Vísir - 14.06.1976, Blaðsíða 1
Útvarpið neitaði að flytja
auglýsingar fró Vísi
° — sjá baksíðu
Misskildu
barsmíðina
Það var verið að skoða vegabréfin, segja
rússnesk yfirvöld í svari sinu til júdómanna
„Fyrir stuttu sagOi dagblaOiO Visir lesendum slnum frá hrakförum
islenskrar júdósendinefndar i Sovétrikjunum, og var formaOur sendi-
nefndarinnar og heimildarmaOur blaOsins. Var þvi m.a. haldiO fram aö
meOlimir sendinefndarinnar hefOu veriö „teknir fastir” — og aö þeir
heföu veriö „lamdir”. Sovétmenn eiga aö iörast synda sinna, og islend-
ingar aö taka til endurskoöunar samstarf sitt viö Sovétrfkin á sviöi
Iþrótta.”
Þannig hljóOar formálinn á
svari fréttamanns sovésku
fréttastofunnar APN, Vadim
Spektor viö viötali þvl semvis-
ir átti vib Eystein Þorvaldsson
formann Júdósambands tslands
þriðjudaginn 25. mai sl. Þar
segir hann frá óskemmtilegri
ferö islenskra júdómanna til
Sovétrikjanna þar sem hann var
m.a. barinn og handtekinn af
landamæravörðum, og siöan
var hótaö að kyrrsetja hópinn
vegna skulda.
Siðar segir I svari APN:
„Hvað snertir hrakfarir mann-
anna á landamærunum hlýtur
skýringin að liggja i þvi að þeir
hafi ekki skilið hvað var að ger-
ast i kringum þá. Þegar verið
var að skipta um teina og koma
sovésku vögnunum fyrir á mið-
evrópsku linunni, héldu þeir að
um væri að ræða slóttugheit af
hálfu sovéskra yfirvalda, sem
væru að reyna að hræða þá. Töf
sem varð á leiðinni vegna þess
að vegabréfsáritanir til Ung-
verjalands vantaði tóku þeir
fyrir „handtöku”. Tollskoðun
fannst þeim vera „árás á frelsi
einstaklings”. Þegar skilriki
þeirra voru skoðuð að næturlagi
á sovésku landamærunum héldu
þeir að verið væri að „lemja”
þá.”
Við munum birta svar sovét-
manna i heild á morgun ásamt
svari Eysteins Þorvaldssonar
formanns Júgósambands Is-
lands.
—BB
Hörkuspennandi rally-keppni
fór fram um helgina á vegum Fé-
lags islenskra bifreiðaeigenda, og
voru þátttakendur á fjórða tug.
Sigurvegarar urðu kapparnir,
sem sjást hér á myndinni fyrir of-
an, þeir Guðjón Skúlason og
Magnús Helgason á BMW-bifreið.
Segja má að Visir hafi fylgt
þeim alla leiðina þar sem auglýs-
ing frá blaöinu var framan á biln-
um, en þar voru menn hvattir til
þess að brosa i umferðinni.
Visir er þvi ekki aðeins fyrstur
með fréttirnar heldur einnig
fyrstur i mark.
Nánar segir frá bilakeppninni á
þriðju siðu i dag.
Það á ekki að taka sérstakt
gjald af bandaríkjamönnum
— segir Guðmundur H. Garðarsson
„Eg hef veriö þeirrar skoö-
unar aö þaö eigi ekki aö taka
sérstakt gjald af bandarikja-
mönnum vegna varnarhlut-
verks þeirra hér á tslandi”, var
svar Guömundar H. Garöar-
sonar. fulltrúa Sjálfstæöisflokks-
ins i utanrikismálanefnd viö
spurningu VIsis þar aö lútandi.
„Þeir tóku að sér það hlutverk
á sinum tima að annast öryggi
Islendinga, jafnframt sem þeir
að sjálfsögðu styrkja þar með
eigið varnaröryggi og annarra
vestur-evrópuþjóöa”, sagði
Guðmundur.
„Að sjálfsögðu eiga þeir i
samráði við íslendinga að frám-
kvæma þær varnaruppbygging-
ar sem nauðsynlegar eru á
hverjum tima til að öryggis- og
varnarmál fullnægi þeim
kröfum sem gera verður til
þeirra á hverjum tima.
En ég tel slikar framkvæmdir
eigi að hafa sem minnst áhrif á
þjóðarbú islendinga. Engin þjóð
á að byggja afkomu sina og
framtið á neinum fram-
kvæmdum sem lúta að hern-
aði”.
Gunnar Thoroddsen, for-
maður þingflokks Sjálfstæðis-
flokksins, lýsti þvi yfir i Dag-
blaðinu á laugardag aö hann
teldi ekkert óeðlilegt við það að
„varnarliöið legði fram fé að
verulegu leyti til vega- og flug-
vallagerðar hér”, eins og orð-
rétt er eftir honum haft þar.
—EKG.
Fyrsti breski togarinn
til hafnar eftir stríðið
Fyrsti breski togarinn sem
kemur til islenskrar hafnar eftir
að þorskastriði lauk, kom inn til
Þingeyrar um klukkan ellefu I
gærkvöldi.
Jónas Ólafsson, sveitarstjóri á
Þingeyri sagði við VIsi I morgun
að togarinn héti Northern Gift og
væri frá Grimsby. Erindi togar-
ans til Þingeyrar var aö leggja I
land sjúkan skipverja.
Eftirlitsskipið Hausa fylgdi
togaranum til Þingeyrar. Strax
og sá sjúki var kominn 1 land
héldu skipin út aftur.
Engar óspektir urðu viö komu
togarans.
—EKG
Sjómenn heiðraðir
víða um land í gœr
Sjómannadagurinn var haldinn hátiölegur viöa um land I gær i mis-
jöfnu veöri. I Reykjavik gekk á meö skúrum, sumir héldu hátiöir I
sólskini en fyrir noröan og austan neyddust menn til aö flytja hluta
af dagskráratriöum sjómannadagsins inn i samkomuhús I sjávar-
plássum. Fjöldi sjómanna var heiöraöur I tilefni dagsins. A baksiðu
er sagt frá hátiðahöldunum I Reykjavik i gær.
ÞÓRDÍS Sini ÍSLANDSMET
O
— og nóði lógmarkinu í Finníandi! — Sjó sérstakan blaðauka um iþróttaviðburði helgarinnar