Vísir - 29.04.1976, Blaðsíða 13

Vísir - 29.04.1976, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 2í). aprfl 1976 vism m ____ visra Fimmtudagur 29. aprfl 1976 Umsjón: Kjarfan L. Pálsson og Björn Blöndal Farnir að undirbúa HM árið 1994 Manni finnst árift 1994 vera langt undan, en þafl er þaft ekki fyrir brasillumenn, þegar knattspyrnan er annars vegar. Peir hafa þegar sótt um aft fá aft halda heimsmeistara- keppnina iknattspyrnu þá.og eru byrjaftir aft skipuleggja hana I grftfum dráttum. t>egar er ákveöiö aö heimsmeistarakeppn- in 1978 fari fram i Argentinu, og '1982 er ákveftift aft keppnin skuli fara frant á Spáni. Colombia hefur sfttt utn aft lialda hcims- meistarakeppnina 1986, og samkvæint regl- unum á Evrftpa aft sjá um hana árift 1990. Kkkierennbúiftaftákv„cfta Itvafta evrftpuþjftft hlýtur hnossift.en mörg löndhafa þegar sýnt áhuga. Suöur-Amerika á aft sjá urn mótift árið 1994 — efta eftir i8ár--ogekki cr ráft nerna I tima sé tckift, segja brasiliuinenn, og hafa þvi formlega sfttt um aft fá aft vcra gestgjafar þaft ár. — klp - Þjálfara- r ■ •x namskeið í frjálsum Tæknincfnd Frjálsiþróttasambands is- lands efnir til B-þjálfunarnámskeifts i frjáls- um Iþróttuin aft iþrfttlainiftstöö tSÍ aft Káugarvatni, vikuna 25. júni til 2. júli I sum- ar. Nokkur A-námskeift hafa verift haldin, en þetta er fyrsta B-námskeift scm sérsamhand stendur fyrir. Rétt til þátttöku hafa iþrótta- kennarar þeir, scm hafa lokift A-grunnskftla ÍSi og þeir, scm lokift liafa lelftbeiningar- náinskcifti FKÍ efta hafa aftra hliftstæfta inenntun. Námsbækur fyrir væntanlega þátttakend- ur eru aft inestu á norsku og verfta þær sendar þeim nokkru áftur en námskeiftift hefst. Cmsftknir þurfa aft hafa borist tæknincfnd FRÍ i síftasla lagi 10. mai, i pftsthftlf 1099 I lleykjavik. - VS. Leikmenn Palace standa með tvœr hendur tómarí Vonir Crystal Falace um aft vinna sæti I 2. deild á næsla ári urftu svo gott scm aft engu i gærkvöldi — þegar liftift náfti afteins jafntefli gegn Chestcrficld. Þessi úrsiit þýfta aft nú er Millwall öruggt aft fara upp meft Ilereford sem þegar hefur tryggt sér sigur i 3. deild. Eina von Palace er nú aft Cardiff — sem er i þriftja sæti — tapi stórt fyrir Bury næsta þriftjudag og Palace vinni Chcster sama dag meft miklum mun. Þaft má segja aft lánift hafi ekki leikift við Crystal Palace siftari hluta keppnistlmabils- ins, þvi aft um tlma var liftift meft sjö stiga forystu I 3. deildarkeppninni og komst auk þcss i undanúrslit hikarkcppninnar. En á iokasprettinuin gekk ekkert hjá liftinu — og nú vírftasl leikinenn liftsins standa meft tftm- ar hendur. tirslit leikja i gærkvöldi urftu þcssi Skoska úrvaldsdeildin Dundec Utd —Hibernian 2:0 2. deild Bolton — Bristol R 3:1 3. deild Crystal Palacc—Chestcrfield 0:0 Hereford —Preston 3:1 Dundee Unitcd tryggfti verulega stöftu slna á botninum i skosku úrvalsdeildinni meb þvi aft sigra Hibernian — og á nú gftfta möguleika á aft bjarga sér frá íalli. — BB „Grettistak" í undir- búningi landsliðsins! Stjórn Handknattleikssambands