Vísir - 06.08.1976, Blaðsíða 7
Enn eitt manndrápið á landamœrum A-
og V-þýskalands
KöBuðu vöru-
bflsfjónmn
tí baka og
skulu ham
ítalia hefur sent
stjórn Austur-Þýska-
lands harðorð mótmæli
vegna atburðar við
landamæri Austur- og
Vestur-Þýskalands i
gær, þar sem italskur
vörubilstjóri var skot-
inn til bana.
Krefst italiustjórn
skýringar á skothríð-
inni og dauða bilstjór-
ans.
Þetta atvik er eitt af mörgum
ámóta, sem orðið hafa á landa-
mærum A- og V-Þýskalands
undanfarna mánuði, þótt ekki
hafi alltaf leitt til manntjóns.
Vestur-þýsk yfirvöld skýra
svo frá, að vörubilstjórinn, Be-
nito Corghi frá Ruiera á
N-ltaliu, hafi verið á leið með bil
sinn hlaðinn af nýju kjöti til
V-Þýskalands. Hann var kom-
inn vestur yfir og búinn að gera
grein fyrir sér hjá vestur-þýsku
tollvörðunum, þegar annar bil-
stjóri, landi hans, sem kom á
eftir vestur yfir, sagði honum,
að austur-þýsku landamasra-
verðirnir um 1 km i burtu vildu
tala við hann aftur.
Skömmu siðar heyrðu vest-
ur-þýsku landamæraverðirnir
skothrið handan frá, en settu
það ekki i samband við italann.
Austur-þýska fréttastofan
ADN hefur gefið sina venjulegu
skýringu á ámóta atvikum.
Nefnilega að hinn látni hafi ekki
sinnt viðvörunum, hafi verið
skotið á hann og hann hlotið sár.
Corghi lést af sárum sinum á
sjúkrahúsi i Jena, sem er um 70
km frá landamærahliðinu við
Hirschberg i Bæjaralandi.
Starfsmaður italska sendi-
ráðsins i Austur-Berlin sagði
fréttamönnum, að afhent hefðu
verið harðorð mótmæli við
utanrikisráðuneyti A-Þýska-
lands og krafist hefði verið nán-
ari skýringa. Fulltrúi sendi-
ráðsins fór þegar i stað til Jena
og gerðar hafa verið ráðstafanir
til þess að flytja hinn látna flug-
leiðis tii ítaliu.
Svartir stúdentar hafa safnast saman i Soweto undanfarna daga og haft þar I frammi mótmælaaðgerðir.
Ólga undir niðri
Lostinn
eldingu
Immanuel Weiblen, bóndi i
Göppingen i V-Þýskalandi,
getur þakkað sterku hjarta
sinuþað, að hann skyldi lifa af
að verða lostinn eldingu,, eftir
þvi sem læknar segja.
Bóndinn getur hinsvegar
sjálfur fátt um það sagt,
hvernig það er að verða fýrir
eldingu. Hann fann ekkert til
og man ekkert hvað skeði,
annað en jú...
„Ég var aö flytja hey, þegar
úrhellisrigning skall á. Ég
heyrði tvær skruggur, og man
siðan ekki meir,” segir hann.
En hann brann illa öðru
megin á likamanum, fötin
hans eru i tætlum og ekkert
eftir af stigvélunum annaö en
sólarnir og hælarnir.
Undir niðri er ólga i
Soweto, blökkumanna-
útborg Jóhannesarborg-
ar, og þykir liklegt, að
hvenær sem er geti
óeirðir brotist þar út að
nýj«-
Óánægjuefnið er
fangelsun stúdenta, sem
þátt tóku i óeirðunum i
SKIÐAHUNDUR
Þeir. í Sviss stunda skíðaferðir allt árið og taka
vitanlega hundinn með. Það er engin ástæða til að búa
hann neitt verr úten mannskepnuna þegar haldið er til
f jalla.
Fláttamenn fluttir burt á ný
Fimm hinna „hólpnu" létust eftir flutningana
Brottflutningur fióttamanna
frá búðunum í Tel Al-Zaatar hófst
á ný í morgun eftir eins dags hlé.
Flutningarnir voru stöðvaðir f
gærmorgun eftir að 334 af þeim
rúmlega 1000 flóttamönnum i
búðunum, sem talið er að þurfi
undir læknishendur höfðu verið
fluttir á brott.
Eftir að skotiö hafði verið á
læknabil og sprengja fallið á
knattspyrnuvöllinn, sem notaður
er sem brottfararstaður flótta-
mannanna neitaði Rauði krossinn
að halda áfram aðgerðum sinum
fyrren öryggi starfsmanna hans
og flóttamannanna heföi verið
tryggt á ný.
Eftir samningaviðræður i gær
meðfulltrúum Rauða krossinsog
hægimönnum, sem sitja um
búðirnar, var ákveðið að hefja
flutningana á ný.
Af þeim 334 sem fluttir hafa
verið á brott, hafa fimm látist
þrátt fyrir læknisaðstoð.
Fimmtugasta og fjórða vopna-
hléið i Libanon á 16 mánuöum tók
gildi i gærmorgun klukkan 8 að
þarlendum tima, og var ekki að
sjá að úr skothriðinni drægi, frek-
ar en i fyrri misheppnuðum
vopnahléum.
Vinstri- og hægrimenn sökuðu
hverir aöra um að hafa brotið
vopnahléssáttmálann.
júni, en hafa ekki komiö
fyrir rétt ennþá.
Blakkir fréttamenn telja sig
hafa komist á snoðir um, að leið-
togar stúdenta skipuleggi aðgerð-
ir til að hindra starfandi fólk i So-
weto að komast til vinnu inni i Jó-
hannesarborg. Tilraunir i þá átt
voru gerðar i gær, en ekki bar þó
á fjarveru Soweto-búa hjá fyrir-
tækjum.
Til átaka kom i gær, og létu þá
tveir li'fið en átta slösuöust, eftir
þvi sem frést hefur. Lögreglan
kveöst þó ekki vita um nein
dauðsföll. — 1 átökunum á dögun-
um, þegar lögreglan dreifði mót-
mælagöngu á leið til Jóhannesar-
borgar, létu tveir lifið og átján
særðust.
Stúdentar halda þvi fram, að
lögreglan hafi enn i haldi áð
minnsta kosti þrjátiu félaga frá
þvii'júni, og bóliekkiá þvi aðmál
þeirra komi fyrir rétt. Lögreglan
fullyrðir hinsvegar, að einungis
fjórir stúdentar séu i gæsluvarð-
haldi og mál þeirra verði senn
tekin fyrir.
Norrœn sendinefnd til Chíle
Leiðtogar sósialista og
verkalýðssamtaka á
Norðurlöndunum, þar á
meðal Islandi, hafa setið
á fundum í Osló síðustu
daga.
I gær lýstu f undarmenn
yfir andúð sinni á fjár-
málastefnu, sem leyfði
allt að fimm prósent at-
vinnuleysi.
Fundurinn lagði til aö
jafnaðarmenn og leiðtogar
verkalýðssamtaka kæmu sam-
an á einhverju Noröurlandanna
næsta vor og þar yrði mörkuð
sameiginleg stefna i efnahags-
málum.
Fundurinn samþykkti jafn-
framt að sósialisk stefnuskrá
sameiginleg fyrir Norðurlöndin
yröi tilbúin til umræðu fyrir 1.
nóvember.
Þá var einnig lagt til á fundin-
um, að norræn sendinefnd yrði
bráðlega send til Chile til að
kanna stjórnmálahorfur þar og
vandamál stjórnarandstæðinga.