Vísir - 08.05.1976, Side 19
ari. (Áður útv. 1969). b.
Samuladrengurinn I
Sælingsdalstungu Einar
Kristjánsson fyrrverandi
skólastjóri segir frá æsku-
árum Jóns Thoroddsens.
(Aður útv. i marz).
16.00 Fréttir.
16.15 Veöurfregnir. islenzkt
málDr. Jakob Benediktsson
flytur þáttinn.
16.40 Popp á laugardegi
17.30 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Spurningin um dulræn
fyrirbrigöi Sigvaldi
Hjálmarsson flytur erindi.
20.00 Hljómplöturabb Þor-
steins Hannessonar.
20.45 Staldrað viö i Þorláks-
höfn, fimmti og siöasti þatt-
ur Jónas Jónasson litast um
og spjallar við fólk.
21.45 Gömlu dansarnir Sænsk-
ir harmonikuleikarar leika.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. DanslÖg.
23.55 Fréttir. Dagskrárlok.
Sunnudagur
9. mai
8.00 Morgunandakt Séra Pét-
ur Sigurgeirsson vígslu-
biskup flytur ritningarorö
og bæn.
8.15 Veöurfregnir. Fréttir.
8.20 Létt morgunlög.
9.00 Fréttir. Otdráttur úr for-
ustugreinum dagblaöanna.
9.15 Morguntónle ika r (10.10
Veðurfregnir). a. Sinfónia i
Es-dúr fyrir biásturshljóð-
færi eftir Johann Christian .
Bach Blásarasveit Lundúna ^
leikur: Jack Brymer stjórn-
ar. b. Andleg lög eftir Pur-
cell, Handel og Johann Se-
bastian Bach. Janet Baker
syngur. c. Pianólög eftir
Antonin Dvorak. Rudolf
Firkusny leikur. d. Kvintett
eftir Louis Spohr. Mary
Louise Boehm, John Wion, •
Arthur Bloom, Howard Ho-
ward og Donald McCourt
leika,
11.00 Messa i Bústaöakirkju
Prestur: Séra ólafur Skúla-
son. Organleikari: Birgir As
Guðmundsson.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Fréttir og veöurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.40 Baldur og Hafmeyjan
Lif, störf og viðhorf
áhafnarinnar á varðskipinu
Baldri. Fyrri þáttur. Um-
sjón: Páll Heiðar Jónsson.
Tæknivinna: Eunólfur Þor-
láksson.
14.40 Óperukynning: „La
Sonnambula” eftir Vin-
cenzo Beilini Flytjendur:
Joan Sutherland, Marga-
reta Elkins, Nicola Monti,
Sylvia Stahlman, Giovanni
Foiani, Fernando Corena og
kór og hljómsveit tónlistar-
hátiöarinnari Flórens: Ric-
hard Bonynge stjórnar. —
Guðmundur Jónsson kynn-
ir.
16.15 Veðurfregnir. Fréttir.
16.25 Harmonikulög Stock-
holms Melodiklubb o.fl.
leika.
17.00 Barnatlmi: Guðrún
Birna Hannesdóttir stjórn-
ar. Lesið verður úr „Litla
prinsinum” eftir Antoine de
Saint-Exupéry i þýöingu
Þórarins Björnssonar og
„Sögum af himnaföður”
eftir Rainer Maria Rilke i
þýöingu Hannesar Péturs-
sonar. Flytjendur ásamt
stjórnanda: Gunnar
Stefánsson og Guðný S.
Harahjsd.
17.50 Stundarkorn meö banda-
riska planóieikaranum
Gary Graffman sem leikur
tónlist eftir Chopin. — Til-
kynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Bein lina til Einars
Agústssonar utanríkisráö-
herra Fréttamennirnir Kári
Jónasson og Viihelm G.
Kristinsson sjá um þáttinn.
20.30 Kórsöngur Útvarpskór-
inn i Hamborg syngur lög
eftir Max Reger og Richard
Strauss: Helmut Franz
stjórnar. — HJjóðritun frá
útvarpinu i Hamborg.
21.00 „Góst”, smásaga eftir
Einar Björgvin Höfundur
les.
