Vísir - 11.06.1976, Síða 12
13
V
Föstudagur 11. júní 1976. vism
vism
Föstudagur 11. júnl 1976.
Umsjón: Björn Blöndal
Bla, bla, bla... Talandinn er ávallt I lagi hjá Muhammed Ali. Hér út-
skýrir hann fyrir fréttamönnum hvernig hann ætlar aö afgreiða
japanska gllmumeistarann eöa „litla ljóta japanann” eins og Ali kallar
hann.
„Litli Ijóti" japaninn
skal fó fyrir ferðina!
Sagði Muhammed Ali eftir að hafa barist við tvo fjölbragðaglímumenn
í gœrkvöldi — og „afgreitt" þó bóða
Muhammed Ali, sem býr
sig nú undir einvígið gegn
japanska glímumanninum
Antonio Inoki 26. júli „hit-
aði upp" í Chicago í gær-
kvöldi og „rassskellti" þá
tvo f jölbragðaglímumenn
sem voguðu sér í hringinn
til hans.
Hinn fyrri var Kenny Jay, 36
ára gamall og 225 pund á þyngd
og hann stóð af sér högg Ali þar til
I byrjun 2. lotu þegar Ali afgreiddi
hann meö heljarmiklu hægri-
handarhöggi svo aö gllmumaöur-
inn lá óvigur eftir og var borinn
meðvitundarlaus úr hringnum við
mikil fagnaðarlæti hinna 1000 á-
horfenda sem fylgdust með
„keppninni”.
Og nú steig Buddy Wolff, hinn
250 punda þungi glimukappi I
hringinn og hann gekk berserks-
gang gegn Ali til aö byrj meö.,
Hann tók AIi eins og „kartöflu-
sekk” og þeytti honum i kaölana
hvað eftir annað og nú fór blóðiö
að leka. Siðan tók Wolff Ali á kné
KJORDÆMAFUNDIR
FORSÆTISRÁÐHERRA
Geir Hallgrfmsson, fforsætisráöherra
fflytur ræöu og svarar
fyrirspurnum ffundargesta
Norðurlond
eystro
HUSAVIK
föstudaginn
AKUREYRI
laugardaginn
i félagsheimilinu
Sjólfstœðishúsinu
ki
11
21
00
|um
ki
14
00
12
guni
Takið þátt í fundum
forsætisráðherra
sér eins og litið barn sem á að fá
refsingu og kom á hann bragði
sem gengur undir nafninu „bak-
brjótur”. Dómarinn var ávallt til-
búinn að telja Ali út, en honum
tókst alltaf að losna og skriða að
köðlunum.
En nú fór Ali heldur betur að
taka við sér og sýndi að hann
kann nokkuð fyrir sér i fjöl-
bragðagllmutökum. Hann tók
Wolff og þeytti honum yfir sig
hvað eftir annað og einnig kom
hann á Wolff haustaki miklu með
fótunum svo hann sat fastur þar.
Og strax i byrjun 3. lotu fór
blóðiö að leka fyrir alvöru. Ali
kom þá hægri og vinstrihandar-
höggum á Wolff en tókst ekki að
slá hann niöur. Hins vegar opnaði
hann enni Wolff s og blóðið fór að
leka niður i augun á honum. Hon-
um „blæddi eins og svini” sagði i
fréttaskeyti AP. Dómarinn stöðv-
aði þó ekki leikinn, og Wolff tókst
einhvern veginn að „skjögra” um
i hringnum þar til bjallan bjarg-
aði honum úr höndum Ali s.
Einhver lyfti hendi Ali s til
merkis um að hann væri sigur-
vegari og áhorfendur sem voru
flestirá bandi hans hrópuðu ALI,
ALI. Þetta þoldi Wolff ekki og
kom æðandi yfir hringinn, en Ali
tók á móti honum með hægri og
vinstrihandar höggum sem „ró-
uðu” Wolff i bili.
