Vísir - 06.08.1976, Blaðsíða 20

Vísir - 06.08.1976, Blaðsíða 20
20 Námslán til verknáms og listnáms á nœstunni? Menntamálaráðherra lýsti þeirri skoðun sinni í viðtali í fréttaauka út- varpsins í gærkvöldi, að stefna ætti að því, að fleiri hópar námsmanna fengju námslán hér eftir en verið hefði hingað til. Kvaðst ráðherra þá með- al annars hafa i huga ýmsar verknámsgreinar og listnám af ýmsu tagi. Vilhjálmur Hjálmarsson, ráð- herra, sagðist vonast til þess að lánasjóðurinn gæti staðið við skuldbindingar sinar varðandi lánveit,ingar og kvaðst vænta þess, að ný löggjöf yrði til þess að treysta hag sjóðsins, og tryggja að hann gæti afgreitt lánin á réttum tima. Ráðherra kvaðst gera sér grein fyrir þvi, að hertar reglur varðandi endurgreiðslu lána og verðtryggingu þeirra yrðu til þess að ekki tækju aörir lán en þeir, sem nauðsynlega þyrftu á að halda. Hann kvaðst telja óhjákvæmilegt að verðtryggja lán af þessu tagi, sem tekin væru til langs tima. Er Visir ræddi við ráöherrann i gær, kvaðst hann ekki vilja tjá sig um ummæli Jóns Sigurðs- sonar, formanns lánasjóðsins i blaðinu i fyrradag, þar sem fjallað var um drátt þann, sem oröið hefði á lánveitingum til námsmanna. Jón sagði þar meöal annars, að ráðherralof- orðum væri ekki hægt að út- hluta, þegar peningar væru ekki til. I SAMKEPPNI VIÐ BJORGUN Visi hefur borist yfirlýsing frá Björgun h.f. i tilefni skrifa i blöðum undanfariö um meint misferli I sambandi við kaup á sandddæluskipinu Grjótjötni, og fer hún hér á eftir: „Aö gefnu tilefni viljum við undirstrika, að Grjótjötunsæv- intýriö svonefnda er okkur með öllu óviðkomandi. Viö höfum hvorki átt aðild að né nein sam- skipti viö fyrirtækin Sandskip h/f eöa Námuna h/f. Þvert á móti var yfirlýstur tilgangur þeirra, sem að þessum fyrir- tækjum standa, aö keppa við okkur, og heföi sannarlega verið ánægjulegt, ef þeir hefðu getað aflað byggingarefnis á sam- bærilegu Veröi við það, sem við höfum selt okkar efni á. Þá viljum við taka fram, að nafn framkvæmdastjóra okkur er Kristinn Guöbrandsson, og að sjálfsögðu hefur hann hvergi nærri komið framangreindu æv- intýri. Björgun h.f.” ÞRÍR BÍLAR í ÁREKSTRI í NJARÐVÍK Harður árekstur varð á mótum Borgarvegar og Reykjanesbraut- ar I Njarðvlk I gær, er saman rák- ust þrjár bifreiöar. Ekki urðu slys á fólki, en bif- reiöarnar sem allar voru fólksbif- reiðar, skemmdust mikið. Orsök árekstrarins var sú, að aðalbrautarréttur viö Reykjanes- braut var ekki virtur, með þeim afleiðingum aö bifreiöarnar rák- ust saman viö gatnamótin. — AH Föstudagur 6. ágúst 1976, Þótt ekki sé nú ætlast til þess að fólk hjóli upp á gangstéttir er nú kannski allt I lagi að gera það I ausandi rigningu, þegar maöur er að flýta sér. Þessa mynd tók Jens ljósmyndari VIsis I miðborginni sfð- degis i gær, en þá rigndi enn. ÞJÓNIJ AUGLÝSINGASÍMAR VÍSIS: 86611 OG 1160 UTVAPPSVIRKM Sjónvarpsviögerðir Förum I heimahús. Gerum við flestar geröir sjónvarpstækja. Sskjum og sendum. Pantanir i sima: Verkst. 