21.40 Konsert fyrir selló og
hljóms veit eftir Arnold
Schönberg Harro Ruy-
senaars og Kammerhljóm-
sveit hollenzka útvarpsins
leika: Hans Vonk stjómar.
— Hljóðritun frá útvarpinu I
Hilversum.
22.00 Fréttir.
22.15 Veöurfregnir. Dagslög.
Heiöar Astvaldsson dans-
kennari velur lögin og kynn-
ir.
23.25 Fréttir.
Dagskrárlok.
Sjónvarp kl. 16:30:
Sjónvarp kl. 21:20:
Úrslitaleikur
inn í ensku
bikorkeppninni
Úrslitaleikurinn I ensku
bikarkeppninni er á dagskrá i
sjónvarpinu i dag. Þar eigast
við Southampton og Manchester
United, en fyrrnefnda iiðið sigr-
aði með einu marki gegn einu.
Markið var skoraö rétt fyrir
leikslok.
Búist haföi veriö við sigri
Manchester svo sigur
Southampton var óvæntur og
þetta er jafnframt fyrsti meiri-
háttar sigur á 90 ára ferli
félagsins.
Enska knattspyrnan hefst
klukkan 16.30 en Iþróttaþáttur-
inn hefst svo klukkan 19.00.
— EA.
Útvarp sunnudag kl. 13:40:
„Baldur og
Hafmeyjan"
Líf, störf og viðhorf
skipverja
freigátunnar Mermaid, sem
sigldi lengi i kjölfar Baldurs.
Páll Heiðar fór með Baldri
ásamt Kára Jónassyni, frétta-
manni á útvarpinu, og Runólfi
Þorlákssyni tæknimanni og var
lagt af stað á sumardaginn
fyrsta.
Tilgangurinn hjá Páli Hejöari
var að bre$a upp mynd af þvi
sem á sér stað um borð i varð-
skipi, t.d. þegar við lesum fyrir-
sagnir eins og „Varðskipið
Baldur klippti á báöa tog-
vira.”
Viö kynnumst lifi, störfum og
viöhorfum áhafnarinnar á varð-
skipinu, áliti skipverja á and-
stæðingnum o.fl.
Auk þess er svo komið viö i
Hornbjargsvita og er sú
heimsókn i þættinum á morgun.
Þættirnir eru reyndar tveir og
verður seinni hlutinn næsta
sunnudag. — EA.
„Baldur ogllafmeyjan” heitir
þáttur i útvarpinu á morgun I
umsjón Páls Heiðars Jónssonar.
Þarna er átt viö varöskipiö
Baldur og Hafmeyjan er
einfaldlcga þýöing á nafni
Það er Kim Novak sem horfir þarna á eigin leggi I myndinni I kvöld.
„Kysstu mig, kjóni..."
„Kysstu mig kjáni” heitir bió-
mynd sjónvarpsins I kvöld.
Myndin er bandarisk gaman-
mynd frá árinu 1964. Með aöal-
hlutverkin fara nokkuð þekktir
leikarar, eða Dean Martin, Kim
Novak, Ray Walston og Felicia
Farr.
Myndin segir frá dægurlaga-
höfundunum Spooner og texta-
höfundinum Barney sem búa i
smábæ i Bandarikjunum. Þeir
telja aö tækifærið til frægðar og
frama sé nú komiö, en þá kemur
hinn frægi söngvari Dino til sög-
unnar en hann á einmitt leið um
bæinn.
Leikstjóri er Billy Wilder.
Myndin hefst klukkan tuttugu
minútur fyrir niu.
— EA.
Útvarp kl. 20:45:
Síðasti
þátturinn frá
Þorlákshöfn
Fimmti og siðasti þáttur Jónas-
ar Jónassonar frá Þoriákshöfn er
á dagskrá útvarpsins I kvöld.
Jónas hefur litast þar um og
spjallað við fólk undanfarin
laugardagskvöld i útvarpinu.
Þátturinn hefst fimmtán minút-
um fyrir niu, og stendur i 45
minútur. Myndin er frá Þorláks-
höfn. — EA.
-M