Vísir - 29.04.1976, Blaðsíða 5

Vísir - 29.04.1976, Blaðsíða 5
visra Kimmtudagur 29. april 1976 Þræll hengdur fyrir aö hvetja þræla til uppreisna. Hann kann aö lesa og trúir á guö og er þetta tvennt nægilegt til aöláta hann deyja. Á henging- una horfa: Maxwell (James Mason) og Mede (Ken Norton) auk tveggja bænda. Eitthvað fyrir alla! Austurbæjarbfó ^f. if. if. Mandingó Bandarisk, 1975. Almætti hvita manns- ins i suðurrikjum Bandarikjanna fer dvin- andi og svertingjar eru að vakna til vitundar um það að þeir eru menn, rétt eins og hvitu mennirnir. Þó er enn viðsfjarri að hvitu mennirnir viðurkenni það á nokkurn hátt. Þeir segja að svertingjarnir hafi ekki sál, það sé jafngott að leggja fætur sina á maga svertingja eins og hunds til að losna við gigtina og svertingjastelpur ber- hátta sig en ekki hvitar frúr. Mandingó fjallar að mestu um lifiö á einum búgarðinum, Fal- conhurst, þar sem allt vinnuafl eru þrælar. A búgarðinum búa feðgar og er sonurinn, Maxwell, bæklaður á öðrum fæti og virðist bæklun hans hafa gert hann meir- ari gagnvart þrælum. Hann lætur t.d. svertingjastelpu verða fast viðhald sitt og lofar að gefa barni þeirra frelsi þegar það fæðist. Maxwell kvænist ungri stúlku og kemst að þvi á brúðkaupsnótt- inni að hún er ekki hrein mey og verður það til þess að hann van- rækir hana upp frá þvi. I brúð- kaupsferðinni kaupir hann þræl af mandingó-kyni sem nota á til kynbóta á búgarðinum. Þræll þessi heitir Mede og er leikinn af Ken Norton (en hann er sá eini sem hefur unnið Muhammed Ali I hnefaleikum). Eiginkona Max- wells verður eðlilega þurfandi áö- ur en langt um liður og neyðir Mede með sér til sængur en það er dauðasök fyrir hann. Hún hótar að segja Maxwell að hann hafi nauðgað henni ef hann hlýði henni ekki i einu og öllu. Stúlkan verður brátt þunguð og þegar kemur i ljós að barnið er kynblendingur byrlar Maxwell konu sinni eitur en sýður Mede i potti! Þessi mynd er reglulega vel gerð en hvort hún lýsi þrælahaldi á raunsæjan hátt læt ég liggja milli hluta. Einnig er myndin all- ruddaleg á köflum t.d. aftaka Mede og áflog hans við annan þræl en Mede býtur hann á bark- ann, svo honum blæðir til ólifis. Ekki er heldur farið varhluta af kynlifi i myndinni svo þannig virðist að allir fái eitthvað við sitt hæfi. 5 r r BIOIN i ISLENZKUR TEXTI DINO DE LAURENTIIS prtMDU Heimsfræg. ný, bandarisk stórmynd i litum, byggð á samnefndri metstölubók eft- ir Kyle Onstott. Aðalhlutverk: Jamcs Mason, Susan George, Perry King. Bönnuð innan 16. ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hækkað verð. Athugið breyttan sýningar- tima. 3*1-89-36 California Split Islenskur texti Bráðskemmtileg ný amerisk gamanmynd i litum og Cinema Scope með úrvals- ieikurunum Elliott Gould, George Segal. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sföustu sýningar. Simi: 16444. Spennandi og óhugnanleg ný bandarisk litmynd um unga konu, sem notar óvenjulega aðferð til að hefna harma sinna. Marki Bey, Kobert Quarry. ÍSLENSKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. TÓNABÍÓ Sími 31182 Rómaborg Fellinis Ný itölsk mynd meö ensku tali, gerð af meistaranum Fererico Fellini. Aðalhlutverk: Peter Con- /.ales, Stefano Maiore, Pia dc Poses. ÍSLENSKUK TEXTI. Bönnuö börnum Sýnd kl. 5, 7.1Cog 9.20. LAUGARAS B I O Sími 32075 Jarðskjálftinn Stórbrotin kvikmynd um hvernig Los Angeles mundi lita út eftir jarðskjálfta að styrkleika 9,9 á richter. Leikstjóri: Mark Robson, kvikmvndahandrit: eftir Ge- orge Fox og Mario Puzo. (Guðfaðirinn). Aðalhlutverk: Charlton Heston, Ava Gardner, Ge- orge Kennedy og Lorne Green ofl. Bönnuðbörnum innan 14 ára Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Hækkað verð íslenskur texti ^1’1 " Sími 50184 ISLENSKUR TEXTI Skrítnir feðgar enn á ferð Frábær ný bresk gaman- mynd um skransalana Steptoe og son Sýnd kl. 9. ISLENSKUR TEXTI. Allra siöasta sinn. Tónabió er ansi iöiö viö aö sýna kvikmyndir eftir italska ineistara og hefur nú til sýninga Fellini Koma sem er ákaflega umdeild kvikmynd frá 1972. A þessari mynd sjáum viö glæsilegustu vændiskonu Rómar á striösárunum ásamt Fellini sem þarna er aö leiöbeina henni. — Sagt veröur frá myndinni i Visi innan skamms. ROBERT REDFORO/ FAYE DUNAWAY CUFF ROBERTSON / MAX VON SYDOW IN * IUNU Y SCHM KXA mooucnoN Gammurinná flótta Bönnuð innan 16 ára. \ Sýnd kl. 5, 7.30 og 9,45. Ath. Brcvttan sýningartima. Ilækkaö verö. Páskamyndin í ár: BARNfY ttRNKARD pnscnb A MAGNUM PfCDUCTKM CALLAN Mögnuö leyniþjónustumynd. ein sú bezta sinnar tegundar. Tekin i litum. Leikstjóri: l'on Sharp. Aðalhlutverk: Edward Woodward Eric Porter. Bönnuö innan 16 ára. islcnskur tcxti. Sýnd kl. 5. Allra siöasta sinn. Tónleikar ki. 8,30. LEIKHUS þjódleikhúsid' FIMM KONUR 6. sýning i kvöld kl. 20. Græn aðgangskort gilda. CARMEN föstudag kl. 20. Sunnudag kl. 20. Næst siðasta sinn. NEMENDASVNING LISTDANSSKÓLANS laugardag kl. 15. NATTBÓLIÐ laugardag kl. 20. KARLINN A ÞAKINU sunnudag kl. 15. Fáar sýningar eftir. Litla sviðið: LÚKAS sunnudag kl. 20,30. Aðeins þetta eina sinn. Miðasala 13,15—20. Simi 1-1200. I.KIkFÍJAC KKVKIAVÍkUR 3* 1-66-20 SAUMASTOFAN i kvöld. — Uppselt. þriðjudag kl. 20,30. SKJALDHAMRAR föstudag. — Uppselt. sunnudag kl. 20,30. EQUUS laugardag kl. 20,30. — 3 sýningar eftir. KOLRASSA sunnudag kl. 15. — Siðasta sinn. Miðasalan i Iðnó opin kl. 14 til 20,30. Simi 1-66-20.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.