Vísir - 29.04.1976, Síða 21

Vísir - 29.04.1976, Síða 21
m vism Fimmtudagur 29. april 1976 Siðferðilegt traust — Siðferðilegt samþykki Aö þvi er ég best veit, hefur aBeins einn islenskur ráðherra horfiö úr ráöherrastóli vegna meints brots gegn hinu siðferði- lega trausti almennings. — Ráöherrann var af höfuö andstööuflokki talinn hafa gerst sekur um refsivert athæfi, sem ekki samrýmdist setu hans i rikisstjórn tslands og var reynt meö öllum tiltækum ráöum aö koma honum úr ráðherrastarfi. Þetta gerðist fyrir 44 árum — Þetta geröist fyrir 44 árum. — Þaö sem ráöherranum var borið á brýn haföi átt sér staö 3 árum áöur og var starfi hans bæöi sem þingmanns og ráöherra óviökomandi. En út af þessari aöför taldi ráöherrann sér skylt aö hverfa úr ráðherra- stóli á meöan máliö var i rannsókn. t héraöi hlaut ráð- herrann 15 daga fangelsisdóm, en vel að merkja, sá dómur var kveðinn upp i hita stjórnmál- anna af einum höfuð'arids'tæö- ingi ráöherrans, forystumanni i flokknum, sem ákærði ráðherr- ann og i þvi ljósi ber að skoða umræddan dóm. I Hæstarétti var ráðherrann hins vegar sýknaður og tók hann sæti sitt á ný sem ráðherra með fullri sæmd. — Ekkert óljóst bréf Hefði ráðherra þessi látiö undirmann skrifa rannsóknar- dómara óljóst bréf um að mönn- um, sem almannarómur taldi viðriðna afbrotamál, yrði sýnt sérstakt tillit, en tilefni þess væri bréf frá mönnunum sjálf- um, þar sem þeir kvörtuðu undan þessum orðasveim og þeim leiðindum, sem af honum stafaði. Bréf þetta hefði siðan orðið til þess, að þessir menn, sem ella heföi þótt sjálfsagt að yfirheyra, hefliu sloppið viö þaö og máliö heföi veriö fellt niöur vegna bréfs ráðherrans. Þá heföi máliö horft ööru visi við og ekki slstef þaö hefði annarra at- vika vegna komið á daginn, að þessir menn höfðu gerst sekir C Dr. Gunnlaug Þórðarson skrifar V UTj arj Eínn íslenskur róðherra hefur horfíð úr róðherra- stóli vegna meints brots um alvarlegt afbrot. Þá hefði bréfið eitt nægt til þess að ráð- herrann heföi átt aö hverfa af þingi og úr ráðherrastól, pvi svo heföi hann fyrirgert hinu sið- ferðilega trausti sinu. Ef fyrirtœki hefði verið opnað — Segjum svo að þessi ráð- herra hefði látið opna aftur fyrirtæki, sem rannsóknarlög- reglumenn, er stóðu að rannsókn alvarlegs afbrota- máls, hefðu talið nauðsynlegt að haldiö yröi innsigluöu til þess m.a. að koma I veg fyrir aö hugsanlegum sönnunargögnum I málinu yröi komiö undan, þá heföi þessisami ráöherra einnig orðið aö vikja úr sæti og þeim mun fremur, ef þessi afskipti ráöherrans hefði að einhverju leyti mátt rekja til fjármála- samskipta nefnds fyrirtækis og flokks ráðherrans, t.d. þess að fyrirtækið, sem taldi sig vegna sérstakra atvika hafa átt kröfu um háar fjárhæðir á hendur ein- hvers sjóðs á vegum flokks ráð- herrans, en falliö væri frá þessurh kröfum um leiö og fyrirtækið hefði fengist opnað á ný i blóra við embættismenn, þá væri krafa hins siðferöilega trausts skýlausan ef á daginn heflii komið aö nefnt fyrirtæki hefði gerst brotlegt viö lög og opnun fyrirtækisins og niður- felling málsins heföi komiö i veg fyrir aö máliö upplýstist. Brostið siðferðistraust — Sem sé minnstu afskipti eða minnstu fjármálatengsl i máli sem þessu milli flokks ráð- herrans og vafasamra fjár- málamanna heföu I slíku tilviki