íslands hefur víðtœkar áœtlanir á prjónunum til að undirbúa landsliðið sem best fyrir B-keppni heimsmeistarakeppninnar Stjftrn Handknattleikssam- hands Islands hefur nú gert aII- vifttæka áætlun til undirbúnings landsliftsins fyrir B-keppni hcimsmeistarakeppninnar 1977. Koma þar fram mjög athyglis- vcrftar tillögur og greinilegt er aft nú á aft lyfta Grettistaki i undir- búningi landsliftsins. Enda stefnt aft þvi aft tsland komist i A-riftil keppninnar — og tryggi sér þann- ig sæti á meftal 16 bestu hand- knaltleiksþjftða heims. Helstu tillögur eru þær, að mótafyrirkomulaginu verði breytt og hagað eftir undirbún- ingi landsliðsins, valin verði þröngur hópur leikmanna sem æfði allt að þvi fimm sinnum á viku, leikmenn sem keppa er- lendis komi ekki til greina, greitt verði vinnutap, landsliösæfingar hefjist 1. júni 1976 og standi til 25. febrúar þegar B-liðs keppnin hefst. Stjórn HSl kynnti þessar tillög- ur sinar i gærkvöldi á ráðstefnu sem hún hélt með þjálfurum og framámönnum handknattleiks- félaganna á Stór-Reykjavikur- svæðinu. Sigurður Jónsson for- maður HSt kynnti fundarmönn- um tillögur stjórnarinnar i upp- hafi ráðstefnunnar og sagði þá m.a.: ,,Það er fullvist að árangur A-landsliðs karla er geysi-mikil- vægur fyrir handknattleik hér- lendis. Góður árangur hleypir grósku i allt starfið, en slæmur árangur virkar lamandi. Telja verður að möguleikar tslands til að vinna sig uppi A-riðil séu alk góðir, en sé undirbúningi áfátt er jafnvist að möguleikarnir séu hverfandi. Það er álit stjórnar- innar að nú sé staðið frammi fyrir þvi hvort við höldum þvi sæti, sem við höfum skapað okkur á al- þjóðavettvangi eða töpum þvi. Þvi má segja að við stöndum á timamótum — og nú riöur á að sameinast i að gera undirbúning- inn sem bestan. Slikt er ekki mögulegt nema með verulegum breytingum á hefðbundnu skipu- lagi okkar, og á þessum breyting- um veltur að okkar dómi, hvort settu marki verði náð”. Siðan veik Sigurður að þjálfaramálunum og upplýsti að haft hefði verið samband við yfir- mann pólska iþróttamálaráðu- neytisins, sem væri mikill ts- landsvinur, þá um daginn. Hefði hann sagt að umsókn landsliðs- þjálfarans um að starfa hér á landi væri ekki komin til sin enn- þá, en hann teldi að þess yrði skammt að biða og likurnar væru 99% á þvi að leyfið fengist. Að öðrum kosti myndi hann útvega annan þjálfara sem væri viður- kenndur. Síðan urðu nokkrar umræður um þessar tillögur stjórnarinnar og var ekki annað að heyra en að þær fengju eindreginn hljóm- grunn meðal forystumanna og þjálfara sem ráðstefnuna sátu. Voru menn á einu máli um að eitthvað róttækt yrði að gera i landsliðsmálunum og töldu ekk- ert til fyrirstöðu að félögin legðu eitthvað af' mörkum til að svo gæti orðið. Væntanlega verður svo boðað til annars fundar eftir viku tima eða svo þegar menn hafa borið saman bækur sinar og þá endan- lega gengið frá þessum málum. — BB NÆSTA HM-KEPPNI í DANMÖRKU 1978 Ileimsmeistarakeppnin i hand- knattleik fcr næst fram i Pan- mörku árift 1978 og hefur tiihögun keppninnar