Vísir - 08.05.1976, Blaðsíða 5

Vísir - 08.05.1976, Blaðsíða 5
vísm Laugardagur 8. mal 1976. Ör myndinni „Big Bad Mama”, sem Hafnarbió sýnir. John Wayne og Katharine Hepburn i hlutverkum sinum i kú- rekamyndinni True Grit sem Háskólabió sýnir þessa dagana á- samt öörum úrvalsmyndum. Þó nokkuð úrval góðra mynda er i kvik-, myndahúsunum um þessar mundir en fá- einar sem leyfilegar eru öllum, ungum og öldnum. Stjörnubió býður upp á eina bestu myndina, Alfhól, sem er norsk leikbrúðumynd með „lif- andi brúðum”. Þessi mynd fjallar um reiðhjólasmið og félaga hans og kappakstursbil þeirra félaga. Þessi mynd er sannkölluð fjölskyldumynd. Nýja bió sýnir mjög spennandi sakamálakvikmynd með Robert Redford I aðalhlut- verki. Redford leikur starfs- mann CIA sem lendir i þeirri aðstöðu að allir starfsmennirnir á deildinni, sem hann vinnur á, eru drepnir. Hafnarbió sýnir Big Bad Mama, fjöruga og spennandi nýja kvikmyndum hressar kon- ur sem sannarlega kunna að bjarga sér, þótt þær beii ekki til þess viðurkenndum aðferðum. Þessi mynd er bönnuð börnum innan sextán ára. Austurbæjarbió sýnir kvik- myndina Drottning i útlegð og leikur Liv Ullman aðalhlutverk- ið ásamt Peter Finch. Þessi kvikmynd er sögð mjög áhrifa- mikil enda úrvalsleikarar. Laugarasbió heldur enn áfram sýningum á Jarð- skjálftanum sem fjallar um ógurlega jarðskjálfta i Los Angeles. I myndina fléttast saga nokkurra persóna og er fylgst með gleði þeirra og sorg. Tónabióhóf nýlega sýningar á Uppvakningnum með Woody Allen og Diane Keaton i aðal- hlutverkum. Þessi kvikmynd er um mann sem vakinn er upp eftir að hafa legið djúpfrystur i 200 ár og blasir þá margt nýtt við honum sem kemur honum spánskt fyrir sjónir. Það er leitt til þess að vita að Fellini Roma skyldi ekki ganga lengur en raun bar vitni um, þvi þar var um reglulega góða mynd að ræða, þó ekki hafi besta útgáfan fengist til sýningar hérna. Háskólabió hefur yfir mestu úrvaliað ráða. í gær var siðasta- tækifærið til aö sjá Rosemary’s Babysem er fyrsta flokks hroll- vekja og var ófriskum konum ekki ráðlagt að sjá hana. Um helgina verður svo endursýnd The Carpetbaggers með Alan Ladd og George Peppard I aðal- hlutverkum. Strax eftir helgina verður svo sýnd TrueGritmeð John Wayne og Katharine Hepurn I aðalhlutverkum en Wayne hlaut óskarinn á sinum tima fyrir leik sinn I myndinni. Bæjarbió I Hafnarfirði sýnir Dirty Harry sem er „æsi- spennandi og hrottaleg” mynd með Clint Eastwood I aðalhlut- verki. Á HVÍTA TJALDINU Háskólabió hefur ákveðið að endursýna úrvalsmyndir i röð. Hver mynd verður sýnd i 3 daga. Myndirnar eru: The Carpetbaggers Hin viðfræga mynd, talin byggð á ævisögu Howard Hughes, sem er nú nýlátinn. Aðalhlutverk: Alan Ladd, George Peppard. íslp:nskur texti. Endursýnd kl. 5 óg 9 laugar- daginn 8. sunnudaginn 9. mai og þriðjudaginn 11. mai. Hörkutólið True Grit Aðalhlutverk: John Wayne Sýnd 12., 13. og 14. mai. Glugginn á bakhliðinni Rear window Ein