Vísir - 09.04.1976, Page 12
vism . Föstudagur 9. april 1976.
13
12
f ",,IN ....................
Masters-golf keppnin:
Hópur á og
undir pari
Bandarikjamaðurinn Ray Floyd tók for-
ystu á fyrsta degi i meistarakeppni meistar-
anna — „Masters” — sem hófst á hinum
fræga golfvelli, Augusta, Georgiu i gær.
Hann lék 18 holurnar — af þeim 72 sem
leiknar verða — á 65 höggum, eða sjö höggum
undir pari vallarins, sem er 72. Keppnin virð-
ist ætla að verða mjög hörð i þessari fertug-
ustu „Masters-keppni”, sem er talin ein af
fjórum mikilvægustu golfkeppnum, sem háð-
ar eru i heiminum á hverju ári. Yfir 24
keppendur léku 18 holurnar i gær á pari eða
undir pari, og er Ray Floyd þeirra bestur.
Hann lék á 65 höggum eins og fyrr segir,
Andy North lek á 66, þeir Jack Nicklaus og
Larry Ziegler á 67, Lou Graham á 68 og þeir
Buddy Allin og Dave Hill á 69 höggum,
siðan kemur heill hópur 70 til 72 höggum.
—klp
HM í íshockey:
Góð byrjun
hjó svíum
og tékkum
Heimsmeistarakeppnin i ishockey hófst í
Katowice i Póllandi i gærkvöldi og voru þá
leiknir tveir leikir. Tékkar unnu stórsigur á
austur-þjóðvcrjum 10:0 og sviar sigruðu
vestur-þjóöverja 4:1.
Keppt er i A — riðli sem er skipaður 8 lio-
um, Bandarikjunum, Sovétrikjunuin, Finn-
landi, Póilandi, Tékkóslóvakiu, Sviþjóö,
Austur-Þýskalandi og Vcstur-Þýskalandi.
Allir ieika við alla og siðan leika fjögur
efstu liöin um heimsmeistaratitilirin. Tvö liö
falla niður i B — riöil og veröur sú barátta á
miili fjögurra neðstu liðanna.
Keppni i B — riöli er þegar lokiö, þar
tryggðu Rúmenia og Kanada sér sigur — og
munu þessi tvö lönd þvi leika I A — riöli f
næstu heimsmeistarakeppni sem fer fram
eftir tvö ár.
—BB
Enn falla
heimsmetin
í lyftingum
Tvö heimsmet i'éllu og eitt var jafnað j iétt-
þungavigt á Evrópumeistaramótinu i lyft-
ingum i Austur-Þýskalandi i gærkvöldi.
Heimsmetin settu Rolf Milser frá Vest-
ur-Þýskalandi i snörun og Trendafil Stoichev
frá Búlgariu I jafnhöttun.
Milser snaraði 207,5 kilóum og bætti eldra
metið sem sovétmaðurinn Valri Shari átti um
2.5 kfló. Þetta met dugði honum þó aðeins til
að hljóta fjórða sætið. Hann lyfti samtals
357.5 kilóum.
Stoichev bætti siðan meti Shafi i jafnhöttun
um 2 kfló, lyfti 167,5 kilóum — og hafnaöi i
þriðja sæti, lyfti samtals 365 kilóum.
Valri Shari varö hins vegar Evrópumeist-
ari — hann jafnaði heimsmetið i samanlögö-
um árangri —lyfti 367,5 kilóum, snaraði 202,5
kildum og jafnhattaði 202,5 kilóum.
Annar varö Blagoi Biagoev frá Búlgariu,
hann lyfti samtals 365 kíldum, snaraði 200
kílóum og jafnhattaöi 165 kilóum.
Keppni i millivigt hefst i dag, en þar er einn
Islendingur meðal keppenda, Guömundur
Sigurðsson milliþungavigt.
—BB
Föstudagur 9. april 1976.
vism
Umsjón: Kjartan L. Pálsson og Björn Blöndal
Portúgalarnir áttu
aldrei möguleika I
Sœtur sigur íslands i fyrsta landsleiknum við Portúgal í körfuknattleik
„Ég er ekkert yfir mig hrif-
inn, en er svona tiltölulega
ánægður meö leikinn og út-
komuna. Það kom ýmislegt gott
fram i þessu hjá okkar strákum,
en einnig annað, sem var ekki til
að hrópa húrra fyrir”.