þýtt, aö hiö siöferöilega traust væri brotiö og enginn vafi á þvi, aö sá ráðherra, sem heföi gerst sekur um slíkt heföi átt aö vfkja úr ríkisstjórn og ef tengsli voru náin og óviðfelldin, einnig úr sölum Alþingis. —En máliö var ekki svona alvarlegt árið 1932. — 1 mesta lagi má segja, aöráö- herra þessi, sem var dóms- málaráðherra er löngu látinn, heföi gerst sekur um aðgæslu- leysi i lögmannsstarfi én ekki um aögæsluleysi i ráöherrastól. — ABgæsluleysi I ráöherra- embætti, ef sannast heföi og snert hagsmuni og öryggi borg- aranna, heföi vissulega réttlætt kröfu þess flokks, sem krafðist brottrekstrar ráöherrans — og á það engu siður við I dag en þá, ef um slikt hefði veriö að ræöa. Þingmenn sem þegja þunnu hljóði Segja má aö þeir þingmenn, sem þegja þunnuhljóði i slikum tilvikum, leggi meö þögn sinni blessun yfir að hið siöferöislega traust hafi verið rofiö af ráð- herra. Þvi var krafa þess flokks, sem krafðist brott- rekstrar dómsmálaráðherrans áriö 1932, réttmæt ef hún hefði haft við minnstu rök að styöjast en svo var ekki i það skiptiö. Nákvæmiega sömu kröfur verö- ur að gera nú og þá. Það er mergur málsins. Með öðrum þjóðum þykir það siðferðileg skylda, eins og þegar hefúr verið bent á, að hafi ráö- herra gerst sekur um minnsta aðgæsluleysi i starfi sinu gagn- vart almenningi eða haft óviðurkvæmileg afskipti af máli, sem snerta kann fjármál eða dómsmál og jafnframt á einhvern hátt flokk ráðherrans eða flokksbræður, þá skuli sá hinn sami ráðherra láta af ráð- herrastörfum, hversu heiðar- legur sem hann annars kynni að vera maklega eða ómaklega álitinn vera. Ekkert einhlítt svar Sennilega er ekki til neitt ein- hlitt svar við þvi, hvernig ráð- herrar okkar eða þingmenn myndu bregðast við i sams kon- ar tilvikum og hér um ræðir. Spurningin er, hvort þeir myndu bregðast jafndrengilega og ein- arðlega við og Nóbelsfriöar- verölaunahafinn Willy Brandt eða hvort þeir myndu freistast til þess aö sitja áfram i trausti þess, að siöferöisvitund islensku þjóöarinnar væri ekki hin sama og gerist með öðrum þjóöum, sem sé freista þess að þagga málið niður og vona, aö sá al- mannarómur, sem alltaf hefur viö eitthvaö aö styöjast, myndi fyrnast og máliö gleymast. Mér er nær aö halda, aö yfir- gnæfandi fjöldi þingmanna okk- ar myndi velja seinni kostinn og komast upp meö þaö, vegna þess aö islensku þjóöina skorti siðferöisþrek til þess að kref jast þess sama af ráðamönnum. VERSUJN AUGLÝSINGASÍMAR VÍSIS: 86611 OG 11660 Cavalier hjólhýsi Til sölu. Selst með fortjaldi og öllum tilheyrandi aukaútbúnaði. Til sýnis að Bolholti 4. Benco Bolholti 4. Sími 21945. Nýja „Lucky" sófasettið I*i« WHÆE 'Springdýrwr Helluhrauni 20/ Sími 53044. Hafnarfirði SPEGLAR r r l UD\ ;to nc 1 RRJ L 1Á Antik-spegl- arnir komn- ir aftur. Laugavegi 15.Simi 19635. SPEGLABÚÐIN ódýr egg, 430 kr. pr. kg. Nýtt hvalkjöt Reykt hvalkjöt Ódýr matarkaup. Opið til kl. 10 föstudag, lokað 1. mai Skatthol og kommóður & i miklu úrvali □□□EJE3CD Vörðufell, Þverbrekku 8, Kóp. Simar 42040 og 44140. Strandgötu 4 Hafnarfirði. — Sími 51818. » ' l,M' < Landsins fjölbreyttasta | úrval af pottaplöntum og hagstœðasta verð Gjafavörur í úrvali Opið alla daga til kl. 6 ^■éMASKÁU hverageroi MICHAELSEN sImi 99-4225

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.