Vísir - 29.04.1976, Blaðsíða 10

Vísir - 29.04.1976, Blaðsíða 10
10 Fimmtudagur 29. aprfl 1976 VISIR Auglýsing frá Bœjarsjóði Vestmannaeyja Bæjarsjóður Vestmannaeyja auglýsir lausar til umsóknar tvær stöður við bók- hald bæjarsjóðs og stofnana hans. Umsóknum ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf óskast sendar bæj- arstjóranum i Vestmannaeyjum, sem jafnframt gefur allar upplýsingar, fyrir 15. mai nk. Meðmæli æskileg. Vestmannaeyjum 23. april 1976. Bæjarstjórinn i Vestmannaeyjum. Rabbfundur með Guðmundi H. Garðarssyni alþm. Félag Sjálfstœðis- mgnna í Árbœjarhverfi boðar til almenns félagsfundar í kvöld, 29. apríl Fundurinn verður haldinn að LANG- HOLTSVEGI 124 og hefst kl. 20.30. A fundinn mætir Guðmundur H. Garö- arsson alþm. og ræðir við fundarmenn um helstu viöfangsefni alþingis til af- greiðslu nú f lok þingtimans. Ennfremur mun hann kynna og ræða frumvarpið um Lffeyrissjóð Islands. Félagsmenn eru hvattir til aö nota þetta fjölmenna á fundinn. Stjórn félags Sjálfstœðismanna í Árbœjarhverfi Tilkynning til símnotenda um breytingu á símanúmerum í Reykjavík Simnotendum þeim sem hafa fengið tii- kynningu um breytingu á simanúmerum skal bent á að breytingin verður gerð síð- degis föstudaginn 30. april 1976. Búast má við timabundnum truflunum á simasambandi, einkum við Hátún, Hraun- bæ og Rofabæ. Simstjórinn i Reykjavik. Guð Imrfncisljnnm luuula! JEskulýðs ts firaarHÍka I37C Sá MHhil \ \ Aðalfundur og innan- félagsmót skíðadeildar Víkings Aöalfundur skiðadeildar Vfk- ings verður haldinn 7. maf nk. i félagsheimilinu viö Hæðar- garð. Innanfélagsmót Vfkings i stórsvigi verður haldið við skiðaskála Vfkings laugar- daginn 1. mai og hefst kl. 2. Stjórnin. Samdráttur í ríkisbúskapnum Síðari grein Trú frjálshyggjunnar á há- marksfrelsi til oröa og æðis grundvallar á því, að meö þeim hætti sé best tryggt, að frumkvæði, áræði og atorka einstaklinga fái notið sin, þeim sjálfum og heildinni i vil. Jafnframt sé athafnafrelsi og frjáls markaðsbúskapur sam- ofinn einstaklingsfrelsi að öðru leyti þannig að annað standist ekki án hins. Þótt frjálshyggjumenn séu sammála Ragnari i Smára um, að „viö gætum vafalaust lifað, þó að við værum bundnir á bás og fylltum kviðinn tvisv- ar á dag eins og kýrnar — eða eins og þeira gera i Kina” — þá taka þeir lika undir með ( Baldur Guðlaugsson skrifar: ---------y--------- við þjóð- ) nýta íslenskt mannlíf? honum þegar hann spyr hvað verði um einstaklingsfrelsið undir þessari þ-ælleiöinlegu heildarstjórn sem er á öllu og til hvers lffið sé, ef það sé ekki skemmtilegt og skapandi. öryggi, samtrygging og sam- stjórn séu vissulega ágætis hlutir, þar sem það eigi við. En það megi ekki ganga of langt. Það er einmitt vaxandi Að lifa á bás eins og þeir gera í Kína hætta á stöðlun, útvötnun og sleni einstaklinganna I vel- ferðarríkjum nútimans, sem veldur ýmsum frjálshyggju- mönnum áhyggjum. Sifellt er gengið lengra I þvl að jafna og fletja allt út undir þvi yfir- skyni að eyöa verði öllum að- stööumun. Og nú er jafnvel svo komiö, að ýmsum þykir ekki lengur nægja að jafna aö- stöðuna, heldur vilja þeir lika jafna árangurinn, þ.e. steypa alla I sama mót. Og allri viðleitni til aukins jöfnuðar fylgja opinber afskipti og frelsisskerðing I einni eða annarri mynd. Spánski heimspekingurinn Jose Ortega y Gasset sagði, að ein stærsta hættan sem ógnaði menningunni væri „þjóðnýt- ing mannllfsins”, allsherjar- afskipti rlkisins, yfirtaka þess á sérhverju þjóðfélagslegu mannasamtök og hagsmuna- samtök. Þegar þegnarnir eru byrjaðir að tala saman I gegn- um rikisvaldiö hljóta þess að sjást merki fyrr eöa siðar að þvl er varðar frumkvæði, framtak eða frjálsræði ein- staklinganna með þeim afleið- ingum auövitað, að ekki