Vísir - 09.04.1976, Page 14
Er reykvikingum og kópa-
vogsbúum mismunað i kaup-
um á afsláttarkortum?
Er verið að
gera kópa-
vogsbúa að
2. flokks
borgurum
SVK krafðir svara
Gunnar Proppé Kópa-
vogi hringdi:
Mig langar að korna á
frarnfæri fyrirspurn til
ráðarnanna strætis-
vagna Kópavogs:
Hvers eigurn við kópa-
vogsbúar að gjalda að
við geturn ekki keypt af-
sláttarkortá 1000 krónur
rneð 34 rniðurn eins og
reykvíkingar geta nú á
ný eftir hækkunina?
Er verið rneð þessu að
gera kópavogsbúa að
einhverjum annars
flokks borgururn?
Er þetta
kurteisi?
J.Þ. skrifar: firnrntugar og þar yfir.
Ég var stödd úti á hár- Því svaraði hún játandi.
greiðsl ustof u fyrir Hún sagði jafnfrarnt:
nokkru og lét greiða rnér. ,,Mér finnst þið vera
Konan, sern greiddi rnér, kellingar. Það er rniklu
fór að tala urn eldgarnlar skemmtilegra að vinna
kellingar eins og hún fyrir ungt fólk en ykkur
orðaði það. en ég geri það bara af þvi
Einhver skaut þvi að þið haldið uppi stof unni."
henni hvað hún meinti Við vorurn síðan að tala
rneð orðinu kelling. Hvort urn það konurnar að þetta
það væru til dærnis konur þætti okkur síst nein
sern voru orðnar kurteisi.
Hvenær vcrður farið að kalla þessar ungu stúlkur kellingar? Er
það kurteisi að nefna manneskju kellingu?
Keypti
köttinn
í sekknum
7878-2188 skrifar:
Mig langar mikið til að
koma á framfæri dálitlu sem
mér finnst vera ábótavant
varðandi sölu á myndavélum
og þá aðallega vissum fylgi-
hlutum þeirra.
Fyrir nokkrum dögum, nán-
ar tiltekið þann 31. mars
siðastliðinn, keypti ég i félagi
við fjölskylduna Kodak insta-
matik 92 vasamyndavél og var
meiningin að nota hana til
fermingagjafa sem við og
gerðum.
Þótti okkur vélin hinn ásjá-
legasti gripur svo við stálumst
til að skoða hana áður en henni
skyldi pakkað inn. Voru með
henni „standard” fylgihlutir,
það er filma, flasskubbur, ól
og millistykki fyrir flasskubb.
Rákum við þá augun i
stimpilinn á hlið filmupokans
en þar stóð: „Develope before
feb. 1976”. Sem útleggst þann-
ig á vora tungu: „Framkallist
fyrir febrúar 1976”. Semsé,
filman komin tæpum tveimur
mánuðum fram yfir siðasta
framköllunartima.
Er ekki hægt að kalla þetta
svikna vöru, þegar ónýtar
filmureru i glæsilegum gjafa-
kössum? Er starfsfólk
verslana ekki skyldugt til að
skipta um filmu i kössunum
jafnskjótt og mögulegur
notkunartimi þeirra er út-
runninn?
Wilson: Með pipuna reidda hann gekk að Geir
„Wilson bauð
Geir upp ó
London iamb"
Theódór Einarsson Akranesi skrifar:
Ég þakka fyrir gamalt og gott, borga ánægður
50 krónur fyrir Visi og sendi ykkur visur til gam-
ans.
Lag. Lifið er skjálfandi litið gras.
Það flaug út til London heil sendisveit
að sækja sér loforð og fyrirheit.
1 Gefjunarfötum með gula skó
hún gekk fyrir Wilson i hijóðri ró.
Viðlag...
Þeir Callaghan önsuðu
og hvern annan sönsuðu
en klippurnar dönsuðu á miðunum.
Og Wilson bauð Geir upp á London-lamb
litfagra súpu úr hanakamb,
Svo kom á borðið eitt feikna fat
það var freigáturéttur i eftirmat.
Þcir Callaghan o.s.frv.
Wilson var til i að scmja um sátt
en sagði það mætti ei fara hátt.
Með pipuna reidda hann gekk að Geir,
æ góði, klipptu nú ekki meir.
Þeir Callaghan o.s.frv.
En Geir þessu óðara ansar greitt:
Ég aldrei hef skærum né klippum beitt.
Svo gekk hann til Wilson með glettnum svip
og gaf honum skæri sem minjagrip.
Þeir Callaghan önsuðu
og hvern annan sönsuðu
en klippurnar dönsuðu á miðunum.
Geir: Ég aldrei hef skærum né
klippum beitt
Þeir Callaghan önsuðu og hvern
annan sönsuðu