Vísir - 08.05.1976, Blaðsíða 12

Vísir - 08.05.1976, Blaðsíða 12
IÞROTTIR UM HELGINA Siftari hálflcikur Ian Webster hetur verifi settur út Ur afiallifii Milford FC. HeimilisllfiBhja honum er I molum, og hann á hvern leikinn öfirum lélegri mebsinu nýja félagi. Hin unga eiginkona hans er meö heimþrá, en nU á hUn von á foreldrum slnum I heimsókn Laug ardagsmorgunn í Joyce — elskan min I — ég er svo glöö aö sjá LAUGARDAGUR Blak: íþróttahús Kennaraháskólans kl. 14.00. Bikarkeppni Blaksamb. islands. úrslit. ÍS — Laugdælir. Aö þvi loknu Vormót kvenna. iþróttahús Hagaskóla kl. 14.00. öldungakeppni úrslit islands- mótsins, fyrri dagur. Golf: Iiómsvöllur Leiru á Suðurnesjum kl. 09.00 fyrri dagur — „Dunlop open” — 36 holu höggleikur með og án forgjöf. Golfvöllur Ness kl. 13.00. Innan- félagsmót. Keppt veröur um Nes- bjölluna. SUNNUDAGUR Blak: iþróttahús Hagaskóla. Öldunga- keppni. Úrslit. Siðari dagur. KR og Þróttur leika siðasta leik sinn I Iteykjavikurmótinu i knattspyrnu i dag, en á mánu- dagskvöldið verður úrslita- leikurinn á milli Vals og Vik- ings. Þessa mynd tók ljós- myndarinn okkar Einar Karls- son i leik KR og Ármanns á dögunum. Það er Halldór Björnsson KR sem er með bolt- ann, en liann veröur ekki með i leiknum í dag, þvi Halldór hefur veriö dæmdur i eins leiks keppnisbann ásamt öðrum KR- ing Guðjóni Hilmarssyni — og verða þeir ekki með i leiknum i dag. þig aftur. Ég hef saknaö ^ þln svo mikiö. Golf: Hólmsvöllur við Leiru á Suður- nesjum kl. 9.00. Siðari dagur. „Dunlop open”. 36 holu höggleik- ur með og án forgjafar. Knattspyrna: Melavöllur kl. 14.00. Reykja- vikurmótið. KR — Þróttur. Kaplakrikavöllur kl. 14.00. Litla- bikarkeppnin. Haukar — FH. Akranesvöllur kl. 14.00. Litla- bikarkeppnin. Akranes — Kefla- vík. Eldurinn um gervi- hnött! Oly mpiueldurinn, sem á að loga á olympiuleikvanginum i Mon- treal i júli verður sendur um gervihnött til Kanada, að þvi er Otto Symicek, tæknilegur ráðu- nautur grisku oly ntpiunefndar- innar hefur tjáð fréttamönnum. Þrátt fyrir þennan hánýtisku- lega hátt á að senda olympiueld- inn veröur hann kveiktur upp á gamla móðinn meö geislum sólarinnar á olympiuleikvangin- um forna. Þá taka 518 hlauparar við og hlaupa með hann til Aþenu. Tekur það tvo daga með við- hafnarstansi i hverri borg og hverju þorpi á leiðinni. Síöasti hlauparinn hleypur sið- an með eldinn inn á Panatenian ieikvanginn, þar sem olympiu- leikarnir voru fyrst haldnir eftir að þeir voru endurvaktir 1896.VS GÖNGUFERÐIR I ÍÞRÓTTAÞÆTTI SJÓNVARPSINS I iþróttaþætti sjónvarpsins i dag veröur fjallað um almenn- ingsiþróttir og þá sérstaklega gönguferðir og fjallaferðir. Þar mun Sigurður Magnússon ræða viö Einar Guðjohnsen, fram- kvæmdastjóra Útivistar, og Arna Björnsson, lækni og hestamann. Þessi kynningarþáttur hefst klukkan sjö i kvöld i sjónvarpinu. TEITUH TGFRAMAÐUR Hann var aldreilis upp llfgandi gaml skröggurinn. Uppfullur af draugasögum. Hvað var hann að segja um draug sem ferðaðist á Einhvern sem hann kallaði litla Jóa. Á að hafa hengt sig í tré og sýnir sig ■ — | við sólarlag. Þvilík saga. Hmm, ^ I________ ______. það er hérumbil I '—M sólarlag núna. Það er borg eða þorp sem búið er að yfirgefa. Ekkert óvenjulegt I rauninni, það eru hundruð til. Oft eru i--kmmm, það gömul námuþorp. Hvað er draugaborg?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.