Vísir - 08.05.1976, Blaðsíða 21

Vísir - 08.05.1976, Blaðsíða 21
vism Laugardagur 8. mal 1976, 21 GUÐSORÐ ÐAGSINS: Því aö orð krossins er heimska þe i m e r glatast, en oss, sem hólpnir veröum, er þaö kraftur Guðs. 1. Kor, 1,18 Hvernig myndir þú spila sex hjörtu á eftirfarandi spil? Staðan var n — s á hættu og suð- ur gaf. 4 5-3 V G-9-6-3 + K-G-5-4 * A-K-2 4 A-6-4 ff A-K-8-5-2 4 A-D-3 *D-3 Sagnir gengu þannig: Suður 1 H 2S 3T 6 H Norður 2 T 3L 5 H P Útspilið var spaðakóngur og nú tekur þú við. Það er rétt að þú hafir það I veganestiað trompiö liggur nátt- úrlega 3-1. Spilið var spilað i Belgiu fyrir stuttu af dr. Maison, belgiskum stórmeistara. Hann drap á spaðaás, tók tvisv- ar tromp, spilaði siðan fjórum sinnum tigli og þrisvar laufi. Hendur a — v voru þannig: K-D-10-2 D-10-4 10-8-7-2 7-4 G-9-8-7 7 9-6 G-10-9-8-6-5 Það er augljóst mál að rétta spilamennskan er að taka þrisvar tigul, þvi hann verður að liggja ekki verr en 3-3, eða fjórliturinn með þrilit i trompinu. Simavakt Al-NON: Aðstandendum drykkjufólks skal bent á simavaktina á mánudög- um kl. 15-16 og fimmtudögum kl. 17-18. Siminn er 19282 I Traðar- kotssundi 6. Fundir eru reglulega alla laugardaga kl. 2 i safnaöar- heimili Langholtssóknar við Sól- heima. Munið frlmerkjasöfnun Gerðvernd (innlend og erl.) Póst- hólf 1308 eða skrifstofa félagsins, Hafnarstræti 5, Reykjavik. Kvöld- og næturvarsla í lyfjabúðum vikuna 7.-13. mai: Holts Apótek og Laugavegs Apótek. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörsluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Kópavogs Apóteker opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudga lokað. Hafnarf jöröur Upplysingar um afgreiðslu i apótékinu er i sima: 5lé00. glysavarðstofan: simi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður, si'mi 51100. TANNLÆKNAVAKT er i Heilsu- verndarstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18, simi 22411. ^æknar: Reykjavik—Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17.00-08.00 mánudag-fimmtud. simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lok- aðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og dyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður — Garðahreppur, Nætur- og helgidagagæsla-; Upp- lýsingar á Slökkvistöðinni, simi 51100. Reykjavik:Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. .Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, Sjúkrabifreið simi 51100. Ferðafélagsferðir: Föstudagur 7. mai. Laugardagur kl. 13. Gönguferð á Mosfell í Mosfellssveit Fararstjóri Tómas Einarsson. Verð kr. 600. Sunnudagur 9. mai. Kl. 10.00 Sunnudagur 9. mai kl. 13. Gönguferð umhverfis Helgafell Létt og auðveld leið. Verð kr. 600. Farið frá Umferðarmiðstöðinni að austanverðu. Hin árlega fuglaskoðunar- ferö F.l. suður með sjó. Staönæmst verður m.a. á Garð- skaga, i Sandgerði, við Hafnar- berg og Reykjanesvita. I fyrra sáust 42 fuglategundir. Hvaö sjást margar nú? Hafið sjónauka, skriffæri og fuglabók AB meö- ferðis. Fararstjórar: Grétar Eiriksson og Gestur Guðfinnss. Verð kr. 1200. Ath. Breyttan brottfarartlma. Farið er frá Um- ferðarmiðstöðinni að austan- verðu. ÚTIVISTARFERÐIR Laugard. 8/5. ki. 13. Hólmshraun, — Rauðhólar, létt ganga, Fararstj. Jón I. Bjarna- son. Verð 500 kr. Sunnud. 9/5. kl. 13. 1. Strandgöngur i Flóanum, fararstj. Gisli Sigurðsson. Verð 1000 kr. 2. Ingólfsfjall, fararstj. Tryggvi Halldórsson. Verð 1000 kr. Brottför frá B.S.I., vestan- verðu, fritt fyrir börn i fylgd með fullorðnum. Otivist. i dag er laugardagur 8. mal, 129. dagur ársins. Ardegisflóð i Reykjavik er kl. 00.46 og siðdegis- flóö er kl. 13.33. Kirkjuturn Hallgrimskirkju er opinn á góðviörisdögum frá kl. 2-4 slödegis. Þaöan er einstakt út- sýni yfir borgina og nágrenni hennar aö ógleymdum fjaiVa- hringnum I kring. Lyfta er upp i turninn. Eyfirðingafélagið heldur flóamarkað og kökubasar i Iðnaðarmannahúsinu v/Hallveig- arstig n.k. sunnudag 9. mai kl. 2. Kvenfélag Háteigssóknar Veislukaffi verður i Domus Medica v/Egilsgötu sunnudaginn 9. mai kl. 3-6. Styrkið gott mál- efni. Meistaramót islands í kraftlyftingum mun fara fram laugardaginn 29. mai nk. i Laugardalshöllinni i Reykjavik. Tilkynningar um þátttöku þurfa að berast skriflega ásamt þátttökugjaldi, sem er kr. 500,00, til Brynjars Gunnarssonar, Torfufelli 27, Reykjavik, eigi sið- ar en 22. mai nk. Samkvæmt reglugerð um keppni i lyftingum ber að greiöa þátttökugjaldið við tilkynningu. Þar sem nokkur misbrestur hefur verið á þvi að undanförnu, að þessu ákvæði væri fylgt, hefur stjórn L.S.I, ákveöið að herða eft- irlit með þvi að reglunum sé fylgt, og þvi munu þær þátttökutilkynn- ingar, sem berast án þátttöku- gjalds, eigi verða teknar til greina. Minningarspjöld Óháöa safnað- arins fást á eftirtöldum stöðum: Versl. Krikjustræti, simi 15030, Rannveigu Einarsdóttur, Suður- landsbraut 95 E, simi 33798, Guð- björgu Pálsdóttur Sogavegi 176,1 simi 81838 og Guðrúnu Svein-, björnsdóttur, Fálkagötu 9, simi' 10246. J Tekið við tilkynningum um‘bilan-_ fir á veitukerfum borgarinoar og i löðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Rafmagn: I Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. í Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanirsimi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Slmabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frái kl. 17 siðdegis til kl. Sárdegisog^' helgidögum er svarað allan sólarf hringinn. Aðalfundur Körfuknattleiksráðs Reykjavfkur verður haldinn að Hótel Sögu mánudaginn 17. mai 1976 og hefst hann kl. 20:00. Stjórn KKRR Skákþing íslands 1976. 4. umferð. Hvltt: Björn Þorsteinsson Svart: Haraldur Ilaraldsson. #1’ i i i ■ i i i a # & tl i i i SL ■ a ® 1. Hg4! Df7 2. Hxg8 + Kxg8 3. Bxh7+! Kg7 4. Bf5 Rd7 5. Dg3+ Kf8 6. Dxd6+ Kg7 7. He7 Gefið. BELLA ] Var veislan hjá okkur frekar daufleg? Nágrannarnir byrjuðu ekki að kvarta fyrr en upp úr kl. 2.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.