Vísir - 24.04.1976, Page 3

Vísir - 24.04.1976, Page 3
vism Laugardagur 24. april 1976 3 Verður af meiri salt- fisksölu? Var um að ræða sölu á saltfiski fyrir um sjö milljarða islenskra króna. Jafnframt var þá hugleitt að selja til Grikklands og Italiu nokkuð magn, eða það sem veiddist umfram þennan samn- ing. Tómas sagði að þrátt fyrir aflabrestinn hefði verið búið að framleiða upp i stóra samriing- inn. „Það má ekki detta botninn úr vertiöinni,” sagði Tómas. „Ef það verður sæmilegur endir á henni munum við reyna að selja til Grikklands og Italiu. Alla vega reynum við að hafa nokk- urt magn á markaðnum til þess að halda i hann.” — EKG. Lokahóf 6. umdœmisþings íslensku Kiwanishreyf- ingarinnar verður i Víkingasal Hótels Loftleiða laugardaginn 24. apríl kl. 19. Aðgöngumiðasala að Hótel Loftleiðum laugardag kl. 10-16. r Islenska Kiwanisumdœmið „Afli á vetrarvertiðinni hefur verið svo tregur að það er ekki fært að sinni að segja til um hvort verði af samningum um sölu á saltfiski til Grikk- lands og ítalíu. Við verð- um að bíða með ákvörðun fram yfir mánaðamót- in," sagði Tómas Þor- valdsson, formaður Sölu- sambands íslenskra fisk- framleiðenda, við Vísi í gær. Eins og frá var skýrt i Visi fyrir nokkru gerði SIF stærsta samning sem nokkru sinni hefur veriðgerður af hálfu fslendinga. Húsakaup-íbúðarkaup Einbýlishús viö Ægissiðu 2ja hæða hús við Bárugötu Folkhelt raðhús i Breiðholti sérhæðir og ibúðir austur og vesturbæ. Bygginarlóðir fyrir einbýlis- hús og verksmiðjuhús. Haraldur Guðmundsson, löggiltur fasteignasali, Hafnarstræti 15. Sfmar 15414 og 15415. Trilla óskast r Oska eftir að kaupa góða trillu. Hó útborgun. Sími 17938 - JlEXICD leikur á árshátið hárgreiðslunema og raf- iðnaðarnema i félagsheimilinu Seitjarnarnesi i kvöld kl. 9-2. Allar veitingar. Gestir velkomnir. Einbýlishús i góðu standi óskast á leigu, helst ekki minna en 200 ferm. Uppl. i sima 28514 eftir kl. 17. Foreldrar til útlanda Tek að mér barnagœslu Barnaskóli ó staðnum Barnaheimili Richardshúsi, Hjalteyri við Eyjafjörð Simi96-32112. milli kl. 8 og9 á kvöldin, alla virka daga. y m illia g s I iIjl; t ' * * fW’W 1 * 1 j J j *i» IJ | Reisa íbúðarhús fyrir aldraða við Lönguhlíð Fyrirhugað er að reisa ibúðarhús fyrir aldraða á veg- um Reykjavikurborgar að Lönguhlið 3, sem er opið svæði á milli úthlíðar og Flókagötu. Teikningar og staðsetning húss- ins hafa nú verið samþykktar i borgarráði. Húsið verður þrjár hæðir. Neðsta hæðin verður sameigin- leg fyrir alla ibúa hússins. Þar verður aðstaða fyrir föndur og sjúkraþjálfun. Einnig verður þiar læknaherbergi, þvottahús og borðstofa þar sem ibúarnir geta keypt sér heitar máltiðir. Við húsið verður mjög nýstár- legt garðhús, sem verður 85 ferm og að öllu leyti úr gleri. Þetta garðhús verður upphitað og upplýst árið um kring og verða þar plöntur og annar