En það voru fleiri glímumenn
sem vildu reyna sig við Ali, og á
meðan hann afgreiddi einn „utan
dagskrár” kallaði hann til áhorf-
enda að enginn glimumaöur gæti
unnið sig. — 1 búningsklefanum
eftir að þetta var allt saman um
garð gengið sýndi Ali blaðamönn-
um litinn skurð á öxlinni og sagði:
„Hann klóraði mig, en ég kom á
hann höggum sem heföu nægt á
hvaða hnefaleikamann sem er.
En biðið þið bara þangað til ég
kemsti færi við „litla ljóta” jap-
anann. Honum skal' svo sannar-
lega fá að blæða.”
Sex stúlkur
keppo í
Finnlandi!
Um helgina fer fram i borginni
Joensun i Finnlandi Noröur-
landabikarkeppni kvenna og er
islenska liðið sem tekur þátt i
mótinu þegar farið utan. Er þaö
skipaö sex frjálsiþróttastúlkum:
Ernu Guömundsdóttur, Ingunni
Einarsdóttur, Mariu Guöjohnsen,
Itagnhildi Pálsdóttur, Þórdisi
Gisladóttur og Lilju Guömunds-
dóttur.
Dómarar setja svip á
keppnina í 3. deild!
Þar hafa leikirnir jafnvel fram án þess að línuverðir
vœru mœttir — mikilla úrbóta er þörf
Keppnin i’ 3. deild islands-
mótsins i knattspyrnu er nýlega
hafin, og hafa veriö leiknir
nokkrir leikir í öllum riðlunum
nema á Vesturlandi og Aust-
fjöröum. Þótt ekki séu margir
leikir búnir I keppninni hafa
þegar komiö upp nokkur vanda-
mál varöandi dómara og linu-
veröi, og má nefna sem dæmi að
Grettir frá Flateyri var hér
syöra um helgina og lék tvo
leiki. Þeii- máttu biöa tvær og
hálfa klst. eftir dómara i leikn-
um gegn Njarövík, og daginn
eftir þegar þeir spiluöu viö
Gróttu var einnig beðiö eftir
dóinara og leikurinn var siöan
spilaðurán linuvaröa!! Og i leik
Leiknis og Reynis mætti dómar-
inn 45 min. of seint.
Vonandi veröur breyting á
þessu til hins betra, þvi aö þaö
er ekki hægt aö bjóöa lióum sem
ferðast langa vegu til leikjanna
upp á svona lagaö.
Staðan i A riöli er nú þessi:
Grótta 2 10 1 4:3 2
Grettir 3 0 1 2 4:8 1
Leiknir 10 0 1 0:3 0
1 C riðli er staöan þessi:
Afturelding
Bolungarvik
Stjarnan
IR
Vföir
Þór
Hékla
Fylkir
Grindavík
II veragerði
t B riöli er staðan þessi:
Reynjr 3 2 10
Njarðvik 110 0
i E riöli er staöan þessi:
Leiftur 1 1 0 0 5:1 2
KS 1 1 0 0 2:1 2
Magni 10 0 1 1:2 0
Árroðinn 10 0 1 1:3 0
USAIi 10 0 1 1:5 0
Leikirnir í D og F riðlum hefj-
ast um miöjan mánuöinn.
Bandarikjamaöurinn Dwight Stones setti nýtt heimsmet I hástökki um helgina I frjálsiþróttamóti i
Philadelphiu — þar sem hann stökk 2.31 m. Eldra metiö 2.30 m átti hann sjálfur — sett I Munchen 1973.
Þaö var litiö um tilþrif sem gladdi augaö i leik Fram og Þróttar I gær, mikiö af ónákvæmum sendingum
og spörkum upp i loftið, sérstaklega af hálfu þróttara sem varla komu boltanum til samherja.
Mynd Einar...
