamkoma kl. 11. Guðs- þjónusta kl. 2. Aðalsafnaðar- fundur eftir messu. Ólafur Skúlason. Dómkirkjan. Messa kl. 11. Sr. Óskar J. Þor- láksson dómprófastur. Föstu- messa kl. 2, Litanian sungin. Sr. Þórir Stephensen. Barna- samkoma kl. 10.30 i Vestur- bæjarskólanum við öldugötu. Sr. Þórir Stephensen. Laugarneskirkja. Messa kl. 2. Sr. Þorgrimur Sigurðsson fyrrv. prestur á Staðarstað predikar. Barna- guðsþjónusta kl. 10.30. Sr. Garðar Svavarsson. Neskirkja. Barnasamkoma kl. 10.30. Sr. F'rank M. Halldórsson. Messa kl. 2, altarisganga. Sr. Guð- mundur Óskar ólafsson. Kvöldguðsþjónusta kl. 8 siðd. Sr. Frank M. Halldórsson. Þann 3.1. voru gefin saman i hjónaband í Bústaðakirkju af sr. Ólafi Skúlasyni Þórdis ósk Sig- tryggsdóttir og Jóhann Hauksson. Heimili þeirra verður að Teiga- gerði 14 R. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars) Þann 10.1. voru gefin saman i hjónaband i Háteigskirkju af sr. Jóni Þorvarðarsyni Alfhildur Hallgrimsdóttir og Arni Elisson. Heimili þeirra verður að Hátúni 19 R. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars) Þann 20.1. voru gefin saman i hjónaband hjá borgardómara Kristin Harðardóttir og Siguröur Júliusson.Heimili þeirra verður i Stykkishólmi. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars) Þann 31.1. voru gefin saman i hjónaband i Frikirkjunni af sr. Þorsteini Björnss. Hallveig E. lndriðad. og Ólafur Kristinss. Heimili þeirra verður að Mariu- bakka 2 Reykjavik. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars) 19 Höfum flutt starfsemi okkar að Langholtsvegi 128 1—11 og 111 faldar viðarfylltar gardinu- brautir. Kappar i ýmsum breiddum, spón- lagðir og með flestum viðarlikingum, einnig gluggatjaldastangir. Skápasmellur. Sendum gegn póstkröfu. Gardínubrautir, Sími 85605 Sjómenn Stýrimann og matsvein vantar á MB-Ask, sem fer á togveiðar. Uppl. i sima 10344. BRUNA-ÚISALA FESTI Frakkasfíg 13 --.........1 (í kjallaranum) Nauðungaruppboð annað og siðasta sem auglýst var I 15., 17. og 19. tbl. Lög- birtingablaös 1974 á eigninni hænsnahúsi á öldum við Hafnarfjörð, ásamt ræktunarlóö, þingl. eign Gunnars Páls Ingólfssonar, fer fram eftir kröfu Innheimtu Hafnarfjarð- arbæjar, Brunabótafélags tslands, Skúla J. Pálmasonar, hrl., Gunnars M. Guömundssonar, hrl., og Knúts Bruun, hrl., á eigninni sjálfri þriöjudaginn 23. mars 1976 kl. 2.45 e.h. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 86., 88. og 89. tbl. Lögbirtingablaðs 1975 á eigninni Hraunbergsvegur 8, Garöakaupstað, þingl. eign Gisla Björnssonar og Einars Gislasonar, fer fram eftir kröfu Garöakaupstaðar og Brunabótafélags tslands, Garöaumboðs, á eigninni sjálfri miðvikudaginn 24. mars 1976 kl. 2.15 e.h. Bæjarfógetinn i Garðakaupstaö. Fataskópar, allar stœrðir. Skrifborðssett og svefnbekkir. Tobby sófasettin. STÍL-HÚSGÖGN h.f. Auöbrekku 63 Kópav. s: 44600

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.