Vísir - 06.08.1976, Blaðsíða 6

Vísir - 06.08.1976, Blaðsíða 6
Sovésk könnunar- flugvél fórst við Nýfundnaland Sovésk njósnaflugvél af Bjarnargerð er talin hafa farist i Norður-At- hafi verið á sliku flugi. Það var kanadiska strandgæsl- an, sem fann brakið. Sovéskur togari var i námunda við brakið og sást sigla i kringum það, að sögn kanadamanna. lantshafi i gær. Fullyrðing um að brak, sem fannst suð- austur af Nýfundnalandi hafi verið af sovéskri njósnaflugvél kom frá bandaríska varnar- málará ðuneyti nu. Bandariska varnarmálaráðu- neytiðsagði að brakið benti til aö hér heföi verið á ferðinni vél af gerðinni TU-95, sem þekktari er hér á landi sem Björninn. Vélar af Bjarnargerð hafa 12,500 kilómetra flugþol og fljúga á um 800 kilómetra hraða á klukkustund. Vélar af þessari gerð fljúga stundum milli Kúbu og Sovétrfkjanna, og varnar- málaráðuneytiö telur að þessi vél Er hún skýring- in á flótfanum? Carol Lindner, 20 ára sundkona frá Cincinnati i Ohio, segir i viðtali við eitt borgarblaðanna að hún sé ástkona Sergei Nemtsanov. Sergei Nemtsanov, 17 ára sovéski dýfinga- maðurinn, óskaði eftir pólitisku hæli i Kanada er félagar hans sneru aftur til Sovétrikjanna i lok Olympiuleikanna i Montreal. Lögfræðingur Sergei neitar þvi að stúlkukindin sé ástæðan fyrir flótta iþróttamannsins. Marsera tll hjálpar Kinversk yfirvöld vilja sýna að þau geti ráðið við þann mikla vanda sem jarðskjálftarnir f Austur-KIna hafa vaidið. Ljósmyndurum var leyft að taka mynd af þessum hraustlegu hermönnum er þeir marseruðu tii hjálpar hinum bágstöddu vopnaðir hökum og skóflum. Dregið hefur úr ótta yfirvaidanna við frekari jarðhrær- ingum og ibúum i Peking hefur verið leyft að hafast við á heimilum sinum á ný. Ekki fleirí indatilfelli Sérfræðingarnir, sem reynt hafa að grafast fyrir orsök dularfullrar veiki, sem leitt hefur til Z) dauðsfalla i Pennsyl- vaniu, liafa velt við hverjum steini i ieit sinni. Loftræstikerfi, gólfteppi, plast glös ogfleira eru meðal þess, sem þeir hafa rannsakað gaumgæfi- lega, eftir að i ljós kom, að hinir látnu og 138 menn til viðbótar, sem tekið hafa veikina, höfðu ail- ir sótt þing samtaka uppgjafaher- manna i Bandarikjunum, en það var haldið iFiladelfiu fyrir tveim vikum. Hcilbrigðisyfirvöld telja sig hafa nú gengið úr skugga um, að þarna hafi ekki verið um neins veik- konar flensu að ræða. Beinist rannsóknin nú að þvi, hvort þetta hafi verið einhvers konar eitrun. Nokkrir þingfulltrúanna minn- ast þess, að þeim sýndist móða koma út úr loftræstigáttunum i þingsalnum, og hefur loftræsting- in verið tekin til rannsóknar. Frá þvi á þriðjudag hafa ekki komið upp fleiri veikindatiifelli. Larsen efstur fyr- ir síðustu umferð Fyrir siðustu umferð svæða- hann vann Jam Smejkal frá mótsins i Bienne i Sviss átti að Tékkóslóvakfu. tefla i gær allar biðskákir, sem Larsen hefur 12 vinninga, Tal biðu ótefldar, og fór þá svo, að 11 1/2 vinning, en siðaneru Por- Bent Larsen fór hálfan vinning tisch, Petrosjan, Smyslov, og fram úr Mikhail Tal, þegar Hubner allir með 11 vinninga. ÓMENGAÐIR BÍLAR FÁ FREST Banda riska öldungade ildin samþykkti i gær að gefa bila- framleiðendum rýinri tima til að draga úr menguöum útblæstri bfla. Bilaframleiðendum er nú gef- inn frestur tiL 1980 til aö draga úr koltvisýringi i útblæstri nýrra bfla. I söm u lögum eru settar s trang- ari reglur um staðsetningu verk- smiðja. Þeirri grein er ætlað að koma i veg fyrir að nýjar verk- smiðjur spilli andrúmsloftinu á stöðum, sem hafa tiltölulega hreint loft. Lög þessi hafa mætt mikilli mótstöðu iðnrekenda en voru þó i gær samþykkt af 78 öldunga- deildarþingmönnum gegn 13.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.