Vísir - 08.05.1976, Side 14
14
Laugardagur 8. mal 1976. VISIR
Sveitin í efsta
Umsjón: Stefán Guöjohnsen
sœti enda þótt
sveitarstjórinn
sé í Monaco..!
Mjög „vísindaleg" sagnsería
gaf óverðskuldaðan gulitopp
Hjá Bridgefél. Heykjavikur
stendur nú yfir svokölluö
board-a-match keppni, sem
mun vera nýlunda hér á landi.
Hér er um að ræða sveita-
keppni, þar sem hvert spil er i
rauninni lcikur, þannig að öllu
máli skiptir að fá hærri töluna I
hverju spili, og gengur stundum *
á ýmsu. Þeir voru borubrattir,
ungu mennirnir i eftirfarandi
spili, sem kom fyrir I leik Sveins
Helgasonar og Stefáns Guöjohn-
sens:
♦ A K 10 x x
¥ K
♦ A x
fA x x x x
4 G x A x x x
ýxxxxxx ¥AD xxx
4 D G x fxxx
JJ, x x 4xx
4 D x x
¥ G
▲ K 10 x x x
jf, K D G x
Þar sem þeir Guðmundur
Arnarson og Jón Baldursson i
sveit Stefáns sátu Norð-
ur-Suður, gengur sagnir á þessa
leið:
Suður Norður
1 tigull 2 spaðar
4 spaðar 5 lauf
6 spaðar 7 spaðar
Mjög visindaleg sagnseria,
eins og sjá má. Og suður tók öll
visindin trúanleg og þoröi ekki
fyrir sitt litla lif að spila úr
hjartaásnum, heldur spilaði
tigli — og þar með var
draumurinn búinn.
Svipað atvik kom fyrir i
heimsmeistarakeppni fyrir
mörgum árum, þar sem italir
„mismæltu” sig upp i al-
slemmu. Priday, frá Englandi,
átti út með heilan ás á hendinni.
En Priday vissi, að þessir italir
kunnu eitthvað fy rir sér og þoröi
ekki út með ásinn. Spilið vannst
siðan með einfaldri kastþröng á
aumingja Priday.
Staðan eftir fyrsta kvöldið hjá
Bridgefélagi Reykjavikur:
Sveit stig
1.-2. Stefán Guðjonsen 38
Jón Hjaltason 38
3. Björn Eysteinsson 36
4. Baldur Kristjánsson 35
5. Helgi Jóhannsson 33
6. Einar Þorfinsson 32
monte
carlo
Islendingar
með í þriðja sinn
A morgun hefst fimmta
Olympiumótið i bridge og er
sveit frá islandi meðal þátttak-
enda I opna flokknum.
Þetta er í þriðja sinn, sem Is-
land tekur þátt i Olymplumóti i
bridge. Fyrsta mótið var haldið
i Turina á Italiu 1960. Var spiluð
forkeppni og sveitum skipt i
riöla eftir árangri. islenska
sveitin hafnaðii C-riöli, sem hún
sigraði siðan. Sveitin var skipuð
Einari Þorfinnssyni, Gunnari
Guömundssyni, Lárusi Karls-
syni, Kristni Bergþórssyni, As-
mundi Pálssyni og Hjalta Elias-
syni.
Næst tók Island þátt árið 1968.
Nú spiluðu sveitirnar, sem voru
33, allar við alla og hafnaði is-
lenska sveitin i 10. sæti. Sveitin
var skipuð Eggert Benónýssyni,
Stefáni Guðjohnsen, Simoni
Simonarsyni, Þorgeiri Sigurös-
syni, Asmundi Pálssyni og
Hjalta Eliassyni.
Nú er mótið haldið i Monte
Carlo og er búist við þátttöku 46
sveita. Islenska landsliöið er
skipað eftirtöldum mönnum:
Asmundur Pálsson, Guð-
mundur Pétursson, Hjalti
Eliasson, Karl Sigurhjartarson,
Simon Simonarson og Stefán
Guðjohnsen. Fyrirliði er Rik-
arður Steinbergsson.
