Vísir - 24.04.1976, Blaðsíða 20
20
Laugardagur 24. april 1976 vism
TIL SÖLIJ
Til sölu
er fallegur, litið notaður Parker
Hale riffill uþb. 30,06 með kiki og
100 skotum (herriffilskotum) á
hagstæðu verði. Uppl. i sima
85528 eftir kl. 20.30.
Góð fjárfesting.
Land til sölu i Mosfellssveit 1/2
hektari. gott verð ef samið er
strax. Uppl. i sima 36949 á daginn
og 13690 eftir kl. 20.
Til sölu
barnaburðarrúm og göngugrind
sem nýtt, ungbarnastóll og
ibarnabaðkar). Uppl. i sima
74127.
12 feta hjólhýsi
til sölu, einnig gömul eldhúsinn-
rétting. Uppl. i sima 24434.
Thorens TP 125
plötuspilari með 15" SME armi til
sölu, einnig Garrad zero plötu-
spilari, og Koss pro 4AA head-
phones. Upplýsingar i sima 16321.
Til sölu
góður Frigidare isskápur, raf-
magnssláttuvél og tvenn DBS
reiðhjól. Uppl. i sima 84874.
Til sölu baðker,
2 miðstöðvarofnar, 2 vaskar og 1
baðvatnskútur. Simi 92-6591.
Sjónvarp til sölu,
19” Philips, verð kr. 80 þús. Uppl.
i sima 75782.
Ultargólfteppi,
4,25x240, til sölu, Hoover þvotta-
vél með rafmagnsvindu, hús-
bóndastóll, palesander borðstofu-
skápur, barnavagn og kynditæki.
Uppl. i si'ma 42855.
Tit sölu
Hewlett-Packard-45 vasatölva.
Ein sú alfullkomnasta sem til er i
dag. Hefur yfir 40 innbyggðar
reikniaðgerðir. Verð kr. 35 þús.
Uppl. i si'ma 16389.
Dúlur til sölu.
1 par afrikanskar hláturdúfur til
sölu, verð 5.000 kr. Uppl. að
Hringbraut 57, kjallara.
Til sölu gutbrúnt
teppi, 2,5x3 m. Uppl. i sima 19636
eftir kl. 4. Spyrjið um Gunnar.
Trilla til sötu.
Til sölu er 5 tonna trilla, mjög
hentug til grásleppuveiða, milli 50
og 100 grásleppunet fylgja, ásamt
öllum útbúnaði. Uppl. i sima
95-5543 eftir kl 20 i kvöldognæstu
kvöld.
20 hestafla Chryslcr
utanborðsmótor til sölu. Allar
uppl. i sima 40850 eftir kl. 20.
Aftanikerra
með sturtu til sölu. Uppl. i sima
37764eftirkl. 6 i kvöld og laugard.
og sunnudag.
Kadiófónn til sölu.
Eins árs gamall og vel með
farinn. Uppl. i sima 34829.
VW eigendur.
4 sumardekk á felgum og með
hjólkoppum af ’75 gerð til sölu.
Uppl. i sima 26322 milli kl. 12 og 13
og 19 og 20.
Húsdýraáburður.
Við bjóöum yður húsdýraáburð á
hagstæðu verði og önnumst dreif-
ingu hans ef óskað er. Garða-
prýði. Simi 71386.
Nýi bæklingurinn
frá Formula er kominn aftur. Sex
úrvals getraunakerfi. 12 til 144
raða kerfi. Islenskur leiðarvisir
og kerfislykill. Notið getrauna-
kerfi með árangri, kaupið
Formula bæklinginn. Aðeins kr.
1.000. FORMULA, Pósthólf 973,
R.
Karlmannssklði
til sölu með öryggisbindingum.
Skór geta fylgtódýrt. Uppl.i sima
85143.
Ranas-fjaðrir,
heimsþekkt sænsk gæðavara.
Nokkur sett fyrirliggjandi i
Scania. Hagstætt verð. Hjalti
Stefánsson simi 84720.
úig er eKKi sérlega fljót aö véirita, en ég get strokaö
út um ‘30 orð á minútu.
Mótatimbur — uppistöður
2x4 tommur, lengd 3 metrar, 120
stk. til sölu. Uppl. i sima 75824.
Góður áburður.