nú verið breytt frá þvi sem áður var og skal þaft nú skýrt nánar. Um heimsmeistaratitilinn keppa 16 þjóðir sem skipa svo- kallaðan A-riftil. Það land sem heldur keppnina hefur rétt til aft senda landslift sitt. Siðan koma þær þjóftir sem verða i sex efstu sætunum i keppninni i B-riftli sem fer fram á næsta ári og loks eiga Asia, Afrika og Ameríka fulltrúa i A-riölinuin. Keppnin i B-riftli fer fram i Austurriki á næsta ári. Austur- rikismcnn fá að senda landslift sitt i keppnina þar sem þeir eru gestgjafar, siftan koma þær sjö þjóftir sem urftu i ööru sæti undankcppni ólympiuleikanna, þá tvær Kvrópuþjftftir sem verða i næstu sætum á eftir sex fyrstu á Ólympiuleikunum — og loks tvær efstu þjftftirnar i keppninni i C- riftli. Keppnin i C-riðli fer fram i Bretlandi i haust og er riðillinn skípaftur þeim þjóftum sem urftu i 3-4. sæti undankeppni ólympiu- leikanna — og öftrum þjóftum sem ekki eru i A- efta B-riftli. Framhaldift verftur siðan þaft, aft Ivær neöstu þjóftirnar i A-riðli falla i B-riftil og tvær efstu þjóft- irnar i B-riöli fara upp i A-riftil, og eins falla tvær neftstu þjóðirnar i B-riftli niftur i C-riftil og tvær efstu þjóðirnar i C-riðli fara upp i B- riöil. Er þetta sama fyrirkomu- lagift og er i heimsmcistara- keppninni i ishockey sem nú er nvlokift. — BB Þrftttur fékk heldur betur flugferft út úr bikarkeppninni I blaki i gærkvöldi. Þá mætti Þróttur Ungmcnnafélagi Laug- dæla i undanúrslitum kcppninn- ar og tapaði 3:0. Þróttararnir byrjuftu glæsi- lega — i fyrstu hrinunni — kom- ust f 5:0 og síftan i 14:7. Vantaöi þá afteins eitt stig til aft vinna hrinuna, cn þaö kom aldrei. Laugdælir byrjuöu aft hala inn stigin og náöu aö jafna 14:14 og siftan aft sigra i htinunni 16:14. Skoruftu þeir þarna 9 stig i röft án þessaö þróttararnir næöu að svara fyrir sig. Þessi útrcift var mikift áfall l'yrir þrftttarana, og voru þeir eins og vængbrotnir fuglar i næstu hrinu. Tftkst þeim þá ekki aft skora eitt einasta stig og töp- uftu hrinunni, sem tftk ekki tiu minúlur aft leika, 15:0. Þar meö var UMFL komift i 2:0 og þurfti því afteins sigur i þriftju hrinunni tilaft tryggja sér sigur i leiknum og þar meö rétt til aft mæta IS i úrslitaleik keppninnar. Þaft geröu laug- dæiirnir auftveldlega — sigruðu 15:5 og þar meft I leiknum 3:0. Ekki er endanlega ákveðift hvenær úrslitaleikurinn á milli UMFLog ÍS fer fram. Liklegt er aft hann veröi annað kvöld i iþróttahúsi llagaskólans, þar sem leikmenn UMFL geta ekki leikiö um helgina, en þá var fyrirhugað aö leikurinn færi Ira m. Myndina hér að ofan tftk ljós- myndari okkar, Einar Karlsson, i leiknum i gærkvöldi, og sýnir hún cinn leikmann UMFL lyfta sér háttog „smassa” yfir netift og vörnina hjá Þrótti.... — klp — YOUNG AU SIMAMYND AP Aldur 27 34 Þyngd -f 210 220 Hæð 6ft. 2in. 6lt, 3»n. Armlengd 7 9in. 80in. Læri 15in. 15in. Brjost (Eðlilegt) 42 in. 44 in. Brjóst (Þanið) 45in. 46in. Mjaðmir 33in. 34in. Mitti 25»n. 26in. w Háls 17!4»r». 17!