Þegar dauðlegir menn spila
3 grönd — þá spilar Garozzo
2 hjörtu redobluð og vinnur
Bandarik jamenn hafa sýnt
mikið öryggi i undankeppni
heimsmeistarakeppninnar og
tryggðu sér sætiáöur en siðasta
umferövar spiluð. Keppnin um
hitt úrslita-sætið var hins vegar
mjög hörð, en Italir tryggðu sér
sætið i siöasta spilinu við Astra-
liu á fimmtudagskvöldið. (Jr-
slitakeppnin verður þvi milli
þessara tveggja stórvelda i
bridgeheiminum, en ttalia
stendur aðeins betur að vigi þvi
þeir byrja með 18 impa forskot
úr undankeppninni.
Hér er spil frá leik Italiu og
Astraliu. Staðan var a — v hættu
og vestur gaf.
4 9-6
¥ K-G-8-7-3-2
4 D-G-7
4 D-G
Það getur áreiðanlega enginn
getið sér til um hver lokasögnin
hjá a — v var. Dauðlegir menn
spila þrjú grönd eða fjóra
spaða, en Garozzo i austur spil-
aði tvö hjörtu redobluð á 3-2
skiptingu i tromplitnum. Sagnir
gengu annars þannig:
Vestur Norður Austur Suður
Franco Smilde -
Garozzo
4 D-10-8-7
¥ 8-5
4 9-5-4
4K-9-3-2
Vestur
Franco
Norður
Smilde
Austur Suður
4 A-5 ¥ 10-9-4 4 K-G-4-3-2 ¥ A-D 1T P 1S P
4 A-K-10-3-2 4 8-6 1G P 2L P
4 10-7-4 4 A-8-6-5 2T P 2H D
P P RD P
P P
Franco var alls ekki viss hvað
hann átti að gera, en hinn frægi
makker hans vildispila 2 hjörtu
redobluð og ekki var hann að
taka fram fyrir hendurnar á
honum.
Seres spilaði út tromptvistí,
en þaö var eiginlega sama
hvemig vörnin spilaði. Drottn-
ingin átti slaginn og meistari
Garozzo tók tvo hæstu i spaða og
spilaði meiri spaða. Það dugði
. lftið að trompa hátt, svo suður
kastaði laufi. Garozzo trompaði
i blindum, fór heim á laufaás og
spilaði meiri spaða. 1 þetta sinn
trompaði suður með gosanum
og trompaði út. En þetta forðaði
aöeins yfirslagnum og Garozzo
fékk trompásinn og tvo hæstu i
tigli.sléttunnið.l lokaöa salnum
spilaði Cummings þrjú grönd og
Italia græddi 5 impa.
Ásmundur og Hjalti
unnu Butlerinn — en
Guðmundur og Jón
eru „besta parið"
Asmundur og Hjalti skutust
upp fyrir Simon og Stefán i sið-
ustu umferð Butlertvimenn-
ingskeppni Bridgefélags
Reykjavikur og sigruðu naum-
lega eftir spennandi keppni.
Röð og stíg efstu para varð
þessi:
1. Asmundur Pálsson — Hjalti
Eliasson 448
2. Simon Simonarson — Stefán
Guðjohnsen 443
3. Lárus Hermannsson— Ólafur
Lárusson 419
4. Guðmundur Arnarson — Jón
Baldursson 413
5. Guðmundur Pétursson —
Karl Sigurhjartarson 406
6. Bragi Erlendsson — Ríkarður
Steinbergsson 404
7. Guðlaugur R. Jóhannsson —
örn Arnþórsson 399
8. Jón Hjaltason — Sigtryggur
Sigurðsson 397
Keppni þessi var jafnframt
liður i keppni um titilinn „Besta
par BR 1976” og hlutu þann titil
ungir og upprennandi spilarar,
Jón Baldursson og Guðmundur
Arnarson. Fjórða sætið núna og
annað sætið i meistaratvímenn-
ing félagsins dugði þeim til
sigurs.