Húsdýraáburður (mykja) til sölu.
Uppl. i sima 41649.
Kikistryggð skutdabréf
1. fl. ’73 nafnverð 65 þús. og 150
þús. 1. fl. ’76 til sölu. Tilboð send-
ist Visi meikt: Tryggt sparifé —
1976.
KEYPT
Víl kaupa litið notuð
sumardekk, Michelin 175 br eða
165sr 13”. Uppl. isima 21814 eftir
kl. 17.
Vil kaupa gamalt
divanteppi úr plussi, notaðan pels
og súkkulaðikönnu. Uppl. i sima
27214 á kvöldin.
Utanborðsmótor.
Óskum eftir að kaupa litið notað-
an utanborðsmótor 25-40 hestöfl.
Uppl. f sima 15937 milli kl. 9 og 16.
Traktorsgrafa.
Óska eftir að kaupa traktorsgröfu
i millistærðarflokki. Þeir sem
hafa áhuga vinsamlega hringi i
sima 44843 eða 10035.
Athugið.
Óska eftir alls konar gömlum
búshlutum t.d. strokkum, rokk-
um, vefstólum. Gamlar myndir
(seriur) félagsmerki, póstkort.
Einnig húsgögn, málverk, hljóm-
tæki, útvörpo.fl. Stokkur, Vestur-
götu 3. Simi 26899.
VLUSLUiY
Sófasett til sölu.
Sófasett á verksmiðjuveröi. Uppl.
i suna 24945.
Svefnbekkur til sölu.
Uppl. i sima 86206.
Vegna brottflutnings
er til sölu sófasett, borðstofuborð
og stólar, svefnsófi og ryksuga.
Uppl. i sima 37794.
Stór klæðaskápur,
breidd 2,40 m frá Axel Eyjólfssyni
til sölu. Uppl. Faxaskjóli 4, kjall-
ara. Simi 10967.
Ódýrir svefnbekkir
og svefnsófar. Sendum út á land.
Simi 19407. öldugata 33, Reykja-
vik.
Kaupum — seljum
Notuð vel með farin húsgögn,'
fataskápa, fsskápa, útvarpstæki,
gólfteppi og marga aðra vel með
farna muni. Seljum ódýrt nýja
eldhúskolla og sófaborð. Sækjum.
Staðgreiðsla. Fornverslunin
Grettisgötu 31. Simi 13562.
Smiðum húsgögn,
og innréttingar eftii þinni hug-
mynd. Tökum mál og teiknum ef
óskað er. Seljum svefnbekki, rað-
stóla og hornborð á
VERKSMIÐJUVERÐI. Hag-
smiði hf. Hafnarbraut 1. Kóp.
Simi 40017.
FAmnuu
Kaupum af lager
alls konar fatnað, svo sem barna-
fatnað, kvenfatnað, karlmanna-
fatnað og peysur i öllum stærð-
um. Simi 30220.
Einbýlishús til leigu.
Til leigu frá 15. júli n.k. 140 ferm.
einbýlishús með 60 ferm. bilskúr i
Lundunum, Garðabæ. 4
svefnherbergi og húsbónda-
herbergi. Stór ræktuð lóð. Húsið
verður leigt til að m.k. 2ja ára og
getur einhver húsbúnaður fylgt.
Sanngjarnir skilmálar ef trygg-
ing fæst fyrir góðri umgengni og
viðhaldi á húsi og lóð. Tilboð
merkt ,,9461” sendist augl.deild
Visis fyrir 3. mai n.k.
Húsráðendur,
er það ekki lausnin að láta okkur
leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði
yður að kostnaðarlausu? Húsa-
leigan, Laugavegi 28 II. hæð.
Uppl. um leiguhúsnæði veittar á
staðnum og i sima 16121. Opið
10-5.
IIIJSXÆDI ÖSIL4ST
óskum eftir
2ja herbergja ibúð á leigu sem
fyrst. Vinsamlegast hringið i
sima 37434.
Vil taka á leigu
2ja-3ja herbergja ibúð i Hafnar-
firði fyrir 15. júli nk. Fyrirfram-
greiðsla. Simi 53310.
Óskum eftir
að taka á leigu 4ra-5 herbergja
ibúð helst i nágrenni Landspital-
ans. Uppl.i sima 28548 eftirkl. 17.
