Vísir - 09.04.1976, Síða 16

Vísir - 09.04.1976, Síða 16
16 Föstudagur 9. april 1976. vism GUÐSORÐ DAGSINS: Hrein og f lekklaus guðrækni fyrir Guði og föður er þetta, að vitja mun- aðarlausra og ekkna i þrengingu þeirra og varðveita sjálfan sig óf lekkaðan af heimin- um. Jak. 1,27. Enska blaðið Guardian hefur komið á bridge- keppni rnilli tveggja deilda enska þingsins. í fyrra sigraði efri rnálstofan (House of Lords) en neðri rnálstofan (House of Cornrnons) náði hefndurn í ár. Keppnisforrnið er rú- bertubridge. Hér er spil frá keppninni. Allir á hættu. norður gaf. ♦ K-D-10-9-8 V D-7-5-4 ♦ K-6 Jb 5-4 ♦ 5-4 ♦ G-7-6 V A-K-10 V 2 4 10-9-8-7-4-3 fD-G-5-2 + G-3 J|k A-D-8-7-6 ♦ A-3-2 V G-9-8-6-3 ♦ A 4 K-10-9-2 Á báhum borðum opnaöi suður i þriðju hönd á einu hjarta og norð- ur stökk beint i fjögur. Kenneth Baker þingmaður, i vestur. spilaði út spaðafimmi. Lávarðurinn i suður, sem gerði sér ljósa hættuna af spaðastungu, drap heima. tók tigulás og spilaði trompi. Baker drap á kónginn, spilaði meiri spaða. sem var drepinn i borði. Þá var tigulkóng- ur tekinn. spaða kastað og siðan spilaði sagnhafi trompi. Vestur drap með ás, spilaði laufi, siðan kom spaði frá austri og vestur hlaut að fá trompslag. Einn niður. Lávarðurinn gat unnið spilið. Ef hann spilar laufi eftir tigul- kóng, þá er spilið unnið. Austur getur drepið á ásinn og spilað spaða, en lávarðurinn trompar með gosanum. M inningarspjöld óháöa safnað- arins fást á eftirtöldum stöðum: Versl. Krikjustræti, sfmi 15030, Rannveigu Einarsdóttur, Suður- landsbraut 95 E, simi 33798, Guð- björgu Pálsdóttur Sogavegi 176, simi 81838 og Guörúnu Svein- björnsdóttur, Fálkagötu 9, simi 10246. Sálarrannsóknarfelag ís- lands Minningarspjöld félagsins eru seld i Garöastræti 8 og Bókaverzl- un Snæbjarnar, Hafnarstræti 4. Kvöld- og næturvarsla í lyfjabúðum vikuna 9.-15. apríl: Apótek Austurbæjar og Lyfjabúð Breiðholts. l»að apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Einnig næt- urvörslu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgidög- um og almennum fridögum. Kópavogs Apótek eropið öll kvöld lil kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga Inkað. HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: simi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður, simi 51100. TANNLÆKNAVAKT er i Ileilsu- verndarstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18, simi 22411. Læknar: Reykjavik—Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17.00-08 00 mánudag-fimmtud. simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lok- aöar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lýfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Ilafnarfjörður — Garðahrcppur Nætur- og helgidagagæsla: Upp- lýsingar á Slökkvistöðinni, simi 51100. Reykjavik:Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, Sjúkrabifreið simi 51100. Nýkomið er út annað tölublað timaritsins Bridge. Meðal efnis er Meistarstigasöfnunin, Anton er klettur i vörninni, Litarsvik kosta ekki lengur tvo slagi, Sagnaein- vigið og Sagnþrautirnar og spek- ingarnir tiu. Frá Kattavinafélagi ís- lands Fundur veröur haldinn i félaginu laugardaginn 10. april kl. 2 i Tjarnarbúð niðri. Félagar beönir um að mæta og nýir félagar eru velkomnir á fundinn. Aðalfundur Knattspyrnu- félagsins Hauka verður haldinn mánudaginn 12. april n.k. i Hauka-húsinu við F'latahraun. Venjuleg aðalfund- arstörf. Stjórnin. Systrafélag Filadelfiu heldur kökubasar að Hátúni 2 laugardaginn 10. april kl. 3. Frá Guðspekifélaginu „Endimörk vaxtarins” nefnist erindi sem Birgir Bjarnason flyt- ur i Guðspekifélagshúsinu, Ingólfsstræti 22 i kvöld, föstudag- inn 9. april kl. 9. Ollum er heimill aðgangur. Frá Hvitabandinu Kökusala verður að Hallveigar- stöðum laugardaginn 10. april kl. 3 e.h. Tertur og mikið úrval af öðrum góðum kökum. i dag er föstudagur 9. april, 100. dagur ársins. Ardegisfloð i Iteykjavik er ki. 01.23 og siðdegis- flóð er kl. 14.10. ÚTIVISTARFERÐ'IR Laugard. 