Vísir - 06.08.1976, Blaðsíða 18

Vísir - 06.08.1976, Blaðsíða 18
18 Föstudagur 6. ágúst 1976. vism Síðasta keppni Louda? Þessi mynd var tekin af startinu I Grand Prix keppninni, sem fram fdr á Nuerburgarhringnum á sunnudaginn. Heimsmeistarinn Niki Lauda ók þar bíl sinurn út af og slasaöist svo alvarlega aö óvfst er hvort hann heldur lffi, er sföast fréttist I morgun. Örin bendir á Niki Lauda I bfl slnum I upphafi keppninnar, sem kann aö vera hans siöasta. í FALLHLÍFARSTÖKKI? Þcssi á „Plimmanum” var ekki aö stökkva til jarö- ar I bíl sinum, heldur varö hann aö bæta fallhiifinni viö hinn heföbundna hemlunarbúnaö eftir aö hafa sett ekki heföbundna 400 hestafla véi undir húddiö. Bílum smyglað innanklœða Textarnir viö lög Johny Cash, bandarlska Country & Western söngvarans, eru oft á tlöum frumlegir, og kannski þar af leiöandi er hann vin- sælli hér á landi en aörir kollegar hans. t nýjasta Iagi sinu, sem skaut upp aila vinsældar- lista erlendis fyrir nokkrum vikum, segir frá iönaö- armanni I bllaverksmiöju, sem langar svo I einn af Kádiljákunum, sem hann er aö framleiöa, aö hann tekur upp á þvi aö hann ákveöur aö smygla einum sllkum út I pörtum. A hverjum degi I nokkur ár var nestispakkinn öllu þyngri er verkamaöurinn hélt úr verksmiöjunum en þegar hann kom á morgnana. Gallinn var bara sá aö verksmiöjan eins og aörar, framleiddi margar ó- likar geröir af bllum og breytti um árgerö á hverju ári svo þegar setja átti gripinn saman varö útkom- an töluvert frábrugöin öörum þeim ökutækjum, sem um göturnar aka. Þaö er viöurkennd staöreynd bæöi I Bandarlkjun- um og Bretlandi aö tugum ef ekki hundruöum blla sé árlega smyglaö þar út úr verksmiöjunum, á kvöldin þegar verkamennirnir ljúka starfsdegi sin- um. Þannig hittist til dæmis á aö um sama leyti og lagiö hans Cash ,,One Piece at a Time” var I efstu sætum vinsældarlistans I Bretlandi var mál örygg- isvaröar i Vauxhall verksmiöjunum I Bretlandi á forslöum allra dagblaöa. öryggisvörðurinn var svo iðinn viö aö finna hina ótrúlegustu bilparta á verkamönnunum I aöalhliöi verksmiöjanna, aö þeir kvörtuöu sáran og hótuöu aö fara i verkfall ef manninum yröi ekki tafarlaust sagt upp störfum. Bflaverksmiðjan, sem eins og aörar slikar I Bret- landi hefur orðiö illa fyrir baröinu á vinnudeilum, þoröi ekki aö eiga þaö á hættu aö lenda I deilum viö verkamenn slna og rak öryggisvörðinn samstundis. SIMAlt 80611 OG 11600 v Sendibílar til sölu Ford Econoline 120 órg. 74 Ford Transit dísel órg. 75 Uppl. í síma 37033 tfcd SVEINN EGILSS0N HF FORO HUSINU SKEIFUNNI 17 SIMI 85100 REYKJAVIK Bílar til sölu Arg. Tegund Verð i þús. Cortina Ll300árg. 1974 980 Sunbeam Hunterl974 950 Marina 1974 875 Ford Escortárg. 1974 730 Fiat 128 Rallyárg. 1974 750 Cometárg. 1972 1.100 Morris Marina 1800 árg. 1974 790 Ford Cortina 1300 árg. 1973 830 Datsun 120Aárg. 1974 980 Fiat 125 Párg. 1973 550 Austin Mini árg. 1974 550 Transitárg. 