Vísir - 08.05.1976, Blaðsíða 7

Vísir - 08.05.1976, Blaðsíða 7
Laugardagur 8. mal 1976. 7 vísra 3 efstu sætin á mótinu veita landsliðsréttindi að ári, og verða þvi 3 næstu keppendur að tefia til úrslita. Úrslit þeirrar kcppnieiga að liggja fyrir, ekki siðar en 1. júni n.k. 1 meistaraflokki sigraði ung- ur og efnilegur skæakmaður, Einar Valdimarsson, með 7 1/2 vinning af 9 mögulegum, og á örugglega eftir að heyrast meira frá honum á næstunni. t 2.-4. sæti urðu Benedikt Jónas- son, Sigurður Gunnarsson og Hannes Ólafsson með 6 1/2 vinn- ing. Páll Baldursson sigraði i opna flokknum með 6 1/2 vinning af 7 mögulegum. i kvcnnaflokki urðu Birna Norðdal og Svana Samúelsdótt- ir efstar með 7 1/2 vinning af 9 mögulegum. Þá koma hér að lokum tvær fjörugar skákir frá landsliðs- flokki. I hinni fyrri sýnir nýi íslandsmeistarinn sina beztu hlið, fórnar mönnum eftir for- skrift júgóslavneska leikfléttu- skákmannsins, Velimirovic, og brýtur niður allar varnir and- stæðingsins. Hvitt: Haukur Angantýsson. Svart: Margeir Pétursson. Skikileyjarvörn. 1. e4 2. Rf3 3. d4 4. Rxd4 5. Rc3 6. Bg5 7. f 4 8. Df3 - 9. 0-0-0 10. Bd3 11. h 4 12. f5 13. hxg5 14. Hxhl 15. Hh8+ 16. f 6 17. gxf6 18. Df4 19. Dxf6 20. Dh6 21. RÍ5 22. Rd5 23. Rxe7 24. Dh4+ C5 d6 cxd4 Rf6 a6 e6 Be7 Dc7 Rb-d7 h6 Rc5 hxg5 Hxhl Rf-d7 Rf8 gxf6 Bd8 Bxf6 De7 Bd7 exf5 fxe4 Kxe7 Gefið. 1 siðari skákinni fær Ingvar heldur harkalega meðferð, og þetta tap batt endi á möguleika hans á efsta sætinu. Hvitt: Július Friðjónsson. Svart: Ingvar Ásmundsson. Hollenzk vörn. 1. g3 2. Bg2 3. c4 4. Rf3 5. 0-0 6. b3 f5 Rf6 e6 Be7 0-0 d6 7. Rc3 De8 8. Dc2 9. d4 10. Rg5 11. d5 12. cxd5 13. f3 14. Rh3 15. Ba3 16. Rf4 17. Bb2 e5 e4 c6 cxd5 Ra6 h6 Bd8 Bc7 b5 b4 18. Ra4 19. Rh3 20. Dd3 21. Ha-dl 22. Dd4 23. g 4 24. f4 25. fxg5 26. Hxf6 g5 e3 Rh5 Rb8 Kh7 Rf6 fxg4 gxh3 Gefið. Jóhann Örn Sigurjónsson. Húsakaup - íbúðarkaup Einbýlishús, raðhús, Ibúðir, allar stærðir. Byggingarlóð, verksmiðjuhús og verslunarhús við Lauga- veg. Kaup, sala, eigna- skipti. Haraldur Guðmundsson löggiitur fasteignasali, Hafnarstræti 15. Símar 15415 og 15414. ARHAPLAST SALA-AFGREIÐSLA 'Armúla 16 simi 38640 Þ. ÞORGRIMSSON & CQ Borgarskjalavörður Staða borgarskjalavarðar er laus til umsóknar. Laun samkvæmt kjarasamn- ingi við Starfsmannafélag Reykjavíkur- borgar. Umsóknum skal skilað til skrif- stofu borgarstjóra fyrir 1. júni n.k. 7. maí 1976 Borgarstjórinn i Reykjavík. 1 Sjúkrahús Siglufjarðar óskar eftir hjúkrunarfræðingum til sumarafleysinga og í föst störf. Upplýsingar hjá forstöðukonu i sima 7-19- 02 og framkvæmdastjóra i sima 7-16-69. Nauðungaruppboð annað og sfðasta sem auglýst var I 60., 62. og 64. tölubl. Lögbirtingablaðsins 1974 á landspildu úr Hliösneslandi, ásamt mannvirkjum, Bessastaðahreppi, þinglesin eign Guðlaugs Guðmannssonar, fer fram eftir kröfu Arna Gunnlaugssonar, hrl., Útvegsbanka Islands, Sveins H. Valdimarssonar, hrl., Landsbanka tslands, Verslunar- banka Islands h.f., Einars Viðar, hrl. og Páls Skúlasonar hdl., á eigninni sjálfri miðvikudaginn 12. mai 1976 ki. 2.30 e.h. Sýslumaðurinn I Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð seni auglýst var I 72., 73. og 75. tbl. Lögbirtingablaðsins 1975 á lóð úr landi Lykkju, ásamt mannvirkjum, Kjalar- neshreppi, þinglesin