Þetta sagði Kristinn Stefáns-
son, annar þjálfari islenska
landsliðsins i körfuknattleik, er
við ræddum við hann eftir sigur
tslands í fyrsta leiknum gegn
Portúgal í körfuknattleik I
Laugardalshöllinni I gærkvöldi.
Það er rétt hjá Kristni að ýmis-
legt gott hafi sést tii islenska iiðs-
ins i gærkvöldi— og sigurinn er
ailtaf sætur, ekki sist þegar um
milljóna-þjóð eins og portúgali er
annars vegar. En það var einnig
ýmislegt að, og þá aðallega iéleg
hittni á löngum köflum, og mikið
um mistök og rangar sendingar.
,,Ég var ekkert óánægður með
þetta” sagði Jose Manuel Martin-
is”, þjáifari portúgala eftir leik-
inn. ,,Ég bjóst við islenska liðinu
góðu, en þó ekki alveg svona. Það
kom mér á óvart hvað islending-
arnir voru fljótir og áttu marga
góða einstaklinga.
taienska iiðið tók forystu strax I
ieiknum i gærkvöldi. Komust i
32:26, en portúgalarnir náðu að
minnka biiið i 2 stig — 36:34 — rétt
fyrir hálfleik.
t leikhlé var staðan 46:40 fyrir
tsland. t upphafi siðari hálfleiks
komust islendingarnir i 62:52 og
héidu siðan áfram að bæta for-
skotið, en lokatölurnár urðu 92:76
fyrir tsland.
Jón Sigurðsson var stigahæsti
maður islenska liðsins, skoraði 23
stig. Annars átti Jónas Jóhannes-
son einna besta leikinn, skoraði 13
stig og tók 18 fráköst. Kolbeinn
Pálsson skoraði 12 stig og Þórir
tslandsmeistararnir i blaki, tS,
sigruðu skoska 1. deildarliðið
Magnússon, sem alltaf er
skemmtilegur á leikvelli, skoraði
11 stig. Aðrir voru með minna.
t kvöld kl. 20.00 leika liðin aftur
i tþróttahúsinu i Njarðvik og á
sama staö á morgun kl. 14.00.
Jordanhill College, i fjórða lcik
skotanna hér á landi, sem háður
var i gærkvöldi.
Var þetta fyrsti tapleikur skot-
anna i ferðinni. Gekk það ekki á-
takalaust fyrir sig, þvi að viður-
eignin tók rúma tvo tima með töf-
um og öllu, en sjálfur leikurinn
115 mínútur, þar af tók ein hrinan
28 minútur.
Skotarnir byrjuðu á þvi að sigra
i fyrstu hrinunni 15:9, en IS sigr-
aði i þeirri næstu 15:6. í þeirri
þriðju sigruðu skotarnir 15:8 en
1S i fjórðu hrinunni 15:7. Var þá
staðan jöfn 2:2, og varð þvi-að
leika eina hrinu i viðbót. Lauk
henni með sigri íslands- og
Reykjavikurmeistaranna 15:10
og þar með sigruðu þeir i leiknum
3:2.
Skotarnir leika i kvöld við úrval
af Keflavikurflugvelli i iþrótta-
húsinu þar. A morgun leika þeir á
Laugarvatni en heimsókn þeirra
lýkur á sunnudaginn með leik við
1. deildarúrval i Reykjavik.
—klp—
Fyrsti
keppni
Sigruðu keflvíkinga 2
Framarar unnu sinn fyrsta leik
i Meistarakeppni Knattspyrnu-
sambandsins i ár, þegar þeir
sigruðu keflvikinga 2:0 á Mela-
vellinum i gærkvöldi. Ekki var
veðrið upp á það besta til að ieika
knattspyrnu, hávaöa-rok og rign-
ing — og cinkcnndist leikurinn
allur af þessum aðstæðum.
