Vísir - 11.06.1976, Side 4
náöir opinberra aöila vegna
fjármagns. „Viö vildum fá
landið fyrst,” sagði hann.
Félögum fjölgar
„Þaö er gifurleg aukning
nýrra félagsmanna. Kvartmilu-
klúbburinn er ungur. Hann var
stofnaður i byrjun júli 1975 og er
þvi 11 mánaöa gamall.
Þrátt fyrir þennan unga aldur
eru meðlimir töluvert á fjóröa
hundrað og fjölgar stööugt.
Vonast til að klára
i sumar
Garöar sagöi aö ekki væri gott
aö spá um hve langan tfma þaö
tæki aö fullgera brautina.
„Jarövegssýni verða tekin i
næstu viku og þá skýrast málln
fljótlega. Ef það reynist þannig,
aö flytja þurfi mikiö af jarövegi
til er mikil bjartsýni að segja aö
hægt veröi að ljúka viö hana i
sumar. Sé jarðvegurinn hins
vegar heppilegur teljum viö
mikla von um að viö veröum
búnir aö malbika i sumar.”
Varöandi kostnaöinn sagöi
Garöar aö slegiö heföi veriö á aö
hann yröi á milli 20 og 30 mill-
jónir króna. „En þaö er eins
meö þetta — allt fer eftir þvi
hver veröur niöurstaöa jarö-
vegsrannsókna.”
Margir geta notið góðs
af
Garöar benti á aö ekki væru
þaö einungis kvartmilumenn
sem gætu notið góös af Kvart-
milubrautinni. Nefndi hann að
ökukennarar heföu sent fyrir-
spurnir vegna brautarlagning-
arinnar. Enda vantaði þá æf-
ingasvæöi fyrir nemendur sina.
Þá benti Garðar á að lögregl-
an heföi heldur ekki neitt svæöi
til afnota fyrir sig aö æfa á. Sér-
staklega ætti þetta viö mótor-
hjólalögregluna.
Þá sagði hann einnig aö I hópi
kvartmilumanna heföi lika ver-
iö rætt um þá hugmynd aö koma
þarna upp „Gó-Kart”. „En nú
sem stendur einbeitum viö okk-
ur aö brautinni. Þegar hún
veröur búin athugum viö ann-
aö,” sagði hann.
—EKG
„Verðum að treysta
mest ó eigin mótt"
Byrjað á kvartmílubrautinni í nœstu viku
Föstudagur 11. júni 1976. VISIR
Island tapaði fyrir Sviþjóö á
Olympiumótinu i Monte Carlo.
Hér er slemma frá leiknum, sem
gat snúið tapi i vinning.
Staðan var n-s á hættu og suöur
gaf.
♦ K-G-10-9-4
¥ 8-7-5
f 10-9-3
4 9-2
♦
¥
♦
4
A-7-5 ▲
A-D-10-6-3 Z
D-4-2
7-5 ♦
6-3
K
A-K-G-8-6
K-D-6-4-3
4 D-8-2
¥ G-9-4-2
♦ 7-4
j, A-G-10-8
í opna salnum sátu n-s Gullberg
og Pyk, en a-v Guðmundur og
Karl.
, Vestur opnaði á hjarta og eftir
„reverse” i tigli og laufi hjá
austri varö lokasamningurinn sex
tiglar i austur.
Engin leiö var til þess aö vinna
slemmuna eins og spilin lágu, en
litlu þarf að breyta til þess að hún
standi á borðinu. Laufaásinn rétt,
eða laufin 3-3 og jafnvel hjarta-
gosinn þriðji, allir þessir mögu-
leikar gefa vinning. En þvi var
ekki að heilsa, og Sviþjóö fékk 50.
1 lokaða salnum sátu n-s Stefán
og Simon, en a-v Flodquist og
Sundelin. Þar gengu sagnir á
þessa leið:
Suður Vestur Noröur Austur
P 1 H P 2 T
P 2 H P 3 L
P 3 G P P
P
Garöar Skaftason ritari Kvartmlluklúbbsins bendir okkur á brautarstæöið. Brautin á aö liggja I sömu
stefnu og háspennullnurnar. Viö hana er gert ráö fyrir bilastæðum sem rúma tvö þúsund bila. Ennfrem-
ur riflegu áhorfendasvæöi, upphitunarsvæöi fyrir bílana og aöstööu handa mönnum til aö dytta aö bil-
unum, fyrir spyrnurnar. Ljósmynd: LA.
„Viö veröum aö treysta mest
á okkar eigin mátt, en viö reiö-
um okkur einnig mikiö á sjáif-
boöaliöavinnu,” sagöi Garöar
Skaftason ritari Kvartmilu-
klúbbsins þegar viö héldum
meö honum aö svæöi þvi þar
sem fyrirhugaö er aö kvart-
miiubrautin liggi.
Eins og .áöur hefur veriö
sagt frá i VIsi hefur borgarráö
samþykkt bókun skipulags-
nefndar Reykjavlkurborgar þar
sem lagt er til aö kvartmilu-
klúbbúrinn fái landsvæöi undir
braut sina.