gróður og bekkir, þannig að unnt verði að sitja úti i skemmtilegu umhverfi hvernig sem viðrar. Á efri hæðunum tveim verða 30 einstaklingsibúðir, hver þeirra rúmir 27 fermetrar að stærð. Auk þess verða á hvorri hæð sameiginlegar setustofur. -SJ Vandi iðnaðarins aukinn með vaxtahœkkuninni „Þessar nýju ráðstafan- ir Seðlabankans í peninga- málum auka enn það mis- ræmi sem ríkir i vaxta- kjörum iðnfyrirtækja mið- að við aðra framleiðsluat- vinnuvegi," sagði Davíð Sch. Thorsteinsson, for- maður Félags ísl. iðnrek- enda, i samtali við Vísi. Sl. miðvikudag tilkynnti Seðla- bankinn um ýmsar ráðstafanir i peningamálum sem ætlað væri að ná jafnvægi á fjármarkaðinum og tryggja getu bankakerfisins til þess að sinna brýnustu rekstrar- fjárþörfum atvinnuveganna. Til þess að unnt verði að auka endurkaup Seðlabankans á afurða- og iðnaðarvixlum eins og þurfa þýkir, er hámarksbinding innlána i Seðlabankanum aukin úr 23 i 25%. Almennir útlánsvext- ir eru hækkaðir um 3/4 — 1%, vextir af tékkareikningum lækkaðir úr 5 i 3%, en stofnaðir nýir innlánsreikningar sem verða bundnir i eitt ár og beri 22% árs- vexti. Iðnfyrirtæki greiða þriðjungi hærri meðalvexti „Eins og er eru meðalvextir þeir sem iðnfyrirtæki greiða af sinum lánum 33-44% hærri en hin- ir atvinnuvegirnir þurfa að bera. Astæða þess er sú að afurðalánin koma ekki nema að örlitlum hluta iðnaöinum til góða. Hækkun út- lánsvaxta eykur enn á þetta rang- læti. Viö iðnrekendur hefðum langt- um heldur kosið vaxtalækkun. Viö teljum að háir vextir séu verðbólguhvetjandi. Auk þess er vaxtalækkun eitt af þvi sem hefði mátt gera til að örva framleiðsl- una,” sagði Davið. „Hækkun innlánsbindingarinn- ar getur lika orðið til þess að erfiðara verði að fá rekstrarlán úr bönkunum. Það fé sem fer i Seðlabankann kemur ekki nema að örlitlu leyti i endurlán til iðnaðarins. Þó hlutur iðnaðarins hafi aukist nokkuð á alveg siðustu árum, fer endurlánaféð að mestu leyti til sjávarútvegs og land búnaðar. Einu möguleikarnir til að þess ar ráðstafanir þrengi ekki láns- möguleika iðnaðarins eru þeir af vaxtaaukareikningarnir dragi fé i allmiklu meiri mæli inn i bank- ana.” — S,' ( ^ISS AðalumboSiS Vesturverí Verzlunin Neskjör, Nesvegi 33 SjóbúSin viB GrandagarS B.S.R. Verzlunin RoSi. Hverfisgötu 98 BókabúSin Hrlsateig 19 BókabúS Safamýrar Háaleitisbraut 58—60 Hreyfill, Fellsmúla 24 Paul Heide. Glæsibæ Hrafnista, skrifstofan Verzl. Réttarholt, Réttarholtsvegi 1 Bókaverzlun Jónasar Eggertssonar. Rofabæ 7 Arnarval, Arnarbakka 2 Verzl. Straumnes, Vesturberg 76 f KÓPAVOGI: Litaskðlinn. Kársnesbraut 2 BorgarbúSin, HófgerSi 30 f GARÐABÆ: Bókaverzl. Grlma. GarSaflöt 16—18 i HAFNARFIRÐI: Skipstjóra- og stýrimannafélagiS Kári. Strandgötu 11 —13 SALA Á NÝJUM MIÐUM ER HAFIN, EINNIG ENDURNÝJUN ÁRSMIÐA OG FLOKKSMIÐA

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.