1974 910 Comet Cusfom árg. 1974 1.640 Saabárg. 1972 880 Ford Cortina árg. 1972 670 Fiat 128 árg. 1974 660 Bronco árg. 1974 v/b beinskiptur 1.450 Broncoárg. 1974 8 cyl. sjálfskiptur 1.880 Comet Custom árg. 1974 1.640 Mazda 818 árg. 1974 1.250 Mazda 929 árg. 1974 2.100 Citroen G.S. árg. 1974 1.000 Ath. Allar tegundir fólksbifreiða, stationbif- reiða og sendibifreiða. Sýningarsalurinn SVEINN EGILSS0N HF Skeifunni 17, Sími 85100 Ný þjónusta — Tökum og birtum myndir af bílum, ÓKEYPIS Opið til kl. 10 Strandgötu 4 Hafnarfirði simi 52564 * Til sölu. Skipti möguleg á flestum þessara bif- reiða: Chevrolet Malibu Plymouth Duster Toyota Mark II Mazda 616 Fiat 125special ekinn53b.km Opel Rekord station Opel Rekord station Fiat 128 Fíat 125 pólskur station Fiat 124 bíll i sérf lokki Saab99 Ford Taunus 17 M Volvo Amason B 18 Ciíroen Ami 8 Citroen Ami station Opel Reckord 1700 Opel Cammador Chevrolet Nova Austin Mini Austin Mini Austin Mini Volga Datsun 1600 Datsun 1200 Mazda 616 Lada Lada Toyota Corona Mark 2 Sunbeam Hunter Peugeot 204 Toyota Corollá VW Variant Audi 100 LX Cortína 1300 International Scout '71 1.100-1.150 '71 1.250 '72 1.150-1.200 '74 1.250 '71 550 '70 600 '72 850 '75 900 '75 900 '68 290 '70 850 67 350 '63 250 '71 390 '72 490 '71 800 '70 750 '74 1.680 '75 700-750 '74 600 '73 500 '73 600 '72 790 '73 820 '72 850 '75 900 '74 .700 '73 1.300 '72 600 '68 400 '71 700 '68 300 '74 1.900 '70 400 alltaf verið í einkaeign '67 son Dodge DartSwingerspecial '73 2.000 Plymouth Salin '71 850-900 Höfum opið I hádeginu og alla virka daga frá kl. 10-20, laugardaga 10-18. BÍLAVARAHLUTIR Nykommr varahlutir í Ford Torino árg. '71. Gulur með svörtum topp. Sjálfskiptur 8 cyl. 302 cub. útvarp. Ekinn 55 þ.m. Tilboð. Ford Fairline 500 árg. '67 6 cyl. sjálfskiptur. Útvarp. Rauður. Vélin ekin 108 þ. km. Kr. 450 þ. Volvo Amason árg. '67. Hvítur. Útvarp. Kr. 420 b. Skoda 110 L. árg. '72. Rauður. Ekinn 49 þ. km. Kr. 380 þ. Austin Mini 1000 árg. '72. Útvarp. Fallegur, vel með farinn bíll. Skipti á ódýrari bíl möguleg. Kr. 350 þ. Volvo 144 DL. árg. '68. Vetrardekk fylgja. Vel með farinn. Kr. 740 þ. '•iLU tl I l.JLM 1111,111j HÖFÐATÚNI 4 Simi 10280 og 10356 Moskvitch árg. '72. Ek- inn 72 þús. km. Gul- brúnn. Nýuppgerður gírkassi. Kr. 300 þ. Lótið skró og mynda bílinn hjó okkur. Opið laugardaga Plymouth Belvedere '66 Singer Vogue '68-70 Moskvitch '71 Sendum um land' allt. BÍLAPARTASALAN Höfðatúni 10, simi-11397. Op|jí» frá kl. 9-6.30, laugardaga kl. 9-3. Nýir hjólbarðar of mörgum stœrðum og gerðum Heilsólaðir hjólbarðar fró Hollandi, ýmsar stsrðir Ath. breyttan opnunartíma Hjóibarðaverkstœðið opið virka daga fró kl. 8—22 laugardaga fró kl. 18—18 Hjólbarðaviðgerð Vesturbæjar '/Nesveg Sími 23120

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.