Vísir - 20.03.1976, Blaðsíða 15
VISIR Laugardagur 20. mars 1976
15
Spáin gildir fyrir sunnudaginn 21.
mars.
Ilrúturinn
21. mars—20. aprfl:
betta timabil sem er að liða lofar
góðu um framtiðina. Þú skalt
hefjast handa við eitthvert nýtt
starf, láttu ekki bugast þó að
mörg ljón verði i veginum fyrsta
kastið.
Nautift
21. apríl—21. mai:
Reyndu að fara eftir öllum regl-
um i dag, annars lendir þú lag-
lega i þvi. Kvöldinu er best varið
heima, einkum við lestur góðra
bóka.
Tviburarilir
22. mai—21. júni:
Staða stjarnanna eykur við-
kvæmni þina. Settu traust þitt á
þá sem þú elskar. Reyndu að hafa
áhrif á atburðarásina.
Krabbinn
21. júni—23.
júlf:
Þú ert mjög dugleg(ur) þessa
dagana, en gættu þess að ofreyna
þig ekki. Reyndu að fá svar við
spurningum sem leita mjög á þig.
Þú verður heppin(n) i kvöld.
Góð og holl áhrif auka álit þitt og
vinsældir. Blandaðu geði við sem
flesta. Vertu þolinmóð(ur) við
maka þinn eða félaga i kvöld.
HMeyjan
24. ágúst—23. sept.:
Það er hætt við að þinir nánustu
taki ákvarðanir án þess að hafa
þig með i ráðum. Sýndu að þú
getur staðið fyrir þinu. Kvöldið
verður óvenju viðburðarikt.
Þetta verður mjög skemmtilegur
dagur og þú nýtur félagsskaps
annarra. Hugsaðu sem minnst
um fjármálin i dag, taktu alla
vega engar ákvarðanir.
Drekinn
21. okt.—22. nóv.:
Allt er mjög óákveðið i dag, það
eru ýmsir valkostir fyrir hendi.
Notaðu dómgreindina til hins ýtr-
asta.
liogm abiiriibi
22. nóv.—21. des.:
Berðu undir vini þina framtiðar-
áætlanir. Þú ferð út i kvöld og
ættir að skemmta þér mjög vel.
Astin blómstrar.
Steingeitin
22. des.—20. jan.:
Félagslyndi þitt bætir ekki upp
leti þina við að skipuleggja sam-
starf. Reyndu ekki um of að ná
hylli annarra.
Vatnsberinn
21. jan.— I!). lebr.:
Þú ert mjög eirðarlaus og þér
finnst staða þin i lifinu ekki upp-
fylla þá drauma sem þú hafðir.
Hugmyndir þinar um bætt skil-
yrði ættirðu að framkvæma
strax.
Þú skalt eyða fritimanum til að
blanda geði við nágrannana.
Skoðanir þinar- eru eitthvað á
reiki i dag, en það er ekkert til að
hafa áhyggjur út af.
S Buckinghamhöir
/og Versalir láta
vissulega meira yfir
sér, en mér er þetta
^nóg, Rip.
Mér virðist
þetta hið fallegasta.
hús, yðar há..
eh... Bart.
Komdu inn og
heilsaðu upp
á þjónustu- i
k^liðið. Æ
Þetta er Marta, \ Sæl Marta, Hafðu
semsérummig ] engaráhyggjur — bú