Vísir - 11.06.1976, Side 5
Rafn Jonsson
James Parmiter (Bradford Dillman) viO pöddurannsóknir sinar.
Kafarahjáiminn notar hann sem loftþrýstibúr, svo réttur
þrýstingur myndist þegar pöddurnar auka kyn sitt.
Laugarásbió
Bug (Paddan)
Bandarisk 1974
Kalifornia i Bandarikjunum
er helsta jarðskjálftasvæöi þar
svo menn kippa sér ekki venju-
lega upp við það þótt jörðin taki
ailt i einu að skjálfa og rifni
jafnveisums staðar. Hitt er svo
meiri nýjung þegar einhverjar
óvenjulegar pöddur eða skordýr
taka að skriða upp úr sprungum
þeim sem myndast hingað og
þangað við jarðhræringarnar.
James Parmiter (Bradford
Dillman) er visindamaður sem
fær mikinn áhuga á þessum
furðulegu dýrum, sem koma allt
i einu upp á yfirborðið með
þessum hætti og tekur hann að
sér að rannsaka þau með ýmsu
móti. Eitt af þvi sem hann verð-
ur var við er að þau eru blind og
geta kveikt i umhverfi sinu ef
það er eldfimt. Ennfremur
kemst hann að þvi að þau nær-
ast á kolefni sem þau breyta i
vitamin. Loks er greinilegt að
þessi dýr hafa búið við allt
annan og mikið minni þrýsting
en er á yfirborði jarðar.
Ýmis váleg tiðindi gerast i
sambandi við þessar undir-
heimabjöllur og koma þær viða
við og hrella menn, jafnvel
drepa.
Einu sinni tekur Parmiter upp
á þvi að athuga hvort venjulegir
kakkalakkar og þessar pöddur
geti aukið kyn sitt saman. 1 ljós
kemur að svo er, en þegar hér er
komið við sögu er Parmiter
búinn að missa vitið, þótt hann
reyndar geri sér ljóst að hann
hafi gengið of langt i rannsókn-
um sinum.
Það er eins með þessa pöddu-
mynd eins og aðrar slikar og
rottumyndir, fuglamyndir og
þ.h. að þær eru alltaf jafn hroll-
vekjandi. Þessi er mjög vel gerð
og pöddurnar einkar „trúverð-
ugar”. Sennilegt er þó að þessi
mynd sé enn meiri hrollvekja
fyrir þá sem sunnar búa á hnett-
inum og eru i eilifu samneyti við
alls konar pöddur, heldur en
mörlandann sem aldrei sér
stærri skepnur en fiskiflugur.
Þó ráðleggur undirritaður
engum, sem er taugaveiklaður
að sjá þessa mynd, þvi fram-
leiðandanum tókst það sem
hann ætlaði sér — áð hrella
menn.
Jarðskjálftinn, sem orsakar jarðsprungur þær, er pöddurnar koma
upp á yfirborðið er okkur sýndur I kirkju. Hann minnti litillega á
jarðskjálftann sem áður var sýndur i Laugarásbiói nema þarna
gekk gólfið i bylgjum.
„TRÚVERÐUG-
AR" PÖDDUR
LAUGARAS
B I O
Sími 32075
Paddan
Paramount Pictures presents
IPG^P ln Color • A Paramount Picture
Æsispennandi ný mynd frá
Paramount gerð eftir bók-
inni „The Hephaestus
Plague”. Kalifornia er
helzta landskjálftasvæði
Bandarikjanna og kippa
menn sér ekki upp við smá
skjálfta þar, en það er
nýjung þegar pöddur taka að
skriða úr sprungunum.
Aðalhlutverk: Bradford Dill-
man og Joanna Miles.
Leikstjóri: Jeannot Szware.
Islenskur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
— - - _ _•
nnfmirii
Sími: 16444.
Ofstæki
Spennandi og sérstæð, ný bandarisk litmynd um trúar- ofstæki og það sem að baki
leynist. Aðalhlutverk: Ann Todd,
Patrick Magee, Beckley. Tony
Leikstjóri: Robert Ilartford-
Davies. ISLENSKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
1-89-36
Funny Lady
Afar skemmtiieg heimsfræg
ný. amerisk stórmynd i litum
og Cinema Scope. Aðalhlut-
verk: Omar Sharif, Barbara
Streisand, James Caan.
Sýnd kl. 6 og 9
Ath. breyttan sýningartima.
Simi: 11544.
Með djöfulinn á
hælunum.
ISLENSKUR TEXTI.
Æsispennandi ný litmynd um
hjón i sumarleyfi, sem verða
vitni að óhugnanlegum at-
burði og eiga siðan fótum
sinum fjör að launa. I mynd-
inni koma fram nokkrir
fremstu „stunt” bilstjórar
Bandarikjanna.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9'
Myndin sem unga fólk-
ið hefur beðið eftir:
***
*** fkstrí:______________
’lm«|ine me. Imagine yeu- med FQX
Litmynd um hina heims-
frægu brezku hljómsveit
Sladc, sem komið hefur
hingað til lands. Myndin er
tekin i Panavision. Hljóm-
sveitina skipa: Dave Hill,
Noddy Holder, Jim Lee, Don
Powcll.
Sýnd kl. 5,
Listahátíð
kl. 9.
Njósnarinn ódrepandi
(Le Magnifique)
SÆMR8Í&
—■■s**5* c:m; cm «
Sími 50184
Jarðskjálftinn
Sýnd kl. 9
Sfðasta sinn.
Mjög spennandi og gaman-
söm ný frönsk kvikmynd i
litum.
Jean-Paul Bclmondo
Jacquclinc Bissct
★ ★★★★★ !:lks.trf
Bladet
★ ★ ★ ★ B.T.
tslenskur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TÓAIABÍÓ
Simi31182
Neðan jarðarlest
i ræningjahöndum
The Taking of
Pelham 1-2-3
Spennandi ný mynd, sem
fjallar um glæfralegt mann-
rán i neðanjarðarlest.
Aðalhlutverk: Walter
Mattheu, Robert Shaw
(Jaws), Martin Balsam.
Hingað til besta kvikmynd
ársins 1975. Ekstra Bladet.
Bönnuð börnum innan 14 -
ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
PJÓÐLEIKHÚSIB
LITLI PRINSINN
frumsýning laugardag kl. 20.
2. sýn. sunnudag kl. 15.
Siðasta sinn.
INUK
á aðalsviðinu föstudag 18.
júni kl. 20.
laugardag 19. júni kl. 20.
Aðeins þessar tvær sýningar.
Miðasalan 13,15-20.
Simi 11200.
LRIKFÉLAG 2é<*
REYKIAVlKUR ^ ^
SAGAN AF DATANUM
i kvöld kl. 20,30.
Blá kort gilda.
Sunnudag kl. 20,30.
Gul kort gilda.
Næst siðasta sinn.
SKJALDIIAMRAR
laugardag. — Uppselt.
Miðasalan i Iðnó opin kl. opin
kl. 14 til 20.30. — Simi 1-66-20.
Úr mynd Störnubiós „Funny Lady