frægasta Hitcocok- myndin. Aðalhlutverk: Jam- es Stuart og Gracc Keily. Sýnd 15., 16. og 18. maí. Simi: 16444. Big Bad Mama Afar fjörug og hörku- spennandi ný bandarisk lit- mynd, um mæðgur sem sannarlega kunna að bjarga sér á allan hátt. Angie Dickinson, William Shatner, Tom Skerritt. ISLENSKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. sæuksí^ —**a*aai e:—: cni o/i Sími50184 Tannlæknirinn á rúmstokknum Bráðskemmtileg og djörf mynd. Aðalhlutverk: Ole Söltoft og Birte Tove. ísl. texti. Bönnuð innan 16. ára. Sýnd kl. 9. Dirty Harry Aðalhlutverk: Clint East- wood. Leikstjóri: Don Siegel Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 16 ára. LAUGARA9 B I O Sími32075 Jarðskjálftinn Stórbrotin kvikmynd um hvernig Los Angeles mundi lita út eftir jarðskjálfta að styrkleika 9,9 á richter. Leikstjóri: Mark Robson, kvikmvndahandrit: eftir Ge- lOrge Fox og Mario Puzo. (Guðfaðirinn). Aðalhlutverk: Charlton Heston, Ava Gardner, Ge- orge Kennedy og Lorne Green ofl. Bönnuð börnum innan 14 ára Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Hækkað verð íslenskur texti W1-89-36 Flaklypa Grand Prix Alfholl ISLENSKUR TEXTI Afar skemmtileg og spenn- andi ný norsk kvikmynd i lit- um. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Hækkaö verð. Atriöi úr kvikmyndinni „Uppvakningurinn”, sem Tónabió hóf sýningar á i þessari viku. Kvikmyndagagnrýnandi Visis mun fjalla um mynd þessa hér á siðunni á mánudaginn. OIMOOC OUMNTIIS miHNTl ROBERT REDFORD/ FAYE DUNAWAY CLIFF ROBERTSON / MAX VON SYDOW IN A SIANiCT SCMNl ICM R mOOUCIION * sroNtT rouACK riiM Gammurinn á f lótta Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 9,45. Siðustu sýningar. Ath. Breyttan sýningartima. Ilækkað verð. ÍÓNABÍÓ Sími 31182 Uppvakningurinn Sleeper GSMoodV' ‘Diarie cAlleq>aod ^Keaton “Sleepeí'"'” Sprenghlægileg, ný mynd gerð af hinum frábæra grin- ista Woody Allen. Myndin fjallar um mann, sem er vakinn upp eftir að hafa legiö frystur i 200 ár. Leikstjóri: Woody Allen. Aðalhlutverk: Woody Allen, Diane Keaton. ISLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. ISLENSKUR TEXTI Drottning i útlegð The Abdication Áhrifamikii og vel leikin, ný, bandarisk kvikmynd i litum. Aðalhlutverk: Liv Ullmann, Petcr Finch. Sýnd kl. 7 og 9. Maðurinn sem gat ekki dáið Aðalhlutverk: Robert Red- ford. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 5. LEIKHUS ÞJáDLEIKHÚSIÖ NATTBÓLIÐ i kvöld kL 20. KARLINN A ÞAKINU sunnudag kl. 15. Næst siðasta sinn. FIMM KONUR sunnudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. CARMEN mánudag kl. 20. Siðasta sinn. Miðasala 13,15—20. Sini 1-1200 leikfElag REYKIAVlKUR SAUM ASTOFAN i kvöld. — Uppselt miðvikudag kl. 20,30. KOLRASSA sunnudag kl. 15. — Allra siðasta sinn. EQUUS sunnudag. — Uppselt fimmtudag kl. 20,30. SKJALDHAMRAR þriðjudag kl. 20,30. föstudag kl. 20,30 Miðasala i Iðnó opin kl. 14 til 20,30.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.