Vísir - 20.03.1976, Blaðsíða 12

Vísir - 20.03.1976, Blaðsíða 12
Liö iþróttafélags stúdcnta hefur svogottsem tryggt sér sigur I 1. deildinni i blaki i ár. Liðið leikur á Akureyri i dag, og er þar vinnst sigur er titiliinn tS. A morgun hefst tsiandsmót „Old Boys” iblakiog veröur þar sjálfsagt mikið um að vera. Varla er viö þvi að búast að þeir verði eins flinkir og þessi ÍS-leikmaður, sem þarna handleikur boitann eftir öilum settum reglum. Ljós- mynd Einar......... IÞROTTIR UM HELGINA Laugardagur Knattspyrna: Keflavikurvöllur kl. 14,00. Meist- aramót KSt. Keflavik — Akranes. Badminton: Iþróttahúsið Siglufirði kl. 13,00. Unglingameistaramót Islands. tþróttahúsið Akranesi kl. 11,30. Opið mót i einliða-og tviliðaleik karla og kvenna. A og B flokkur. Júdó: tþróttahús Hagaskólans kl. 14,00. tslandsmótið. Keppt i fimm flokkum karla. Glima: tþróttahús Kennaraháskólans kl. 14,00. Landsflokkagliman. Handknattleikur: Laugardalshöll kl. 16,00. tslands- mótið 2. deild karla. KR — KA. Kl. 17,15 2. deild Karia Fylkir — Þór. Körfuknattleikur: tþróttahúsið Njarðvik kl. 14,00. Bikarkeppni KKt Njarðvík — Snæfell. A eftir UMFG — Þór i 2. deild karla. tþróttahúsið Seltjarnarnesi kl. 14,00. Islandsmótið 1. deild karla. Armann — ÍR. Strax á eftir Fram — tS i 1. deild karla. Blak: tþróttaskemman Akureyri kl. 16,00. Islandsmótið 1. deild karla. tMA - tS. Skiði: Bláfjöll kl. 13,00. Reykjavikur- meistaramót i stórsvigi. Sunnudagur Badminton: tþróttahúsið Siglufiröi kl. 13,00. Unglingameistaramót tslands. Evrópu- keppnin í blakii Tékkneska liðið Dukla Liberec og búigarska liðið Slavia Sofia hafa unnið sér rétt til aö leika i úrsiitakeppninni um Evrópu- meistaratitil félagsliða I blaki. Þau báru sigurorð af Arricia frá ttaliu og NMKY Pieksae- maeki frá Finnlandi i undanúr- slitum keppninnar. Sigraði Dukla i öllum sinum leikjum — þar á meðal búlgörsku meistarana — 15:12, 15:13, 15:1. Finnsku meistararnir urðu i siðasta sæti, og Italarnir næst-siöastir. — klp — Einnig leikur á milli Siglufjarðar og b-liðs TBR i 1. deild. Júdó: Æfingasalur JFR Brautarholti 18 kl. 14,00. tslandsmótið i kvenna- flokki. Handknattleikur: tþróttahúsið Njarðvik kl. 13,30. Islandsmótið 2. deild kvenna. UMFG — Haukar. Kl. 14,35. 1. deild kvenna Keflavik — Valur. Kl. 15,40. 3. deild karla Aftureld- ing — Viðir. Asgarður Garöabæ kl. 13,30. ts- landsmótiö 2. deild karla. Breiða- blik — KA kl. 17,30. 1. deild kvenna. Breiðablik — FH. Laugardalshöll kl. 14,20. tslands- mótiö 2. deild karla. 1R — Þór. Laugardalshöll kl. 19,50. Islands- mótið 2. deild kvenna. Fylkir — UMFN Kl. 20,50 1. deild kvenna Fram — KR. Kl. 21,00 1. deild kvenna Vikingur — Armann. Körfuknattleikur: tþróttahúsið Hafnarfirði kl. 13,00. tslandsmótið 2. deild karla. Haukar — Þór. tþróttahúsið Akranesi kl. 13,00. Islandsmótið 1. deild. Snæfell — KR. tþróttahúsið Seltjarnarnesi kl. 18,00 tslandsmótið Mfl. kvenna tR — UMFS og Fram — KR. Blak: Iþróttahús Kennaraháskólans kl. 16,30. tslandsmótið 2. deild karla HK — Stigandi og Þróttur — b- USK. Þar á eftir Breiðablik — Vfkingur i M.fl. kvenna. tþróttahús Hagaskólans kl. 16,30. tslandsmótið „O 1 d Boys”....fimm leikir. Þróttur — IBK, Stjarnan — Armann, Vik- ingur — Þróttur, Keflavik — Ar- mann og Vikingur — Stjarnan. Frjálsar iþróttir: Háskólavöllur kl. 14,00. Viða- vagnshlaup Reykjavikur. Skiði: Bláfjöll kl. 13,00. Reykjavlkur- meistaramót i svigi. tslandsmótið i Judo hefst I dag og fer það fram I iþróttahúsi llagaskóians. Þátttaka er mjög góð og verða allir okkar bestu judomenn landsins meöal keppenda — og þar á meöal eru isfirð- ingar sem nú keppa i fyrsta skipti i islandsmótinu. Myndina tók Ijósmyndarinnar okkar Einar Karlsson i landskeppninni við norömenn á dögunum, þar sem island sigraði svo glæsilega — og er hún af Haildóri Guðbjörnssyni þjarma að einum úr norska lið- inu. Haildór gekk „hreint” til verks og á eftir varð að kalla til lækni til að vekja norðmanninn. Það verður glimt I fleiru cn judo um helgina, Landsflokkagliman er á dagskrá auk fjölda annarra Iþróttaviðburða. Sjá má nánar — iþróttum um helg- ina.... TEITUR TÖFRAMAÐUR Vertu kyrrgóöi, eða þú hefur verra af. Þykistu of fín til að dansa við mig. Færðu þig mig vera Teitur veifar hendinni

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.