/oin. ^l 5 i n. Kálfar 17 in. ,,Ég verft fljótur aft afgreifta hann, enda hefur hann hvorki getu né reynslu á vift mig” er eitt af þvi sem heimsmeistarinn i þungavigt i hnefaleikum, Muhammad Ali, hefur látift sér um munn fara um keppinaut sinn, Jimmy Young, sem hann mætir I borginni Landover I Maryland I kvöld. Er beftiö eftir þeirri keppni meft mikilli eftirvæntingu, en flestir veftja þar á Ali. Myndin hér fyrir ofan er af köppunum og ýmsar upplýsingar um vöövastærft þeirra og annað. // Nú verður það erfitt í Belgíu — sagði Emlyn Hughs fyrirliði Liverpool eftir að lið hans hafði unnið nauman sigur á FC Bruges ii „Vift vorum eins og dauftir menn og grafnir í leikhléi, en þaft breyttist i siftari hálfleik. Siöari lcikurinn i Belgiu verftur erfiður, cn ég tel okkur samt eiga gófta möguleika á aft vinna”, sagöi fyrirlifti Liverpool, Emlyn Hughs, eftir fyrri úrslitaleik lifts hans gegn belgiska liftinu FC Bruges i UEF"A-keppninni i gærkvöldi. Liverpool sem var tveim mörkum undir i hálfleik, tókst meö mikilli baráttu aft tryggja sér sigur i leiknum með þvi aö skora þrjú mörk á fimm minútum i siðari hálfleik. Leikurinn i gærkvöldi hafði að- eins staðið í fimm minútur þegar markvörður Liverpool, Ray Cle- mence, mátti hirða boltann úr netinu hjá sér eftir að landsliðs- maðurinn Lambert hafði komist inn i slæma sendingu bakvarðar- ins, Phil Neal, og skorað auðveld- Þeir gömlu vildu ekki gera neinar breytingar Nú er taliö nokkuö öruggt aö ítalir muni ekki opna knattspyrnu- markaöinn hjá sér iyrir útlendinga á næstunni, oggeta þvi foiTáðamenn margra félaga i Vest- ur-Evrópu andað léttar — a.m.k. um sinn. Talið var nokkuð öruggt, að mikil hreyfing yrði á sölu knatt- spyrnumanna ef italir opnuðu markaðinn, þvi að þar er greitt hátt verð fyrir góða leikmenn og það góð laun i boði, að flest önnur lönd hefðu ekki verið sam- keppnishæf. Sérstaklega voru danir ánægðir með þetta, en þeir óttuðust að a 11- ir þeirra bestu knattspyrnumenn yrðu keyptir til annarra landa ef italir færu af stað. Þeir myndu hreinsa bróðurpartinn af þvi besta i Belgiu, Hollandi og Vest- ur-Þýskalandi, og myndu þá lið þaðan ráðast til atlögu við dönsku áhugamennina til að fylla i skarð- ið. Hefur dönum þótt nóg um blóð- tökuna hjá sér undaníarin ár, og voru þvi orðnir- hræddir, þegar italir fóru að ræða um að opna afíur fyrir útlendingana. Sama gilti um norðmenn og svia og sjálfsagt má bæta islendingum við þann hóp, en þessi lönd eru siðustu „virki” áhugamanna i knattspyrnu i'Evrópu — virki sem enn er hægt að komast inn i' án þess að þurfa aö greiða félögum góðra knattspyrnumanna eyri íyrir að fá þá. Þótt italska knattspyrnusam- bandið hafi fellt þá tillögu að opna markaðinn afturfyrir útlendinga, er samt búist við þvi, að þeir geri það á næstu árum. Þeir sem þar ráða rikjum þessa dagana eru sagöir gamlir og afturhaldssamir og er sögð mikil hreyfing i þá átt að koma þeim frá völdum og fá yngri menn til að taka við. Þessir ungu menn eru stuðn- ingsmenn þeirra hugmynda að opna markaðinn aftur fyrir út- lendinga, svo og talsmenn þess, að gerðar séu ýmsar aðrar breytingar varðandi italska