að- eins frelsi manna heldur llka fjárhagur biður skaða af. Vitaskuld og sem betur fer er þessi þróun ekki langt á veg komin hér á landi. Hugsjón velferðarrikisins er, aö rikið taki að sér að ala önn fyrir ein- staklingnum og annast velferð hans, dreifa tekjum þegnanna og greiða niöur ýmsa þjónustu til þeirra. En eins og Hannes Gissurarson segir I ágætri ó- prentaðri ritgerð um frjáls- hyggjuna, þá er hættan sú, að Ríkisvaldið verði að fóstru á dagheimili klafa allsráðandi, misviturs og hrútleiðinlegs rikisvalds. Sem betur fer sjást þess nokk- ur merki, að skilningur fari vaxandi meðal eldri sjálf- stæðismanna á þvl, að I þess- um efnum verði orð og athafn- ir að fara saman;! stað handa- hófskenndra tilviljana verði að koma markviss framtiðar- sýn. Meðal hagfræðilegra og pólitiskra spurninga sem spyrja verður og leita svara viö eru spurningar á borð við þessar: Er rlkisbúskapurinn þegar farinn aö slæva einstaklings- framtak og athafnafrelsi is- lendinga? Gerir smæð ís- lensks þjóðfélags og einhæfni islensks atvinnulifs það að verkum, að meiri rikisumsvif séu hér óhjákvæmileg en ann- ars staðar? Viljum við ein- skorða umbætur við breyting- ar innan rikisgeirans sjálfs, þ.e. með aukinni hagkvæmni og skipulagningu I opinberum rekstri, eða viljum við leita leiöa til að færa verkefni frá rlkinu.annað hvort með því að leggja þau niöur eða fela þau einkaaðilum? Er velferðar- stigið orðið of mikiö? Viljum við eftir sem áður viöhalda • Það er hœtta á stöðlun, útvötnun og sleni viðbragði og frumkvæði. Fjöldinn færiþá smám saman aö sannfærast um að hann gæti fengiö allt án fyrirhafnar eða áhættu, einfaldlega meö þvl að leita ásjár rikisins. Við verðum þegar vör þess- arar tilhneigingar hér á landi. Hér hittast ekki svo tveir menn, að þeir setji ekki I leið- inni fram einhverja kröfu á hendur rlkisvaldinu. Þetta gildir einnig um fyrirtæki, al- „rikisvaldiö veröi að fóstru á dagheimili, sem fæði að visu börnin og klæöi, en tak- marki mál- og athafnafrelsi þeirra, hafi vit fyrir þeim i öllu. Og glöggir menn telja sig eygja þá stund. Fóstr- una eða rlkisvaldið vantar ekki góövildina, hugsað er af stakri umhyggju um blessuð börnin, þegnana, en kostir þeirra tií orös og æðis eru þrengdir svo, aö úr verður nauðung. íbúi vel- ferðarrlkis á ekki annars ’ kost en að nota sér þá þjón- ustu, sem rikið veitir honum á niðurgreiddu verði, hann kaupir þær vörur, sem verð er falsaö á, sendir börn sin i skóla ríkisins, en ekki I einkaskóla, leggst á sjúkra- hús rikisins”. Ungir sjálfstæðismenn hafa ákveöiö að vinna að tillögu- gerð um samdrátt I rlkisbú- skapnum. Ekki vegna þess, að þeir vilji hverfa frá þeim hug- sjónum, sem liggja til grund- vallar velferðarrlkinu, heldur vilja þeir leita nýrra leiöa að sama marki, sem tryggði aö árangur og skilvirkni einstak- lingsframtaksins, og sérstaða og manngildi hvers einstak- lings fái notiö sln til fullnustu en verði ekki bæld og bundin á • Er unnt að draga úr ríkisumsvifum og viðhalda jafnframt velferðar- þjóðfélaginu? grunnhugsun velferðarþjóðfé- lagsins? Er það hægt, þótt jafnframt verði dregið úr rflrísumsvifum og opinberri þjónustu? Og slðast en ekki sist: Hvernig þá? Það fer vel á þvl að enda þetta spjall á þeim orðum Jóns Þorlákssonar, sem sagði árið 1926, að framtíð íhalds- flokksins, og ég leyfi mér að segja I staðinn Sjálfstæðis- flokksins, velti á þvi „að þeir einstaklingar verði nægilega margir I þjóöfélaginu, sem fá llfsskilyrði til að beita þannig kröftum s&ium ognjóta ávaxt- anna af iðju sinni þannig, að frjálslyndið verði þeim kær- ara heldur en það stjórnlyndi, sem býður upp á deildan verð án nokkurrar verulegrar von- ar um bættan efnahag”.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.