Vísir - 06.08.1976, Blaðsíða 5

Vísir - 06.08.1976, Blaðsíða 5
vism Föstudagur 6. ágúst 1976. „KREBS'' málningarsprautur. Svissnesk gœði. „KREBS" málningar- sprautur hafa víðtækt notkunarsvið/ allt frá úðun skordýraeiturs til málunar stórra flata. Einnig til ryðvarna. Stimpildrifin sprautun gefur besta nýtingu á efni og litla ioftmengun. Spissar meö flötum geisla á lægsta fáanlega veröi. Aliir hreyfihlutir og spissar úr hertu stáli og Mangan-Carbide (Rockwell 80). Verö frá 7060,- Sveinn Egilsson h/f, Skeifan 17, Iðngörðum SKATA BÚÐIJM Rekin af Hjálparsveit skáta Reykjavfk SNORRABRAUT 58.SÍM112045 Byggung - Kópavogi auglýsir í undirbúningi er stofnun 3. byggingar- áfanga félagsins. 1 honum verða 48 ibúðir. Framkvæmdir hefjast i april/mai á næsta ári. Tekið verður við umsóknum um ibúðir þessar dagana 9. til 13. ágúst kl. 3-6 dag- lega á skrifstofu félagsins, Engihjalla 3. Eldri umsóknir óskast staðfestar. Upplýsingasimi 4-49-80. HÚS TIL LEIGU. Litið einbýlishús i Kópavogi er til leigu. íbúðarstærð ca. 90 ferm. Fimm herbergi og eldhús, bilskúr fylgir. Upplýsingar i sima 41867. Smurbrauðstofan Nj^tsgStu 49 -.Simi 15105 1 . &. * - * Táknmál ástarinnar Hin fræga sænska kynlifs- mynd i litum — Mest umtal- aða kvikmynd sem sýnd hef- ur verið hér á landi. Islenskur texti Bönnuð.innan 16 ára. Endursýnd kl. 3-5-7-9 og 11. ÍSLENSKUR TEXTI. Æðisleg nótt með Jackie Sprenghlægileg og viðfræg, ný frönsk gamanmynd i lit- um. Gamanmynd i sérflokki, sem allir ættu að sjá. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sendiferðin (The last Detail) Islenskur texti Fráhærlega vel gerð og leik- in ný amerisk úrvalskvik- mynd. Laikstjóri: Hal Ashby Aðalhlutverk leikur hinn stórkostlegi Jack Nicholson, sem fékk óskarsverðlaun fyrir bezta leik i kvikmynd árið 1975, Otis Young, Randy Quaid. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Bönnuð innan 12 ára. LAUGARA8 B I O Sími32075 Detroit 9000 Ný hörkuspennandi banda- risk sakamálamynd. Aðalhlutverk: Alex Rocco, Harris Rhodes og Vonetta MacGee. íslenskur texti. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. tÓNABÍÓ Sími31182 CHARLESBRONSON "MR.MAJESTYK" Spennandi, ný mynd, sem gerist i Suðurrikjum Banda- rikjanna. Myndin fjallar um melónubónda, sem á i erfiö- leikum með að ná inn upp- skeru sinni vegna ágengni leigumorðingja. Leikstjóri: Richard Fleis- cher. Aðalhlutverk: Charles Bronson, A1 Lcttieri, Linda Cristal. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ðÆJAMið ' ..... ro-ii Sími 50184 Dýrin i sveitinni Ný bandarisk teiknimynd framleidd af Hanna og Bar- bera, þeim er skópu FLINT- STONES. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 9. 'tfarry and Tonto’ isahit,andone of thebest movies 011974.” "Harry ófoimr Ákaflega skemmtileg og hressileg ný bandarisk gamanmynd, er segir frá ævintýrum sem Harry og kötturinn hans Tonto lenda i á ferö sinni yfir þver Banda- rikin. Leikstjóri Paui Mazursky Aðalhlutverk: Art Carney, sem hlaut óskarsverðlaunin, i april 1975, fyrir hlutverk þetta sem besti leikari árs- ins. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Handtökusveitin . (Posse) Æsispennandi lærdómsrik amerisk litmynd, úr villta vestrinu tekin i Panavision, gerð undir stjórn Kirk Douglas, sem einnig er framleiðandinn Aðalhlutverk: Krik Douglas Bruce Dern Bo Hopkins tslenskur texti* Sýnd kl. 5, 7 og 9. Smaauglýsingar VÍSIS eru virkasta verðmætamiðlunin visir íýrstur meö fréttimar ►Verium ,88gróóurJ verndumj Jantmf^ tji'iiHTaiu'm Skrifstofustarf Óskum eftir að ráða skrifstofumann frá 1. september nk. Starfið er einkum fólgið i skýrslugerð. Umsóknir sendist stofnun- inni fyrir 14. ágúst nk. Framleiðslueftirlit sjávarafurða, Hátúni 4a. TIL SÖLU w HRÆRIVÉL hentug fyrir bakara og fl. w VINNUSKCR, bárujárnsklæddur ’ einangraður, rafmagnstafla ca 15 ferm. HITABLASARI af Ideac standard gerð. hf. HLEDSLUGLER I þremur litum ,w" cíjmeridka Tunguhálsi 11 Simi 82700 H F

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.