Vísir - 20.03.1976, Blaðsíða 16

Vísir - 20.03.1976, Blaðsíða 16
( Laugardagur 20. mars 1976 VISIF ) 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05 Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55 Morgunstund barnanna kl. 8.45. Gunnvör Braga heldur dfram að lesa söguna „Krumma bolakálf’’ eftir Rut Magnúsdóttur (6). Til- kynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriöa. óskalög sjúkl- inga kl. 10.25: Kristin Svein- björnsdóttir kynnir. 12.00 Dagskrdin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30. iþróttir Umsjón: Jón Asgeirsson. 14.00 Tónskáldakynning Atla Heimis Sveinssonar. 15.00 Vikan framundan Björn Baldursson kynnir dagskrá útvarps og sjónvarps. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. islenzkt mál Ásgeir Blöndal Magnússon cand. mag flytur þdttinn. 16.40 Popp á laugardegi. 17.30 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir, Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Spurningin um framhald lifsins Sigvaldi Hjálmars- son flytur erindi. 20.00 llljómplöturabb. Þor- steins Hannessonar. 20.45 Þjóð I spéspegli: Eng- lendingar Ævar R. Kvaran leikari flytur þýðingu sina á bókaköflum eftir Georg Mikes (áður útv. sumarið 1969). Einnig sungin brezk þjóðlög. 21.30 „Moldá", kafli úr tón- verki eftir Bedrich Smetana Filharmoníusveit Berlinar leikur, Herbert von Karajan stj. 21.45 I Ljótalandi Pétur Gunnarsson les úr óprentuðu handriti sinu. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passiusálma (29). 22.25 Útvarpsdans á vorjafn- dægri — nálægt góulokum. Fyrir miðnætti leika ein- vörðungu islenzkar hljóm- sveitir gamla og nýja dansa af hljómplötum — en er- lendar eftir það (23.55 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 21. marz 8.00 Morgunandakt. Séra Pétur Sigurgeirsson vigslu- biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt inorgunlög 9.00 Fréttir. Útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir). Tónlist eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Flytjendur: Edda Moser, Julia Hamari, Martin Schomberg, Jules Bastin, Kantorkórinn i Brugge og Filharmoniusveitin i Ant- werpen. Stjórnandi: Theo- dor Guschlbauer. (Hljóðrit- un frá belgiska útvarpinu) a. Messa nr. 18 i c-moll (K427). b. Sinfónia nr. 36 i C- dúr (K425). 11.00 Messa í Kópavogskirkju. Prestur: Séra Árni Pálsson. Organleikari: Guðmundur Gilsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.15 Erindaflokkur um upp- eldis- og sálarfræði. Andri tsaksson flytur sjöunda og siðasta erindið: Kenning Piagets um þroskaferil barna og unglinga. 14.00 A sumarleiðum. Um sið- ari starfsár Ásgrims Jóns- sonar og ævikvöld. Björn Th. Björnsson listfræðingur tekur saman efnið. Lesari með honum er Sveinn Skorri Höskuldsson prófessor. Sið- ari dagskrá. 14.40 Óperan „Don Carlos’’ eftir Giuseppc Verdi. Hljóð- ritun frá tónlistarhátiðinni i Salzburg i ágúst. Guðmund- ur Jónsson kynnir siðari hluta verksins. Flytjendur: Mirella Freni, Christa Lud-. wig, Nicolai Ghajauroff, Placido Domingo, Piero Cappuccilli o.fl. einsöngv- arar ásamt Rikisóperu- kórnum og kór Tónlistarfé- lagsins i Vinarborg og Fil- harmoniusveit Vinar. Stjórnandi: Herberg von Karajan. 16.25 Veðurfregnir. Fréttir. 16.35 Framhaldsleikritið: „Upp á kant við kerfið”011e Lansberg bjó til flutnings eftir sögu Leifs Panduros. Þýðandi: Hólmfriður Gunn- arsdóttir. Leikstjóri: Gisli Alfreðsson. 17.10 Létt klassísk tónlist. 17.40 Útvarpssaga barnanna: Spjall um Indiána. Bryndis Viglundsdóttir heldur áfram frásögn sinni (8). 18.00 Stundarkorn með spánska gitarleikaranum Andrési Segovia. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. Sjónvarp, kl. 20.35: Sendandi Krossgátan í Sjónvarp, sunnudag kl. 20.35: o Rœtt víð lögmarai, kóngs- bónda og lögþíngsmann — í myndinni „Átján grœnar eyjar7' Við höf um fengið að sjá og heyra nokkuð um Fær- eyjar, þó kannski furðu- lega lítið miðað við marga aðra staði. Það verður þó bætt úr því í sjónvarpinu annað kvöld. Þá er á dagskránni mynd um lífsskilyrði í Færeyjum. Myndin er færeysk og heitir ,,Átján grænar eyjar". Þar er rætt við ýmsa menn sem islendingum eru kunnir, til dæmis Atla Dam lög- mann, Erlend Patursson lögþingsmann og Pál Patursson kóngsbónda í Kirkjubæ. Erlendur Patursson. Atli Dam. síðasta sinn Lokaþáttur krossgátunnar er á dagskrá sjónvarpsins I kvöld. Við birt- um hér krossgátuna svo menn geti spreytt sig á henni I siðasta skipti. Þátturinn hefst kukkan rúmlega háíf niu. Sjónvarp, sunnudag, kl. 18. Umsjón: Edda Andrésdóttir Hvað vita krakkar um Múhameð í Marokkó? Hvað vita krakkarnir um Múhameð í Marokkó? Það er ekki víst að allir krakkar viti svo mikið um hann. En það verður bætt úr því strax á morgun. 1 stundinni okkar verður nefnilega sýnd mynd um þenn- an náunga sem á heima úti i Morokkó. Fleira verður á dagskrá i Stundinni okkar. Til dæmis kemur Gúrika i heimsókn. Sýnt verður ævintýri um þvottabjörn og brúðumynd um lítinn, trygg- an hund og húsbónda hans. Loks verður litið inn til Pésa, sem er einn heima og má engum hleypa inn. Útvarp, sunnudag, kl. 21.25: „Kona á Spáni" „Kona á Spáni’’ lieitir smá- saga sem lesin verður i útvarp- inu annað kvöld klukkan 21.25. Saga þessi er eftir Gunnar Gunnarsson hlaðamann, og er það höfundur sjálfur sem les. Gunnar starfaði fyrst sem blaðamaður á Visi en siðar á Þjóðviljanum. Hann hefur einnig skrifað sem kennari. Gunnar hefur skrifað bæði greinar og sögur i Þjóðviljann að undanförnu og eftir hann hefur komið út ein bók. „Beta gengur laus”. — EA. G u n n a r Gunnarsson blaðamaður les sögu sina „Kona á Spáni” i útvarp- inu annað kvöld.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.