Vísir - 24.04.1976, Síða 21
VISIR Laugardagur 24. april 1976
21
Spáin gildir fyrir laugardaginn
24. april.
Hrúturinn
21. mars—20. aprfl:
Einhver breyting verður á
fjármálum þinum i dag og likleg-
ast til batnaðar. Reyndu að vekja
traust annarra á þér.
Nautiö
21. apríl—21. mai:
Afstaða stjarnanna hafa bætandi
áhrif á gáfur þinar og hæfileika.
Þér gengur vel að koma hug-
myndum þinum i framkvæmd.
Tviburarnir
22. mai—21. júni:
Afstaða stjarnanna kemur til með
að hafa mikil áhrif á allt þitt lif,
bæði heima viö og i starfi. Farðu
fram á stuðning hjá ættingum
þinum.
Krabbinn
21. júni—23. júli:
Þú ert mjög úrræðagóð(ur) i dag
og átt auðvelt með að fá allar ósk-
ir þinar uppfylltar, ef þú kærir þig
um. Taktu enga áhættu i
tilfinningamálum.
Nt
Einhverjar breytingar eru fyrir-
sjáanlegar á vinnustað. Þú átt
jafnvel von á stöðuhækkun, en
gættu að, þvi fylgir aukin ábyrgð.
pm
Meyjan
(^^£3 24. ágúst—23. sept.:
Þú losar þig við einhverjar skuld-
bindingar sem þér hefur likað illa
við. Einhver þér nátengd(ur)
kann vel að meta hæfileika þina.
Vogin
24. sept.—23.
okt.:
Þú átt erfitt með að ákvarða
hvaða stefnu þú átt að taka i lif-
inu. Það er margt mikilvægara en
stundargaman.
Drekinn
24. okt.—22. nóv.:
Þú gerir þér betur grein fyrir
hvar þú stendur og hvers þú mátt
vænta, nú þegar þú hefur rekið
þig illilega á. Auktu við þekkingu
þina i dag.
Bogmaöurinn
23. nóv.—21. des.:
Taugar þeirra
voru spenntar |
til hins ýtrasta,
jvegna hinna j
mörgu einkenni
legu hljóða
næturinnar
. vvpi 1950 Idgíi RiCf BuifCugns tnc - !m Reg U S Pa' 0*1 i
I iT.ctr Hviiniiorf Pfaturo Svndicate. Inc
urr, og mennirnir risu
stjarfir upp.
Þú tekur nýja stefnu i meðhöndl-
un fjármála. Taktu á þig ábyrgð
og ráðfærðu þig við þér reyndara
fólk. Peningar og frami veita þér
þó ekki æðri hamingju.
Steingeitin
22. des.—20. jan.:
Einhverjar breytingar eru fyrir-
sjáanlegar á lifi þinu, þó sérstak-
lega hvað viðvikur félagslegu
hliðinni. Vertu á ferð og flugi i
dag.
Vatnsberinn
21. jan.—10. febr.:
Þú hefur tilhneigingu til að
rannsaka allt mjög vel og
nákvæmlega. Oll boð og bönn
hafa heillandi áhrif á þig og þig
langar til að brjóta þau.
Fiskarnir
20. febr.—20. mars:
Afstaða stjarnanna hefur hvetj-
andi áhrif á þig, sérstaklega hvað
viðvikur starfi þinu. thugaðu
hvort þú eigir ekki að taka nýja
stefnu i lifinu.
>Q)-r__■DDmiin DZP Mm>33DZ> ■ gjícrroni. <uni-X 'Q-33 Z>NJ>H