Þróttur ennþó ón
stiga í 1. deild 1
— Tapaði fyrir Fram 1:0 á Laugardalsvellinum í gœrkvöldi
og er eina liðið sem hefur ekki fengið stig í 1. deild
Þaö blæs ekki byrlega hjá ný-
liöunum i 1. deild — Þrótti — nú
þegar liöiöhefur leikiöfimm leiki
i islandsmótinu i knattspyrnu
viröist ekkert annaö blasa viö en
fall I 2. deild. Þróttarar töpuöu
sinum fimmta leik fyrir Fram i
gærkvöldi og sitja nýliöarnir þvi
enn einir á botninum með ekkert
stig.
Skilyrðin til að leika knatt-
spyrnu i gær voru ekki uppá það
besta, suð-vestan strekkingur
með rigningu sem gerði leik-
mönnum beggja liðanna erfitt um
vik.
Framarar náðu strax góðum
tökum á leiknum og sköpuðu sér
fljótlega hættuleg marktækifæri.
Marteinn Geirsson átti t.d. skalla
f STAÐAN )
Staöan i islandsmótinu i knatt-
spyrnu 1. deildar eftir leikinn i
gærkvöldi er nú þessi:
Fram — Þróttur Valur 5 4 1 0 1:0 16:4 9
Fram 6 3 1 2 6:6 7
KR 5 3 1 2 6:6 7
KR 5 1 3 1 7:5 5
Akranes 4 2 1 1 4:7 5
Keflavik 5 2 0 3 9:7 4
Vikingur 3 2 0 3 9:7 4
Víkingur 3 2 0 1 4:4 4
Bre iöablik 3 1 1 1 4:5 3
FH 4 1 1 2 4:8 3
Þróttur 5 0 0 5 2:9 0
Markahæstu menn eru:
Hermann Gunnarsson Val 6
Þorbjörn Guðmundsson Val 6
Björn Pétursson KR 3
Næstu leikir verða á morgun,
þá leika Valur — FH og Akranes
— Breiðablik.
i þverslá og Pétur Ormslev skaut
naumlega framhjá i góðu færi.
Eina mark leiksins kom á 15.
minútu, þá fékk Kristinn
Jörundsson góöa sendingu frá
Agústi Guðmundssyni, skaut
fremur lausu skoti á mark brótt-
ar af löngu færi sem Jón Þor-
björnsson i markinu virtist hafa
öll tök á að verja, en hann missti
boltann sem var blautur og háll —
undir sig og i markið.
Eftir markið dofnaði yfir leikn-
um sem var að mestu miöjuþóf,
en rétt i lok fyrri hálfleiksins átti
Halldór Arason gott skot á mark
Fram sem Arni Stefánsson varð
að hafa sig allan við að verja.
1 siðari hálfleik réðu framarar
lengstum ferðinni og þó að þeir
sköpuðu sér hvað eftir annað
hættuleg marktækifæri virtist’
þeim algjörlega fyrirmunað að
koma boltanum i markið. I eitt
skiptið stóð Kristinn Jörundsson
t.d. einn fyrir „opnu marki”,
markmaðurinn viðs fjarri — en
hoium tókst að hitta stöngina.
I lokin munaði litlu að þróttur-
um tækistað jafna metin — i eina
skiptið sem þeim tókst að skapa
sér marktækifæri. Fyrst átti
Halldór Arason hörkuskot af
stuttu færi sem Arna tókst að slá
frá. Boltinn barst til Jóhanns
Hreiðarssonar, en Marteinn
bjargaði skoti hans á marklinu.
Sem fyrr er vörnin betri hluti
framliðsins, ásamt miðvallar-
leikmönnunum, en framlinan
virðist vera eilift vandamál og
illa gengur að finna menn sem
geta skorað mörk. Pétur Ormslev
er að visu efnilegur leikmaður, en
var helst til eigingjarn, þótt hann
geröi margt laglegt.
Það er engu likara en algert
vonleysi hafi gripið um sig i liði
Þróttar sem nú lék sinn lakasta
leik. Litil áhersla virðist vera
lögð á að ná tökum á miðjunni og
þvi ekki von á góðu. Besti maður
liðsins i þessum leik var mark-
vörðurinn, Jón borbjörnsson,
sem bjargaði liði sinu frá stórtapi
ásamt Ásgeiri Armannssyni.