Mörk sin skoruðu framarar sitt
i hvorum hálfleik, Kristinn
Jörundsson skoraði fyrra markið
af stuttu færi eftir fyrirgjöf — og
Marteinn Geirsson það siðara
með skalla — einnig eftir fyrir-
gjöf.
Leikurinn sem slikur var ekki
skemmtilegur á að horfa, hann
Þeir eru úr 4. og 5. flokki KR og urðu islandsmeistarar i handknattleik um sl. helgi. Efri myndin er af 4.
flokki I aftari röð frá v. Már Friðsteinsson þjálfari, Siguröur Þ. Sigurðsson, Valur R. Ingimundarson,
Aðalsteinn Sigfússon, Hilmar Breiðfjörö, Jón Guölaugsson, Páll Kristinsson, Gunnar Guömundsson,
Stefán Svavarsson og Gunnar Hjaltalin, form. handknattleiksdeildarinnar. Fremri röö frá v. Jón
Bjarnason, Gunnbjörn Jóhannsson, Gisli Felix Bjarnason, Itagnar Hermannsson fyrirliði, Guðmundur
Flosason, Sæbjörn Guðmundsson, Ragnar Gunnarsson og Guðmundur Jóhannsson.
Neðri myndin er af 5. flokki, I aftari röö frá vinstri eru: Stefán Arnarson, Gunnbjörn Jóhannesson,
VVillum Þór Þórsson, Guðmundur Albertsson, Gunnar Guðmundsson og Gunnar Hjaltalin form. hand-
knattleiksdeildarinnar. t fremri röð frá hægri eru: Ólafur Þór Aðalsteinsson, Guðmundur Jóhannesson
fyrirliöi og Hilmar Breiöfjörð. A myndina vantar þjálfarann Kristján örn Ingibergsson, Stefán Friö-
riksson og Einar Birgisson.
STÚDENTARNIR
UNNU SK0TANA
Sigruðu þó 3:2 í tveggja tíma blakleik i gœrkvöldi
- ■-
Portúgalarnir voru harðir undir körfunni þótt ekki væru þeir allir háir i
ioftinu. Hér hefur einn þeirra náð boltanum, en njarðvfkingarnir
Gunnar Þorvarðarson og Jónas Jóhannesson horfa á og eru við öllu
búnir. Ljósmynd Einar.....
sigur Fram í
meistaranna
:0 í „rokleik" á Melavellinum í gœrkvöldi
fór að mestu fram á miðjum vell-
inum og litið var um marktæki-
færi. Eigi að siður eru framarar
vel að sigrinum komnir, þeir
sýndu meiri baráttuvilja — og
gáfu aldrei eftir i leiknum. Vörnin
var betri hluti liðsins með þá
Martein Geirsson og Jón Péturs-
son sem bestu menn — og höfðu
slakir sóknarmenn keflvikinga
litið að gera i hendurnar á þeim
félögum.
Keflvikingar fengu eigi að siður
mjög gott marktækifæri i eitt
skipti, en það var ekki fyrir eigin
getu. Þorbergi Atlasyni i markinu
hjá Fram mistókst i úthlaupi,
boltinn hrökk til Jóns Ólafs Jóns-
sonar sem skaut lausu skoti á
tómt markið, en Marteini Geirs-
syni tókst að bjarga á marklinu á
siðustu stundu.
Hjá keflvikingum bar mest á
varnarmönnunum , Guðna
Kjartanssyni, Einari Gunnars-
syni, Gisla Torfasyni og Sigurði
Björnssyni — aðrir leikmenn
höfðu vart erindið sem erfiðið að
þessu sinni.
Staðan i Meistarakeppninni er
nú þessi:
Fram 3 111 4:5 3
Keflavik 3 111 2:3 3
Akranes 2 10 1 4:2 2
— BB
Bob Mclver er faliö að . Peita genr ut um leikinn.
taka vitaspyrnu á sið-/Jafntefli. Viö verðuni aði
ustu minútu bikar- >(mæta þeim aftur á þessum
tn^yelli þeirra.sem þeir kalia
' knattspyrnuvöll. Þeirfe
Eftir
leikinn...
© Bvit's
leiks...
