Vísir - 09.04.1976, Síða 3

Vísir - 09.04.1976, Síða 3
Föstudagur 9. april 1976. 3 Nú reynir á hvernig þetta tekst til. Það má alls ekki láta þetta kvöld nægja ef okkur virð- ist það ná tilætluðum árangri. Það verður að verða áframhald á þessu starfi. Til þess er leikur- inn gerður.” — SJ. ar Einarsson, hefði lánað húsið endurgjaldslaust. Hann hefði sýnt þessum málum mikinn áhuga og velvilja sem m.a. hefði komið fram i þvi að hann hefði látið vangefna hafa afnot af kjallara hússins annan hvern laugardag i vetur. Þar hefði verið haft opið hús og diskótek. Þá kvað Andrea alla þá skemmtikrafta sem kæmu fram á skemmtuninni hafa gefið vinnu sina, en þeir voru hljóm- sveitirnar Diabolis in Musica, Dinamit og Randver. Þeir Pétur Máack og Þórður Hauksson stóðu að undirbúningi skemmtunarinnar ásamt þeim Andreu og Ómari, en þeir eru báðir mjög áhugasamir um þessi mál. 1 fatageysmlunni var aldrei þessu vant karlmaður að störf- um, Magnús Björnsson að nafni. Hann sagði sagðist vera guð- fræðinemi og hafa mikinn áhuga á málefnum fatlaðra, bæði andlega og likamlega fatl- aðra. Taldi hann svona skemmtun vel til þess fallna að brúa bilið milli fatlaðra og heil- brigðra. Andrea sagði að auk allra þessara aðila hafi svo fjórir sjálfboðaliðar hjálpað til við að bera fólkið og hjólastólana upp Andrea Þórðardóttir heilsar Höskuldi en hann kom fram I einum útvarpsþátta hennar og vildi fá hana fljótt aftur i heimsókn. Meðal þeirra scm skenimtu voru Piabolis in Musica. Aliir skemmtikraftarnir komu fram endurgjaldslaust. Það var mikið fjör í dansinum. Ljósmyndir Loftur. tröppurnar. ,,Það eru alltaf þessar ströppur.” Fyrsta en ekki síðastq skipti „Við vitum auðvitað ekki hvaðan þeir heilbrigðu ungling- ar sem hér eru koma,” sagði Andrea. ,,En það er mjög ánægjulegt að sjá hve vel þau hafa brugðist við. Hér er fólk frá Reykjalundi, Kópavogshæli Kleppsspftala og fleiri stofnunum. Svo eru félag- ar i Sjálfsbjörg og öðrum félög- um innan Oryrkjabandalagsins. Auk þess höfðum við samband við fatlað fólk sem við vissum um. Vinnuveitendur vilja aukið vald miðstjórnar ASÍ — segir formaður Vinnuveitendasambandsins ,,Það kann að hljóma einkennilega en stað- reynd er það samt, að eindregið ósk Vinnuveit- endasamtakanna er að miðstjórnarvald Alþýðusambands ís- lands verði aukið annað hvort með samningum milli verkalýðsfélag- anna eða með breyttri vinnulöggjöf.” Þannig fórust Jóni Bergs, formanni Vinnu- veitendasambands ís- lands, orð i ræðu sinni á aðalfundi sambandsins sem hófst i gær og verð- ur fram haldið i dag. Formaðurinn taldi óliklegt .að verkalýðsfélögin næðu innbyrðis samkomulagi um slika tilfærslu valds og ætti þvi að stuðla að Stálu lyfjum úr báti í Hafnarfirði Tveir piltar sitja nú inni hjá lögreglunni i Hafnarfirði. Voru þeir teknir i fyrradag eftir að hafa stolið lyfjum og töflum úr litlum báti i höfninni. Virðist svo sem þeir hafi gert nokkuð af þvi að stela töflum, morfini og öðru sliku. Mál piltanna, sem eru 18 ára gamlir, er nú i rannsókn. — EA. þessu með breytingu á vinnulög- gjöfinni, sem einnig væri brýnt að endurskoða af öðrum ástæðum. „Það er sannfæring min, að komast hefði mátt hjá allsherjar- verkfallinu i febrúar og þannig komast hjá miklu tjóni atvinnu- rekenda og launþega, ef skipulag verkalýðshreyfingarinnar væri betra, og ef vinnuveitendur gætu af þeim sökum samið við færri aðila i stað þess að raunverulegt ákvörðunarvald i kjaramálum er hjá á annað hundrað verkalýðs- félögum,” sagði Jón Bergs. — EB. „Ekki ókveð- ið hvort ég fer til Kína" — segir forstjóri álverksmiðjunnar „Kinverjar hafa lýst áhuga á að kaupa af okkur ál i jafnvel meira magni en i fyrra en á verði, sem er langt undir þvi, sem viö fáum annars staðar,” sagði Ragnar S. Halldórsson i samtali við Visi. „Það hefur verið leitað eftir viðræðum við kinverjana um að kaupa af okkur ef til vill minna magn en á sambærilegu verði og við fáum annars staðar. Ekkert svar hefur enn borist frá sendi- ráði þeirra varðandi þessa mála- leitan svo það er ekkert ákveðið ennþá hvort ég fer til Kina til samningaviðræðna.” — VS. I morgun hófu lions- menn um land allt sölu á rauðum fjöðrum til styrktar vangefnum og munu halda þeirri sölu >áfram á morgun og sunnudaginn. Með þess- ari landssöfnun ætla þeir að safna 10 til 15 milljón- um króna, sem verja á til tækjakaupa í þágu van- gefinna i öllum lands- f jórðungum, og er ekki að efa að fólk tekur þeim vel. Forseti islands, dr. Kristján Eldjárn, keypti fyrstu rauðu fjöðrina og óskaði lionsmönnum góðs gengis við þessa lands- söfnun til vangefinna. ---------------Mt llér er Jólianu Briem, formaður fjölmiðlunarnefndar Lionsum- dæmisins, með veggspjald, sem dreift hefur verið um land allt til þess að minna á landssöfnunina. A mynd, sein við birtum i gær með frétta um þctta mál gat að lita Ernu Jóhannsdóttur, sem annast rekstur skrifstofu Lions- umdæmisins, og biðjum við vel- virðingará að hafa birt rangan texta með þeirri mynd. um allt land Rœkja á Kópasker Ný rækjuvinnsla, Sæblik hf„ hóf starfsemi sina á Kópaskeri nú um mánaðamótin. Er unnið þar á tviskiptum vöktum, tiu til tólf manns á vakt. Ennþá leggja þar aðeins tveir heimabátar upp. Hafa þeir ákveðinn kvóta á Axarfirði, sex tonn á viku hvor sem þeir eru fljótir að fylla að sögn heimamanna. — VS. ! jt I 769 myndir fró 56 skólum L’mferðarráö hefur sannar- lega náð tilgangi sinum með teiknim \ ndasamkeppni skóla- barna og fengið þau til að ihuga vaudamál sín i umferðinni og rifja upp þá fræðslu. sem þau hafa lilotið uni þau mál. Xemendur úr 56 skóluin sendu ráðinu saintals 769 myndir. 12 verðlaun voru veitt og lilaut Aðalheiður Diego Hjálmars- dóttir fyrstu verðlaun, lijól frá Fálkanum. Hún sést liér á myndinni til hliðar og á efri myndinni er hún með lijólið i liópi hinna verðlaunahafanna.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.