10/4. kl. 20. Fjöruganga i tunglskini með Leiruvogi.Stjörnuskoðun. Farar- stj. Jón I. Bjarnason og Einar Þ. Guðjohnsen. Verð 500 kr. Fritt fyrir börn i fylgd með fullorðnum. Sunnud. 11/4 kl. 13. 1. Geitafell — Raufarhólshellir, aðeins farið inn að issúlunum. Fararstj. Jón I. Bjarnason. 2. Þorlákshöfn og nágr. Fararstj. Gisli Sigurðsson. Verð 700 kr. Brottför frá B.S.I. vestanvertu. Útivist. Páskar á Snæfellsnesi, gist á Lýsuhóli, sundlaug, kvöld- vökur. Gönguferðir við allra hæfi um fjöll og strönd, m.a. á Helgrindur og Snæfellsjökul, Búðahraun, Arnarstapa, Dritvik, Svörtuloft og viðar. Fararstjórar Jón I. Bjarnason og Gisli Sigurðs- son. Farseðlar á skrifstofunni Lækjargötu 6, simi 14606. Útivist. Farið verður í Þórsmörk á skirdag og laugardaginn fyrir páska. Pantið timanlega. Nánari upplýsingar gefnar á skrifstof- unni. Ferðafélag Islands, öldu- götu 3. S: 11798 og 19533. l.augard. 3/4 kl. 13 Firmakeppni Ármanns 1976 Körfuknattleiksdeild Armanns efnir til firmakeppni í körfuknatt- leik á næstunni, skilafrestur þátt- tökutilkynningar fyrir laugar- daginn 10. april. Simar: 15655 Birgir örn Birgisson. 31270 Björn Christensen. GORKi-sýningin i MIR-salnum, Laugavegi 178, er opin á þriðjudögum og fimmtu- dögum kl. 17.30—19 og á laugar- dögum og sunnudögum kl. 14—18. Kvikmyndasýningar kl. 15 á laug- ardögum. Aðgangur öllum heim- ill. — MiR. Minningarsýning um Ásgrfm Jónsson að Kjarvalsstöðum til 20. april. Opið frá kl. 16-22 virka daga. 14- 22 laugar- og sunnudaga. Lokað mánudaga. Aðalsteinn Ingólfsson verður viðstaddur tvo daga vikunnar, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 16-19 og leiðbeinir gestum. „Samúðarkort Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra eru til sölu á eftirfarandi stöðum: Skrifstofu félagsins að Háaleitisbraut 13, simi 84560, Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafnarstræti 22, simi 15597, Steinari Waage, Domus Medica, Egilsgötu 3, simi 18519, Hafnarfirði: Bókabúð Oli- vers Steins, Strandgötu 31, simi 50045 og Sparisjóð Hafnarf jarðar, Strandgötu 8-10, simi 51515.” Minningarkort Menningar- og minningarsjóðs kvenna fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu sjóðsins að Hallveigarstöðum, Bókabúð Braga Brynjólfssonar Hafnarstræti 22, s. 15597. Hjá Guðnýju Helgadóttur s. 15056. Tekið við tilkynningum um bilan- ir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. I Hafnarfirði i sima 51336. Ilitaveitubilanirsimi 25524. Vatnsveituhilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 2731 1 svarar alla virka daga frá. kl. 17 siðdegis til kl. 8árdegisogá helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Að bjarga „tapaðri stöðu” yfir i jafntefli cr á við að vinna „jafn- teflisstöðu”. Ilér bjargar Teich- man sér naumlega frá óþekktum andstæðingi. 4 4 £> Hvitt: Teichmann Svart: N.N. Berlin 1913. 1. e8D 2. Kb2 3. Kal! 4. Rb4 5. Rxa2 Hxe8 He2 Kf6 Kf5 Jafntefli. Ég er það frjálslynd að ég gæ vel látið mér þessi háværu parl hjá nágraniianum i léttu rún l'ggja, — ef okkur væri boðið lik:

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.