Vísir - 06.08.1976, Blaðsíða 15
VISIR Föstudagur 6. ágúst 1976.
15
Spáin gildir fyrir laug-
ardaginn 7. ágúst.
Hrútutinn
21. mars—20. apríl:
Slakaðu á kröfunum, svo að þú
komist að samkomulagi. Þú færð
að reyna aö margt er til i máltæk-
inu: Sælla eraðgefa enaöþiggja.
[ Nautið
I 21. apríl—21. mai:
Taktu tillit til barnanna I dag og
gefðu þeim eitthvað af tima þin-
um. Sinntu áhugamálunum I
kvöld.
Tviburarnir
I 22. inai—21. júni:
Þú vekur athygli vegna afstöðu
þinnar eða álits á einhverju mál-
efni. Farðu I feröalag I dag svo
framarlega sem veðrið verður
skaplegt.
Krabbinn
1 21. júni—23. júlí:
Athugaðu hvaö vinir þinir ætla að
gera i dag og slástu i för meö
þeim. Þaö er ekkert vit aö loka
sig af frá umheiminum, þött eitt-
hvað hafi bjátað á. Reyndu að"
taka sveig fram hjá geöillu fólki.
Nt
I.jónið
24. júlí-
-23. ágúst:
Byrjaðu daginn snemma, ef þú
þarft að sinna viðskiptamálum
eða öðru mikilvægu. Þú getur þá
átt rólegt kvöld heima.
Meyjan
24. ágúst—23. sept.:
Þetta er góður dagur til að hafa á-
hrif á aöra, láttu eigið útlit skipta
þig meira en verið hefur. Þú ert
efstur á lista i dag.
Vogin
24. sept.—23. okt.:
Reyndu að vera ekki svona af-
skipta og aöfinnslusöm(samur).
Þú getur ekki ætlast til að allir og
allt sé fullkomið. Njóttu lifsins i
kvöld.
Drekinn
_________21. okt.—22. nóv.: t
Dagurinn veröúr mjög skemmti-
legur. Ættingjar og vinir keppast
við að gera hann sem eftirminni-
legastan. Vertu viðbúin(n) ein-
hverju óvæntu.
Itogiiiaðuriiin
23. iióv.—21. des.:
Vaknaðu snemma og faröu i
ferðalag eöa taktu þátt i iþrótt-
um. Þú ættir að stunda útillf og
hreyfa þig meira heilsunnar
vegna. Vertu ósmeyk(ur) viö aö
vera ómyrk(ur) I máli þar sem
þess gerist þörf.
u
Steingeilin
22. des.—20. jan.:
Þú skalt verja vin þinn, þvi hann
geturekki sjálfur boriö hönd fyrir
höfuð sér. Veittu minni máttar lið
i hvivetna.
| Vatnsberinii
I 21. jan.—1!». febr.:
Settu þér þab mark að ná andlegu
jafnvægi I dag og reyna aö átta
þig á sjálfum/ri þér. Hreyföu þig
til að fá útrás fyrir skapiö ef það
veldur þér erfiöleikum. Hvildu
þig vel I kvöld, þaö er ekki vert aö
fara út og skemmta sér eftir svo
erfiöan dag.
riskaruir
_____ 20. felir.—20. mars:'
Láttu maka þinn eöa félaga ráöa
ferðinni i dag, en sættu þig ekki
við aö gera það sem ekki sam-
rýmist samvisku þinni. Keppi-
nautur gerir þér erfitt fyrir.
Oozu gékk á
undan þeim ab'r-u
drottningar- /»»■
^ salnum
j r*J
Distributcd liy Kíiik Kwiturcs Syndicatr.
<4
(^Vi, Í/S ±' -
*v.,—
Klukkan er f jögur og
stjórnarandstaðan
lét ekki sjá sig.
khn<z____cr-a *-gm>- ihqjjjh <zgguiio ozd §qg-r' u.guiqq- j-io< m j<*-