Vísir - 29.04.1976, Blaðsíða 15

Vísir - 29.04.1976, Blaðsíða 15
VISIR Fimmtudagur 29. april 1976 15 Spáin gildir fyrir föstudaginn 30. april. Hrúturinn 21. mars—20. april: Hvers konar baktjaldamakk þrifst vel i dag. Reyndu að gera þér grein fyrir hverjir eru vinir þinir og hverjir ekki. Bjóddu heim til þin gestum i kvöld. Nautiö 21. april—21. mai: Vertu samvinnuþýður og gerðu þitt besta til að bæta sambandið milli þin og félaga eöa maka. Vertu heima við i kvöld. Tviburarnir 22. mai—21. júni: Þér gengur illa að láta enda ná saman i fjármálunum en ætti nú samt að fara að rætast úr þvi. Grandskoðaðu hug þinn. Krabbinn 21. júni—23. júlí: Þú ert ekki i sem fullkomnustu sálarjafnvægi. Endurskoðaðu hug þinn, en haföi alla möguleika opna. Komdu með uppástungu i kvöld við fjölskyldu þina. Lifgaðu upp á umhverfi þitt i dag, og láttu fegurðarsmekk þinn ráða, ef þú ræðst i einhverjar framkvæmdir. Þér hættir til að vera löt/latur. Þér reynist með erfiðara móti að umgangast börn. Gefðu ekkert eftir og vertu ákveðin(n). Kvöldið veröur skemmtilegt og róman- tiskt. Vogin Þú verður ekki i sem bestu and- legu ástandi i dag. Farðu vel með heilsuna. Gerðu þér grein fyrir tilfinningum þinum i kvöld. Drekinn 24. okt.—22. nóv.: Það bendir allt til að þú munir hrifast að einhverri persónu i dag, og einhverjar breytingar verða á högum þinum viðvikjandi þvi. Reyndu að bæita rökum. Bogmaöurinn 23. nóv.—21. des.: Eitt heilræði ættir þú að hafa i huga i dag og það er: Sælla er að gefa en að þiggja. Láttu eitthvað af hendi rakna til hjálparstarfs. Steingeitin 22. des.—20. jan.: Reyndu að vera góð(ur) og skiln- ingsrik(ur) viö þá sem þurfa á hjálp þinni að halda. Rómantikin blómstrar I kvöld. Vatnsberinn 21. jan.—10. febr.: Nú skaltu snúa þér að þvi að koma þér betur fyrir og fara fram á stöðu- og kauphækkun. Njóttu lifsins og skemmtu þér i kvöld. Fiskarnir 20. febr.—20. mars: Það verða töluverðar breytingar á lifi þinu i kvöld og samskipti við félagasamtök og hópa eru undir mjög heppilegum áhrifum. Skyndilega birtist loðin vera I tjalddyrunum. Mennirnir tveir hrukku við af hryllingi. Apinn Bay-at teygði útlangan handlegginn og dró Lasher'til sin.___________ Loks varð sjálfsbjargar við- leitnin óttanum yfirsterkari og Pike og hann lyfti rifflinum sinum að Bay-at. Ég skal veðja að þetta er eina fjölskyldan i heiminum sem vekur hjá manni samviskubit af þvi að stækka.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.