„Það er fyrirhugaö aö hefja
framkvæmdir I næstu viku,
hvernig sem það nú gengur,”
sagöi Garöar.
„Viö höfum nú þegar fengiö
vilyröi fyrir tækjum. Hluta
veröum viö aö leigja. En svo
hefur lika komið til greina aö
klúbbmeðlimir taki að sér viö-
gerðir á tækjunum og komi þaö I
staö leigu.”
Góðar undirtektir
Garöar lét vel af þvi hvernig
menn heföu tekið i aö aöstoöa þá
kvartmilumenn vegna brautar-
lagningarinnar.
„Þaö var hins vegar alltaf
spurning hvenær af fram-
kvæmdum gæti oröið, meöan
ekki var á hreinu um svæðiö. En
hér eftir breytist það,” sagöi
hann.
„Við sjáum til hvernig menn
bregðast nú viö. Viö vonumst
auövitað eftir kröftugum undir-
tektum klúbbmanna og hafa
þeir og raunar fleiri boöist til aö
lána okkur tæki.”
Ekki sagöi Garðar Kvart-
miluklúbbinn hafa leitaö neitt á
Þeir eldri hafa líka
áhuga á kvartmílunni
„Þetta er viöurkenning á
Kvartmiluklúbbnum og stórt
framtak í þá átt aö koma hraö-
akstri burt af götunum,” sagöi
Örvar Sigurösson formaöur
Kvartmiiuklúbbsins um þá á-
kvöröun borgarráðs aö leyfa aö
leggja kvartmilubraut.
„Ahugi á klúbbnum fer mjög
vaxandi. Á siöastliönu vori bar
mest á þvi aö menn á aldrinum
25 til 40 ára sóttu um inngöngu I
Kvartmiluklúbbinn. Þetta eru
menn sem hafa áhuga á bilum
en ekki hafa viljað láta bendla
sig viö „biladelluna”, eins og
þaö er kalláð.
örvar kvaöst vilja leggja á
það áherslu aö hægt væri fyrir
fleiri en þá sem eiga „átta
sýlindra kagga” að ganga i
kvartmiluklúbbinn. Ætlunin
væri að hafa marga flokka.
Sagði örvar aö hugmyndin væri
sú að bilar sem færu kvartmil-
una á svipuðum tima væru I
sama flokki.
Útlendingar hafa áhuga á
starfsemi Kvartmiluklúbbsins
Y Rétt Alli.þá vantar \
meiri reynslu, en vi6erumj
k á uppleifi! J
Þú segir a6 liB þitt sé adeins
i meBallagi, Vladis?
y
Keppnistlmabilinu er lokift og , lift Alla Brodie, Milford er I
JkeppnisferO I Póllandi — og á I
J erfiöleikum I fyrsta leiknum |m| i
Igegn baráttuglööum
i leikmönnum Skielece [ i'il
aö sögn örvars. Bandarikja-
menn hafa sýnt á þvi áhuga aö
koma hingaö meö tvo bila þegar
aö brautin hefur veriö lögö,
giröingu komiö fyrir og tæki
veriö sett upp eins og til þarf.
Þá eru sviar áhugasamir um
að koma á fót keppni milli land-
anna. „Það væri vissulega gam-
an að fá keppni milli noröur-
landabúa,” sagöi örvar.
Loks sagði örvar aö Kvart-
miluklúbburinn ætlaöi aö taka
upp samvinnu viö bifreiöaeftir-
litiö til dæmis um hvaö væru
raunhæf dekk. Einnig kæmi upp
sú staða að ýmsir bílar yröu ein-
ungis notaöir á kvartmilubraut-
inni. „Við vonumst til að sam-
vinna okkar viö bifreiöaeftirlitiö
verði góö,” sagði örvar.
—F.KG
ÞaB er greinilegt, þeir leika
eins og þeiri eigi
. lífiB a6 leysa! .
Útspiliö var spaöi og vestur tók
sina upplögðu niu slagi. Þaö voru
10 impar til Sviþjóöar.
A skákmótinu i Mar-del-Plata
1959, sigruöu „gömlu mennirnir”
Pachman og Najdorf meö 10 1/2
v. af 14 mögulegum, en næstir
komu Fischer og Ivkov meö 10 v.
Þessi staöa er þaöan.
X # *f
41 1
s 4 1
1 £
Sl 1 t #
t 4 £
£
A B C D E F 5 iT
Hvitt: Fischer
Svart: Shocron
1. Hxc6!
(Þennan leik haföi svartur reynd-
ar séö fyrir, og hugöist nú skjóta
inn i einum af þessum bráödrep-
andi millileikjum.)
1.... Dc8
(Hugmyndin er góö, en næsti
leikur Fischers er þó betri.)
2. Bd7!! Gefiö.
Ef 2...Dxd7 3. Hxg6+ og drottn-
ingin fellur.
1