knattspyrnu. Þar á meðal er hugmyndin að aukastigi fyrir þriggja marka sigur eða meir — sama og gera á i Reykjavikurmótinu, en sú hug- mynd var einnig felld af „gömlu mönnunum” á dögunum. Þeir ungu óttast að knatt- spyrnan á italiu sé að dragast aft- ur úr öðrum þjóðum og benda á sér til stuðnings árangur íands- liðsins að undanförnu — stöðnun i samanburði við aðrar þjóðir, þar sem útlendingar eru meðal leik- manna, og fækkun áhorfenda á leikjum i 1. deild. Ástæðuna fyrir fækkuninni segja þeir vera, að lit- ið sé skorað af mörkum i deildar- leikjum — þau hafi komist niður i fimm mörk i heilli umferð — og aö það vanti nýtt blóð i italska knattspyrnu, til að koma henni aftur til vegs og virðingar. — klp — Svíarnir sluppu með minnsta tap Austurriki sigrafti Sviþjftð 1:0 i landsleik i knattspyrnu, sem háftur var I Austurríki I gær- kvöldi. Var þetta fyrsti leikur — og fyrsti sigur — austurrlska landsliftsins undir stjftrn hins nýja þjálfara, Helmut Seneko- witsch. Austurriska liftift var mun betra en þaft sænska i leiknum I gærkvöldi, en markvörftur svi- anna, Ronny Hellström, bjarg- afti þeim frá stftrtapi meft mjög gftðri markvörslu. Hann réft þó ekki vift skot Pirkners á 47. minútu leiksins, en þaft var i eina skiptift, sem hann varft aft sjá á eftir boltan- um I netift hjá sér. Austurrikismenn hefndu þarna fyrir ftfarirnar gegn svi- um i undankeppni HM i knatt- spyrnu 1974, en þá slógu svíar austurrikismenn út úr keppn- inni. — klp — Ó, þaft er stórkost-\ ,' t»vl ferbu þá ekki legt...en ég sakna ( heim aítur — og þess aB sjá ekki mömmu og vin- 'konur mlnar 1 Norminster! býrfi þar — og hættir a6 eyöileggja fram Ú6armöguleika eiginmanns þlnsl- lega. Sjö minútum siðar var Lambert enn á ferðinni, en þá skallaði hann boltann eftir fyrir- gjöf til Cools sem skoraði með þrumuskoti. En leikmenn Liverpool voru ekki á þvi að gefastupp — og þeg- ar 14m inútur voru liðnar af siöari hálfleik sendi Ray Kennedy bolt- ann i mark belgiska liðsins með þrumuskoti af 20 metra færi. Tveim minútum siðan jafnaði svo Jimmy Case eftir að Kennedy hafði átt skot i stöng — og sigur- markið skoraði svo Kevin Keegan úr vitaspyrnu — eftir að Steve Heighway hafði verið felldur inn- an vitateigs... ,,Ég get ekki sagt að ég sé alls- kostar ánægður með þessi úrslit — eftir að hafa komist i 2:0 i leiknum” sagði framkvæmdar- stjóri FD Bruges, Ernst Happel, eftir leikinn. „Það var klaufaskapur að tapa eftir að hafa náð sliku forskoti, en ég tel okkur samt eiga betri möguleika á að sigra i keppninni, þar sem okkur nægir aðsigra 1:0 i siðari leiknum”. Sá leikur liðanna fer fram i Belgiu 19. mai. — BB knattspyrnu- og œfingaskór Mjög hagstætt verð. ^TIlaXF GLÆSIBÆ — simi 30350 Aðalfundur og innan- félagsmót skíðadeildar Víkings Aftalfundur skiöadeildar Vik- ings verftur haldinn 7. mai nk. i félagsheimilinu vift Hæftar- garft. Innanfélagsmftt Vikings i stftrsvigi verftur haldift vift skiftaskála Vikings laugar- daginn 1. mai og hefst kl. 2. Stjftrnin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.