Það eru ekki alltaf háu
samningarnir, slemmur og út-
tektarsagnir, sem skapa
skemmtilegustu spilin. Hér er
spil frá nýafstaðinni Butler-
keppni Bridgefélags Reykjavlk-
ur, sem kom fyrir milli Ás-
mundar — Hjalta og Guðmund-
ar — Hallgrims.
Staðan var allir á hættu og
norður gaf.
4 A-7-5-2
¥ A-D-8-3
4 K-G-2
4 D-3
4 K-10 4 Oð C5
¥ K-9-7-4-2 ¥ 10-5
4 10-9-8 ♦ A-D-7-3
4 9-5-2 4 A-G-8-6
4 D-G-9-3
¥ G-6
♦ 6-5-4
4 K-10-7-4
Sagnirnar tóku fljótt af. Norð-
ur, Hjalti, opnaði á einu hjarta,
suður, Asmundur, sagði einn
„Besta par BR 1976”, Guðmundur Arnarson og Jón Baldursson
spila hér viö Guðlaug R. Jóhannsson og örn Arnþórsson. Talið frá
vinstri Guðmundur, örn, Jón, Guðlaugur.
„Ég held að við höfum unnið,
Hjalti”.
spaða og þriggja spaða sögn
Hjalta var pössuð hringinn.
Vestur spilaöi út tigultiu og
sagnhafi lét gosann úr blindum.
Þegar austur drap með drottn-
ingu virtist útlitið aðeins i
meðallagi. En austur átti ekkert
gott útspil og tromp virtist
skemma minnst. Asmundur lét
drottninguna, kóngur og ás. Þá
kom laufaþristur, sex, kóngur
og tvistur. Aftur kom lauf og
austur átti slaginn á ásinn.
Hann spilaði meiri spaða, As-
mundur lét gosann og var feginn
að sjá tiuna. Nú var hjartagosa
spilað, kóngur og ás. Þá hjarta-
drottning og meira hjarta. Aust-
ur kastaði tigli, suður trompaöi
og spilaði laufi og trompaði.
Enn kom hjarta og staðan var .
nú þessi:
4 7
¥ 8
4 K-2
4 ekkert
4 enginn 4 8
V 9-7 V ekkert
49-8 4 A-7
^ ekkert ^ G
4 9
ff ekkert
4 6-5
4 10
A-v eru búnir að fá tvo slagi
og Asmundur spilar hjartaáttu
úr blindum. Það er sama hvað
austur gerir, hann fær aldrei
nema tvo slagi.
Laglegt spil hjá Asmundi.
Kópavogsmót í
1 mai mánuði mun verða lialdið
Kópavogsmót i tvimenning ein-
hverja helgina, og eru menn
beðnir um að láta skrá sig hið
fyrsta hjá félögunum i Kópa-
vogi.
Þetta mun verða fyrsta mótið
sinnar tegundar i Kópavogi, og
eru spilarar eindregið hvattir til
tvímenningi að
að vera með og stuðla að bætt-
um félagsskap, og aukinni.
keppni á milli para.
Þátttökugjaldi er mjög stillt i
hóf, þannig að allir geta verið
með, þess vegna.
Ef nægileg þátttaka fæst, mun
i framtiðinni verða mikið um
fjölbreytt mót, sem ætlað er til
undirlagi BÁK
að glæða áhuga og laða að þá
sem einungis njóta ánægjunnar
innan heimilisins og hafa ekki
kynnst keppnisforminu enn.
Spilarar fjölmennið og takið
með ykkur þá sem heima sitja.
Sjá nánari auglýsingu i félögun-
um.