Ungur, reglusamur maður
óskar eftir litilli ibúð eða forstofu-
herbergi með sérsnyrtingu á
leigu. Uppl.isima 12173eftirkl. 4.
Óskum eftir
4-5 herbergja ibúð fyrir 14. mai i
Reykjavik. Uppl. I sima 28119.
Ingólfsstræti 3,
það er alveg ágætur staður og
enginn með leiðinda pex, gakktu
inn i sundið góði maður og gamla
krónan, hún vex.
Bilskúrshurðir.
Eigum á lager Filuma bilskúrs-
hurðir I brúnum lit (213x244). Ot-
vegum allskonar iðnaðarvélar.
Straumberg h.f. Ármúla 23. Simi
81560. Opið kl. 17—19.
Blindraiðn,
Ingólfsstræti 16. Brúðuvöggur,
margar stærðir, vinsælar sumar-
og tækifærisgjafir, einnig hjól-
hestakörfur og bréfakörfur.
Hjálpið blindum og kaupið vinnu
þeirra. Blindraiðn, Ingólfsstræti
16.
Fidelity hljómflutningstæki,
margar gerðir. Hagstætt verð.
Úrval ferðaviðtækja, bilasegul-
banda og bilahátalara. Hljóm-
plötur islenskar og erlendar
músikkassettur ogátta rása spól-
ur. Póstsendum. F. Bjömsson
radióverslun Bergþórugötu 2.
Simi 23889.
Mhugið.
Oska eftir alls konar gömium
búshiutum t.d. strokkum, rokk-
um, vefstólum. Gamlar myndir
(seriur) félagsmerki, póstkort.
Einnig húsgögn, málverk, hljóm-
tæki, útvörp. o.fl. Stokkur Vestur-
götu 3. Simi 26899.
Fermingargjafir.
Náttkjólar, náttföt og rúmfata-
sett. Faldur, Austurstræti, simi
81340.
Verðiistinn auglýsir.
Munið sérverslunina með ódýran
fatnað. Verðlistinn, Laugarnes-
vegi 82. Simi 31330.
IHJSCíCMiY
Til sölu sem nýtt
hjónarúm með náttborðum, án
dýna. Uppl. i sima 72952 eftir kl. 2
i dag.
Létt sófasett
til sölu, 3ja sæta sófi, 2ja sæta sófi
og húsbóndastóll ásamt skemli.
(Nýtt), selst ódýrt. Uppl. i sima
52138.
Til sölu svefnsófi,
vel með farinn. Uppl. i sima
38829.
Nýlcgur,
tvibreiður svefnsófi til sölu. Uppl.
i sima 21602.
IUOL-VAGMK
Óska eftir stóru
karlmannsreiðhjóli má þarfnast
lagfæringar. Uppl. i sima 28548
eftir kl. 17.
Girahjól til sölu.
Uppl. i dag og næstu daga i sima
75863.
Karlm an nsreiðh jól
til sölu 26”, notað, ódýrt. Uppl. í
sima 23771.
Kerra með skerm
og svalavagn til sölu. Einnig mið-
stöðvarketill. Uppl. I sima 53029
milli kl. 2 og 6.
Notaður tviburavagn
óskast. Uppl. i sima 21080.
Til sölu er
Honda 450 götuhjól, árg. ’74, ný-
uppgert. Simi 97-2182 og 2267.
Suzuki 50,
árg. 1973, til sölu. Uppl. i sima
51728.
Ódýr þrjú reiðhjól
tilsölu, Miklubraut 64. Simi 13972.
Honda SS 50,
árg. ’73, til sölu i góðu ásigkomu-
lagi. Uppl. I sima 93-1585 milli kl.
7 og 8.
Suzuki AC 50
til sölu, i góðu ásigkomulagi.
Uppl. i sima 93-1169.
Til söiu girahjól.
Uppl. i sima 71795.
IIIJSYÆl)! í 1)01)1
2ja herbergja ibúð
til leigu frá 1. mai i Vogunum.
Reglusemi, góð umgengni og ein-
hver fyrirframgreiðsla. Tilboð
sendist augld. Visis strax. merkt
„7480”.
Herbergi til lcigu
i neöra Breiðholti. Uppl. i sima
93-2040.
llerbergi meö sér
inngangi til leigu. Tilboð sendist
augld. blaðsins fyrir 28. þ.m.
merkt „Rólegt 7435”.
