Vísir - 29.04.1976, Blaðsíða 17

Vísir - 29.04.1976, Blaðsíða 17
vism Kimmtudagur 29. april 1976 17 N. 1 m y. ? Bandarískar bílaverk- smiðjur stórgrœða Tvær af stærstu bila- verksmiðjum Banda- rikjanna tilkynntu i gær um stórgróða á framleiðslu sinni fyrstu þrjá mánuði þessa árs. General Motors, stærsta bila- verksmiðja heims, upplýsti aö á þessu timabili hefði fyrirtækið hlotið næst mesta gróða sem það hefur haft. Aðeins meiri gróði hefur orðið fyrstu þrjá mánuði ársins 1973. En á þessu ári varð nettó- hagnaður 800 milljónir doUara fyrstu þrjá mánuðina. A sama tima i fyrra varð hann „aöeins” 59 miUjónir dollara. General Motors segist hafa selt 2 milljónir 121 þúsund nýja bila það sem af er. Fyrirtækiö hefur 714 þúsund starfsmenn, en hafði 651 þúsund á sama tima i fyrra. Chrysler tilkynnti einnig um gróða i gær, en fyrirtækið stór- tapaði i fyrra. Hagnaðurinn fyrstu þrjá mánuði þessa árs varð rúmar 57 milljónir doU- ara.en tapið i fyrra varð 113.8 miUjónir dollara. Til sölu Toyota Landcruiser jeppi 6 manna '75 Fiat 128/ árg. '73, nýsprautaður, verð 590 þús. Peugeot 404 station 7 manna, árg. '72, verð 1.000 þús., ekinn 60 þús. skipti á ódýrari jeppa Willys Datsun dísel með vökvastýri '71, gott verð ef samið er strax. Bedford sendiferðabíll dísel árg. '73 stöðvarleyfi, talstöð og gjaldmælir, verð 1.000 þús. Hillman Minx árg '67, bíll í sérf lokki.verð 300 þús. Opel Caravan station árg. '62 bill í mjög góðu standi kr: 130 þús. Mercedes Bens 230 árg. '70, ekinn 75 þús. km, vökvastýri, beinskiptur í gólfi, sólþak. Citroen D Super árg. '72. Toyota Corolla 1200 árg. '70 Datsun dfsel árg. '71. Okkur vantar allar gerðir af bilum á skrá. Hagkvæmustu viðskiptin eru i miðborginni. Höfum opið i hádeginu. KIIjIVIDSKIPTI L_____________4 4 nýleg sumardekk á VW 1300 á felgum til sölu. Verð kr. 20. þús. Uppl. í síma 40656. Cortina 1600 árg. '72 til sölu. Uppl. í sima 82542. óska eftir góðum bíl, allt kemur til greina. Get borgað 50 þús út og 50 á mánuði. Öruggar greiðsl- ur. Uppl. í síma 34535 eftir kl. 16. Sumardekk Sem ný 4 dekk undir Austin Mini til sölu. Simi 22787. Til sölu Datsun Pick-up árg. 1974, ekinn 28 þús. km. verð 850 þús. Uppl. í sima 98-1863 og 98- 1906. Sjálfskipting í Novu til sölu. Uppl. í síma 99-4137. Mini árg. '75 teppalagður, tveir hátalar- ar, bryngl jáameðferð nagladekk á sportfelgum, sumardekk, keyrður 11 þús. km. verð 750 þús. með öllu. Uppd. í síma 26962. P. Stefánsson söludeild. Bilapartasalan, Höfðatúni 10. Varahlutir í flestar gerðir eldri bíla, t.d. Rambler Classic, Chevrolet, Rússa- og Willys jeppa, Volvo, Falcon, Fiat, Skoda. Mosk- vitch, Austin Mini, Volga '66, Saab-Singer, Renault, Taunus, VW, Trabant, Citroen, Opel, Benz, Vaux- hall, Peugeot 404. Opið frá kl. 9-6.30 laugardag frá kl. 1-3. Bílapartasalan Höfða- túni 10, simi 11397. Hillman Imp. Til sölu Hillman Imp. árg. '66. Uppl. í síma 11137 eftir kl. 6. Jeppakerra til sölu, tilvalin til fjalla- ferða, útbúin til að sofa í — pláss fyrir tvo. Uppl. í sima 21976. Vil kaupa Skoda '68-70. Uppl. í síma 10194. 4 sem ný sumardekk á VW til sölu, verð 18 þús. Uppl. í sima 33038 eftir kl. 18. óska eftir að kaupa Bronco V8 árg. '70-74. Uppl. í síma 17886, 71740 Magnús. Austin Mini árg. 74, ekinn 21 þús. km. Litur grænn — til sölu. Uppl. i sfma 93-1707 Akra- nesi. Volvo Amason, station, árg. '65-'67, óskast. Staðgreiðsla. Sími 11471. Cortina 1600 2ja dyra, árg. '72 ekin 62 þús. km og Land Rover bensín árg. '67 til sýnis og sölu á Bilasölu Matthíasar Miklatorgi sími 24540. Skoda Combi árg. '70 óskoðaður til sölu. Uppl. í síma 40496. Til sölu DESSI BILI ER Tll SOlU MAZTA 818. ÁRGERÐ 1975 EKINN 15000 km. VERÐ 1200 þus UPPL. I SlMA 503ól—53370 VW 1300 árg. '68 til sölu nýsprautað- ur, og góð vél en gírkassi þarfnast lagfæringar. Einnig VW 1200 árg. '61, ónýtt boddy en góð vél. Uppl. í sima 44163 eftir kl. 6. lltLAIÆIGÁ Akið sjálf. T Sendibifreiðir og fólks- bifreiðir til leigu án öku- manns. Uppl. í sima 83071 eftir kl. 5 daglega. Bifreið. Opiðfrá ki. n-7 KJÖRBÍLLINN kwgardagakL 10-4eh. Hverfisg. 18 S: 14411 Hjolbaröaviögerö Vesturbæjar ý/Nesveg Simi 23120 Nýir hjólbarðar af mörgum stœrðum og gerðum Heilsólaðir hjóibarðar fró Hollandi, ýmsar stœrðir Ath. breyttan opnunartíma Hjólbarðaverkstœðið opið virka daga fró kl. 8—22 laugardaga fró kl. 18—18 SÍMI 18085 Seljum í dag eftirtalda bíla ósamt mörgum öðrum sem við höfum ó skró BÍLASALA GARÐARS BORGARTÚNI 1 Benz 280 S 71 Range Rover '75 Vauxhall Viva ekin 4 þús. '75 Blazer 8 cyl '74 Cortina 1600 ekin 33 þús. '74 Toyota jeppi '75 Peugeot 404 ekinn 36 þús. '74 Land Roverdisel '74 Plymouth '71 Broncoó cyl. ekinn 23 þús. '74 VW 1300,1302 7172 73 '74 Wagoneer Custom '73 SlMI 19615 Opið alla daga fró 10-12 og 13-19, laugardaga fró 10-12 og 13-17. Leggjum óherslu á fljóta og örugga þjónustu

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.