71640 og kvöld og helgar 71745 til kl. 10 á kvöldin. Geymið auglýsinguna. Traktorsgröfur til leigu Kvöld og helgarþjónusta. Eyjólfur Gunnarsson, slmi 75836. Bilað loftnet=Léleg mynd Meistara- í>jónvarpsviðgerðir Gerum við flestar gerðir sjón- varpstækja, m.a. Nordmende, Radiónette, Ferguson og margar fleiri gerðir, komum heim ef ósk- að er. Fljót og góð þjónusta. Loftnetsviðgerðir_________j Merki 1 j 2 !s i i * i8 lo Léleg mynd=Bilað tæki Sjónvarpsmiðstöðin s/f Þórsgötu 15 — Sími 12880 Tökum að okkar ollskonar jarðvinnu ♦ með gröfu og loftpressu. Útvego fyllingarefni. Sími 5-22-58 Smáaug-lýsingar Vísis Markadston L\i Er stiflað? Fjarlægi stiflur úr vöskum, wc-rörum, baðkerum og niðurföllum. Nota til þess öfl- ugustu og bestu tæki, loftþrýsti- tæki, rafmagnssnigla o.fl. Vanir menn, Valur Helgason. Simi 43501. Pipulagnir Hilmars J.H. Lútherssonar. Simi 71388. Löggiltur pipulagningameistari. Skipti auðveldlega á hvaöa stað sem er I húsi. — Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfi, svo að fáist meiri hiti og minni hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana. Nýlagnir og breytingar. Þétti W.C. kassa, og krana og stálvaska. h Traktorsgrafa ’ TILLEIGU. Uppl. i sima 43328. Og 36983. Fjölverk hf. Þakrennuviðgerðir — Sprunguviðgerðir Gerum við steyptar þakrennur og sprungur i húsum sem eru með skeljasandi, marmara, hrafn- tinnu eða öðrum slikum efnum, án bess að skemma útlit hússins. Fljót og góð þjónusta.UppLJs.51715 Sjónvarpsviðgerðir F'örum I heimahús. Gerum við flestar gerðir sjónvarpstækja. Sækjum og sendum. Pantanir I slma: Verkst. 71640 og kvöld og helgar 71745 til kl. 10 á kvöldin. Geymið auglýsinguna. Traktorsgröfur til leigu i minni og stærri verk. útvegum einnig gróöur- mold. Góöar vélar og vanir menn. Sími 38666 og 84826 Er stiflað? Fjarlægi stiflur úr vöskum, wc- rörum, baðkerum og niðurföllum, notum ný og fullkomin tæki, raf- magnssnigla, vanir menn. Upp- lýsingar I sima 43879. Stifluþjónustan Anton Aðalsteinsson femáauglýsingar Visis * Markaðstorg tækifæranna A^ísir auglýsingar ' i Jíverfisgötu 44 síiin H660 Traktorsgrafa til leigu. Vanur maður. Uppl. i síma 83762 Húsaviðgerðir, simi 74498 Leggjum járn á þök og ryðbætum, málum þök og glugga. Steypum þakrennur og fleira. Nýjung fyrir hárið Ef þig vantar ckta skraut, er við Langholtsveginn, Gardinia gluggabraut gutli og silfri slegin. Tökum mál og setjum upp. Gardinubrautir Langholtsvcg 128simi 85605 Allir okkar viðskiptavinir, nýir og gamlir sem reyna nýja Mini Vouge, body & soft, tiskupermanentið fyrir dömur og herra fá ókeypis klippingu. Ath. gildir aðeins til 21. ágúst. Þetta nýja franska permanent hentar einstaklega vel fyrir blástur og aðrar tiskuhárgreiöslur. Vorum einnig að fá mikið úrval af frönsku hárskoli og hárlit. Gjörið svo vel og reyniö viðskiptin og pantið tima strax I dag. Hárgreiðslustofan Lokkur, Strandgötu 28, Hafnarfiröi. Simi 51388. ' ÓTVARPSVIRKJA t MEJSTARÍ Sjónvarpsviðgerðir ^ g Gerum við allar gerðir sjón-l ■, varpstækja. Sérhæfðir i ARENA ] OLYMPIC, SEN, PHILÍPS og . PHILCO. Fljót og góð þjónusta.' ’ psfeindsfæM iSuðurveri, Stigahlið 45-47, Simi3je Traktorsgrafa til leigu Traktorsgrafa til leigu. Uppl. í síma 83786

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.