„Gamli” kappinn Axel Axelsson
lék með á ný eftir langa fjarveru,
en hann mátti sin litils gegnofur-
eilinu, enda úthaldið ekki uppá-
það besta. — BB
I Hollenskir
knattspyrnu-
og œfingaskór
Mjög hagstœtt verð
■■■■■
Þeir leika
gegn Hollend-
ingum!
Landsliöiö i körfubolta sem leikur gegn
HoIIandi í Ilagaskólahúsinu kl. 16 á morgun
er skipaö sömu leikmönnum og taka þátt i
forkeppni ÓL-leikanna i Kanada eftir hálfan
mánuð.
Liöið er þannig skipaö, landsleikjafjöldi i
sviga.
Kolbeinn Pálsson KR
Jón Sigurðsson Armanni
Þórir Magnússon Val
Bjarni Gunnar IS
Simon ólafsson Ármanni
Torf i Magnússon Val
Jón Jörundsson 1R
Jónas Jóhannesson UMFN
Birgir Guöbjörnsson KR
Bjarni Jóhannesson KR
Rikharöur Hrafnkelsson Val
(49)
(39)
(38)
(19)
(14)
(12)
(10)
(9)
(7)
(6)
(0)
Þjálfarar liösins eru þeir Kristinn Stefáns-
son og Birgir Örn Birgis. gk—
Skrílslœtin
kostuðu
leikbann!
Eins og sagt var frá á dögunum réöust á-
horfendur inn á leikvöllinn þegar Wales og
Júgóslavia léku i Cardiff i 8-liða úrslitum i
Evrópukeppni landsliöa. Voru þeir aö mót-
mæla þvi aö þýskur dómari leiksins dæmdi
inark af heimaliöinu. Varö aö kalla á lög-
reglu til aö koma á ró inni á vellinum og tafö-
ist leikurinn i 15 min. af þessum sökum.
En þetta veröur walesbúum dýrt spaug.
Aganefnd UEFA tók þetta mál fyrir nýlega
og ákvaö aö Wales fengi ekki aö taka þátt i
næstu Evrópukeppni landsliða. Eflaust verö-
ur þessi ákvöröun aganefndarinnar welskum
áhorfendum holl lexia! gk—
Við œfingar
í Danmörku!
Hópur frjálsíþróttafólks dvelur nú viö æf-
ingar og keppni i Danmörku. Héraössam-
bandinu Skarphéöni barst boö þaðan um aö
senda flokk utan og fóru 28 frjálsiþróttamenn
og konur úr HSK utan nýlega ásamt 7 frá
HSÞ, einum frá tR, einum Akureyringi og
einum frá HSH.
Dagana 23. til 27. júni mun hópurinn taka
þátt i landsmóti dönsku ungmennafélaganna
sem haldiö verður I Esbjerg, og hluti islenska
hópsins mun keppa þar I úrvalsliði UMFl
sem þangaö hefur veriö boöiö til keppni.
gk—
Golfkynning
hjá Keili!
Golfklúbburinn Keilir I Hafnarfiröi hefur
ákveöiö aö taka upp kennslu I golfi fyrir
byrjendur. Hefst kennslan i kvöld kl. 18 viö
golfskálann á Hvaleyrarholti og eru allir vel-
komnir. írski golfkennarinn Tony Bacon mun
þar sýna hvernig á aö bera sig til viö golfiö og
mun sýna ýmis högg. Siöan veröur þeim er
áhuga hafa á gefinn kostur á aö spreyta sig
með aðstoö meölima Keilis sem leggja til
kylfur og bolta. Þessari kynningu veröur slö-
an haldið áfram næstu viku kl. 18 alla dagana
og gefst fólki þá kostur á aö iöka golf meö til-
sögn klúbbfélaga.
gk—.