eign Loðdýrs h.f. fer fram eftir kröfu Landsbanka Islands, Innheimtu rlkissjóðs og Jóns Þor- steinssonar, hrl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 11. maí 1976 kl. 5.00 e.h. Sýslumaðurinn I Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð sem augiýst var 173., 75. og 77. tölubl. Lögbirtingablaðsins 1974 á eigninni Hverfisgötu 24, Hafnarfirði,, þingl. eign Einöru Sigurðardóttur, fer fram eftir kröfu Einars Viðar, hrl., Árna Gr. Finnssonar hrl., Jóhannesar Jóhannessen hdl., Benedikts Blöndal hrl., og Brynjólfs Kjartanssonar, hdl., á eigninni sjálfri miðvikudaginn 12. mal 1976 kl. 3.30 e.h. Bæjarfógetinn f Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var 164., 65. og 66. tbl. Lögbirtingablaðs 1975 á hluta I Skeifunni 6, þingl. eigh önnu Þórðardóttur hf., fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavfk á eigninni sjálfri, þriðjudag 11. mai 1976 kl. 16.00. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Nauðungaruppboð, sem auglýst var 177., 78. og 79. tbl. Lögbirtingablaðs 1975 á hluta i Seljalandi 7, þingl. eign Ellnar Arnoddsdóttur, fer fram eftir kröfu Tryggingast. rikisins á eigninni sjálfri, miðvikudag 12. mai 1976 kl. 14.00. Borgarfógetaembættið I Reykjavlk. Nauðungaruppboð annað og siðasta á hluta I Hjaltabakka 20, talinni eign Eiriks Oddssonar, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudag 11. mai 1976 kl. 16.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Aðalfundur sunddeildar KR, verður haldinn sunnu- daginn, 9. maí, kl. 2 í Félagsheimili KR. Venjulega aðalfundarstörf. Stjórnin. 2ja ha. land til sölu ásamt 120 ferm. húsnæði, við steypta vesturlandsveginn á Kjalarnesi. Hagstæð kaup ef samið er strax. Uppl. i sima 40055. Félagsstarf eldri borgara Sumardvöl 1976 Eins og undanfarin sumur efnir Félags- málastofnun Reykjavikurborgar, i sam- vinnu við Hjálparstofnun kirkjunnar, til sumardvalar að Löngumýri í Skagafirði fyrir reykvíkinga, 67 ára og eldri. Allar nánari upplýsingar veittar daglega í síma 18800, Félagsstarf eldri borgara, kl. 9-11 frá 10. til 31. maí. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar. Smíðum húsgögn og innréttingar eftir yðar hugmynd Tökum mál og teiknum, ef óskað er. Seljum á lágu verði fataskápa — 6 stæröir, skrifborð, með hillum og án, — 5 geröir, stólar úr brenni, mjög ódýrar — 6 litir, svefnbekki margar geröir, sófasett, kommóður og margt fleira. Seljum einnig niðursniðiö efni. Hringið eða skrifið eftir myndalistum. Stíl-Húsgögn h/f Auðbrekku 63 Kópavogi, simi 44600. Tilboð óskast I að byggja tvær skrifstofuhæðir ofan á nú- verandi hús Sölunefndar varnarliðseigna, Grensásveg 9. Verktaki skal steypa upp húsið, ganga frá þvi að utan, svo og þaki, múrhúða húsiö og fullgera miöstöðvarlögn ásamt hluta af raflögn, vatns- og frárennslislögn og loftræsti- kerfi. Verkinu skal að fullu lokið 1. júli 1977. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Reykjavik gegn 10.000,- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama staö miðvikudaginn 26. mai 1976 kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PASSAMYNDIR feknar i litunt tilbúnar strax I bartia & flölsftsyldu LJOSMYNDIR AUSTURSTRÆTI 6 S.12644

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.