Ég skil ckki hvernig
ég fór aö þvi að
brenna af!
LANDSUD5MENN
í HVERJll RÚMI!
Júgóslavnesku handknattleiks-
snillingarnir i liði Partizan
Bjelovar eru væntanlegir til
Reykjavikur I kvöld — og munu
þeir leika hér þrjá leiki i þessari
tslandshei msókn. Við FH i
Laugardalshöllinni á morgun kl.
15.00, við úrval af Suð-Vestur-
landi á sama stað á sunnudags-
kvöldið kl. 20.30 — og siðan við
gestgjafa sfna Val i iþróttahúsinu
á Akranesi á mánudagskvöldið
kl. 20.30.
Varla þarf að kynna leikmenn
Partizan, þar er valinn maður i
hverju rúmi og flestir þeirra eru
vel þekktir hér á landi sem leik-
menn með júgóslavneska lands-
liðinu — og nægir þar að nefna
fyrirliðann Horvat sem hefur
leikið 188 landsleiki — og Prib-
aninc sem hefur leikið 128 lands-
leiki. En alls hafa 13 af leikmönn-
um Partizan leikið um 600 lands-
leiki. t þessum 188 landsleikjum
sem Horvat hefur leikið með
júgóslavneska landsliðinu hefur
hann skorað yfir 500 mörk sem er
frábær árangur — og hefur eng-
inn annar leikmaður verið valinn
jafn-oft og hann í heimsliðinu.
Nú hefur úrvalsliðið af
Njarðvikingarnir Kristbjörn Al-
bertsson og Jónas Jóhannesson
gengu út úr höllinni i gærkvöldi,
með tvo glæsilega verðlauna-
gripi. Þeir voru gefnir af hinum
ungu og ötulu piitum, sem gefið
hafa út körfuknattleiksblaðið
„KÖRFUNA” I vetur, og voru
keyptir fyrir hagnaðinn af blað-
inu. Jónas völdu þeir sem þann
leikmann, sem mestar framfar-
ir.hefur sýnt i körfuknattleik á
árinu, en Kristbjörn var valinn
besti dómarinn, og var það gert
af fyrirliðum 1. deildarliðanna.
Hér má sjá Kristbjörn með
þennan glæsilega grip, sem
hann fær að geyma i eitt ár.
Ljósmynd Einar.......
Suð-Vesturlandi verið valið og
verður það skipað eftirtöldum
leikmönnum: Ólafur Benedikts-
son Val, Birgir Finnbogason FH,
Guðjón Erlendsson FH, Geir
Hallsteinsson FH, Arni
Indriðason Gróttu, Viðar
Símonarson FH, Axel Friðriksson
Gróttu, Steindór Gunnarsson Val,
Stefán Halldórsson Vikingi,
Pálmi Pálmason Fram, Guðjón
Magnússon Val, Jón H. Karlsson
Val og Hilmar Björnsson KR.
Liðsstjórar verða Reynir Ólafs-
son og Jóhann Ingi Gunnarsson.
Það er ekkert efamál að þarna
gefst handknattleiksunnendum
kostur á að sjá eitt besta félagslið
heims i dag. Partizan hafnaði i
öðrusætinuí 1. deildarkeppninni i
Júgóslaviu — tapaði fyrir Borás
Banja Luka i siðasta leiknum i
deildarkeppninni með aðeins eins
marks mun 17:16 og missti þar
með af meistaratitlinum. Til
marks um styrkleika Banja
Luka, þá sigraði liðið Gummers-
bach i Evrópukeppninni bæði á
útivelli og heimavelli og er nú
komið i úrslit keppninnar. —BB
Að Haukanesi 15 í Arnarnesi hef ur íslenska Álfélagið reist f yrsta húsið á
íslandi, þar sem ál er notað í burðargrind og útveggi auk hefðbundinnar
notkunar áls í glugga- og dyrakarma, útihurðir og þakklæðningu.
Húsið verður til sýnis áhugafólki um nýjungar i húsagerð f rá laugardeg-
inum 10. apríl til og með mánudeginum 19. apríl, kl. 14-21 dag hvern.
íslenska Álfélagið h.f