5—6 herbergja ibúð
óskastá leigu sem allra fyrst. Há
leiga i boði. Þarf helst að vera i
Hafnarfirði eða nágrenni. Uppi. i
sima 53385.
Húsráðendur.
Ung hjón með barn óska eftir að
taka á leigu 2ja-3ja herbergja
ibúð i Reykjavik eða nágrenni.
Góð umgengni og skilvislegum
greiðslum heitið. Uppl. I sima
43037 eftir kl. 5 næstu daga.
Óska eftir
að taka á leigu góða ibúð, 3ja-4ra
herbergja, helst I vesturbæ,
tvennt fullorðið i heimili. Reglu-
semi heitið. Uppl. i simum 20145
dg 15892.
Litil ibúð óskast
á leigu, reglusemi og gðð um-
gengni. Simi 28536.
Einstaklingsibúð
eða litil 2ja herbergja ibúð óskast
á leigu. Einhver fyrirfram-
greiðsla. Uppl. I sima 85455.
Eldri kona
óskar eftir herbergi á rólegum
stað. Húshjálp fyrri hluta dags
kemur til greina. Uppl. i sima
37811.
2ja-3ja herbergja
ibúð óskast á leigu i Heima- og
Langholtshverfi. Fyrirfram-
greiðsla. Uppl. I sima 36348.
Óskum eftir
að taka á leigu helst 4-5 ára rúm-
góða 3j-4ra herbergja ibúð á kyrr-
látum stað i bænum, helst nálægt
Landspitalanum, Landakotsspi-
tala eða Háskólanum. Reglusemi
og skilvisum greiðslum heitið.
Simi 36077.
2ja-3ja herbergja
ibúð óskast strax. Fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Uppl. i sima
82837.
Fámenn fjölskylda
óskar eftir litilli ibúð i Breiðholts-
hverfi. Helst I efra hverfinu. Ein-
hver fyrirframgreiðsla möguleg.
Nánari uppl. i sima 25929 um
helgina.
25 ára gamall reglusamur
maður óskar að taka á leigu her-
bergi með aðgangi að eldhúsi eða
eldunaraðstöðu fyrir 1. mai góð
umgengni. Uppl. i sima 51940 eftir
kl. 7.
Einhleyp kona
óskar eftir litilli ibúð, til leigu
fyrir 1. mai. Uppl. i sima 21672.
Ungur einhleypur
islensk/ameriskur maður i fastri
atvinnu óskar eftir að leigja her-
bergi, helst næst miðbænum.
Reglusemi, skilvisi og góðri um-
gengni heitið. Uppl. i sima 30632.
Afgreiðslumaður og
lagermaður óskast. Umsóknir er
greini frá fyrri störfum sendist
Vi'si merkt „Laginn 7395”.
Skrifstofustúlka
óskast allan daginn, vélritunar-
kunnátta nauðsynleg. Uppl. i
sima 20000.
Múrarar.
Vantar strax múrara i gott úti-
verk. Sendið nafn og simanúmer
á augld. Visis merkt „Gott verk
7479”.
Óskum eftir
að ráða 2 verkamenn og smiði i
byggingavinnu strax. Uppl. i
sima 53165 og 52171 eftir kl. 7.
Múrarar
Óskum eftir múrara til að pússa
tvibýlishús að utan i Hafnarfirði.
Þeir sem hafa áhuga sendi tilboð
til augld. Visis merkt: „Múrar-
ar” fyrir 1. mai.
ATVIiYiYA ÓSIÍ VST
Dugleg stúlka
óskar eftir ráðskonustöðu á góðu
og reglusömu heimili i Reykja-
vik. Uppl. i sima 16512.
Ungur maöur
með góða enskukunnáttu óskar
eftir góðu framtiðarstarfi, vanur
vélgæslu, margt annað kemur til
greina. Uppl. i sima 43309.
Tclpa á 13. ári
óskar eftir vist i sumar, helst i
Fossvogshverfi eða nágrenni. Er
vön barnagæslu og vili jafnvel
gæta 2ja barna. Uppl. i sima
38524.
Les f lófa,
spil og bolla næstu daga. Uppl. i
sima 53730.
/
Smáauglýsingar
eru einnig
á bls. 22.